Morgunblaðið - 06.05.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 06.05.1952, Síða 6
6 MOR'GUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. maí 1S52. i ■ ■ vanar saumaskap óskasl. i ■ Upplýsingar á saumastofunni, Laugaveg 105, V. * hæð. — (Gengið inn frá Hlemmtorgi.) ; F 1 ■ : Zja herbergja íbúð ■ í kjallara á Melunum er til sölu. — Nánari upplýsingar • ■ ■ : á skrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þor- ; ■ I lákssonar & Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, : : ’ • ; símar 2002 og 3202. • 2. ia ■ ■ ■ ■ ; í kjallara á Nesvegi til sölu. — Nánari uppl. á skrifstofu ; ■ ■ : Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar & • • Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, símar 2002 og ; • 3202. : Stór íbúð óskast til leigu frá 14. maí n. k. — Tilboð Z • . . . * ; sendist skrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs • ■ 2 Z Þorlakssonar & Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, : : ’ ’ : ; fyrir 9. þ. m. ; n !■*.»» i H.Bened IKTSSON & Co. II r HAFXARHVOLL. REYIUAVÍK Vörabifreiðin H 2060 ER TIL SÖLU — Bifreiðin er vel með farin og í ágætu standi. — Upplýsingar um ásigkomulag bifreiðarinnar gefur hr. Ásgeir Kristófersson c/o Sv. Egilsson h.f. Tilboð óskast fyrir 9. þ. m. THEÓDÓR MAGNÚSSON. Iðíguíbóð óskcsst ■ 3ja til 6 herbergja íbúð óskast til leigu á hitaveitu- ; : svæðinu frá 14. maí n. k. — Fyrirframgreiðsla. : : i : NYJA FASTEIGNASALAN : Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 c. h. 81546 Í Geymslohúsnæði m ÓSKAST — ca. 20 ferm. Uppl. í síma 6371. Afi<fBiæikiífaátí& g/ M. verSur halúin miSvikudaginn 7. mar'.kl. 8.30 í Sjúi'fstæðis- húsinu. Skc.r.intiEtriði: BBáa StJamaiB Sumarrevýart 1352 Dans Félagsmenn g(?ta pantað að- göngumiða fyrir sig cg g33ti sina til kl. 4 e*h. í dag, cif e'itt- hvað verður elftir. Pantað.a aðgöngumiða á að saakja kl. 2—4 e.'h. á morgun í SjUIf- stæðisihiúsið annars selHÍT öðr um. Borð eru þá tekin frá um leið. Stjórn K. R. ATH tJGRÐ Við töktim i ákvæðisvinnu og, genum hagkvæm tilboS i Stærri og smærri verk til hreingerninga. Látið okkur gera tilboð. Vanir menn. Hreingerningastöðin Sími 6645 eða 5631. Geym- ið auglýsinguna. 4 ík SKIPAÚTCCRÐ RIKISINS ? „Hekla austur um land til Akureyrar hinn ,10. þ.m. Tekið á móti flutningi til vcnjulegra viÐkcmusInða’ milli pj- skrúðsfjarðar og Húsavikur í dag og á morgun. — Farscðlar seldir á fijnmtudag. f"i • u „Esja vestrur um land í hringferð um næstu helgi. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar; Tálknafjar&rr; Bildudals; Þingeyrar; Flateyrar; Isa fjarðar; SigluÆjarðar og Akureyu.ir í dag og á morgun. F’ar.seðlar seldir á fimmtudag. Armann til Vestmannaeyja. — Vörumóttaka 1 dag. —‘ Konráö til Flateyjar á Breiðafirði á morgun. Vörumóttaka í dag. ... ÍÞBéTTlB ... Lið Íþrótíafélags starfsmanra á Keflavíkurflugvelli er bar sigutr úr býtuni á ísfandsmótinu í Körfuknattleik. Neðri röð frá vinstri: Guðmundur Péiursson, Hjálmar Guðmundsson, Ingi Gunnarsson, Friðrik Bjarnason, Helgi Jakobsson. Aftari röð frá vir-stri: Gene Croley, Rósmundur Guðmundsson, Kristján Júlíusson, Bogi Þor- stcinsson, fcrm. íþróttafélagsins, Runólfur Sölvason, Jóhann Gxið- mundsson og Jom Wahl. Þeir Croley og Wahl hafa þjálíað liðiff. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) KÖRFUKNATTLEIKSMÓT í.s- lands 1952 lauk s.l. þriðjudag að Hálogalandt. Sigurvegarar og þar með fyrstu íslandsmeistarar í þessari skemmtilegu íþróttagrein varð íþróttafélag Keflavíkurflug- vallar. Var sigur félagsins hinn glæsiiegasti. Sigraði IKF alla keppinauta sína, þ. e; íþróttafé- iag Reykjavíkur, íþróttafélag stúdenta og Ármann. Hlaut fé- Jagið því þau 6 stig, sem mögu- leikar voru fyrir að ná, en auk, þess sigraði ÍKF einnig „Gosa“. en sá flokkur keppti sem gestur í mótinu. Félögin ÍR, ÍS og Ár- mann hlutu öll 2 stig hvert. CYRJENDABRAGUR Það var fyrirfram vitað að heildarsvipur þessa móts myndi ^ bera merki byrjandans, þar sem : íþrótt þessi er mjög ung hér á landi, og sára fáir einstaklingar, sem hafa numið það mikið að geta verið færir um að kenna [ öðrum. Margir munu þó hafa verið, sem talið hafa það sjálf-. sr.gðan hlut að flokkar Reykja-! víkurfélaganna, sem æft hafa handknattleik svo árum skipti, og náð þar töluverðri leikni og árangri, myndu verða fljótir og vinnast auðvelt að ná tökum á körfuknattleik og grundvallar- atriðum þeirrar íþróttagreinar J íslandsmótið sannaði aftur á móti, að handknattleikur er ekki sérlega heppileg undirstaða, til að ná árangri í körfuknattleik, til þess eru þessar tvær „hand- knattleiksíþróttagreinar" of fjar- skildar bæði hvað leikni og út- færslu leiksins snertir. ÆFT EINUNGIS KÖRFUKNATTLEIK Lið íþróttafélags Keflavíkur- flugvallar sigraði alla keppinauta sína, með yfirburðum, hvað leik og skotfimi snertir, þótt í liðinu sé ekki einn einasti leikmaður, sem hafði leikið eða æft hand- knattleik áður en hann byrjaði að æfa körfuknattleik. | LÆRT AF GÖÐUM KÖRFUKNATTLEIKSMÖNNUM Leikmenn ÍKF hafa hins vegar | haft þá sérstöðu að keppa við sterk lið frá varnarliðinu á Kefla víkurflugvelli og jafnframt horft á góða leikmenn keppa sín á1 milli, en slíkt er að sjálfsögðul mjþg lærdómsríkt. ÍKF var einnig svo heppið, að skömmu eftir síðustu áramót tóku tveir bandariskir sjóliðar að sér að þjálfa liðið. Sjóliðar. þessir* sem eru tvímælalaust meðal beztu körfuknattleiksmanna á Keflavíkurflugvelli hafa veitt þessa tilsögn í frístundum sín- ’ um og algerlega endurgjalds- laust. I Þeir Gene Croley og Jom Wahl haía sýnt mikinn áhuga fyrir framgangi körfuknattleiksíþrótc- arinnar hér á landi og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir árang- ur þann, sem ÍKF hefur nú náð. [ • REYKJAVÍKURFÉLÖGIN EIG A MARGA EFNILEGA MENN Reykjavíkurfélögin sýndu að vísu minni leiktækni og mýkt en ÍKF, en þrátt fyrir það brá oft fyrir góðum tilþrifum í leik þeirra, enda margir leikmanna rnjög eínilegir körfuknattleiks- menn, sem ættu að geta náð góð- um árangri með réttri þjálfun. Jafnbeztan leik af' Reykjavík- urfélögunum sýndi íþróttafélag stúdenta og var einkum athyglis- vert hvað vörn þeirra var sterk og vel skipulögð. Af einsíökum leikmönnum, sem komu fram í mótinu var Friðrik Bjarnason miðframherji ÍKFtvímælalaust bezti maður mótsins. Þar sem skortur var á hæfum íslendingum til að dæma á mót- inu, var leitað til bandaríska I varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli, sem brást vel við og lán- aði dómara, sem dæmdu á mótinyi endurgjaldslaust. FLUTTU BIKARINN TIL 1 KEFLAVÍKUR Eftir að mótinu lauk s.l. þriðju- dag afhenti forseti ÍSÍ Ben. G. Waage sigurvegurunum hina forkunnar fagra bikar, sem keppt var um á mótinu, og sem nafn- giftin „íslandsmeistarar í kcrfu- knattleik“ iylgir. Bikar þessi var gefinn af starfs mönnum Keflavíkurflugvallar (ísl. sem amerískum), sem unnu hjá ameríska fiugfélaginu Lock- heed Aircraft Overseas Corpora- tion, en um bikarinn heíur einu sirini verið keppt áður og vann þá íþróttafélag Reykjavíkur hann. Upphafiega var bikarinn gefinn til að keppí yrði um hann í Islandsmóti í körfuknattleik, en tök hafa ekki verið á því fyrr en nú. Knatispyrnan um hdgina FJÓRÐI getraunaseðillinn liggur nú frammi hjá umboðsmönnum og er bann með svipuðu sniðí og sá síðasti, 2 íslenzkir leikir’ og norskir og sænskir til uppfyll- ingar. Eftir úrslit leikjanna, bæði þeirra íslenzku, sem áttu að Framh. á bis. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.