Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 4
ra MORGUNBLAÐÍÐ Fimmtudagur 19. juni 1952. I 173. dajsur ár>in-. í Árílegisflsciði kl. 4.1 • ' .Sáðdegisflæ'ði ki. 14 • - Nælurlæknir i lækn fjjmí 5030. NæturvörSur cr í ’vóteki. sími 1760. Rerk Dag bók ;> Hian Ti, voru gaiin saraan lipnaband ungfru Lilja Þórólfsdótt- i ii' símritari og Haukur Jónsson hér- áSsdómslögmaður. Heimili þeirra verður að Fiókagötu 27. 17. júní voru gefin sanian i hjóna- iband af séra Sigurjóni Arnasyni ung frú Fjóla Helgadóttir. Hverfisgötu 10ÖB og Björn Ölafur Þorfínnsson, .sjómaður, sama stað. Nýlega voru gefin sarrwn í hjýna- Irand af séra Jakcb Jónssyni ungfrú Aðalborg Sveinsdóttir frá Djúpavogi ■og Fimtbogi Jcliannssojj frá Súðavik. Nýlega voru gefin samatr j bjóna- liand .af séra Þorsteini Björnssyni, Nannk Pedersen og Olgeir Oigeirs- .sr.i Heimili ungu hjónanna er á líörpugötu 4. 17. júni opinberuðu trúlcfun sína urigfrú Steindóra Stainsdóttir, Sam- •t.úni 28 og Helgi DmJielsson. prent- ndmi, Jaðaröbraut 11, Akrariesi. 16. júní opirlberuðu trúlofun sina '"ftrund Hansdóttir, Grcnimel 38 og .stúdent Markús Þórbalisson, Holts- J ffötu 39. — . 17. iúni opinberuðu trúlofun sína •uagfrú Guðrún Erla Sigurðardóttir.1 Njlálsgötu 87, og Sigfús Jónsaon frá 'Ærlæk i Axefirði. 17. júni opinrberuðu trúiofun sina Ktelli Ögmundsdótíir frá V. - jtiannaeyjum og Guðni Gestsson fr.i Vík í Mýrdal. 17. júri opimberuðu trúiofun sina IVtarta Ágústsdittir frá Vestmauna- teyjum cg Erlendur Jónsson, stud. jiiilal. — Opinberað b.afa trúlofun sina 16. }». m. ungfrú Ellen Ragnars frá Ak- wreyri og Hannes Pétursson, stúdent frá Sáuðárkróki. Hinn 17. júní opinberuðu trúlcfun KÍna frk. Guðbjörg Magnúsdóttir. tor Ktöðukona cg Benedikt Thorarensen.' framkvaemdastjóri (Egils Thoraren- sens). — Laugardaginn 14. júní opin'beruðu írúlofun sin.a ungfrú Sólrún Einars- cfóttir frá Hvalnesi í Lóni og Krist- ■ján Gústafsson frá Djúpavogi. í»eir stuðningsmeiiii séra Bjarna Jónssonar viS for- •setakjörið, er vilja lána bíla sína *il afnota á kjördag, eru vinsam- fegast beðnir að hafa samband vjð #?krifstofu Sjálfstæðisflokksins — Sími 7100. — Skipafréttir: Ivimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er i Reykjavjlc. Dettifccs fór frá New York 13. þ.m. til Rvikur <joðaifoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. til Kaupmannahafnar. Gú-ljfoss fór fná Leitli 16. þ.m. Væntanlegúr t:i Fieykjavíkur í dag L.agarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er i Reykjavik -Seifoss fór frá Akureyri 18. þ.m. til •Sauðárkróks. Tröllafcss fór frá Rvik Auglýslrigar sem eiga að birtasi í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa bo.-ist fyi‘ir kl, 8 á Hinir erlendu skemmtikraftar Bláu stjörnunnar, eru nú á förum af landi burt í þessari viku, og ákveðið að síðasta sýning’ verði í kvöld. Sumarrevýan hefur verið sýítd í rúman mánuð og við húsfylli hverju sinni, — og við frábærar undirtektir, enda að vonum, því Sumarrevýan hefur upp á framúrskarandi fjölbreytta skemmtiskrá að bjóða. Sum atriðin með því bezta sem hér hefur sezi. — Á þessari mynd eru þeir Haraldur Á. Sigurðsson í gervi Lykla-Péturs og Alfreð Andrésson sem Óvinurinn. 13. þ.m. til Ncvv York. Vatnajökull fór fró Antwcrpen 17. þ.m. ti! Léith og ReykjavJkur. Rikis: kip : Hekla fór frá Gautdborg ! gær á- leiðis til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavik í gærkveldi ausiur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær. Þyrill er á Seyðis- firði. — Eimskipafél. Rvíkur It.f.: M.s. Katla kom 17. þ.m. til Fmn- lands. — Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement fyrir Vest- ur'landi. Arnarfell losar kol fyrir Norðurlandi. Jökulfell fór frá New Yor'k 14. þ.m. áleiðis til Rrík. SameinaSa: S.s. Frederikshavn köm til Kaup- mannahafnar á