Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 1
19. árgangur.
134. tbl. — Fimmtudagur 19. júní 1952.
PrentsmiSja Mergunblaðsins.
Iberhögs:við',narid ^3’,
cr síissíii '©igji'Sw^si
tvíhus’a
emmgar-
stefnuna
Viðsjár við Eysfrasa!!
RÓMABORG, 18. júní — Sáenska
leikkonan Ingrid Bergmann varð
í dag léttari. Ó1 hún tvær stúlk-
ur, sem vógu tæpar 13 merkur
hvor. —Reuter-NTB.
Sæiski Kntcslísfii
10 09 iituik rússit£s
VHfifopn
mí lofthelgi
ALLT FRÁ ÞVÍ að hið íslenzka
þjóðhöfðingjavald var flutt
inn í landið, hefur þjóðin tal-
ið það ’skvldu stjórnmála-
manr.a sinna að stuðla að sem
víðtækastri einingu meðal
hinna póiitísku flckka um val
þess manns, sem með það hef-
ur farið. Engum hefur komið
annað til hugar en að forystu .
þeirra um slíkan undirbúning
ríkisstjóra- og síðar forseta-
kjörs væri eðlileg.
Niðurstaðan varð éinnig sú,
að það samkomulag, sem tókst
milii hinna pólitísku flokka
um ráðstöfun þjóðhöfðingja-
valdsins reyndist eiga ríkan
hljómgrunn í hugum þjóðar-
innar. Þessvegna var ríkis-
stjórinn yfirleitt kjörinn mót-
atkvæðalaust og forsetinn síð-
an sjálfkjörinn.
ÞAÐ ER LÖNGU viðurkennt af
öllum, að þegar Sveinn
Björnsson féll frá ætlaðist yf-
irgnæfandi meirihluti íslend-
inga til þess að svipaður hátt-
ur yrði á hafður og áður. Að
þess yrði freistað að ná alls-
herjarsamkomulagi um fram-
bjóðanda til forsetakjörs, sem
líklegur væri til þess að við-
halda friði og einingu um
helzta sameiningartákn þess-
arar sundurþykku þjóðar.
Meðal stjórnmálaflokkanra
virtist einnig ríkja á þessu
sami skilningur og áður.
Á grundvelli hans voru um-
ræður hafnar um möguleika á
áf ramhaldandi samstarfi og
ciningu um þetta þýðingar-
mikla mál. Lengi vel var álit-
ið að lýðræðisflokkarnir ættu
hér samleið. Þar kom þó, að
auðsætt varð að allt samkomu-
lag af hálfu minnsta flokksins,
Alþýðuflokksirs, var háð þvi,
að einn af þingmönnum hans
og leiðtogum yrði í kjöri. Aðra
leið til þess að viðhalda ein-
ingu um þjóðhöfðing javalið
gat þessi flokkur ómögulega
hugsað sér.
ÞAÐ SÝNIR einstæða frekju og
óskammfeilni, að þessi flokk-
ur og áróðursvél hans skuli
nú halda því fram, að hann
hafi komið fram af mestri víð-
sýni og trúnaði við alþjóðar-
einingu í þessu máli.
Það, sem gerzt hefur er ekk-
ert ar nað en þetta:
Kratarnir reyna eins lengi
og þeir geta að þvæla hinum
lýðræðisflokkunum til sam-
komulags við sig um framboð
eins þingmanns síns. Þegar
það ekki tekst eru þeir óvið-
mælandi um nokkurn annan
frambjóðanda og lýsa yfir
flokksframboði Ásgeirs Ás-
geirssorar. Jafnhliða láta þeir
málgögn sín æpa hástöfum um
„ofríki“ og „handjárn", sem
beitt sé af leiðtogum Sjálf-
stæðisflokksins og Framsókn-
arflokksins.
ÞAÐ ER EKKI of djúpt tekið
árinni að þetta sé einhver sú
fruntalegasta blekking, sem
beitt hefur verið í áróðri hér-
lendis. Engum sjáandi manni
getur dulizt það, að það sam-
komuiag' sem tveir stærstu
stjórnmálaflokkar lardsins
hafa gert um stuðning við
einn af mikilhæfustu kenni-
mönnum þjóðarinnar er í
beinu áframhaldi af fyrri við-
leitni til þess að halda for-
SJm 400 þús. Tékka er
haSdlð s þrælkuriarviiiini
Úr skýrslu íil SameinuSu isjéfensia
SAMEINUÐU ÞJGÐUNUM, 18. júní. — Það hefur upplýstst hjá
S . Þ., að yfir 400 þúsundir Tékka vinni nú í þrælkunarvinnu. Vinna
þeir úran fyrir Rússa, en glæpurinn, sem þeir hafa gerzt sekir um,
er að vera annars sinnis í stjórnmálum en rikisstjórnin.
