Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 6 1 hæjariíis vill að sauðfiárrækt verði lögð niður V. Ræktunarráðunautur bæjar- ins, E.R. Malmquist, hcfur sent bæjarráði álitsgerð um sauð- fjárbúskap Reykvíkinga og þá agnúa er þeirri atvinnu fylgja fyrir bæjarbúa almennt og einstaka garðeigendur. Hér fer á eftir meginefni álitsgerðarinnar. VEGNA tilmæla fjölda garð- ræktenda vil ég leyfa mér að gera það að tillögu til háttvirts bæjaráðs, að það hlutist til um, að sauðfjárrækt verði eftirleiðis fcönnuð í landi Reykjavíkur- fcæjar. Eins og kunnugt er var öllu sauðfé á Suðurlandsundirlendinu slátrað á síðastliðnu hausti vegna sjúkdómsvarna, og munu því 3önd Reykjavíkur og nágrenni Jjeirra verða með öllu sauðlaus fram á næsta haust að minnsts kosti. TILVERURÉTTUR SAUÐFJREÆKTAR í LANDI REYKJAVÍKUR Nokkrir fyrri fjáreigendur í Reykjavík raunu hafa í hygeju að koma sér á-fót nýjum fjár- stofni, þrátt fyrir þann vafa- sama hagnað, eða fiárhagslegan stuðning, sem sauðfjárrækt veitir einstaklingnum hér í borg, enda oftast frísundabuskanur. — Hins vegar hafa þær sauðkindur, er gengið hafa í Reykjavík og ná- grenni verið mörgum bæjarbú- iim leiðir skemmdarvargar á undanförnum árum í gróðurreit- um on matiurtagörðum almenn- ings. Ég tel því rétt að bæjar- yfirvöldin athugi hvern tilveru- rétt slíkur búskapur hefur i landi bæiarins, ef litið er á helztu atriði. sem mæla með eða á móti sauðfjárrækt í Reykjavík. RÆKTUN HRJÓSTRANNA Þótt Reykjavíkurbær eigi til ■umráða mikið landrými. þá er það iand, sem komið verður með góðum skilyrðum í rækt þegar xneira eða minna brotið. Hins vegar mun tækni hinna síðustu ára gera bnð ldeift að vinna á hinum grýttu og hrjóstugu lönd- um bæjarins, með það fvrir aug- um að ræktanlegt land fáizt fyrir hinn sívaxandi íbúafjölda Reykia víkur, og bærinn geti þannig full- uægt áhuga borgarbúa á rækt- unarmálum með því að ljá þeim fil umráða stærri eða minni svæði til trjá- eða matjurtarækt- unar. SAUÐFJÁRREITIN PUNGBÆR GRÓÐRINUM Það er kunnugra en frá þurf' að segja, hve sauðfjárbeit er ör lagarík gróðursæld landsins. — Örfoka lönd og auðnir, sem áður voru þrautbeittir hagar árið um kring, tala sínu máli. Það hefir og sýnt sig, að gróðurmagn hefir mjög aukizt í þeim sveitum eða héruðum, þar sem fjárskipti hafa farið fram vegna sjúkdómsvarna, þótt svæði þessi væru sauðiaus aoeirs um eitt ár eða svo, og án fcess að frekari aðgerðum væri fceitt. XÍTITJ, /SFRAKSTUR S A UDF JÁRRÆKTAR íslenzki fjárstofninn mun. b Margvíslegu^kosfnaður en lífil eftirfekja af útbeifaríénaði sauðfjár. Staðhættir í Reykjavík og Hafnarfirði eru því á engan hátt hagkvæmir frá þessu sjónar- miði. FJÁRRÆKT OG KARTÖFLURÆKT Fjárbóndi í Reykjavík getur ekki framfleytt nema 20 kindum á hektara i stað 30—35 eins og áætlað er í gjafafrekári sveitum iandsins. Afrakstur af þessum 20 kindum á hektara, yrði með nú verandi verðlagi um 5400 krónur og er þá reiknað með meðai dilk- um, eða um 2u lií’ó af kjöti, sem mun þó ríflega til tekið í bessu falli auk annarra afurða. Sama stærð lands :nun hins vegar til dæmis geta gefið af sér 170—200 tunnur af kartöflum, eða sem jafngildir á þessum tímum 1C.