Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 2
2, MORGVNBLAÐíÐ Þriðjudagur -6. maí 1952,- >Sumar-revyan 1952 Séiigkoiian LuSu ZiegEer og fakiriiiu iradra skemm'la 5 KVÖLD fer fram í Sjálfstæðishúsinu frumsýning Bláu stjörn- unnar á „Sumarrevýunni 1952“. Þessi sýning er frábrugðin fyrri sýningum Bláu stjörnunnar, þar sem erlendir listamenn koma nú fram. Listamennirnir eru frú Lulu Ziegler, fræg söngkona frá Evrópu og fakírinn Charih Indra, sem skemmtir ásamt aðstoðar- fólki sínu. ur en um mánsðartíma, þannig að sýningar geta ekki orðið ýkja margar, en reynt verður að hafa þær eins oft og mögulegt er. EIN VINSÆLASTA SÖNGKONA EVRÓPU Frú Lulu Ziegler er fræg fyrir frábæran vísnasöng um alla Ev- rópu. Frúin kemur nú úr leyfi frá Spáni, en áður hafði hún verið í París þar sem hún söng bæði í franska útvarpið og i sjónvarp. Frú Ziegler syngur á ýmsum tungumálum og mun m.a. syngja „Litlu fluguna“ eftir Sig- fús Halldórsson á íslenzku. FYRSTA SÝNING FAKÍRS Á ÍSLANDI Fakirinn, Charih Indra, fram- ikvæmir fjölmörg furðuverk. — Hann gengur á sverðum og sting- nr í sig hárbeittum prjónum svó eitthvað sé nefnt. Indra hefur m. a. sýnt í Kaup- mannahöfn. Hefur oft komið fyr- ir að áhorfendur hans hafi fallið í öngvit. Hefur sjúkrabíll stund- nm verið hafður til taks við sýn- ingarstaði hans. — Indra til að- stoðar eru mæðgur, Minni og 10 ára dóttir hennar Madaleine Ge'- hand. ÍSLENZKIR S K EMMTIKR AFT AR Aðrir skemmtikraftar Bláu stjörnunnar að þessu sinni eru Alfreð Andrésson, Haraldur Á. Sigurðsson, Soffía Karlsdóttir, INína Sveínsdóttir, Inga Laxness, Árni Tryggvason o. fl. Verður dagskráin lík ög að undanförnu, leikþættir, söngur og dans. Leik- tjöldin hefúr'Lothar Grundt mál- sð. Hljómsveit Aage Lorange að- stoðar við sýninguna. FÁAR SÝNINGAR Hinir erlendu skemmtikraftar tnunu ekki geta dvalið hér leng- Andvígir siefnubrey! ■ r i Yiirlýsing frá sfjórn Sinfóníuhljómsvelf- arinnar Herra ritstjóri: STJÓRN Sinfóníuhljómsveitarinn Glæsiðeg ísleinik söogkona! AUÐFUNDIÐ var, að eitthvað 6- Sigfús Einarsson og Ijóðræn lög venjulegt var í vændum, er fólk! og óperuaríur eftir J. Brahms, , , j þusti í Gamla bíó föstudagskvöld E. Grieg, J.A. Hasse, ,W. Gluck, ar vill biðja yður að birta^ v blaði: jg 2. þ. m. til að hlýða á söng frú ] W.A. Mozart, G. Donizetti og G. yðar eftirfarandi upplýsingar, j>urjgar Pálsdóttur. Er spenna' Puccini. — Tær og þjál sópran- sem henni þykir eftir atvikum rétt eftirvæntingarinnar hafði náð háj rödd hennar er hreimfyllt og blæ að komi fyrir almenningssjónir: |marki, snerist hún í undrun og fögur jafnt efst og neðst á radd- EFTIRFARANDI ályktun stjórn- ar skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins „Aldan“ var gerð á stjórn arfundi í félaginu á sunnudag- inn og hefur ályktunin verið send utanríkisráðherra: í tilefni af orðsendingu þeirri; Þegar Sinfóníuhljómsveitin, sú sælublandna er nú starfar, var stofnuð snemma ' enda á árinu 1950, var hún algerlega j ný stofnun og án nokkurs sam- bands við aðrar hljómsveitir, sem hér höfðu starfað áður, að öðru leyti en þvi, að meðal þeirra hljóð- færaleikara, sem hún réði í þjón- ustu sína, voru allmargir, sem einnig höfðu leikið í fyrri hljóm- sveitum. Sinfóníuhljómsveitin gerði enga fasta samninga við neinn hljómsveitarstjóra, heldur voru stjórnendnr aðeins ráðnir fyr ir eina