Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 14
< 14 MORGUNBLAÐIÐ ' Laugardagur 15. marz 1952 mW^mímmySmW ,;„m„j, ,, fitffH/Jr/njfl &EIKEJK Framhaldssagan 32 ur líklega sagt honum að fara að taka saman dótið sitt strax í dag','. Eh enginn tók saman föggur sínar þann daginnr. Mark var að ljúka úr kaffibollanum og Morey var að kveikja sér í pípu þegar lögreglustjórinn í Bear River hrihgdi og vildi fá að tala við Morey. Amos hafði fundið Florrie í verkfærageymslunni á bak við hús frú Lacey. Hún hafði legið á gólfinu á bak við hurðina. Hún hafði verið kyrkt. Mark og Morey fóru niður eftir til Crestwood og Perrin voru gefnar fyrirskipanir um að halda fréttunum leyndum. Margar bifreiðar stóðu fyrií framan stöðina og tjöld voru dregin fyrir gluggana á sumum þeirra. Lítill drengur með rauða húfu og grátbólgið andlit fylgdi þeim, þegar þeir komu að húsi frú Lacey sáu þeir hvar blóma- kransar héngu enn á dyrunum. „Guð minn góður, er jarðarförin ekki yfirstaðin?" sagði Morey' í hálfum hljóðum. „Hún átti ekki að vera fyrr en klukkan tvö. Okkur er bezt að koma okkur burt". Þeir voru rétt komnir af stígnum og í gegnum runnana þegar kistan var borin út. Fámennur hópur fylgdi á eft- ir niður götuna. Amos gekk út úr hópnum og kom til þeirra. Hann fylgdi þeim á bak við húsið. „Hvar eru Bessy og Beulah'f'? spurði Mark. „Þær fóru á undan til kirkj-- unnar". Hann ræskti sig. „Hitt .. hitt skeði ekki fyrr en þær voru farnar". Nokkrir menn stóðu í hóp við dyrnar að geymslunni. Þeir viku til hliðar þegar Morey og Mark komu. Það var ljót sjón sem blasti við. Florrie lá á gólfinu og hélt höndunum fyrir andlitið eins og hún hefði ekki getað afborðið að sjá það sem blasti við henni síð- ustu augnablikin sem hún, lifðíT „Getur nokkur sagt um það, hvenær það skeði", spurði Mörev, Cummings læknir þurrkaði sér um hendurnar. „Ekkf nákvæm- lega", sagði hann. „En líklega fyrir klukkan tólf í gærkveldi. Eftir því sem mér er sagt, voru engin fótspor hér í snjónum". „Nokkur fingraför á hálsin- um?" spurði Mark. ^, „Nei, engin fingraför. Hann hefur notað hálsklút eða eLtthva-ð slíkt". „Hefur verið nokuð um ókunn- uga flækinga hér upp á síðkastiS" spurði Morey og snéri sér að lág- vöxnum manni sem stóð við hlið Amos. „Patridge mundi vita það ef einhverjir slíkir menn hafa komið með lestinni". „Það hefur enginn komið hing- að, sem ég þekki ekki eða veit ekki einhver deili ,." sagði Amos. „Hvers vegna haldið þér að það hafi verið einhver ókunnugur", spurði litli maðurinn. „East, þér munið efti? Wilcox .. má ég kynna East", sagði Morey áður en hann svaraði spurningunni. „Jú, ég get ekki trúað því að nokkur af þeim sem búsettir eru hér geti gerzt sekir um slíkt ódæði. Ef húh hef- ur verið myrt í Crestwood, þá hlýtur morðinginn að Vera" að komumaður. Einu karlmennirnir eru þeir sem ég hefi í þjónustu minni og Patridge. Við getnm ekki talið Bittner gamla með því hSí|n kemst ekK'ert úr hjólastójn unf'. Jlann kemst ferða sinni í hon- ', sagði Amos. „Hafið þér ekki séj gera sér úr stofuglugganum". Amoa vissi að Bittner var sak- laus, én hann varð að ásaka ein- hvern. -Hann sagði þetta bara af þvf hann hafði séð til hans með kíkirinn, í glugganum í rúman hálftíma, o'g vegna þess að hon- um var illa við áætlunarbílana. „Og þó að Bittner hafi ekkert gert, þá hefur hann að minnsta kosti séð eitthvað". Hinir létu eins og þeir heyrðu ekki til hans. „Einhver hefur get- að tekið hana upp í bíl, ekið burt, myrt hana og komið svo með hana hingað", sagði Morey. „Nei", sagði Wilcox. „Cumm- (ings læknir segir að hún hafi verið myrt hér. Hann getur séð það. Og hvað aðkomumenn snert ir ...... þér.eruð sjálfur aðkomu- maður'THann snéri sér undan og gekk burt. ' Morey^'Kóffði-'á eftir Wilcox. „Mér líkar ekki framkoma hans", hvíslaði hann að Mark. „Hann var eltkert nema kurteisin um daginn eftir brunann, en honum líkar auðsjáanlega ekki þetta". „Ef til vill finnst honum að tvær konur hafa látið líf'ð með nokkurra daga millibili. Eg ætla'að;tala-viðy»þá". ¦ Hann gekk til Wilcox og Cumm ings og kom siðan aftur til Morey. „Við éigum að fara heim", sagði hann. „Þeir koma á eftir. Wilcox og aðstoðarmaður hans, Amos, ætla að ' yfirheyra "okkur. Við megum ekki segja neitt um það hv,&rai^,Flörfie "dó. Hann'lagði mikla áherzlú á það". . • ,fHanrvætlar auðvitað að segja það sjálfur og athuga hvaða áhrif það hefur. Mér þætti gaman að sjá upplitið á Stoneman þegar hann fréttir það. Hvað Lauru snertir, þá vona ég þetta hafi ekki þau áhrif