Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. júní 1952.
MORGUNBLAÐIÐ
7 }
HVER verður forseti? Þessi spurn
ing heyrist nú oftar í viðræðmn
manna, en flestar. aðrar. Það or
ljóst af blöðum og útyarpi að for
setghQShÍhgsr þær er íyrir dyr-
um standa, muni iilu heilli verða
sóttar af kappi rpikiu og leiðir þá
aftur aí því, að hver hinna
þriggja rngnna sem í kjöri.veiða
og þetta veglegasta embætti hlýt-
Ui’, mursi ekki hafa jafn óskiptann
hlýhug alþjóðar í fylgd méð sér
að Bessastöðum eins og hinn látni
þjóðhöfðingi vor hafði jafnan,
enda var hann gæddur svo aug ■
ljósum yfirburðum yfir aðra sam
lenda mcnn, til þess starfs, að
sjálfkjörinn var taJ.inn.
Hér vestra nefi ég engann
mann hitt svo að máli síðan
Sveinn Björnssoíi lézt, hvar í
flokki sém þeir annars hafa stað-
ið og þsssi mál hafa borið á góma,
sem ekki hafi talið einn og sama
manninn sjálfkjörjnn öllum cðr-
um framar til forseta hér á land',
ef hann gæfi þess nokkurn kost.
Þessi maður var og er, Thor
Thors rendiherra. Hversvegnu
hefir hann ekki verið nefndur
opinberlega til starfsins? Ég held
að.um hann hefðu engar cTilur
staðið.
Sigurður Þárðarson.
hygp ég að hann hafi sjálfur
óafvifantli lagt grunninn að
sigri sínum nú, með alfri fram
Iremu sinni og líferni í presís-1
síaifi sínu á langri aeíi, þótti
annað væri honi m þá í huga'
en 'orsetinn.
ur í bezta lagi og vinmargur mað-
ur mun hann vera, en ekki trúi
ég því að hann flytji að Bessa-
stöðum um næstu mánaðamót,
þrátt fyrir. þá hæfileika. Hann er
tekinn úr fremstu "öð "oringja-
liðs Alþýðuflokksins og á af þeim
sökum marga andstæðinga. Um
fjölmennt flokksfylgi or tæplega
að ræoa, þar sem sá flokkur er
einna fámennastur stjórnmála-
flokkanna. Flokkur .með þverr-
andi fylgi, er bráðum heíir ekki
aðra meðlimi fram að telja, en
fámennan hóp embættismanna,
er virðast sumir hafa eignast þá
erfðafylgju Hrafnistumanna, að
hafa jafnan blásandi byr til hverr
ar áttar, ef andvarinn ílutti íyrir
vit þeirra ilminn af feitu embætti
og ekki á ég von á því að bænda-
stétt landsins veiti foringja úr
þeim flokki almennt brautar-
gengi og gjaldi hann þar ílokks
síns, bví löngum hefir þotið fóís-
lega í skjá þeim í hennar garð og
kýs ég hann : rá.
Sigurður .1 Laugabóli.
ÚR 'ORINGJAI.ffll
ALÞÝBUFLOKKSINS
Asgeir Ásgeirsson or óvenju-
lega geðugur maður og háttprúð-
Tékkneskir hreinsa
VÍNARBORG — Rude Pravo
ssgir, að Koioman Mosko, aðal
fftari flokksins í Slóvakiu, ha.fi
ve?ið rekinn. Hann var íélagi
Rudolfs Slanskys að sögn.
PRAMBÆRILEG
FORSETAEFNI
Eflaust eru þessir þrír menn,
sem nú verður barist um, :njög
frarnbærileg forsetaefni #ver um
sig. En betur hefði ég kunnað við
lýðræðisins vegna og úr því sem
komið er málum, að stjórnmála-
flokkarnir hefðu komið sér sarp-
an um að setja þá alla á einn
iista og láta íara fram prófkosp-
ingu um þá um land allt og áróð-
urslgust rneð öllu og að sá þeirra
er áberandi flest atkvæði kynni, K? JEL Sfc g B c ®
að hljóta vrði svo studdur af öjl-! fii ^ stacla iiim rr.æstii iielqi
um lanaslyð en hmir drægju sig ]
til baka.