SKÝRSLA TIL S. Þ. |---------------------
Hefur nefnd þeirri hjá S. Þ.,
sem fjallar um þrælkunarvinrsu
í heiminum, verið gefin skýrsla
um málið. Aðalheimildarmaður-
inn er Pavel Korbel, sem starfaði
í tékkneska forsætisráðuneytinu
bæði fyrir og eftir stjórnlagarof
kommúnista 1948.
í ÞÁGU FIMM ÁRA
ÁÆTLUNARINNAR
Korbel segir, að í tékkneskum
lögum séu ákvæði um nauðung-
arvinnu, sem beita megi, ef sér-
staklega standi á. En stjórnin
hefur nú beitt ákvæðinu til að
hrinda í framkvæmd fimm ára
áætlun kommúnista.
MSrasrt ©ríl svœzros’Ssesiií-
h<3 Svica á gæs'kiíölds
Einkaskeyti til Mbl. frá Keutar-ISTH
STOKKIIÓLMI, 18. júní. — Östen Unden, utanríkisráðherra, sem
dvalizt hefur í Rómaborg, sneri skyndilega heimleiðis í kvöld og
ætlar að liraða ferð sinni eins og föng eru á. Ekki er víst, hvort
hann hefur verið kvaddur keim eða hann hefur tekið þetta upp
hjá sjálfum sér. Hitt leikur ekki á tveim tungum, a’ð honum þykir
hyggilegast að vera á sínum stað í utanríkisráðuneytinu næstu daga,
þar sem sýnt er, a<5 viðsjárverðir tímar fara í hönd vegna glím-
unnar við Rússa, er hófst með því, að þeir skutu sænska vélflugu
niður yfir Eystrasalti á mánudagsmorguninn.
Úívarpsjtöð í herkví
Ellefu þiiitj’
menii dr&griir
lyrir li»3rréti
FUSAN, 18. júni — Bandarískir,
franskir og þrezkir. fréttamenn
verða viðstaddir réttarhöldin
gegn þeim 11 þigrjmönnum Suð-
ur-Kóreuþings, sem koma fyrir
herrétt á morgun. Sakargiftir
eru, að þeir hafi gert bandalag
við kommúnista um að steypa
^ stjórn Syngmans Rhees af stóli.
Sigurhorfur vænkas!
NEW YORK, 18. júní — Viku-
blaðið Look hefir birt úrslit skoð-
anakönnunar um forsetakjörið í
Bandaríkjunum, en blað þetta
• selst í milljónatali. Eftir þeim að
dæma aukast nú sigurhorfur
1 Eisenhowers hröðum skrefum,
bæði að hann verði valinn til
framboðs, og eins að hann vexði
kjörinn forseti. —Reuter-NTB.
Fynlu brezku kjarn-
orkusprengjurnar
PORTSMOUTH, 18. iúní. —
Brezka skipið Campania er ný“-
sigit frá Portsmouth áleiðis til
Ástralíu. Um borð hefur það
(fyrstu brezku kjarnorkusprengj-
urnar. Seinna í sumar verða gerð
ar tilraunir með kjarnorku-
sprengingar í Ástralíu.
«DAKÓTA-FLUGAN
TÝNDIST Á FÖSTUDAG
Það er upphaf þessa máis, að
s.l. föstudag hvarf Svíum önnur
vélfluga yfir Eystrasaltinu. Henn-
ar hefur síðan verið ákaft leitað,
og nokkur grunur leikur á Rúss-
um, að þeir hafi skotið hana nið-
ur. Meira að segja gengur það
fjöliunum hærra, að gúmbátur,
sein fundizt hefur frá flugunni,
hafi borið menjar skotárásar.
KOMST ALDREI
í RÚSSNESKA LOFTHELGI
Kataiina-flugan var að leita
hinnar týndu Dakóta-flugu, er
hún var skotin niður. Var hún
þá stödd víðs fjarri rússneskri
landheigi, enda kom hún aldrei
nær rússneskri grund en svo, að
30 sjómílur voru. í iand.