tónleika eða tvenna í senn, og gildir það jafnt um þá, sem hér eru búsettir, og um erlenda gesti. Hljómsveitin stendur að sjálfsögðu í þakkarskuld v'ið alla þessa menn fyrir þann listræna árangur, sem hún hefir náð, þótt ekki sé hún þeim að öðru leyti vandabundin, en þeir nálgast nú tuginn, þótt ekki séu taldir þeir, sem aðeins. hafa stjórnað hljóm- sveitinni í útvarpstónleikum. ■—- hrifningu eins og nú hefur verið gert í sam- bandi við friðunarlögin. Einnig er farið fram á af Bretlands hálfu að ríkisstjórn'Islands taki til ,at- hugunar að draga úr hinum nýju reglum bæði með tilliti til fjþg- urra mUna takmarkanna og grunnlínunnar þvert xyrir mynni Faxaflóa. Út af þessu skorar félagsstjórn- in á hæstvirta ríkisstjórn Islands að draga hvergi úr þeim nýju reglum, sem nú hafa verið á- kveðnar af íslenzkum stjórnar- völdum um takmörkun landhelg- innar, þar sem á því byggist framtíðarmöguleikar íslenzku þjóðarinnar. í nafni skipstjóra- og stýri- mannafélagsins „Aldan“ Guðbjartur Ólafsson, form., Kjartan Árnason, gjaldkeri, Jónas Sigurðsson; ritari. Snjókoma um nær alll land VEÐURSTOFAN skýrði Mbl. svo frá í- gærkveldi, að liorfur séu á að nerðaustan áttin muni verða þrálát og ekki töldu véðurfræðing- ar sig sjá fram á að hún myndi Skaríatsóff tíðusf í Evrópu VÍSINDIN geta nú ráði-5 við æ fleiri sjúkdóma, en samt sem áður er það staðreynd, að skarlatssótt hefur verið tíðari en áður í mörg- nm löndum eftir styrjöldina. Miklu . fleiri hafa tekið þessa veiki en á tímabilinu milli heimsstyrjaldanna tveggja. Nokkuð bætir þó úr skák, áð sjúkrómurinn er nú vægari en áður. Skarlatssóttin er tíðust í Evr- ópu samkværnt hagskýrslum. í skýrslu frá Alþjóða heilbrigðis- málastofnuninni WHO, er greint fj’á því að í allmörgum Evrópu- Jöndum hefur veikin gengið á ár- 'unum 1940—1951. Á síðastliðnum þremur árum hefur veikin gert vart við sig bæði í Svíþjóð og vFinnlandi. Árið 1949 gekk veikin sem landfarsótt í Svíþjóð, því næst í báðum löndunum árið 1950, en cinungis í Finnlandi í fyrra. . (Frá S. Þ.) . sem brezka ríkisstjórnin hefur sent til ríkisstjórnar Islands, þar Hljómsveitarstjórnin vill ekki láta sem véfengdur er réttur Islend- 1 h.já líða að flyija þakkir sínar inga að færa út landheigislínuna, | þessum mönnum öilum og þeim öðrum, sem unnið. hafa að framr gangi íslenzkra hljómsvcitarmála. Er hljómsveitin hóf nú starf að nýju, kom til álrta, hvort tíma- bært væri að ráða henni fastan listrænan léiðbeinanda. Þeirri skoðun hafði verið haldið fast fram af hljómsveitarstjórunum Róbert A. Ottóssyni og dr. Victor Urban- cic. Taldi stjórnin nauðsynlegt, að til þess starfs veldist maður, sem jafnframt stjórnaði tónleikum hljómsveitarinnar verulegan hluta starfstímans á ári hverju og gæti þann tíma helgað hl.jómsveitinni alla krafta sína, en legði auk þess með hljómsveitai*stjórninni ráðin á um starf hljómsveitarinnar aðra tíma ársins. Um val þessa manns hafði hljómsveitarstjórnin sam- lcvæmt framansögðu algerlega ó- bundnar hendur, og var það ein- róma álit hennar, að ekki mundi fáanlegur með aðgengilegum skil- yrðum hæfari maður til starfsins en Olav Kielland. Var því leitað til hans með þeim málalokum, sem kunn eru. Það var ágreiningslaust í hljóm- sveitarstjórninni, er til álita kom að ráða hljömsveitinni fastan stjórnanda, að ekki væri fært að' binda sig við íslenzka menn