En deila er hafin um þessa kosn
ingu og vitarilega fer hið írska
eðli þióðarinnar í algleyming eins
rlofs- og skemmtiferðir
UM næstu helgi eru áætlaðax 5 skemmti- og orlofsferðir til ýmissa
staða á landinu. Auk hinna fjölmörgu qrlofsferða, sem nú eru
farnar um hverja helgi, eru kvöldferðir um nágrenni bæjarins
farnar þegar veður er gott.
er ekki talinn hafa nægilegt ylgi
til þess að verða foxseti og fær
því yæntanlega að vera í :"r:3i,
um hina tvo verður deilt hart.
EKKI VEL FALLIÐ
jlIL FRIÖAR
Ég hefi altlrei liaft trú á því
að það væri vel fallið til friðar
meö hinni deilugjörnu ís-
Ienzku þjóð, að taka mann úr
fremstu foringjaröð einhvers
stjórnmálaflokks og ætla sér
að gera hann að EININGAR-
TÁKNÍ þjóðarinnar. Til þess
þyriti meíri afburðamann en
eg get eygt í þeijn fríða hópi
og niundi varla duga þótt sá
, æri eil.
‘ SKYNSAMLEGT
SAMKOMULAG
. Að frádregnum Thor Thors,
sem hefir allra íslenzkra manna
mesta reynslu í utanríkisþjón-
ustunni og írægastur er meðal
annara þjóða nú, af vorum monn
um, sætu ég mig persónulega
ágætlega við séra Bjarna Jópsson
og tel samkomulag um hann skyn !
samlegt og gott. Hann er einn af
vinsælustu mönnum þér í landi,1
vegna mannkosta sinna, margra
og langra og náinna viðskipta við
alþýðu manna, bæði i gleð. og
sorg, eflaúst ekki sízt við að
mýkja sár hinna sorgbitnu manna
og kvenna. Hann or prýðilega
greindur maður og skemmtilega
orðheppinn i viðtölum og jam-'
kvæmum og við hann loðir engin
pólitísk eðja og hann á enga óvini
aðra en þá er hann kann að eign-
ast í pólitfekum átökum rörseta-
kosningannáv
En þótt fáum samlönduni
hans muni hafa komið hann í
hug sem forsetaefni, áður en
stjornmálaflokkarnir tveir
sameinuðust um hann, þá
Um næstu helgi verða farnar ,
þessar skemmti- og orlofsíerðir:,
KERLÍNGARFJÖLL
Farið verður á laugardag til
Hvítárvatns og Kerlingarfjalla og
gist þar. Á sunnudag verður
gengið í Snækoll og hverasvæðið
skoðað. Komið verður heim um
KVÖldÍð.
V.tSKAFTAFELSSÝSLj*
Þá verður farið í 4 daga ferð
um Skaftaíellssýslu. Á laugar-
dag verður eki'ð tjl Víkur í. Mýr-
dal og gist þar. Daginn eftir ekið
til Kirkjubæjarklausturs og um
Fljótshverfi. Þessa r.ótt yerður
gist að KJaustri, en þaðm haidið
til Víkur daginn eftir. Á briðju-
dag. verður farið til Dyrhólaeyj-
ar o'! Mú’akots.. Kcmið hqim um
kvöldið.
•ÓRSMÖRK
Fyrsta Þórsmefkyrferð rum-
arins hefst á laugarda?. Ferða-
skyifstofa ríkisins hqfur hald;ð
uppi þessurn "erðum undanfarin j
5 sumur og hafa þær verið sér-
staklega vinsælar, og -r begar
farið að spyr.iast fvrir um þær.
Leggur Ferðaskriístofan til tjöld
03 o'íu, en þátttakendur þurfa sð
hafa með sér rnnan viðleguút-
búnað. Að þessu sinni verður
komið heim á sunnudagskvöld.
Ferðaskrifstofan hefur haft spurn
ir af því, að gróður sé orðinn
mikill í Mörkinni.
GULLFOSS — GETSIR —
IIRINGFERÐ
A sunnudag verður larKj iil-
GuHfoss og Geysis og stuðlað áð
gosi, Einnig verður farin hin vin-
sæla hringferð um Þingvöll —
Sogsvirkjun — Hveragerði og
Krisuvík.
Á handfæri verður farið bæði
á laugardag og sunnudag, ef veð-
ur leyfir. Um síðustu helgi voru
farnar 3 s’íkar ferðir og var eft-
irspurn miklu meiri, en hægt var
áð sinna.
Þátttöku í ferðir sem "arnar
eru urn helgar þarf að íiikynna
í síðasta lagi á föstudögum.
