Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. marz 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félagslíl Reykjavíkurmót -— svig verður haldið í Jósefsdal um helgina. Drengjaflokkur byrjar kl. 5. á laug- ard., C-fl. karla kl. 9.30 á sunnud., A, B og C-fl. kvenna kl. 11, og A og B-fl. iarla kí 1.30. SkíSadeiId Ármanns. Frjálsíþróttadómarafélag Rvíkur F. D. R. tilkynnir: Samkvæmt ákvæðum aðalfundi_r félagsins verður námskeið fyrir dómara haldið hér í bænum og hefst það, ef næg þátttaka fæst, 24. narz 1952. Um leið, er þeim mönnum, sem starfað hafa sem dómarar og starfsmenn á leikmótum, en ekki hafa öðlast rétt til þess, samkvæmt gikiandi reglum, gefinn kostur á að vinna sér þessi réttindi án undan- gengins námskeiðs með að taka próf með námskeiðsmönnum. Umsóknir þarf að senda formanni FDR fyrir 20.. marz. — Stjórn F.D.R. K.R. — Handknattleiksdeild! Æfingar á morgun (sunnudag). Kl.' 10,30—11 f.h. 3. fl. karla. — Kl. 11—11,35 f.h., meistarar, 1. og 2. fl.'karla. — Kl. 11,35—12,10 f.h., kvennflokkar. —¦ Mjög áríðandi að allir mæti. —¦ Þjálfarinn. Sunddeild Ármanns! Skemmtifundur verður haidinn i Framheimilinu í kvöld kl. 9. Skemmtinefndin. Innanhússmót LFRN í frjálsum iþróttum hefst í dag kl. 2. — Keppendur eru.beðnir að mæta stundvíslega. — Mótanefndin. SKÍÐAFÓLK! Ferðir skiðafélaganna um helgina verða: Laugardag kl. 13,30—14 og 18 að Jósepsdal og Hveradali. Sunnu dag kl. 8, 9, 10 og 13—13,30 að Jósepsdal og Hveradali. — Svig- keppni skiðamóts Reykjavíkur verða háð í Jósepsdal. — BurtfararstaSir: Félagslheimili K.R. kl. 13,45 og 17,45 á laugardag; qg kl. 9.45 og 12,45 á sunnudag.. — Horn Hofs- vallagötu og Hringbrautar: 5 mín. seinna en frá félagslheimili K.R. —¦ Skátaheimilið: Kl. 13,40, 14,10 og 18,10 á laugardag. — Undraland: 5 m!n. seinna en frá Skátaheimilinu. — Langholtsyega.mót: 10 min seinna en frá Skátaheimilinu. — AfgreiSsIa Skíðafélaganna, Amtmannsstíg 1. Sími 4955. — Á laugardögum eru ferðir í bæinn ávallt kl. 19,30 frá Skíðaskálanum. Allt iþróttafólk er sérstaklega hvatt til að nota ferðir Skíðafélaganna. — Skíðafélögin. -««—¦¦—-ii— Skíðaferðir Ferðaskrifstofunnar í dag kl. 13.30. — Á morgun, sunnudag kl. 10 og 13.30. Fólk sótt í úthverfi i sambandi við ferðina, kl. 10.00. — Ferðaskrifstofan. Námskeið í frjálsum íþróttum! Glímufélagið Ármann efnir til námskeiðs f frjálsum íþróttum fyrir drengi og unglinga og einnig fyrir fullorðna. Æfingar eru í íþrótta- húsinu við Lindargötu, á þriðjudög- um og föstudögum, drengir og ungl- ingar kl. 7—8 fullorðnir. Kl. 9—10 e.h. — Kennari er Stefán Kristjáns- son. — Stjórnin. VÍKINGAR! _ Skíðadeild! Farið í skálann í dag kl. 13,30 og 18.00; með skiðafélögunum. — Korg- laust kaffi. Ekkert uppvask. Mótor- inn gengur í allt kvöld. — Skiða- kennsla sunnudag. — Nú mæta all- ir. —• Nefndin. Handknattleiksstúlkur VALS! Mfög áriðandi æfing i kvöld kl. 6. — Nefndin. VALU R! 2. og 3. flokkur karla: Handknatt- leiksæfing í kvöld kl. 6,50. — Ncfndin. F R A M! 3. flokks útiæfing á sunnudags- morgun kl. 10 og meistarar, 1. og 2. flokk's æfing kl. 11.00, á FramvelL inum. Hafið með ykkur útiæfinga- búning. Mætið stundvíslega. — Nefndin. Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 4. marz síðastliðinn, með heimsóknum, gjöfum og skéytum og gerðu mér ¦¦' .' ¦ daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigurðardótíir, frá Kirkjubóli. Hugheilar þakkir færi ég öllum mínum kæru sóknar- börnum á Blönduósi fyriT þeirra vinsemd í minn garð á liðnum árum og þeirra höfðingslund, er þau kvöddu mig nýverið með gjöf 'og samsæti. Guð blessi ykkur öll. Höskuldsstöðum, 27. febrúar 1?52. Pétur Þ. Ingjaldsson. .1 t *¦» ¦¦ Öllum þeim mörgu, sem sýndu mér ógleymanlegan vinarhug á áttræðisafmæli mínu 10. marz s.l. votta ég mitt bezta þakklæti. Bið Guð að blessa ykkur öll. Reykjavík, 14. marz 1952. Kristján Eggertsson. Öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu, votta ég mínar hug- heilar þakkir. Einar Eiríksson, i i i Marargötu 2. 1. R» — 3. flokkur. Áríðandi hahdlíriattleiksæfirig kk 5,15,1,^R-hú^inu^Síðasta æfing/fyrir mót. — Ncfhdní. Þakka- hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu með heimsóknum, gjöfum, blómum og heilla- skeytum á sjötugsafmæli mínu, 12. marz síðastliðinn. Sigríður Rafnsdóttir. Bifreiðar til sölu 26 manna Fordbifreið. Bedford bifreið, með drifi á öllum hjólum, með eða án 20 manna „boddyi". Chevrolet, 12 manna, með palli og tvískiptu drifi. Dodge Cariol, 10 manna, eða sem sendiferðabíll. Einnig jeppamótor í góðu standi. Upplýsingar í síma 1145. MJÖG SANNGJARNT VERÐ. • »*0*'»'»'!!•¦*¦¦ ¦ ¦•UO!**". Félagslíl Frjálsíþróttadeild K.R. Innanfélagsmót í iþróttahúsi Há- skólans i dag kl. 6 síðdegis. Keppt verður i langstökki og þrístökki án atrennu. — Stjórnin. Valur, meistarar, 1. og 2. fl. ÚTIÆFING að Hlíðarenda kl. 5 i dag. Mætið' hlýlegá klæddir. Æfingin i Austur- bæjarskólanum fellur Miður. Knattspyrnunefndin. Kaup-Sala Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjðmanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: skrifstofu Sjómannadaesráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugayeg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnaí firði hjá'y. Long. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. i G. T.-húsinu. Til skemmtunar verða leikþættir o. fl. — Fjölsækið og kom- ið með nýja félaga..— Gæzlumenn. ¦¦¦¦¦¦¦..«...¦¦..¦¦...»..¦¦¦.....¦.¦ Vinna Hreingerningar og málaravinna Jökull Pétursson, málarameistari. Sími 7981. — HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 4462. — Maggi. — Samkoiiiur Fíladelfía! Vitnisburðasamkoma i kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík heldur kristilega samkomu i kirkj unni á Akranesi kl. 8.30 í kvöld' og kl..2 á, morg^un, sunnudag. — Allir velkomnir! — REMINGT TVÉL FYRIRLIGGJANei Margar gerðir 1» 11« HAf Laugaveg 166 Raf mag nsta kmö rku n Álagstakmörkun dagana 15. marz—22. marz frá kl. 10,45—12,15. «.¦' ¦f^rm- Laugardag Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 15. marz 16. marz 17. marz 18. marz 19. marz 20. marz 21. marz 22. marz 2. hluti 3. hluti hluti hluti hluti 2. hluti 3. hluti 4. hluti 4 5. 1 Straumurinn verSur rofinn skv. þessu þegar og svo miklu leyti scm þörf krefur. ^Wb>f SOGSVIRKJUNIN — Morgunblaðið með morgunkaffími — ífeáð fil sölu Hálf húseignin Barmahlíð 9, efri hæð, og tilheyrandi, er til sölu. íbúðin er byggð á vegum Byggingasamvinnu- félags Reykjavíkur og eiga félagsinenn forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt. — Þeir, sem vilja nota forkaups- réttinn skulu leggja inn umsóknir á skrifstofu mína fyr- ir 22. þ. m. JÓHANNES ELÍASSON hdl. AustUrstræti 5. KRISTIN BJORNSDÓTTÍR andaðist að heimili okkar, Blönduhlíð 29, að morgni 14. marz. — Jarðarförin ákveoin síðar. Ástá M. GtiðlaugiSdótíir, Björgviii K. Grímsson. Tengdafaðir minn GEIR GUÐMUNDSSON frá Geirlandi, Vestmannaeyjum, andaðist að heimili mínu, Asvallagötu 27, 14. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Torfi Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.