Morgunblaðið - 04.04.1952, Side 15

Morgunblaðið - 04.04.1952, Side 15
Föstudagur 4. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 Eaap-Solo Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit- ur* skólitur, ullarlitur, gardinulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Útflutningur frá I'vzkalami i Þýzkt útflutningsfyrirtæki m.eð mikla reynslu, vill taka að sér að artnast innkaup í Þýzkalandi fyrir innflutningsverzlun í Reykjavík. — Svar merkt: „517“, sendist afgr. Morgunblaðsins. Vinna Tck að mor hreingerningar. Sigurjón Guðjónsson, málari. Simi 81872. — Tek að mér krcingerningar Ingimar Karlsson, málari. — Sífni 7852. — Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813_ — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar, Gluggahreinsun Fagmenn. —- Simi 7897 —- Þórður Einarsson. Félagslíi Knattspyrnufélagið Þróttur Knattspyrnuæfing fyrir I. og II. flctkk í kvöld kl. 7—8 í Austurbæj- ar9kólanum. Áriðandi að allir mæti. — Nefndin. KJB. — Skemmtifundur og dans verður í félagsheimilinu annað kvöld. Mörg skemmtiatriði. F’élagsvistin héfst kl. 8.30. — Knattspyrnudeildin. Guðspekifélagið Aðalfundur Reykjayiikurstúkunnar er í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. — 1. Erind'i: Orsakalögmálið. Þor- l'ákur Öfeigsson flytur. Fundarhlé. — Aðalf undarstör f. Gestir velkomnir. SKÍÐÁFÓLK Þeir, sem keppa eiga á Skíðamóti íslands og þeir sem óska eftir fari til A'kureyrar, eru beðnir að mæta á éríðandi Ifundi í l.R.-húsinu (uppi) í kvöld ld. 9.00. ÆFINGAMÓT í svigi karla fyrir þá, sem keppa eiga á Skíðamóti Islands, verður Ihaldin við Kolviðaéhól n.k. laugar- cjfig og sunnudag. Árm., Í.R. og K.R. í. R. — Páskavikan Þeir, sem dlvelia ætla að Kolviðar- ihól um páafesma, eru beðnir að pan,a pláss i kvöld kl. 8—9 i Í.R.-húsinu (uppi). — INNANFJ ELAGSMÓT i bruni karla verður á Skarðsmýr- arfjalli n.k. sunnudag kl. 4.30 e.h. Skíðadeild Í.R. VÍIíINGAR — Knattspyrnuinenn Meistarar, 1. og 2. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 6.30 á Fiamvel]- inum. — Fjialmennið. — Þjálfarinn. HAUKAR Æfing i fcvöld kl. 8. stúlkur. Kl. 8.45, 3. fl. drengir. Kl. 9.15 1. og 2. fl. karla. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Armanns Munið æfingarnar í kvöld kl. 7—8 ■drengir og kl. 9—10 fullorðnir. — Mætið tímanlega til að hlaupa út áður. — Stjórnin. K.R.-INGAR sem pantað hafa dvöl í skála félags ins í Skálafelli um páskana, sff.'ki tlvalarmiða i verzl. Áhöld frá kl. 3 í—S á laugardag. VÍKINGAR — Skíðadcild Dvalarkort vegna páskavikunnar ósk.ast s'ótt i Sktlbuð Reykjavikur, föstud. 4. þ.m. kl. 5—6 og laugard, 5. þ.m. kl. 11—14, Ath: að afhond- ing fér fram aðeins á Jíessum tima. — Nefndin. VÍKINGAR — Skíðadeild Fai'ið verður í skálann laugardag, kl. 14—18. Allehobén mæittir. — Fjór' þéssá héngi.' — Mabthhl 511. ’ t. _ - - JARÐYTA Jarðýta, Caterpillar D-4, í ágætu standi er til sýnis og sölu, laugardaginn 5. apríl eftir hádegi við skála 14, við Háteigsveg. , ÖRYGGISGLER fyrir bíla, í framrúður og hliðarrúður, nýkomið. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ H. F. Klapparstíg 16 — Sími 5151 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — Það tilkynnist hér með, að H.F. Egill Vilhjálmsson hefur allan okkar varahlutalager í Villys jeppa og við hættir öllum viðgerðum á þeim. H.F. STILLIR. Það tilkynnist hér með að KR. KRISTJÁNSSON H.F. hafa tekið á leigu bifreiðaverkstæði vort ásamt verzlun- arplássi, sem þeir reka nú hvorutveggja á eigin ábyrgð. Jafnframt höfum vér selt áðurnefndum KR. KRIST- JÁNSSON FI.F. allar vélar vorar og verkfæri til bif- reiðaviðgerða. H.F. STILLIR. Það' tilkynnist hér með, að við höfum tekið á leigu bifreiðaverkstæði og verzlun Stillis h.f. að Laugavegi 168, Reykjavík, sem vér murium reka í sambandi