~''0 til 22,000 króna. Kostnaður er að vísu nokkru meiri við kartöfluræktunina vegna útgjalda fyrir áburð og jarðvinnslu, en landið er þá nýtt ólíkt beíur og meðferð bess far- sælii, þar sem um beinar jarðar- bætur er að ræða, í stað áníðslu beitarinnar. VAR7LAN ER DÍR OG ÖRÐUG Bæjarsjóður ver árlega miklu fé til vörzlu bæjarlandsins, bæði til mannahalds og til viðhalds og aukningar girðinga umhverfis garðlönd bæjarbúa, en þau eru nú orðin yfir 150 ha að stærð, ef með eru talin sumarbústaðalönd- in við Rauðavatn. Reynsian hefir þó sýnt, að hin- ar vönduðustu girðingar stand- ast iítt eða ekki gegn hinu heima vana sauðfé borgarinnar, sem leikur ræktendur grátt með kænsku sinni og leikni- í að smjúga gegnum varnirnar, inn í gósenlandið, þar sem kálmetið er etið, bjarkarhríslur stýfðar og blómjurtir fótum troðnar, unz eftirlitsmenn eða aðrir stugga átvöglunum út í mögru beitilandi. Þannig eru oft eyðilagðir í einni mikið starf og fé hefir verið lagt i, og sú ánægja og fegurð, sem gróðurinn veitti, horfin. Þetta mál er því eigi síður við- kvæmismál en beint fjárhagslegt atriði, þar sem hinn lofsverði ræktunaráhugi almennings hefir leitt af sér mikla framför í rækt- unarmáium bæjarins hin síðari ár og í útliti borgarinnar sem heild. Glöggust dæmi um raunhæfar aðgerðir á þessu sviði eru, auk víðlendari matjurtagaroa, upp- græðsla sú, er hafin er í Heið- mörk og við hina ýmsu sumar- bústaði umhverfis Reykjavík. — Þetta starf þarf að halda áfram ótruflað og í vaxandi mæli. SAMEIGINLEG ÁTÖK Sköpun hlýlegs og gróðursæls umhverfis í Reykjavíkurlandi, verður ekki framkvæmd nema með sameiginlegum átökum bæ.i- arfélagsins og einstaklinganna. harðréttið gróðurblettir svipan, sem um langan aldur verða fóðraður. | Stuðningur bæjarins við áhuga að meiru eða minna leyti, með fólk um ræktun, sem ver frí- fceit, eða svo lengi, sem helztu | stundum sínum og fé í það að sauðíiárræktarhéruð landsinS| yrk.ia bæjarlandið til skógs- eðp hafa landrými til slíks, og beitin garðræktar, er leiðin til þess að fcví talin réttmæt á óræktuðu | rá þeim árangri, sem bæiarfélapf- landi, bar sem landkostir þoia ið gæti að cð 'um kosti aidrei náð slíka rányrkju. | eða risið undir fiárhagslega. Hir.s vegar verður svæði, sem Það viröist því hæpin leið í timhverfi Hafnarfjarðar osr þessari viðleitni borgarbúa að Revkiavíkur, að te'jast fráleitt fceitarland, eftir að bvggð 1 / fir aukizt svo mjög m*Ri þessara fcæja. og Vatnsenda, Árhæiar og Grafarhoítsland taka að byggj- ast í stærri mæli. Gróðurfar á þessum f verðm' einnig rð telis®* Rtt fe”;ð til s«"S<“’á>'i'eit8r o* má <sr> <*■ -ófi- ur, seni fyrir e”, sízt við ágangi græða land sitt ov fegra, cð fcurfa að verja stórfé til varna gróður- bletta o'í