Svenfélagið í Súða ík
\ J
.G
liii sinum
rótti og álni»a.
Ö
r
i8
a nn
KVENFÉLAGIÐ í Súðavík hefur undanfarin ár starfað af þrótti
og áhuga að" ýmsum hagsmunamálum byggðarlags síns. Hefur þafí
ýmsar ráðagerðir í undirbúningi til þess að auka starfsemi sína
og bæta aðstöðu félagskvenna. Þannig komst frú Rósa Friðriks-
dóttir, formaður kvenfélagsins Tðja í Súðavík, m. a. að orði er
Mbl. hitti hana nýlega að máli og leitaði tíðinda hjá henni úr
byggðarlagi hennar.
NÁMSKEID FYRIR KONUR ^
Hvaða verkefnum hefur kven-
félagið aðallega beitt sér "yrir?
Farandsýnino á nyt-
semi nýrra gerviefna
MENNINGAR- og Vísindamála-
stofnun S. Þ., hefur nýlega opn-
að þriðju farandsýningu sína í
Par.’s og eru þar sýnd ýmis gervi-
efni, sem vísindamenn hafa
fundið upp á síðari árum.
Tilgangurinn neð þessum 'ar-
andsýningum er að veita r.em
flestum aðgang að fræslu -og
þeKkingu á nýjum uppgötvunum
og tæknilegum framförum og
gera vísindin sem aðgengilegust
fyr-ir almenning. Hefur sýning-
um þessum hvarvetna verið njög
vel tekið. Fyrsta sýningin 'jaíl-
aði um eðlisfræði ^ og stjörnu-
fræði og hefur hún farið um-
10 lönd í Suður-Ameríku og þús-
undir manna SKOðað nana.
Sýningin, sem nú er haldin í
París, greinir frá öllu varðandi
plast-efnin, efnafræðilega og eðlis
fræðilega samsetningu^ þeirra og •
éstæðunum fyrir uinum einstæðu
haefileikum þeirra. Álls eru á
sýningunni 2000 nismunanái vör-
ur úr plasti, m. a. stórt mæla- j
borð í bifreið, sem geit er úr einu
plast-stykki. Af öðrum nerkileg-
um hlutum úr plasti má nefna
útsýnistui'n fyrir vélflugur, sem
bæði er gagnsær og skotheldur. I
Á sýningunni eru einnig ýms-
ar vörur úr léttum nálmum. 1
láta félagsskap okkar starfa til
gagns
fólkið,
fyrir byggðarlagið
sem þar á heima.
og-
skemmlilgrS irtn á
Frú Rósa Friðriksdóttir.
Það hefur haft hér saumanám-
skeið og prjónanámskeið fyrir
konur. Er einu sliku nýlega lok-
ið. Höfðum við þar 4 prjónavélar
3g tóku 10 konur þátt í því. —
Prjónuð voru samtals um 140
stykki. Var það ágæt -vinna og
/oru konurnar ujög ánægðar
.•neð námskeiðið. Stóð það yfir
i 20 daga. Kennari var frk. Una
Eggertsdóttir.
Þá hefur félagið vanalega 3—
1 opinberar skemmtanir árlega-
til fjársöfnunar fyrir starfsemi
sína.
VILJA KOMA SÉR UPP HÚSI
Hvert er aðal áhugamál íélags-
ins um bessar :nundir?
Við þurfum nauðsynlega að
eignast eitthvert núsnæði fyrir
starfsemi félagsins og geymslu
fyrir áhöld þess, svo sem prjóna-
vélar og vefstóla. Myndu ?iám-
skeið sem félagið gengst fyrir þá
verða haldin þar. Áformað er að
vefnaðarnámskeið verði haldið á
tomandi nausti.
Vegna efnanagserfiðleika eru
þó húsakaup nokkrum vand-
kvæðum bundin. Okkur 'angar
til þess að gera -ýmislegt, sqm
orðið gæti að gagni :ryrir :ton-
xrnar og heimilin í byggðarlag-
inu. Félagið á þó dálítinn sjóð,
sem mundi verða notaður íil bsss
að leysa húsnæðisvandamál okk-
ar, ef hentugt hús fengist á við-
ananlegu /erði.
Okkur hefur einnig komið í
hug að hafa greiðsasölu "yrir
terðafólk í væntanlegu -félags
heimili kvenfélagsins. Síðan ak-
vegasamband opnaðist við Súða-
vík, er sú starfsemi mjög :iauð-
synleg.