ein- göngu eða þá, -scin hlotið. hafa íslenzkan borgararétt, enda þótt þeir-kæmu að- sjálfsögðu jafnt til álita og aðrir. Það er og stað- reynd, að þeir hljómsveitarstjór- ar, sem mest hafa starfaö hér und- anfáma áratugi, hafa Undantekn- ingarlaust verið útlendir menn, enda þótt sumir þeirra hafi síðar fengið íslenzkan borgararétt. Verð ur því ekki sagt, að farið hafi veidð inn á nýjar brautir með ráðningu Olavs. Kiellands. Hljómsveitafstjórnin er þess fullviss, að þessi ráðstöfun muni reynast hljómsveitinni heillarík í framtíðinni, starf Kiellands muni marka stefnu hljómsveitarinnar fram á við til vaxandi þroska og hafa ómetanlegt uppeldisgildi. En á því sviði er þörfin brýnust, ef hljómsveitin á að verða sá horn- steinn íslenzkrar tónmenningar, sem henni ber að vera. Það er því von stjórnarinnar, að þessi ráðstöfun mæti skilningi þeirra manna, sem bera íslenzkt tónlit- arlíf fyrir brjósti, og að gott og tortryggnislaust samstarf geti tek- izt með Olav Kielland og þeim mönnitm öðrum, sem að þessum málum starfa. í st,jórn Sinfóníuhljómsveitarinnar Jón Þórarinsson, form. ' Baldur Andrésson. Bjami Böövarsson. tsjörn Jónsson, framkvstj. ganga niður a. m. k. næsta sólar- hring. Snjókoma var í gær allt frá Borgarfirði um Vestfirði, Norðurland og Austfirði. Um mestan hluta landsins var snjóslitringur í gærdag og sum- staðar setti allmikinn snjó niður t. d. á Siglufirði. Þar hætti að sn.jóa í gærkvekli, þá hafði verið éljaveður í því nær einn sólar- hring. Þar er nú hið mesta vetr- arríki. Engu líkara en miður vet- .’.r sé. Slæm færð á fiestum göt- um bæjarins og hvergi sér á dökk- an díl. Þar sem frostið hefur mælst piest, hefur það komizt niður i þrjú ( stig. Töldu veðurfræðingar er Mbl. átti tal við veðurstofuna í gær- kveldi, sennilegt að eitthvað myndi iæg.ja í dag, en veðrið verða að öðru leyti ðbreytt, þ. e. a. s. élja- veður um mestan hluta landsins. Þuríður Pálsdóttir hafði vakið hér almenna athygli með nöng sínum, áður en hún fór utan til náms. I landi söngsins, ítalki, hafa hæfileikar hennar þroskazt og hún náð ágætri leikni í beit- ingu raddarinnar, og þar hefur hún unnið fyrsta stórsigurinn á leiksviðinu. Á þessari fyrstu söngskemmt- un sinni söng frú Þuríður íslenzk lög eftir Pál ísólfsson, Emil Thor- oddsen, Sigvalda Kaldalóns og áheyr- sviðinu, sem er mikið og með af- brigðum vel mótað. Meðfeið hinna vandsungnu verkefna bar ' öll vott um næma músíkgáfu, 'smekkvísi og fjölhæfni. Bak við heiðríkju raddarinnar býr inni- leiki og hlýja, sem glöggt kom jfram í hinum Ijóðrænu viðíangs- 1 efnum. Aukinn þroski og reynsla ] munu leiða-þessa ómissandi eig- inleika enn betur í.ljós. — I síð- asta þætti þessarar frábæru söng- skemmtunar birtist leikni song- konunnar á nýju sviði í léttum og lokkandi tónum flúrsöngsins, er hún söng kóloratúrarírtr úr óp. Töfraflautan og Lucia di Lamm- ermoor. •— En það eru ekki ein- ungis töfrar raddarinnar og aVf- geng músíkgáfa, heldur og yndis- iþokkinn, látleysið og einlægðin í listtúikun hennar, sem vinnur hylli áheyrendanna og hlýtur að greiða henni leið upp á tind frægðarinnar, ef hún kýs að ganga þá braut. Fritz Weisshappel var að vanda hinn trausti og hógværi undirleikari. Áheyrendur, sem voru eins margir og húsrúm frekast leyfði, hylltu hina; ungu listakonu í al- gleymishrifningu, og það verð- skuldaði hún, því