húsalóða, Því »ð möre eru bau bús og stórir srsríGr. sem hefði mátt gera fvrir bað fé. or bví I*°'v"" í "''"ðineiTm slíkar varnargirðingar eru und- antekningarlítið lýti á bæjar- svipnum. Menn hafa misjöfn ráð á að gera girðingar, enda útlit þeirra og viðhald eftir því. Þann- ig verða þungiamalegir múr- veggir, meira og minna illa gerð- ar hleðslur eða ræsknislegar vír- og trégirðingar oft og tíðum meira áberandi en sá gróður, sem þessum mannvirkjum er ætlað að verja og hiífa, og þar með stundum mikilii fegurð spillt. Frá sjónarmiði umferðar eru þessar girðingar eigi ósjaldan til óþæginda. í borgum og þar sem þéttbýlt er. eiga því siíkar girðingar, er hér um ræðir, aðeins tilverurétt sem einfaldar, efnislitlar og ódýr- ar landamerkjalínur, eða ef þær eru beinlínis gerðar til skrauts frá listrænu sjónarmiði. Skjól- veggja kann að vera þörf á viss- um stöðum. En aðrar girðingar ættu að vera óþarfar vegna garða- eða skógræktar i bæjar- landi. I sambandi við útlit bæjarins, verður eigi heldur komist hjá bví að minnast á þau óþrif og lýti, sem skepnuhús hafa valdið í umhverfi sínu. Því að reynslan hefir sýnt, að byggingum þess- um er oftast mjög ábótavant í útliti og umgengni, enda venju- lega um bráðabirgða skurbygg- ingar að ræða, sem eigendur virð ast hvorki hafa tíma til eða ?’áð á að gera svo úr garði að sæm- andi séu í þéttbýlinu. FRAMTÍÐ ARLAUSNIN ER FRIÐUN Ég tel því, að framtíðarlausn þessa máls sé, að Reykjavíkur- bær ásamt Hafnarfjarðarbæ og Kópavogshreppi girði sameigin- lega af lönd sín. Slík girðing ætti helzt að vera tvöföld, eða með sams konar sniði og mæðiveikisgirðingarnar svo- köliuðu. Samtímis verði fylgt fast eftir ákvæðum lögreglusamþykktar Reykjavíkur um skepnuhald að öðru leyti, þannig, að þeir, sem telja sig þurfa að eiga hesta, kýr, svín eða eitthvert dýr annað en sauðfé í bæjarlandinu, sé skylt að I’ *■ a slíkt innan öruggra girð- - r„ þannig gengið frá, að jótist sóðaskapur eða út- litslýíi af. Þeim, er s'ík dýr eiga, sé skylt að bera bann girðingarkostnað en ekki aðrir, sem engar skepnur eiga. Þannig gæti aUur sá óhemju kostnaður við hinar smærri varn- argirðingar utan um lóðir og gróð urlönd sparazt að miklu Ieyti, og þau óþægindi og önnur vanda- mál, er slíku fylgir, hyríu úr sögunni. Verður að álykta, að með slík- um aðgerðum verði hinn sívax- andi áhugi Reykvíkinga á skóg- græðslu ekki betur giæddur, og þeim, er ræktun og fegrun unna, geíinn sá stuðningur í starfi, sem borgar sig bæði fyrir einstakling- inn og bæjarféiagið í heild. Sauðfjárrækt í bæjarlandinu er því það lítill ávinningur fyrir einstalia menn, að hann vegi upp á móti þeim kostum fyrir almenn ing og bæjarfélagið, sem fylgit fcví, að hæjarlömíin séu framveg- is sauðlaus með öllu. m í Reykjavík og nágrermi. Yíirdekkjuin hnappo Yfirde-kkjum hnappa. Höfum mikið úrva! af nýjura tegund um og öilum itærðutmn. C Vcrzlunin Skóiavörðu-.'