Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 2
2 MORGU TSBLAÐIÐ Föstudagur 4. apríl 1952 1'iutnÍKEgur SVl að Arisarhóli er tilraun til úrbóta í umierðarmáluiR. ALLMIKLAR umræður urðu á bæjarstjórnarfundi í gær um þá tillögu bæjarráðs og umferðar- néfndar að taka svæðið milli Kblkofnsvegar og Arnarhóls til aáiota fyrir Strætisvagna Reykja vícur. En eins og kunnugt er, l.éfir Hreyfill haft þar bækistöð uijn nokkurt skeið. jGunnar Thorodclsen borgar- riMÓri kvaðst í þessu sambandi vfija taka það fram, að undanfar- iq heí'ði veríð rætt um breikkun framlengingu Lækjargötu Um j::i framkvæmd lægi fyrir tillaga íaá skipulagsnefnd og verkfræð- ingum bæjarins. Ennfremur hefðu erfiðleikar af staðseíningu sttrætisvagnanna á Lækjartorgi ojtt borið á góma. Ýmsar tillögur hifðu verið uppi um lausn bessa vfend.amáls. Þeir aðiljar, sem mest lí'sfðu um umferðarmálin fjallað, unferðarnefnd, forstjóri strætis- v igrianna og fleiri aðilar, væru á þeirri skoðun, að helzt væri tiltækilegt að taka svæðið norðan E verfisgötu, milli Kalkofns vegar c i Arnarhóls til notkunar sem & æði fyrir vagnanna, — en bar hfefði síðan 1937 verið bækistcð WfreitJastöðvar. Árið 1944 hefði tíjiðarsamningur verið framlengd- nf um 5 ár eða þar til 12. júlí 1949 Þjessi Teigusamningur væri því ú|trunninn fyrir tveimur og hálfa áþi. Hrej'fill hefði síðan sótt um íramlenginsu hans, en bæjarráð e^ki viljað á það fallast, þar sem Hað vitdi ekki fes*a þetta svæði tji frambúðar. TVÆR ÁSTÆÐUR ; Ástæður þess væru tvær. í íjrrsta lggi ivrirhuguð framleng- irig Líé&far'götu, og í öðru lagi sú tfilaga umferðarnefndar, að þessi sjiaður yrði notaður sem stæði fjvrh strætisvagnana til þess að vtnnt yrði að fjarlægja þá af iiækjartorgi. Borgarstjóri kvað áskorun hafa borizt um það í febrúar s.l. frá umferðarnefnd, að stiætisvög'nunum yrði látin j þessi lóð i té. Taldi nefndin, að þessi breyting þyldi enga bstí. Méirifeíuti bæjarráðs hefði ekki talið fært að standa gegn þessari kröfu umferðarnefnd- ar og hefði því samþykkt að taka lóðina til afnota fyrir vagnana. MÁUAhPTAN HREYFILS Borg'a’fstjóri skýrði frá því, að stjórn samvinnufélágsins HreyfRs hefði átf tál við sig um þetta mál. Ennfremur hefði hún sent bæjar stjórri málaleitan, þar sem farið ■væri fram á, að félagið fengi að halda:umræddri lóð áfram. Kvaðst borgarstjóri hafa bent stjórri Hreyfils á, að svipast um eftir nýjum stað, annað hvort í miðbænum eða annars staðar. Hann vakti í eþssu sambandi at- hygli á því, að félagið hefði alls ekkí-fyrir löngu keypt Litlu bíla Stöðina og flutt bækistöð sína að verulegu leyti inn á Hlemm. Að lokinni þessari ræðu borg- árstjóra, las forseti bæjarstjórn- ar, Hallgrímur Henediktsson, upp hréf Hreyfilsstjórnarinnar, en þar er því haldlð fram m. a., að einr: fjórði hluti af núverandi viðskiptum bifreiðastcðvar félags ins sé bundinn við þann stað,’ sem það nú hefir bækistoð sína við Kalkofnsveg. KIKLAR UMRÆÐUR Næstur tók til máls Ber.edikt Grönítei. Taldi hann sjálfsagt að f jarJæga strætisvagnana af Lækj- s ö en vildi samt ekki flytja }■' -ð ni'híVi. Vildi hann j - r -• c.fííreiðs’u á t'llögu bæjar- j.!5? •••: ;4ta frEm fara frskari i vv'uri.á lausn úinferðarmál ."■> yi jfós.