á hana að hún vilii ekki fara. Þá týni 'ég vítinu. Eg «kil ekki hvers vegna við megum ekki segja henni að Florrie hafi orðið skyndilega veik of, orðið að faralá sjúkrahús. .. Ég bjóst satt að segja við hinu versta .. en ég vonaði að ég kæmi Laúru burt áður en það upplýstist". „Þið komist ekki langt úr því sem komið er. Wilcox er enginn bjáni. Auk þess held ég að konan yðar viti undan og ofan af þessu. Ég sá að hún var í glugganum 1 morgun". Það varð verkefni Mprey að segja konu sinni fréttirnár. Mark langaði til að gera það. Hann vissi ekki hvers vegna og hann skammaðist sín fyrir það. Hann bauðst til þess við Morey, en Morey lyfti bara brúnum en svaraði engu. Stoneman kom niður tröppurn- ar um leið og þeir gengu inn í anddyrið. „East þarf að tala við þie", sagði Morey þegar hann gekk fram hjá honum upp á loft- ið. „Hvað gengur nú á?", sagði Stoneman. „Augnablik", safði Mark. „Ég" kem strax". Hann fór niður , eld- húsið og sapði Violet hvernig. komið væri. Honum fannst hann sjálfur vera nær dauða en íífi, begar hann kom upD aftur. En eitt var hann sannfærður um. Hann mundi ekki fara héðan fyrr en málið hefði verið upolýst. Stoneman beið hans í anddyr- inu. „Laura hefur verið að gráta og hlióða", sagði hann. „Það heyrist greinilega við og við". „Já, ég heyri það", sagði Mark. Hann fór með Stoneman inn í bókaherbergið. „Ég held að okk- ur veiti ekki af að fá okkur hress ingu. „Fallega hugsað, piltur minn. Ég get fengið mér hana sjálfur. Já, Laura er grátandi. Jim fór til hennar". Mark leit upp í loftið. Grátur- inn hafði hljóðnað og heyrðist nú aðeins ógreinilega. „Skemmtilegt fyrir börnin, eða hitt þó heldur", sagði hann. „Hvar eru þau?" „Perrin fór út með þær fyrir stundu síðan. Hvað er það sem þér vilduð tala við mig um?" „Þeir hafa fundið líkið af henni" sagði Mark. AÐ ROÐLI I KVOLD KLUKKAN 9. Aðgangur aðeins 15 krónur. Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 5,30 í dag. — Sími 5327. .¦-"••Vr- ' ARNALESBOK jTlovgxmblaísiris c ÆVINTÝRI MIKKA V. Broftnumdn.a prinsessan Eftir Andrew Gladwyn Mikki dró árarnar inn í Víkingaskipið og lét reka fyrir hægum straumi árinnar. Veðrið var yndislega gott, logn og sól skein í heiði. Mikki yar orðinn þreyttur á því að róa pg sitja lengi í sömu stellingum. — Það hlýtur að vera af- skaplega gott að fara í land og ganga svolítið um, svona til þess að liðka sig, hugsaði hann og svipaðist um eftir heppi- legum stað til að leggja að landi við. Skömmu síðar fann hann staðinn. Þegar hann kom að landi batt hann bátinn við tré sem þar var, svo gekk hann af stað. Hann blístraði glaðlega, þar sem hann ranglaði þarna úm. — Ja hérna, sagði hann við sjálfan sig, það verður svei mér margt sem ég þarf að segja pabba frá, þegar ég kem heim aftur.. Ég verð vafalaust margar vikur að segja frá því Öllu! Aldrei hefði ég trúað því að nokkur gæti ratað í svona mörg ævintýri á þetta skömmum tíma. En ég geri ekki ráð fyrir því, að það gerist fleira. Og svo verð ég líka að fara að flýta mér heim því annars verð ég of seinn í matínn. — Krunk, krunk, krunkaði gamall hrafn einhversstaðar í grendinni. Mikki leit upp, en hvergi sá hann hrafninn! Mikki fann nú mjóan stíg, sem lá inn í skóginn. Honum virtist sem það myndi vera svalt og þægilegt að vera inni í skóginum í skugga trjánni. Hann ákvað þessvegna 'að ganga ofurlítið eftir stígnum. Trén mynduðu göng, þar sem þau teygðu sig yfir stíginn frá báðum hliðum. Margvísleg hljóð bárust til eyrna Mikka: ^öngur fuglanna, smábrestir, mmmmim^ úei**En yíir ölld KviIcH S. A. R. ¦¦¦¦¦¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦••«w I Nýju dansarnir í IÐNÓ í kvöld, laugardaginn 15. marz. Hljómsveitarstjóri: Óskar Cortez. Söngvari: Haukur Morlhcns. Aðgöngumiðar frá kl. 5 síðd. — Sími 3191. — Hljómsveitin leikur frá ki. 9. — S. H. V. O. Almennur dansleikur í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU í KVÖLD KL. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6 e. h. Húsinu lokað kl. 11 e. h. NEFNDIN VETRABGARÐURINN VETRARGARÐURINN ÐANSLEI^UR f VETRARGARÐINUM í KVÖLD KLUKKAN 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir milli kl. 3 og 4. Sími 6710. S.R.H.Í. Litla flugan EFTIR SIGFÚS HALLDÓRSSON flýgur í Hljóðfæraverzlaiúr í dag. HAFNARFJORÐUR Slysavarnadeildin Hraunprýði, heldur gömlu dansana í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 8. Hraunprýðískonur. IIIIIRIII.....III 9 1 >. í 'f -. t !(¦' I .............

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.