.l IIOl.T h.f. Þess ber ci.mig að Bréf serst Morgunbbðinu: Hvá kostaði viðgerð „Esjuimar44? Herra ritstjóri! UNDANFARIÐ hefur verið nokk uð rætt í biöðuro bæjarins um viðgerð þá, sem fram hefur farið á m/s Esju erlendis. Siðast gerði „Tíminn“ grein fyrir afstöðu Skipaútgerðar ríkisins til máls- ins s.l. sunnudag, en út af þeirri grein og öðru, sem komið hefur fram opinberlega út af þessu máli, vill Meistarafélag járniðn- aðarmanna taka þetta fram: Smiðjurnar i Reykjavík gerðu í s.l. júní, tilboð í viðgerð á Esjunni, skv. útboðslýsingu Skipaútgerðarinnar, og var tii- boðið rúmar kr. 2.600.000,00. í águst sendi Skipaútgerðin smiðj- unum verklýsingu frá skipasmíða stöð í Álaborg og beiddist nýs til- boðs skv. þoirri lýsingu. Smiðj- urnar í Reykjavík gerðu nú nýtt tilboð sem nam kr. 2.300.000,00 og var áætlað að verkið tæki 4 mán uði. Það kom í ljós við athugun á hinu erlenda tilboði að í þ/í fólust ekki eins miklar viðgerðir og gert var ráð fyrir í fyrra til- boði íslenzku smiðjanna, en seinna tilboðið frá smiðjunum var gert námkvæmlega á grund- veili dönsku verklýsingarinnar nema hvað viogerð á ferskvatns- kælingu var ekki falin í íslenzku tilboðinu. „Tíminn“ tekur sérstaklega fram að mjög hafi verið „hæpið að smiðjurnaf hefðu vélar og aðra aðstöðu til að geta fram- kvæmt verkið“, og er svo að skilja að þetta atriði hafi m. a. ráðið úrslitum um að Esja var send utan til viðgerðar. Þetta er algerlega rangt. Það var ýtarlega athugað af smiðjunum að bær gátu framkvæmt viðgerðina, enda hafa þær áður bæði íram- kvæmt umfangsmeiri og kostn- aðarsamari skipaviðgerðir en hér var um að ræða skv. hinni dönsku verklýsingu. Esja var svo send utan til við- gerðar um miðjan nóv. s.l. Síð- an eru liðnir 414 mánuður og skipið er ekki enn komið til landsins. Samkvæmt grein Tímans er nú upplýst að danska tilboðið hafi verið d. kr. 500 þús. og að við- gerðin tæki 40 daga, virka. Við- gerðin reyndist, taka miklu lengri tíma en danska skipasmíðastöðin hafði áætlað og mun ekki hafa lokið fyrr en um mánaðamótin febrúar — marz, að því bezt er vitað. Skakkar því miklu frá danska tilboðinu, sem hljóðaði um 40 virka daga. Auk tímalengd arinnar leiðir það af sjálfu sér, að viðgerðarkostnaðurinn sjálfur hefur hlotið að fara stórum fram úr áætlun hjá dönsku skipasmíða stöðinni og má því segja að til- boð hennar hafi ekki reynst haldgott, að þessu leyti. Það var vfesuleg’a hnekkir fyrir marga aðila að Esjan skyldi vera send úr landi til viðgerðar. Ef íslenzku smiðjurnar hefðu fengið viðgerð- ina, fcá hefði ekkert ’tvinnuieysi orðið hjá þeim í vetur, en á því bar nokkuð. Það opínbera hefur iíka mist af talsverðu fé vegma tapaðra tolla á efni íil viðgerð- arinnar, svo tekin séu dæmi. Það er ekkert smáræðis hagsmuna- atriði að geta haidið stórviðgerð-- um, eins og þeirri sem hér er um að ræða, í landinu sjálfu, ef þess er nokkur kostur. Það má að visu - segja að ekki- sé unnt að á’asa Skipaútgerð ríkisins fyrir að! taka tilboði, sem í upphafi virt- ist