við FORD-umboð vort. Einnig höfum vér fest kaup á öllum þeim vélum og verkfærum sem Stillir h.f. hafði á verkstæði sínu — bæði hinuin fullkomnu Jeppaverkfærum sem öðrum - og munum vér í framtíðinni annast viðgerðir allra tegunda bíla, sem og annarra véla og áhalda. Enn fremur væntum vér þess að fá að njóta viðskipta þeirra, sem áður verzluðu við Stilli h.f., og munum vér kappkosta að gera viðskiptavinum vorum til hæfis á allan hátt. KR KRISTJÁNSSON H.F Laugaveg 168 —Reykjavík. Símar: 4869 — 81703. Járnsmíðaverkstæði okkar á Laugaveg 168, hefur full- komnar vélar til allrar málmsmíði. Við smíði og við- gerðir bifreiðahluta höfum við lagt sérstaka alúð. Höf- um góða rífalavél, hersluofn, stóran bremsuskálarenni- bekk o. s. frv. Hjólbarðarnir mega fylgja skálunum þegar þær eru renndar. Höfum góða smiði og samvizkusama. Reynið viðskiptin. H.F. STILLIR. Smurstöð okkar á Laugaveg 168, er á hentugum stað fyrir flesta bifreiðastjóra og bifreiðaeigendur. Mjög samvizkusamir menn annast smurningu bifreið- anna. Skiptum um olíu án aukagreiðslu. Fljótvirk áhöld. Opið til klukkan 8 á föstudögum. Reynið viðskiptin. H.F. STILLIR. — Nefudin, Samkomur BETANÍA Föstusamkoma i kvÖld. Allir lijart anloga velkomrtir. — Betanía. MORGVNDLAÐINV' KristniboðsdaguriRiK 1052 Eins og undanfarin ár verður Pálmasunnudagurinn kristniboðsdagur ársins og verða kristniboðsguðsþjón- ustur og samkomur á eftirtöldum stöðum: AKRANES: Kristniboðssamkoma í Frón kl. 5 e. h. Jóhannes Sigurðsson talar. H AFN ARF JÖRÐUR: Kl. 10 f. h. Barnaguðsþjónusta í húsi KFUM og K. Kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í þjóðkirkjunni, síra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Kl. 8,30 Kristniboðsmessa í húsi KFUM og K, Bjarni Eyjólfsson talar. REYKJAVÍK: Kristniboðshúsið Betanía (Laufásveg 13). Kl. 2 e. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 5 e. h. Kristniboðssamkoma, Bjami Eyjlófs- son talar. Fríkirkjan. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. síra Þorsteinn , Björnsson prédikar. Hallgrímskirkja kl. 11 f. h. guðsþjónusta, síra Sig- urjón Þ. Árnason prédikar. Laugarneskirkja kl. 2 e. h. guðsþjónusta, síra Garðar Svavarsson prédikar. VESTMANNAEYJAR: Kl. 11 f. h. Barnaguðsþjóunsta í Landakirkju. Kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í Landakirkju, Ólafur Ólafsson, kristniboði, prádikar. Kl. 8,30 e. h. samkoma í húsi KFUM og K. Ólafur Ólafsson taiar. Gjöfum til kristniboðsstarfs verður veitt mcttaka á öllum þessum guðsþjónustum og samkomum. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. Bókhald Framleiðslu- og útílutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða til sín ábyggiiegan ög reglusaman mann tii að gegna bókhaldara- og gjaldkerastörfum. Laun eftir samkomuiagi. Umsóknir ásamt nákvæmum upplýsingum og afriti af meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag 8. þ. m., merkt: „Bókhaldari —- 513“. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kveemt mál — Sonur minn , ,- FERDINAND BERTELSEN ; lézt aðfaranótt 3. apríl. Andreas J. Bertelsen. Jarðarför litla drengsins okkar, fer fram laugardaginn 5. apríl og hefst með bæn að heimili okkar kl. 2 e. h. Jarðað verður frá Njarðvikurkirkju. Ingibjörg Danivaisdóttir, Guðmundur Sícfánsson. iá íám-; i i Hjartanlega bökkum við öllum nær og fjær. sem sýndu ógleymanlega samúð og hluttekningu við andiát.og jarð- arför GRÉTARS sonar okkar. — Það cr ekki hægt að nefna nein nöfn, þau eru syo mörg; Aðeins viljum við nefna rektor Menntaskólans, kennara skólans og nemendur alla. — Stjórn Slysavarnafélags íslands og fulltrúa Landsþings- ins. — Guð launi ykkur öllum með blessun sinni. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Ragnar Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.