Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. apríl 1952 Veðurspá, ríuuiakfeSskapur ou djass, málfefSijr qi fleira FYRSTU 8—9 só’arhringana af marz var all-mikill stormur um meginhluta Rangárvalla- og Árnessýslna, sennilega oftast S— 30 vindstig og fyrri '—5 dagana 0—12 stiga frost. Úrkoma nær engin. Ofurlítii snjómugga, heizt við ströndina, öðru hverju. in fyrir Suð-A"ih.ula:idi, gola cóa in fyrir Suðausturland, gola eða kaldi og jafnvel skúrir öðru hvoru. Það er fremur leiðigjarnt að hlusta á svona goluspádóma, þegar það er iiistætt ok dag eftir dag. Ég hefi annars staðar og áður bent á, að það myndi ill- gerlegt að spá veðri fyrir þenna landshluta fyrr en komin væri -veðurathugunarstöð í r.ámunda við Tindafjallajökul, því um- hverfis hann koma margar veð- urhrynur, sem aldrei cr getið um í veðurfregnum. Annars er oftast mjög samveðra um Tinda- fjalla- og Torfajökla og svo vest- ur um Heklu og Næfurholtsfjöll. Eins og nú standa sakir með símasambönd myndi heppileg- ast að hafa veðurathugunarstöð i Skarði eða Leirubakka í Land- hreppi, enda gnauðar ekki ó- sjaldan úr skarðinu vestan við Heklu, suður um Rangárvelli, Land- og Holtssveitir, bó annars staðar, t. d. í Hvolhreppi og Fljótshiíð, utan verðri og víðar þar syðra, sé kyrrt veður. EÍMNAKVEÐSKAPUR OG DJASS Fyrir skömmu var rímnakvöld. Það er nú ekki matur fyrir mig. Þykir að vísu ekkert leiðinlegt að lesa rímur, þó leiðinlegar séu sumar kenningarnar, en þær eru i ágætu hæfi við þann tima, þeg- ar þær voru ortar. Hins vegar er rímnakveðskap- ur í mímim eyrum, aðeins ofur- lítið skárri óhljóð, en .jass eða d.jass, eða hvað það nú er kallað, þetta taktlausa sarghijóð, sem mest líkist því, að nokkrum íug- um glerbrota væri hringlað í glerharðri skjóðu. Annars :*innst mér það skrítið, að ef ég neyð- ist til að hlusta á þenna jass- cl.jass á milli þátta, þá dettur mér oft í hug hinn óhrjálegi áróðurs- Etílmáti H.K. Laxness. l'.IÁLLEYSUR En þó mér leiðist rímnakveð- skapur þá vildi ég vinna til þess að heyra hann alla daga. ef það mætti verða til þess, að íólkið færi að tala réttar en r.ú er al- gengt og hætti að segja, henni (klukkunni) vantar þetta marg- ar mínútur í 4 t.d. Eða íólkið vildi hætta við að segja, henni langar, honum langar, mér vill o. s. frv. o. s. frv. Svona málfæri er orðið alit of n’gengt og það i sveitunum líka. Og það eru ekki unglingarnir emir um þessar málleysur, bví að minnsta kosti of margt af mið- a’dra fólki, hefir apað þetta eftir svokölluðu íínu fólki úr kaup- stöðunum. ÚRBÓTA ÞÖRF bóta. Þess vegna verður helzt, að gera kröfur til þeirra, sem hafa vissa tíma 1 ntvarpinu um ísienzkt mál, að gera nú all-harða hríð að málleysum, einnig á prenti í blöðuin og tímaritum, því vera má, uð bao sé hver síð- astur < 3 iosna við skakkar fall- bcyg’ingav og annað því um líkt. Ttjörn Guðmundsson. ,’i á Rauðnefsstöðum. Hvaða Helfli •>/ Hannessonl AÐ GEFNU tilefni þvkir mér rétt að taka fram, að ég er ekki höfundur greina þeirra, er birzt hafa í Tímanum undir nafninu: Helgi Hannesson, heldur mun þar veru á forðinni alnafni minn, Helgi Hannesson, fyrv. kaupfélagsstjói-i að Rauðalæk í Rangárvallasýslu. Hafnarfirði, 3. aptíl 1952. Helgi Hannesson bæjarstjóri. Sigurður Steinsson sexiugur ÞANN 9. þ. m. varð Sigurður Steinsson 60 ára. Ilann er borinn og barnfæddur í Revkjarfjarðar- hreppi. Fæddur á Hólshúsum og ólst þar upp hjá foreldrum sín- um í fjölmennum systkinahópi. Sigurður hefur gert landbún- aðarstörfin að lífsstarfi sínu, ver- ið alla tíð ágætur skepnuhirðir, og farið vel með öll dýr, sem hann hefur haft umsjón með. Hann lagði fyrir sig á tíma- bili og að nokkru leyti ennþá, að liggja á grenjum á vorin og' lánaðist það starf vel. Var hann þarfur maður í byggðarlagi sínu og gott til hans að leita um að- stoð við að vinna á skæðum fjallarefum. Allmikið hefur hann unnið að rnálum Ungmennafé.lags sveitar- innar og verið um langt skeið í stjórn þess félagsskapar, og unn- ið þar gott starf. Hann er í öllu trúr og traustur þeim verkefnum, sem hann vinn- ur að, og er hverju því máii ve1 borgið, er hann tekur sð s.