-cn flutti ttóIí- t.s'- æ.v.ngaræðu, én kvaðst þó r ' f ð, b,-!ta mál y* ði gör-t- pólitískt. Etotti hann mal sut at ir.ikium ofstopa, og var auðsætt, að hann hugðist Óskað eftir iillögum Hreyfils um nýja ióð. þóknast með því allmörgurn flokksbræðrum sínum úr Hreyfli. sem voru áheyrendur á fundin- um. Er það illa farið, að komm- únistar skuli þannig gera tilraun- ir til þess að spilla fyrir sam- vinnufélaginu Hreyfli, sem þeir nú hafa klofið með yfirgangi sín- um. Innan félagsins eru þó enn- þá ýmsir sanng.iarnir menn, sem enga ábyrgð vilja bera á uppi- vöslustefnu kommúnista. FEEKASa ATHUGUN UMFERÐARMÁLA VIIÐBÆJARINS Eorgarstjóri svaraði þessu næst ýmsum atriðum úr ræðu minnihlutaflokkanna. Hann kvaðst geta fallizt á það með Benedikt Gröndal, að nauðsyn- legt væri að fela umferðarnefnd frekari athugun á umferðarmál- um miðbæjarins. Gæti hann því fallizt á fyrrihluta tillögu hans. Hann kvað bæjarráð marg- sinnis hafa rætt þann mögu- leika atí flytja endastöðvar strætisvagnanna út í úthverf- in. Sérstakri nefnd hefði enn- fremur verið falið að athuga þessa möguleika. En allir þeir aðilar, sem um þessi mál hefðu fjaliað, heiðu talio slíka breyt ingu óframkvæmanlega með öllu> enda þótt æskilegt væri, að hægt væri að koma þessum málum þannig fyrir. Veigamesta ástæða þcssarar niðcu-stöðu væri sú, að svo miklu fleira fólk byggi austan Lækjar- torgs en vestan þess. Þess vegna myndu strætisvagnarnir oft þurfa að aka hálftómir vestur frá Lækj artorgi ef endastöðvarnar væru hafðar í Austur- og Vesturbæn- um. Tilrunir hefðu verið gerðai með slíkt fyrirkomulag, en þæ: hefðu gefizt mjög illa. Þar scrn þessi breyting hefði verið talin óframkvæmanlcg, hefði verið skyggnst um eftir öðrum leiðum til þess að losna við vagnana al Lækjartorgi. Þá hefði helzt þóít tiltækilegt að flytja þá á svæðið við Kalkofnsveg. Borgarstjóri kvað umferðarnefnd hafa reynt að leysa þetta mál frá því hún tók til starfa. Sér væri vel ljóst, að hornið á Hverfisgötu, Kalk- ofnsvegi og Hafnarstræti væri mjög erfitt fyrir umferðina. En ákveðið hefðj. verið að flytja spennistöð Rafmagnsveitunnar þaðan í burtu. Tillögur lægju einnig fyrir um ör.nur úrræði. til þess að greiða fyrir umferðinni á þessum stað, m. a. msð umferða, ljósum og fleiri ráðstöfunum. j Borgarstjóri kvaðst einnig við-, urkenna, að það væri r.okkuð | áfall fyrir Hreyfil að þurfa að flytja bækistöðvar sínar, en íé- laginu hefði alltaf mátt vera ljóst að þessi staður væri ekki t:.l frambúðar. Þess vegna hefði fé- lagið einnig ícst kaup á I.itlu- bílastöðinni. Forráðamenn félags ins hefðu því átt að reynu : ð trj/ggja sér annan stað fvrir bila- stæði. Kvaðst hann hafa bcnt, stjórn Hrcyfils á, að svipast um eftír honum. Borgarstjóri kvaðst vel skilju að minnihlutaflokkarnir vildu revna að gera þetta viðkvæma mál að deiluefni á bæjarstiórnar- meirihlutann. Það yæri þcirra ,háttur að nota hvert tækifæn, sem tit þess gæfist. Hann kvaðst svo vilja benda Guðm. Vigfús- syni á, að hann mætti gjarnan snúa sér til flokksbræðra sinna -— forráðamanna Hreyfils, sem sof- ið hefðu á verðinum um hags- muri ■f®,acrsips. ri-.i’i.'iv T’’oi'o<I(Is<in vak<i t.0pw'íni.fi á bví. p.I á*'*íí 1947 hefðl bæjarsíjómin sk«T~ð ncfr»d t'1 béss a8 atho-"' r<*k*‘Iwr sÞ'æt'svá'rpamra. I þclrri nefnd hefðn v5i;str'fl<>,ck arnír verið i meiri.htuta. Heftíi hún rn. a. athugað skipulag leiða strætisvagnanna. Niður- staða þessarar nefndar varð s að óhjákvæmilegt væri að hafa miðstöð vagnanna í m!