hagstæðara, hver sem raunia' hefur orðið að iokum. En hitt er annað, hvort hið opinbera hefffii. ! átt að stuðla að því með veitingn gjaldeyris íil viðgerffar crlendls, lað svo stórt verk hyrfi úr ianöá j á atvinnuleysistímum og einnig af öðrum ástæðum. Að því athuguðu, sem hér cr tekið fram er rétt að óska eftir, að Skipaútgerð ríkisins upplýsi hve viðgerðin erlendis íók Iang- an tíma, að ferðum fram og aft- ur meðtöldum, og hve mikið hén kostaði enda :>é bá meðtalína kostnaður við ferðir og wtanna- hald vegna dvalar skipshafnar er- lendis og annar aukakostnaður, sem um kann að vera að ræo?, vegna þess að verkið var :Tam- kvæmt eélendis en ekki hér heima. Er þess vænst að Skipaútgerðín svari ofangreindri spurningu meJ því að hér er um þýðíngarmiki5- mál, sem varðar marga. Með þökk fyrir birtinguna Meistarafélag járniðnaðar- manna. - UNION Sniekklásar Smekklásskápaskrár Smekklásskúffuskrár Smekklásbengilásar Hengilásar, vánalegir Union smekkláslyklar ba-Si nýja og gamla gerðin, ný- komnir og sorfnir með stutt- um fyrirvara. Yale smekiklás lyklar fyrirliggjanfli. i y K j h i i I! Ebenezar Þórarins- son skíðakappi Vesifjarða ÍSAFIRÐI, 27. marz — Skíða— mót Vestfjarða var háð á ísafiroi dagana 21.—22. marz s. 1. Hófst mótið á föstudag með keppni í bruni karla í öllum flokkum. —- Brunbrautin var í EyrarfjaHi fyr- ir ofan skíðaskálann á Seljalands- dal. Lá brautin af efstu brún Eyr- arfjalls niður Seljalandsdal og endaði við Seljaland. Var lengd hennar um 3 km og fallhæð um 650 metrar. -_,v. Úrslit í bruni, A-flokki: 1. Hall- grímur Njarðvík (Herði), 3.17,4 mín., 2. Jóhann R. Símonarson (Herði), 3.41,5 mín. — í B-flokki sigraði Guðmundur Helgason (Sí) á 3.37,7 mín. og í C-flokki vaið fyrstur Jón Kristmannsson (SI) á 4.14,5 mín. Veður var hagstætt þegar keppn in fór fram. — Mótið hélt síðan áfram á sunnudag, og var há keppt í skíðastökki og svigi karla. Stökkkeppnin fór fram á stökk- palli Ármanns í Skutulsfiiði. Úrslit urðu, sem hér segir: 1 A-flokki hlaut Sigurjón Halldórs- son (A) flest stig, 127,5. í B- flokki Ebenezer Þórarinsson (A), 130,5 stig. I 17—19 ára flokki varð Einar Valm’—Kiástjánsson (Herði) hlutskarpastur og hlaut hann 131,5 stig. Svigkeppnin fór fram í svig- brautinni í Stórurð á sunnudag, og urðu úrsiit þessij. I A-flokki sigraði Gunnar Pétursson (A) á 2.33,9 mín., 2. Jóhann R. Símon- arson (Herði), 2.34.0 mín. og 3. Hallgríraur Njarðvík (Herði) 2.38,4 mín. í B-flokki varð fyrst- ur Einar V. Kristjánsson (Herði) á 2.26,5 mín. Brautin var sá. sam.a fyrir A- og- B-flokk og var fc-/í bezti tiniinn hjá Jliitai'i. E;i bezt- ! um brautartíma í ferð né.ði Sítán- þór Jekcbsson (Ilerði). í.09,r> m'r*. j í C-flokki s’grað' -FjSn. Hdga- i so:i (1 i > öi ugglcgat á K50 8 m:r>. j Atti hann skemmsían tímn i fcáð- | um fcrðum, 55,5 og 55,3 nvn. Svigkeppni í di'engjaflold:: f£r fram á mánudftg, og sigraii - í Frh é b!s. 12..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.