Svíar sendu Rússum þegar and
maelj. Rússar hafa nú svarað
þeim og segja, að vélflugan hafi
verið í rússneskri lofthelgi. Þeg-
ar henni hafi verið skipað að
lenda, hafi hún svarað orrustu-
flugum Rússa með skothríð.
RÖKLEYSA RÚSSA
í dag benda sænsku blöðin á,
að ekki séu fulyrðingar Rússa
rökheldar, þegar þeir telja vél-
fiugu, sem er alls óhæf til orr-
Mynd þessi er tekin við aðaldyr útvarpsstöðvar kommúnista í
Vestur-Berlín eftir að Bretar herkvíuðu húsið. Bak við járngrind-
urnar sést rússneski dyravörðurinn, þar sem hann biður Breta að
láta sér í té lyf handa sykursjúkri konu sinni. Bretar svöruðu því justu, hafa snúizt gegn orrustu-
til að þeir væru fúsir að flytja konuna í sjúkrahús — rússneskt
eða þýzkt — hvenær sem óskað væri. Rússar höfnuðu tilboðinu
og kváðust mundu hafa önnur ráð. Eins og kunnugt er af frétt-
um er herkvínni nú af léít.
S iímælin um aukafund allshierjar-
þmgsins vegna TúnísntálsLii®
njóta ekki stuðnings IMorðuríanda
Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter-ISTK
NEW YORK, 18. júní. — í aðalbækistöðvum S. Þ. er nú litið svo
á, að Norðurlöndin fjögur, ísland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk,
rruni setja sig gegn því, að allsherjarþingið verði kvatt saman til
aukafundar til að ræða Túnismálið. En til að slíkur fundur verði
haldinn þarf kröfu 31 ríkis. Því sker afstaða Norðurlundaþjóð-
anna úr.
ALLT OF FAIR
Formæienaur Arabaríkjanna
telja, að tilmælin muni' hljóta
stuóning frá fleiri en 20 ríkjum,
sem er eKki :ióg.
í bækistöðvum S. Þ. hyggja
menn þó, að tilmælin fái ekKi
nema 15—16 atkvæði.
.1
setaembættinu ofan við floklca
deilur og dægurþras.
Framkoma Alþýðuflokksins
gergur hinsvegar í berhögg
við þá stefnu, sem mörkuð NÆGILEGT FYLGI
var gagnvart þjóðhöfðingja-' ÓHUGSANDI
stöðunni þegar íslenzkur mað- Þó að gengið væri út frá, að
ur settist í hana. I As:u- og Afríkuríkin stæðu með
tillögurmi ásamt Austur-Evrópu-
rikjunum fimm og ef til vill 5
rikjum Suður-Ameríku þá yrðu
það aldrei xleiri en 28.
NORBURLÖNDIN HAFA
EINA AFSTÖÐU
Arabaríkin hafa róið að -því
öllum árum, að fá stuðning við^
tillöguna og hafa m. a. átt fundi
Frh. á bls. 2.
flugum knúnum þrýstilofti. Fyrir
nú utan það, að sænska flugan
var með öllu óvopnuð, því að hér
var um venjulega björgunarflugu
að ræða.
RÍKISSTJÓRNIN
Á AUKAFUNDUM
Sænska .yíkisstjórnin sat í dag
á þriðja aukafundinum í röð, síð-
an dró til þessara tíðinda. Þar
hefur verið fjallað um svarorð-
sendingu til Rússa, sem var af-
hent í kvöld. Þykir víst, að í
henni séu viðhöfð þau hörðustu
orð, sem nokkurn tíma hafa farið
milli þessara ríkja.
NÝ ANDMÆLI SVÍA
Þar verður þvi með öllu á bug
vísað, að vélfiugan hafi verið í
rússneskri lofthelgi og hún hafi
skotið á rússnesku vélflugurnar.
ÓHUGUR í MÖNNUM
UM HEIM ALLAN __ .
Mikil ójga er í Svíþjóð vegna
atburða seinUstu daga, og varð
lögreglan pð skerast i leikinn við
rússneska sendiráðið í Stokk-
hó'mi.
Um heim allan hefur slegið ugg
og óhug á menn. Acheson, utan-
rikisráðherra, sagði við frétta-
menn í dag, að hann væri þrumu
lostinn, hegðun Rússa væri ó-
verjandi með öllu.