ð bænum. Undir þetta álit hefðr fulitrúar kommúnista og "’ram sáknar skrifað. ANN HRETFLI ALI S GÓRS | Frú Guðrún GuðlauTsdótiir, kvað Reykjavík vera að vaxa. or;! eðlriegt væri að ýmsar breyting- I ar þvrfti að gera í sambandi við j umferðina i bænum. Borgararnir | yrðu að kunna að laða síg eíti*-' breyttum aðstæðum. Ég antij Hreyfii alls góðs, sagðí frúnin, en. ég tel a,3 haesmuiir baejsrfélaffs-! ins, sem heildar verði að ganga fyrir. Hins vegar tel ég rnjög æskilegt, að Hrevfi’l fái hið fvrsta nýja lóð fyrir bækistöð sína. Jóhann Hafstein kvað ýmsa að lítt athuguðu máli hafa viljað flytja miðstöð strætisvagnanna i úthverfin, en niðurstaðan hefði orðið sú að rannsökuðu máli, að þetta væri ekki hagkvæmt eins og allar aðstæður væru hér. Þótt rannsóknir hefðu leitt til þessav- ar niðurstöðu, bá kvnni þetta að geta breytzt í framtíðinni, t. d. ef horfið yrði að því ráði að nota rafmagnsvagna. Hann kvaðst vísa á bug öllum ásökunum um, að bæjarráð og bæiarsjtórn væru með umræddri tillögu að níoast á bifreiðastjórum samvinnufélags- ins Hreyfils. Með henni væri- fyrst og fremst verið að fram- kvæma ráðstöfun i umferðamál- um, sem brýn þörf væri að. ATKVÆÐAGBEIBSLA Atkvæðagreiðsla nm málið fór þatir.ig, að tillaga bæjar- ráðs og umferðanefndar var samþykkt með 8 atkv. gegn 7. Enníremur var samþykkt með samhljóða atkvæðum a<> l’ela nmferðanefnd frekari athgun. á umferðamálum miðbæjuir- ins. Meiri falnaður í heimin- um en f yrir siyrjöldina Þó iá marp minni Mæðnað en þá. FATNAEUR og fatacfni var ríku’egra 1950 en fyrir striðið. Þrátt fyrir þctta voru tveir þriðju hlutar mannkynsins verr fataðir en fyrir stríðið. Katvæla- og landbúp.aðarstofnun S. Þ., FAO, hefui- látið fara fram athugun á klæðaburði 80 ríkja og niðurstaðan varð síðúr en svo ár.ægjuíeg. SAðlANBURÐUR FYRIR OG EFTIR STRÍO Meðaitalsnotkunin af badmuil, ull. og gervisilki til fatnaðar var 3,0 kg á mann árið 1950, en töl- J uf þessar gilda ekki fyrir ötl lönd. Austurhvel jarðar, sem' hefur 70% af íbúum jarðarinn-: at, ef Evrópa, Ástra’ía og Nýja-’ Sjá’and eru ekki talin rneð, r.ot- aðí minna af fatnaði en fyrir styrjöldina. Árið 1933 notuðu þessi lönd aðeins 38% af öllum fatnaði heimsins, en árið 1950 hafði talan lækkað niður í 30%. Þeir 10 af hundraði af íbúum jarðarinnar, sem efnaðastir voru keyptu 40% af öllum fatnaði, sem íramleiddur var 1950. Hlutfalls- talan nam aðeins 30% á árunum iyrir síðustu heimsstyrjöldina. MARGT KEMUR TIL Nú er að vísu ósanngjarnt að lcita efnahagslegra orsaka fyrir hinni ójöfnu skiptingu faínaðar milli hinna ýmsu íbúa heimsins. Loftslagið hefur einnig mikið að segja. Verulegur bluti af þeim 70%, sem minnst nota af fatn- aðí, búa í heitum löndum, þar scm engum er kalt þótt ekki sé geng* ið í öðru en mittisskýlum, og þar sem ekki er vani að nota annan klæðnað. Þó fer klæðnað- ur mannsins oft eftir þjóðféíags* stöðu hans. I Indlandi má t. d. sjá menn, sem einungis eru klæddir til að