ér. Á afmælisdegi hans heimsóttu hann margir sveitungar hans, og þökkuðu honum góða samfylgd, og traust og gott starf unnið á undanförnum árum. Ég þakka Sigurði gott starf um langt ára- bil og óska þess að honum auk- ist líf cg hei'sa um mörg ókomin æfiár. P. P. EGGERT CI.AESSÍA. GÚSTAV A. SVEIMSSON hæstai’éttnrlöíímenii Harnarshúsinu vifi Trvíigvegótt; Alla konar lögfrepðiaioif — Fasteignasala. — Sisíðamé! Vestijarða Framh. af bls. 5 urður Gunnarsson (Herði) á 1.12,1 mín. Keppni f skíðagöngu fór fram á þriðjudag. Hófst gangan við Sjón- arhæð, en göngubrautin lá aðal- lega á Tungudal og Dagverðardal. Var veður hið fegursta þegar keppnin fór fram. Úrslit göngukeppninnar í A- og B-flokki varð, sem hér segir. 1. Ebenezar Þórarinsson (A), 1.08,39 klst., 2. Gunnar Pétursson (A), 1.10,21 klst., 3. Oddur Pétursson (A), 1.11,03 og 4. Hreinn Jónsson (A), 1.12,5 klst. í 15 km göngu 17—19 ára, sigraði Árni Höskulds son (Sl) á 1.00,07 klst. í norrænni tvíkeppni varð Eben- ezar Þórarinsson fyrstur og hlaut 287 stig, 2. Oddur Pétursson (A) 275 stig og 3. Gunnar Pétursson (Á) 247 stig. Ebenezar Þórarinsson hefir því unnið Vestfjarðarhornið, en það er farandgripur, sem keppt hefir verið um í norrænni tvíkeppni á skíðamóti Vestfjarða síðan 1934. — Hann hlaut og sæmdarheifið skíðakappi Vestfjarða 1952. —J. BEZT ÁÐ AUGL'ÍSAí t MORGV NBLAÐINUT Togaramir seldu fyrir rúmf. 40 millj. kr. á ársf jórSungnum Harðbakur er söluhæsfur þeirra - Á FYRSTA ársfjórðungi þessa árs fóru togararnir samtals 91 sölu- ferð til Bretlands með ísvarinn fisk, rúmlega 19.000 tonn. Sala þeirra nam alls um 40,4 milljónum króna brúttó. Varð meðalverð kr. 2,03 á hvert kg af fiski. Meðalsala í ferð var 10.200 sterlings- pund brúttó. Kosning í bæjarráð j Á FUNDI bæjarstjórnar Reykja- víkur í gær var Guðm. Vigfús- 1 son kjörinn í bæjarráð í stað Sigfúsar heit. Sigurhjartarsonar. Varamaður var kjörinn Ingi R. HelgasQn. í stjórn eftirlaunasjóðs var kjörinn Ingi R. Helgason en til vara Katrín Thoroddsen. Björn Bjarnason var kjörinn varamað- ur í útgerðarráð. Hörður ÖlafssoD Málflutningsskrifatofa löggiltur dómtúlkur og akjalaþýðandi l ensku. Viðtalstími kL 1.30—3.30. Laugaveg 10. Súnar 80332 og 7673 MMMannum ii 111«■«( ■ ii m iiii ii MimimmNcnHnMMMV ’ Fél. ísl. botnvörpuskipaeigendá skýrði Mbl. frá þessu í gær. 1—4 SÖLUFERÐIR Á þessum þrem mánuðum hafa flestir togaranna farið tvær til þrjár söluíerðir en nokkrir fjór- ar og fáeinir aðeins eina. Togarinn Harðbakur er söluhæstur yfir tímabilið. — Hann hefur í fjórum söluferð- um sínum selt fyrir 43209 ;;terl ingspund brúttó. Næst kemur Jón forseti með 40347 pund í jafnmörgum söluferðum, þá Fylkir, sem selt hefur fyrir 39457 pund í fjórum ferðum og Geir, einnig í fjórum ferðum, hefur selt fyrir 37,662 pund. Austfirðingur er með hæsta meðalsölu. Hann fór tvær sölu- ferðir og er með rúmlega 12500 punda meðalsölu. Stúkan Helgafell nr. 269 YFIRLIT UM SÖLURNAR Hér fer á eftir yfirlit það, sem FÍB lét blaðinu í té um söluferð- ii togaranna á þessu tímabili. — í TILEFNI af stofnun góðtemplarastúkunnar Helgafell nr. 269 Stykkishólmi, 17. febrúar 1952. Við göngum nú í baráttu til bjargar vorum stað frá böli því, sem ógnar konu og manni. — Hver sem metur náungann vill horfa