Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 6
6 MORKUNBLAÐIÍÐ Þriðjudagur 6. maí 1952. 3 vanar seusnaskap óskasf. I Upplýsingar á saumastofunni, Laugaveg 105, V. ¦ hæð. — (Gengið inn frá Hlemmtorgi.) : FELDUR H.F. I lþ herbergja íbú í kjallara á Melunum er til sölu. — Nánari upplýsingar • á skrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þor- • lákssonar & Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, ; símar 2002 og 3202. : ; í kjallara á Nesvegi til sölu. — Nánári uppl. á skrifstofu : S Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar & ! • Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, símar 2002 og j • 3202. : | IBÚÐ ÓSKAST ¦ Stór íbúð óskast til leigu frá 14, maí n. k. — Tilboð : j sendist skrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs ¦ : Þorlákssonar & Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, ¦ ! fyrir 9. b- m. i : SIQI1 H.Benediktsson & Co.fi.í HAFXARHVOLL. REYKJAVÍK AfmæSishátící) verður. haklin mið/ikud.íginn 7. mar,kl. 8.30 i SiíI'fstæSis- húsinu. Skc.r.mtiaU-iði: Bláa SijantaiB Sumarrevýan 1952 Dans Félagsmenn geta pantað að- göngumiða fyrir sig cg gssti sína til kl. 4 e.h. í dag, cf eitt- hvað verður eftir. Pantað.i aðgöngumiða á að saakja kl. 2—4 e.'h. á morgun í S;j'f- stæðislhiúsið annars scl'dir öðr um. Borð eru þ.i tekin frá um leið. Sljórn K. R. ATHLGIÐ Við tökum i ákvæðisviunu og genum 'hagkvæm tilboS í stærri og smærri verk til hreingerninga. Látið okkur gera tilboð. Vanir menn. Hreingerningastöðin Sími 6645 eða 5631. Geym- ið auglýsinguna. KONUR Við breyt'um cg lögum allan kvenfatnað. B E Z T Vesturgötu 3. — S'imi 1783. JEPPl i I. fl. standi með g'iðu húsi óskast til kaups strax. Til- boðum með söluverði sc s.kil- að á afgr. Mbl. fyrir fimmtu d.agskvöld merkt: „Jeppi — 883". — Vörubifreiðin R 2060 | „Hekld" ER TIL SÖLU — Bifreiðin cr vel með farin og í ágætu standi. — Upplýsingar um ásigkomulag bifreiðarinnar gefur hr. Ásgeir Kristófersson c/o Sv. Egilsson h.f. Tilboð óskast fyrir 9. þ. m. THEÓDÓR MAGNÚSSON. I Lefguibúð ósk&st ; 3ja til 6 herbergja íbúð óskast til leigu á hitaveitu- : svæðinu frá 14. maí n. k. — Fyrirframgreiðsla. E NÝJA FASTEIGNASALAN : Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 ... $ 0y m 91 ib Jh ú s h æ o i ÓSKAST — ca. 20 ferm. Uppl. í síma 6371. austur um land til Akureyrar hinn ,10. þ.m. Tekið á möti flutningi til vcnjulegra vió'kcmuslnða milii Ij- skrúðsfjarðar og Húsav;iíur í dag og á morgun. — Farseðlar seMir ú fijnmtudag. „JCflSJCl vestar u:m land i hringferð uin næstu helgi. Tekið á rrtóti flutningi til Patreksfjarðar; TálknafjarSi'r; Bíldudals; Þingsyrar; Flateyrar; Isa fjarðar; Sigluíjarðar og Akureyi:ir í dag og á morgun. Far.jeðlar seldir á fimmtudag. I * Armann til Vestmannaeyja. — Vörumáítaka í dag. —" Konráð til Flateyjar á Breiðaifirði á morgun. Vörumóttaka í dag. ... IÞBÓTTI Lið íþróttafélags starfsmanra á Keflavíkurflugvelli er bar sigup úr býtum á íslandsmótinu í Körfuknattleik. Neðri röð í'rá vinstri: Guð'mundur Pétuisson, Hjálmar Guðniundsson, Ingi Gunnarsson, Friðrik Bjarnason, Helgi Jakobsson. Aftari röð frá virstri: Gene Croley, Rósmundur Guðniundsson, Kristján Júlíusson, Bogi Þor- sícinsson, fcrm. íþróttafélagsins, Runólfur Sölvason, Jóhann Guð- mundsson og Jom Wahl. Þeir Croley og Wahl hafa þjálfað Iiðiff, (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) iróffaf KORFUKNATTLEIKSMOT Is- lands 1952 lauk s.l. þriðjudag að Háiogalandl. Sigurvegarar og þar með fyrstu íslandsmeistarar í þessari skemmtilegu iþróttagrein varð íþróttaféiag Keflavikurflug- vallar. Var sigur félagsins hinr. glæsiiegasti. Sigraði IKF alla keppinauta sína, þ. e. íþróttafé- iag Reykjavíkur, íþróttafélag stúdenta og Ármann. Hlaut