skýla nekt sinni, og einnig má sjá þar fullkiædda menn. SKÝRSLA LANDBÚNAÐAR- STOFNUNARINNAR FAO hefur nýlega sent frá sér niðurstöðurnar af rannsókn þess- arri í skýrslu. í henni segir meðal annars í ályktunarorðum: „Notk- un baðmullar um heim allan er ennþá minni er fyrir styrjöldina og minnkandi notkun er ein- göngu í Asíu. Gervisilki er æ! rneira notað og ullarnotkunin fer vaxandi. Mesta sala á ullarfatn- aði er í Bandaríkjunum. lHorrls vlklH frá WASHINGTON, .3. apríl. — Bandaríski dóir.smálaráðherrann hefir vikið Newbold Morris frá störfum fyrirvaralaust. Morris þessi var fyrir skömrr.u skipaður. til að rannsaka, hvað hæft væri í sögusögnum um .misferli í em- bættisfærslu ýmissa æðstu em- bættismanna ríkisins. Gengið hefir orðrómur um, að dómsmálaráðherrann sjálíur ætl- aði að segja a fsér til að andmæla spurningaskránni, sem leggja átti fyrir embættisrnennina að svara. Þa ðer ekki lengra síðan en í gær, að nefndarmaður í þing- iriu lýsti yfir, að hann mundi ekki svara spurningum, sem vörð uðu tefcjur ernfcættisrriánnanna. Dr. Jón Sigurðsson hefiir unnií ágæit sfarf iibrsgðisiná JÓHANN HAFSTEIN flutti í gær ræðu á bæjarstjórnarfundi, þar sem har.n hrakti rækilega árásir bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins á borgarlækninn í Reykjavík og embætti hans. Gaf hanri við það tækifæri eftirfar- andi upplýsingar: Borgarlæknir tók við embætti héraðslæknisins í Reykjavík 1. jan. 1950. Við héraðslæknisem- bættið unnu áður: 2 læknar, skriístofustúlka og eftirlitsmað- ur, alls 4 manns. • Heilbrigðissamþykktin fyrir Reykjavík tók gildi 25. janúar 1950, en því fylgdu sjálfsagðar kröfur um a'ð eftirlit yrði haft með að ákvæðum hennar yrði i’lýttt. Til þess varð að ráða eftir- litsrnenn. Árið 1950 voru þeir 6, en að- eins 5 þeirra fastráðnir. Nú eru. eítirlitsmennirnir alls 5, allir fastráðnir, 3 þeirra á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Fyrir árið 1950 var ætlað til borgarlæknisembættisins á fjár- hagsáætlun bæjarins kr. 410 þi'is. Eins og kunnugt er kom gengis- lækkunin í marzmánuði 1950. —• Kostnaðurinn við þetta embætti hefur því síður en svo aukist meira en kostnaðurinn við öíin- ur sambærileg embætti á s. 1. tveira árum. I.EITASI ALDREI UPPLÝSXNGA. Bæjaríulltrúi Framsóknar hef- ur aldrei gert sér það ómak að leita sér upplj’singa um það, á hvern veg fjárveitingum tii em- bættisins er hagað, aldrei reynt að kynna sér hvers konar störf eru unnin þar, eða hvernig þau eru leyst af l>>sndi. Þá taldi Jóhann Ilafstein upp þau fjölþættu störf, sem borga - læknirinn gegnir, en þau eru í aðalatriðum þessi: Framh. af bis. 2 r?tofi?7' syngja í ðsmla bíói á sunnadag KarJakér’irn Þrestir í Hafnarfirði halda samsöng í Gamla bíói n. k. sunnudag ki. 3 síðdegis. Er þettaf afjnsslissöngskcmmtan, en kérifin er nú 40 ára. Söngstjórar verða Friðrik Bjarnason ogr Páll Kr, Pálssch. EhísííHgvari er Fálmi Ágústsso i, en dr. Vic,tor Urbancic er við hljóðfærið. — Kórinn syng^ ur iög eftif Friiðíik BJdrririson, Sveiirbjaru Sveinfcjörnsson, Björnvhr Gitðmundsson, Karl O. Runt ólfsson, E. Grieg, J. Brahms, F. Reissiger og Chopin. — Myndin hér að oían er af kórnum. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.