miðvikudagsmorgun ínn. Fer þaðan aftur á föstudag síð- degis til Færeyja og Ráykjavíkur. S jálf s tæðismenn og aðrir stuðningsincnn séra Bjarna Jónssonar. — Gefið skrif- stofunni upplýsingar um kjósend- ur, sem ekki verða heima á kjör- degi. jríorcuniMat'i Flugféiag Isiands h.f.: Innanlandsflug: — I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar; Vest- mannaeyja; Blönduóss; Saucárkróks; Kópaskcrs; Reyðarfjarðar eg Fá- skrúðifjarðar. — Á morgun eru á- ætlaðir flugferðir til Akureyrar;, Vestmannaeyja; Kiikjrbæjarklau:;- urs; Fagurbólsmýrar; Hornafjarðar; Vatn.yrar og Isaifjarðar. — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til K.uup- manníhéínar kl. 8.30 á I.augardags- mor.gun. — frá kl. 8—10 snnnudögum kl. og ennfremur 2—6 e. h. Frá skátaskólanum á Úlfljótsvatni Skólinn hefst um næstu helgi. — Farið verður frá Skátaheimilinu við Hiingbraut mánudag 23. júní kl. 2 eftir bádegi. Frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur Garðræktrndur æai áminntir um. ao halda arfanum niðri cg hirða vel um garðana að öðru leyti ef yænta á góðrar uppskeru. Þeir, sem1 htrða miður um garðlönd sín hafa ekti □- -□ JÞað er iðnaðurinn. sem að lang mestu leyti hlýt ur að taka við fjölgun verkfærra manna í landinu. □- -□ Flmni mfnúina krossgáta a Lcftleiðir h.f.: Hekla fór i morgun fr. til Kalkútta og Karacfti. Sangkc Skrifsíofa Sjálfstæðisflokksins sem annast fyrirgreiðslu vegna utankjörstaSakosninga, fyrir for- setakjör, er opin daglega kl. 10— 22, sími 7104. A sunnudögum kl. 2—6 e. h. — Kosið er daglega í Arnarhváli í skrifsíofu borgarfó- geta þar, á tímununt kl. 10—12 f. h.; 2—6 e. h. og svo á kvöldin SKYPHNGAR: Lárétt: — 1 login — 6 heiður — 8 i’át —. 10 frjókorn — 12 iðkunin — 14 satr.hljóðar — 15 tónn — 16 leiía — 18 stauran.a. LóCréti: — 2 meiði — 3 ókafur — 4 r.áun.ga — 5 væíir ----- 7 slæp- ingjan.a — 9 bókstafur — 11 béiri :— 13 tilfinningánæmt -— 16 fot- sotning — 17 tveir eins. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Setning synodus:( Guðsþjózíústa í Dómkirkjunni (séra Halldór Ko’beins í Vestmannaeyjum prédikar; séra Jón Auðuns dómpróf- til laigu næsta sumac. astur og séra Garðar Þorsteinsson t trollamjöl til eyðingar Hafr.arfirði þjóna fyrir altari). 12.10 notið ekki meira magn ‘ —13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Ctvarp á hverja 100 fermetra. frá kapellu og hatiðasal Haskdlans: Biskup íslcnds' setur prestastefnuna og flytur ársskýrslu sína. 15.30 Mið- deglsútvarþ. — 16.30 Veðurfregntr. 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleik cr: Danslög- (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Sýno- Dómkirkjunr.i: Starf fyrir hina sjúku (Séra verSa: Steingrímur Stcinþórseon, : Magnús Guðmundsson í ölafsvik). forsætisráffiherra og Ólafitr Thors, 120.55 Tónleikar: Finnskir kórar atvinnumálaráðherra. — All kost 'á þeim Ef. notað er illgresi, þá en 4—5 kg en nú er cinmitt rétti þess að bera það á. timiun ti Fundur um forsetakjörið verður halciinn í kvenfélagshr.s- inu í Grindavík fostudaginn 20. p. duserindi in. kl. 0,30 e. h. — RæðumCnn | kirkjunnar Grindvjkingar eru velkomnir m an húsrúm leyfir. Minningarspjcld Styrktarsjóðs Kvenfél. Eddu (Prentarakonur), fá-st á e.rtiriöldum stöðum: Rókaverzlun Snæbjarrr r Jónsscnar; frú Kristínu Sigurðardóvt- ur, IJagamel 16; frú Guðnýju Páls- clóttur, Mimisveg 4. Sumarstarf K.F.U.K. í 'Vindúcihlíð hefst fimmtudaginn ó. júií og stendur yfir til /nánaða- mót.a. — Sumarstauf KFUK verður með svipuðu sniði og undanfarið. — Verður stúlkúnum skipt í tvo ;.ldurs- flokka3 sem dveljasfr* um vikutima hver í Vin-dliílhlíð. Fyrri hluta mán- acarins d’velja þar stúlkur íiá. 9— 13 ára og eldri. 