fé- Jagið því þau 6 stig, sem mögu- leikar voru fyrir að ná, en auk þess sigraði ÍKF einnig „Gosa". en sá flokkur keppti sem gestur í mótinu. Félögin ÍR, ÍS og Ár- mann hlutu öll 2 stig hvert. BYRJENDABRAGUR Það var fyrirfram vitað að heildarsvipur þessa móts myndi bera merki byrjandans, þar sem íþrótt þessi er mjög ung hér a landi, og sára fáir einstaklingar, sem hafa numið það mikið að geta verið færir um að kenna öðrum. Margir munu þó hafa verið, sem talið hafa það sjálf- sf.gðan hlut að flokkar Reykja- víkurfélaganna, sem æft hafa handknattleik svo árum skipti, og náð þar töluverðri leikni og ávangri, myndu verða fljótir og vinnast auðvelt að ná tökum á körfuknattleik og grundvallar- atriðum þcirrar íþróttagreinav. íslandsmótið sannaði aftur á móti, að handknattleikur er ekki sérlcga heppileg undirstaða, til að ná árangri í körfuknattleik, til þess eru þessar tvær „hand- knattleiksíþróttagreinar" of fjar- skildar bæði hvað leikni og út- færslu leiksins snertir. ÆFT EINUNGIS KÖRFUKNATTLEIK Lið íþróttafélags Keflavíkur- flugvallar sigraði alla keppinauta sína, með yfirburðum, hvað leik og skotfimi snertir, þótt í liðinu sé ekki einn einasti leikmaður, sem hafði leikið eða æft hand- knattleik áður en hann byrjaði að æfa körfuknattleik. LÆRT AF GO»U?*I KÖRFUKNATTLEÍKSMÖNNUAI Leikmenn ÍKF hafa hins vegar haft þá sérstöðu að keppa við sterk lið frá varnarliðinu á Kefla víkurflugvelli og jafnframt horft á góða leikmenn keppa sín á milli, en shkt er að sjálfsögðu mjög lærdómsríkt. ÍKF var einnig svo heppið, að skömmu eftir síðustu áramót tókutveir bandariskir sjóliðar að séraS þjálfa liðið. Sjóliðar þessir, sem eru tvímælalaust meðal beztu körfuknattleiksmanna á Keflavíkurflugvelli hafa veitt þessa tilsögn í frístundum sín- ' um og algerlega endurgjalds- laust. I Þeir Gene Croley og Jom Wahl haía sýnt mikinn áhuga fyrir fi-amgangi körfuknattleiksíþrótí- ' arinnar hér á landi og eig'a þeir miklar þakkir skilið fyrir árang- ur þann, sem ÍKF hefur nú náS. I .... REYKJAVIKURFELOGIN EIGA 1 MARGA EFNILEGA MENN | Reykjavíkurfélögin sýndu að vísu minni leiktækni og mýkt en ' ÍKF, en þrátt fyrir það brá oít ' fyrir góðum tilþrífum í leik 1 þeirra, enda margir leikmanna mjög efnilegir körfuknattleiks- menn, sem ættu að geta náð góð- um árangri með réttri þjálíun. Jafnbeztan leik af 'Reykjavfls- urfélögunum sýndi íþróttafélag stúdenta og var einkum athyglis- vert hvað vörn þeirra var sterk og vel skipulögð. Af emsíökum leikmönnum, sem komu fram í mótinu var Friðrik Bjarnasou miðframherji ÍKFtvímælalaust bezti maður mótsins. Þar sem skortur var á hæfum íslendingum til að dæma á mót- inu, var leitað til bandaríska varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli, sem brást vel við og lán- aði dómara, sem dæmdu á mótinyi endurgjaldslaust. FLUTTU BIKARINN TIL ' ! KEFLAVÍKUR Ef.tir að mótinu lauk s.l. þri'ðju- dag afhenti forseti ÍSÍ Ben. G. Waage sigurvegurunum hinri forkunnar fagra bikar, sem keppt var um á mótinu, og sem nafn- giftin „íslandsmeistarar í körfu- knattleik" i'ylgir. Bikar þessi var gefinn af starfs mönnum Keflavíkurflugvallar. (ísl. sem amerískum), sem unnu hjá ameríska flugfélaginu Lock- heed Aircraft Overseas Corpora- tion, en um bikarinn heíur eina sinni yerið keppt áður og vann þá íþróttafélag Reykjavíkur hann. Upphafiega var bikarinn gef inn til að keppt yrði um hann í íslandsmóti í körfuknattleik, en tök hafa ekki verið á því fyrr en nú. FJÓRÐI getraunaseðillinn liggur nú frammi hjá umboðsmönnum og er hann með svipuðu sniði og sá síðasti, 2 íslenzkir leikir" og norskir og sænskir til uppfyll- ingar. Eftir úrslit leikjanna, bæði þeirra íslenzku, sem áttu að, Framh. á blí. Z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.