upp á það að heill ’ans jafnan eiturnautnir spanni? Við sjáum ótal dæmi þess svo degi ljósar hér sem dyggð er smánuð — æskufjör er brotið. — Að bregða upp svona myndum ég þarf ei fyrir þér, þú þekkir marga er slíku hafa lotið. Og Kristur hefir sent þig til bjargar bróður heill um böl hans má þér ei a sama standa. Ég veit þér er það gleði. — Þú gerir ekkert veill, en gengur fram af lífi, sál og anda. Já, er það ekki gaman að standa í stríði því sem styður það að erfiðleikum fækki. Og líður þér ei betur þegar baráttan er í að bölvun einhvers góðvinar þíns smækki? Ég veit það kostar átök, og er það jafnvel ljóst, að ýmislegt mun steypa glæstum vonum. Alltaf finnast nógir sem að berja sér á brjóst og bruna fram hjá særðum náungonum. En hvaðan streymir mildin ef að hugskot þitt er læst eða hugur þinn að engri mannúð lýtur? Hver veit nema okkar bezti vinur verði næst þeim voða að bráð sem yfir landið flýtur. Oss ber að standa saman um bræðra og systra hag að bættu láni og fölskvalausu gengi. Já, blessist þetta starf sem að byrjar nú í dag og beri ávöxt, þjóni og starfi lengi. Á. H. Sölu- Sala íerðir tn. £ - Akurey ............. 1 234 8695 Askur .............. 3 632 26068 Austfirðingur ...... 2 440 25072 Bjarnarey .......... 2 402 16332 jBjarni Ólafsson .... 1 247 11342 jBjarni riddari .... 2 412 20207 lEgill rauði ....... 2 377 15250 Egill Skallagrímsson 3 584 32243 Elliðaey ........... 2 382 16206 Elliði ............. 2 387 23011 Fylkir ............. 4 858 39457 jGeir .............. 4 846 37662 Goðanes ........... 3 672 27592. jGuðmundur Júní ..1 156 5905 Hafliði ............ 2 469 15583 Hallveig Fróðadóttir 3 558 24378 Harðbakur .......... 4 888 43209 Helgafell .......... 3 581 29610 Hvalfell ........... 3 568 25658 ísólfur ............ 3 616 31185 ■Jón Baldvinsson .... 2 352 16441 Áón Forseti ........ 4 986 40347 Ijón Þorláksson .... 2 386 20364 'júlí .............. 1 213 10095 Óúní ............... 1 193 8430 jjörundur .......... 2 415 14768 Kaldbakur .......... 3 726 35852 Karlsefni .......... 3 573 23022 jKeflvíkingur ...... 3 521 19246 Marz ............... 1 174 10849 (Neptúnus .......... 1 226 8464 .Ólafur Jóhannesson 3 568 22312 jPétur Halldórsson . . 3 656 27912 Röðull ............. 1 159 9406 [Sólborg ........... 2 382 20013 jSurprise .......... 2 430 13 33 3 Svalbakur .......... 3 700 26338 lUranus ............ 1 217 7516 |Þorkell máni ...... 2 469 21079 Þorsteinn Ingólfsson 1 181 8862 Gjarnan mættu og sumir blaða menn gæta betur að sínum penna og hætta við að skrifa: kona verður maður, eins og stóð í blaðagrein í vetur. Og þetta hugsunarlausa orðtak, maður og kona, sem alveg eins hendir menntaða karlmenn, a.m.k. ætti alveg að fara að hverfa úr mál- inu, því það ætti þó að vinnast á við allan nútíma lærdóminn, tæp lega hægt að segja menntunina, að konurnar fengju nú sinn rétt, að vera kallaðar menn. En þeim skýru, getur einnig sköplazt, eins og þegar Einar Magnússon, menntaskólakennari, svaraði í spurningatíma íyrir skemmstu, eftir því sem mér heyrðist, að konur væri heilari en karlar, En svonalagað verður nú fremur til glaðnins en leið- inda. Nú er það ekki á færi annarra en þeirra, sem nósa hafa bekk- ínguna, að gera tilraunir til úr- 1) — Markús, hvar geta þeir komið fyrir bá,' við verðum að Raggi og Siggi verið? athuga málið. — Það hlýtur eitthvað að hafa 2) Á meðan. — Við reynum i að taka einn hjört í einu og flytja I — Nei, bíadu. Þarna er einn til Kóraleyju. | cun. Við verðum að flýta okkur, 3) Síðar: — Jæja, þá erum við Það er komið útfyri og straum- búnir að bjarga þeim öllum. ^ urinn ber hann til hafs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.