að jafnglæsi- burður með stærri þjóðum. legur „debut“ er sjaldgæfur við- Ing. G. Nefnd féfag fjársöfnunina fil Arnasafn STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur | Félagsamtök þau, sem Stú- hefir snúið sér til margra helztu dentafélagið hefir haft .samband félagssamtaka landsins og beðið , við, eru: Alþýðusamband íslands, þau að tilnefna fulltrúa í nefnd, Bandalag starfsmanna ríkis og er hafi forgnögu um fjársofnun bæja, Farmanna- og fiskimanna- og undirbúning að byggingu sambandið, Félag ísl. iðnrekenda, Árnasafns á íslandi. j Félag ísl. stórkaupmanna, Kven- Mikið hefir borizt að framlög- ’ félagasambandið, Landssamband um til safnsins, og telur þjóð- 1 iðnaðarmanna, Landssamband ís- minjavörður sér tæplega lengur ísl. sveitarfélaga, Samband ísl. fært að taka við framlögum og ísl. sevitarfélaga, Samband ísl. annast um þau, enda þótt svo samvinnufélaga, Stéttarsamband verði að vera fyrst um sinn, En bænda, Ungmennafélag íslands, svo er til ætlazt, að nefndin ann- . Verziunarráðið og Vinnuveit- izt fjársöfnunina framvegis. enadsambandið. !ú ®r garðy rk jutíminn að byrja Hnaffflug þrýdl- lofhflugvélar ÚUNDÚNUM, 5. maí — Fyrsta þrýstiloftsflugvélin, sem hefur hnattflug með farþega og varn- íing lagði upp frá Jóhannesborg í Suður-Afrtku í morgun. Vélin er þi-ezk og nefnist „Comet“. Hún er væntanleg til Lundúha snemma í fyrramálið. —Reuter. Nú er garðvinna að hdfjast og menn langar eflaust til þeJss að vita hv.ernig þeir eiga að búa jörðina som bezt undir gáningu og hvað þeir muni geta ræktað á hverjuim stað mfeð sem beztum árangri. Jarðveg- ur i görðunum er mjög mismun.andi cg menn þurfa til dæmis að vita hvaða áburður henlar bezt á hverj- um stað, hver frjóveifni og næringar dfni helst skortir í moldina. Þá er gott fyrir.menn áð fá sér Garðyrkju ritið, sem er nýkornið út. Þar er ýtarleg grein um áburð og mat- jurtarækt, eftir Einar I. Siggeirsson og leíSbeiningar um þetta díni. — 1 þessu riti er.u cinnig léiðhsining- ar eftir Ingólf Daviífson um það, hveinig menn geta ræktað ýmsar matjurtir svo sem s'kalotlauk; pípu- lauk; karsi; húðkál og skarfakál. — Kemur þetta sér vel fyrir þá, sem langar til að auka fjölhreytni i mat- jurtagörðum sínum. — Þá er þarna grein . eiftir Sturliu Friðriksson um jarðarherjarækt. Hof.úr áhugi manna fyrir þvi að rækta iarðarber aúkist mjog á seinni nritm, siðan menn komust að því, að hægt er að rækta þau úti við. „Útiræljlun jarðarbsrja uppskeru en menn háfa áður gert sér i h.ugarlund“ segir í greiiiinni. Og svo eru þar leiðheiningar um það lwernig á að fara með þessa nyt- sömu jurt. — Ótal margt fleira er i ihelftinu, sem mcnn hafa. g.ott af að kynna sér. Þar segir einirig frá því að i fyrra haifi verið byggð gróð uihús, sem eru 2190 fermetrar' að stærð. Eru þlá gróðurhús á öllu lanrl inu orðin um 72.850 fermetrar alls, eð^ tæpir 7.3 hektarar. — Þá segir friá því, að árið sem leið haifi verið fluttar inn rúmlega. 3313 smilestir fiif ávöxtum og verðmæti þeirra hafi Kiu'mið 8.738.000 kr. En verðrnæti innlenc'i, káls; gulróta; gúrkna og tómata ha.fi nu'mið tæpum 3 milijón- um króna. —- Njésnarar er mun aúðveldari og gefur meiri1 form. FÍÚME — 7 ítaliv Voru leiddir fyrir rétt í Fíúme fyrir nokkrum dögum sakaðir um njósnastarf- semi í Júgóslavíu fyrir . Komin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.