Hvenær hófust kcnurnar hanaa
um bessi samtök?
Það var árið 1937. Kvenfélagið
er því um þessar mundir að /erða
15 ára gamait.
Frú Puríður Magnúsdóttir var
fyrsti formaður 'élagsins og
staríaði þar af miklum þrótti í
mörg ár. Var okkur mikil eftir-
sjá að henni þegar nún flytti til
..leyKÍavíkur.
Félagskonur í Iðju eru nú - 36.
í stjórn félagsins eiga sæti
auk formannsins, þær frú Guð-
rún Grímsdóttir, ritari og "rú
Ingibjörg Egilsdóttir gjaidkeri.
Ég held ég geti fullyrt, gegir
frú Rósa Friðriksdóttir að lok-
um, að við konurnar í Súðavík
höfum mikinn vilja til þess að
HINN góðkunni öræfafari Guð-
mundur Jónasson efndi til
skemmtiferðar um helgina inn á
Landmannaafrétt i samráði við
Orlof h.f. Lagt var af stað kl. 2
s:ðd. á laugardag og ekið sam-
dægurs að Fiskivötnum, þar sem
tjaldbúðir voru reistar. Á sunnu-
daginn var farið í gönguferð upp
Ú Snjóöldufjallgarð fyrir þá, sem
það vildu. Þar /er víðsýni mjög
mikið og blasti jöklahringurinn
við í öllu sinu skarti, enda var
veður mjqg hreint og bjart þessa
daga._ í þessari gönguferð var
ennfremur skoðað gamalt úti-
legumannabæli, sem fundizt hef-
ir í fjallgarðinum niður við
^Tungnaá. A mánudagsmorgun
voru tjaldbúðir teknar ( upp og
jekið að Frastastaðavatni. Þaðan
var gengið i Landmannalaugar,
Iþar oem Ferðafélag íslands hef-
ir fjallaskála. Á þriðjudagsmorg-
uninn var ekið vestur á bóginn,
1 og þegar komið var í námunda
við Heklu snéri Guðmundur út
af veginum og ók yfir hraun og
mela og stefndi til Heklu. Linti
jhann ekki látum fyrr en h.inn
'var kominn að fjallinu og upp í
jum 5—600 metra hæð, en lengra
jvarð ekki komizt vegna ófærðar.
|Þá var stigið út úr bílnum og
gengið á Heklutind í glampandi
sólskini. Að lokinni Hekluför var
farið aftur yfir hraunið og út á
. veginn og haldið til Reykjavíkur.
j Ferðafólkinu bar saman um
það, að þetta væri með allra
ánægjulegustu skemmtiferðum,
sem það hefði farið. Þarna var
ferðafólk úr sitt hverri áttinni,
bæði frá íslandi, Þýzkalandi og
Ástralíu- Því þótti það furðulegt
ævintýri, að hvorki stór vatns-
föll, fjöll, hraun eða snjóskafl-
ar skyldu hefta för Guðmundar,
enda er har.n þekktur fyrir það
að fara það, sem hann ætlar sér,
og hann veit, að til þess þarf
hann að hafa góðar og traustar
bifreiðar.
Öræfi íslands, með allri sinni
tign, fegurð og hrikaleik, eru
enn óþekkt allflestum íslending-
um, því að það er ekki hægt að
lýsa þeim fullkomulega hvorki á
prenti eða munnlega. Menn þurfa
að sjá þau með eigin augum.
Guðmundur hefir í hyggju að
fara fleiri slikar skemmtiferðir í
náinni framtíð, en þetta var 'hans
fyrsta á þessu sumri á þessar
slóðir. Nú fer fólk óðum að taka
sitt sumarleyfi og ætti það að
kynna sér óbyggðaferðir Guð-
vnundar og vita, hvort þar er
ekki tilbreytingu að hafa. Sum-
ir halda að þessar ferðir séu að-
eins fyrir harðgerðust”
garpa, en það er misskilningurv
Góðir bitre.oastjura. .j...
erfiðasta, en farþegarnir geta hag
að sér eftir því sem þeir eru
menn til hvað fjallgöngur sneit-
ir, og náttúrufegurðin og kyrrð-
in er jafnt fyrir alla.
Orlof h.f. mun veita allar upp-
lýsingax og Guðmundur Jónas-
son sjálfur í síma 5584.