5. ágúst hefst þar að nýju vikudvöl fyrir 9—13 ára stújkur. Leiðrétting í blaðinu 17. júní misritaðist nafn undir mynd ,af stúdentum frá Verzl- unarskólanum. Atti það að vera 01- afur Skúlason, en ekki Ólafur Pál*- sori'. Gamla konan K G krónur 50,00; G og J 50,00; Þ G 50,00; G og J 100.00. Til trúnaðarmanna Sjálf- stæðisflokksins úti á landi Vinsamlegast sendið skrifstof- syngja (plötur). 21.20 Upplestur: —- -Þegar cnginn er góður“, smásagn efitir Sigurjón Einarsson frá Ketil- dölum (bc'fundur les). 21.30 Hljóm- leikar Sinfóníuhljómcvéitarinnar og 'hljóciæraleibara úr Philharmonisku hljómsveitinni í Hambcrg (teknir á segulband' i Þjóðleikhúsinu 10. þ.m. — Stjórnandi: Qlav Kielland: a) Forleikur að óperunni „Meistara- söngvarnir fró Nurnb:rg“ eftir Ric- hard. Wagner. b) Tvö iö.g op. 34 eftir Edvard Grieg. c) Norsk Kunst- nerkarnival cftir Jchrn Svendson. — 22.00 Fréttir og veðurfr&gnir. 22.10 Frarrhald hljómsveitartón'leikanna: d) Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eft- ir .1 -.. Brahms, Loks flytur Björn Ólafssón ménntamálaráðherra ávarp. 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: -— Bjdgjulengdir 202.2 m.; 48,50; 31,22; 19,73. —. Auk þess m. a. kl. 20.15 Kórsöng- ur; 21.30 Um leikhús og leikhúsmái. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m.; 283; 41.32; 31.51. — Auk þess m a. kl. 19.00 Danskir hljómieikor; 21.15 Frá djassklúbbn- um, — Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m.; 27.83 m. Auk þcss m. a. kl. 17.00 Grammo fón-thljómleik.ar; 19.00 Stravinskij, Ballettinn Petruska; 20.00 Leikrit; 21.30 Kammertónleikar. England: — Bylgjulengdir 25 m< 40.31. — Auk þess m. a. kl. 11.20 tír rit- stjórnargreinum blaðanna; 12.15 Lét'. lög, plötur; 13.15 Leikrit; 15.15 unni strux upplýsingar um kjós- j Danslög; Skemmtiþáttur; Einleikur endur, sem ekki verða heima á á pianó; 21.15 Vinsæl lög; 23.15 Ein kjördegi. I söngur, hljómlist o. fl. Frúin: — Þér verðið áð hugsa bet- ur um börnin. Nú hefur hann Ncnni litli til dæmis bitið sig í tunguna. I Gvtnclur múrari kemur ólvaður heim til kerlingar sinnar kl. há’if scx að mprgni. Konan segir ckki orð. þegar hún sér manninn, en slarir hann, sorgbitin á svipinri. Allt Lausn síðustu krossgátu: Láréít: — 1 smala — 6 aía — 8 kór — 10 uss — 12 akranna — 14 PU —- 15 ÝN — 16 kið - 18 Kun- ina. Lóðrétt: -— 2 rnarr 3 al — 4 laun — 5 skapar — 7 ásanna .— 9 óku — 11 sný — 13 alin — 16 ku.j — 17 ði. — - gði ekki , j einu vindur Gvendur sér' a " og rekur henni löðrung. i — Af .hverju slærðu mi konuvesalingurinn. — Ég sa neitt ljótt. — Það veit ég vel. segir Gvend- ur, — en þú hugsaðir bara því ljót- ara. -—. eigncst bil. en ég gaf hpnni de- mantehring. — Af hverju gerðirðu það? — Af því að það er ómögulegt að fá gerviblla. ★ Gamall brennivinsberserkur vakn ■ar um hánótt og hrópar: — Hvaða bannscítar flugur eru þetta alls- stað ar' — Kona hans: — Hvernig heldurðu, að þú sjáir flugur i myrkrinu? — Jú, þær eru hvítár! ☆ — Þessi maður vill að gg láni honum peninga. Þekkirðu hánn? — Já. blessaður veriu. ég þekki liann eins vel óg þig. Lánaðu hon- urá ekki grænan eyri. T - Ég héf heyrt, að Elsa sé trú- Jofuð röntgenljósmyndara. — Já, hvað ætli hann hafi séð í henni? ■k Maður kem ur inn i bókaverzlun og biður um að fá að lita á sjálf- ble.kui’ga. —: Ég var að'liugsa um að gefu konunni minni einn í afmælisgjöf. 1 i segir hann eftir nokkra Stund. — Ekki nema það þó, segir búð- h-'imi ’ arstúlkan. — Méi | er full kunnugt um, að hana langaði til að oi.gnast. segir bíl. Harm — Haldið þér. að þér gæt- uð lært að élska mig? Hún (með 18 gráða frostkulda röddirmi): — Eklci skil ég í þvi. H-ann: — Átti ég ekki kollgátuna. — Konuna neina langaði til að ,Orðin of gömul til að la'ra.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 134. tölublað (19.06.1952)
https://timarit.is/issue/108781

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

134. tölublað (19.06.1952)

Aðgerðir: