Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. júní 1952.
Preslastefiia Islands liefst
hér í bænum í
I DAG hefst hér í Reykjavík
Prestastefna íslands, synodus, en
xáðstefnuna munu flestir þjón-
andi prestar á landinu sækja. —-
Henni lýkur 20. júní. Guðsþjón-
■usta verður í Dómkirkjunni kl.
II árdegis í dag, prestar hlýða
jbar prédikun séra Sigurbjörns
Einarssonar prófessors, en séra
J*ón Auðuns dómprófastur og
séra Garðar Þorsteinsson þjóna
íyrir áltari.
Dagskrá prestastefnunnar er í
'hofuðatriðum á þéssa leið: 7
Biskup landsins setur .Presta-
steínuna í Hátíðasal Háskólans
kl. 2 og flytur skýrslur um störf
og hag kirkjunnar á. liðnu syno-
dus-ári. Verður ræðú hans út-
varpað. Erindi verða flutt síð-
degis i dag. Mun séra Leó Júlíus-
son á Borg tala um trúmála-
stefnur í dönsku kirkjunni. Þeir
.séra Hálfdán Helgason prófastur
á Mosfelli.og sqra Áreljus Níels-
son á Eyrarbakka eru framsögu-
menn um hclzta mál presta-
stefnunnar: Viðhorf íslenzku
kirkjunnar í dag og framtíðar-
starfið.
| Kl. 8.20 í kvöld verður opin-
bert erindi í Dómkirkjunni: Starf
kirkjunnar fyrir hina sjúku. ■—
Séra Magnús Guðmundsson, Ól-
afsvík, talar.
I Föstudaginn 20. júni, á morgun,
seinnl.fyndardaginn, hefst fund-
ur með morgunbæn séra Friðriks
J. Rafnars vígslubiskups á Akur-
eyri. — Framhaldsumræður um
viðhorf íslenzku kirkjunnar í dag
og frarhtíðarstafið. LUdvig Guð-
mundsson skólastjóri flytur er-
indi á fundinum: Fegrun kirkn-
anna.
! KÍ. 3 e. h. Séra Finn Tuliníus
flytur ávarp.
| Kl. 6 e. h. á föstudag verður
prestastefnunni slitið.
j Kl. 9 um kvöldið eru prestar
gestir biskupshjónanna að Gimli.
I
LEÐURBLáKAN
Fjárlmgur ríktsútgáiu
námsbóka bröngur
•TILLOGUR samþykktar á 12.
íulltrúaþingi S.Í.B. 5.—8. júní ’52.
Fulltrúaþingið ákveður að
greiða tvö þúsund krónur úr sjóði
S.Í.B. til væntanlegrar bygging-
ar yfir handritasafn.
Fuiltrúaþingið samþykkir að
verja nokkru fé til undirbúnings
á útgáfu kennaratals.
Fulltrúaþingið telur Ríkisút-
gáfu námsbóka bráðnauðsynlega
vegna barnafræðslunnar í land-
inu.
Vegna þess, að kostnaður við
útgáfu bóka hefur margfaldast á
uhdanförnum árum og fer síhækk
andi, er brýn og sjálfsögð nauð-
sVn, að Ríkisútgáfan fái miklu
meira fé til framkvæmda sinna,
heldur en áður hefur verið. Virð-
ist aðeins um tvær leiðir að velja,
:il þess að afla* nægilegs fjár:
Annaðhvort að hækkajiámsbóka-
gjöldin, eða að ríkissjóður taki að
sér að greiða kostnað við starf-
,;emi Ríkisútgáfunnar á sama hátt
og hann gr'eiðir kostnað við starf-
jfefrií annara '.-ikisstofnana.
Vegna þess, hve fjárhagur út-
gáfunnar hefur verið þröngur,
eru bækurnar ekki eins vel úr
garði gerðar og nauðsynlegt er,
bæði um myndskreytingu og
band og enn vantar algjörlega
ikennslubækur í lögboðnum
kennslugreinum.
FuJltrúaþingið bendir á, að
kaupmáttur launa hefur stórlega'
rýrnað síðan launalög voru sett
1945, og skorar-á Alþingi að sam-
þykkja ný launalög þegar á næsta
hausti og gæta þá eftirfarandi:
a) að laun opinberra starfsmanna
séu það há, að bau fullnægi
eðlilegum þörfum menningar-
hfs.
bj að það sé tryggt, að opinberir
statfsmenn befi ekki minna
úr býtum á hverjum tíma
Miðnætursólarflug
sg Grænfandsflug
Á LAUGARDAGINN efnir Ferða
;;krifstofa ríkisins til miðnætur-
sólarflugs. Lagt verður af stað
M. 23,30, flogið norður yfir land-
ið og allt norður fyiýr heim-
skuutsbaug. Ferðin mun taka um
tvær og hálfa klukkustund.
Á sunnudagskvöld um kl. 22,00
verður flogið með Gullfaxa um
Vestfirði til Grænlands. Síðan
flogið með hinn'i hri’kalegu aúst-
urströnd Grænlands. Ferðin tek-
ur um fjórar klst.
■ Feððir þessar verða því aðeins
fax-nar að veðurskilyrði séu góð
og þátttaka nægilpg.
heldur en sambærilegir laun-
þegar, sem taka laun sin á
frjálsum vinnumarkaði.
Þingið skorar á Alþingi að
hraða setningu laga um réttindi
og skyldur oþihberra starfs-
manna, þar' sehi tekið sé tillit til
óska B.S.R.B.
Þingið beinir þeirri eindregnu
áskorun til hæstvirtraf ríkis-
stjófnar, að hún beiti sér fyrir
því, að þegar á næstu fjárlögum
verði veitt rífieg fjárhæð til bygg
ingar á nýju^ skólahúsi íyrir
Kennaraskóla íslands.
í stjórn S.Í.B. til næstu tveggja
ára voru kosnir eftirfarandi
menn: Arngrímur Kristjánssom
Pálmi lósefsson, Guðmundur t.
Guðjónsson, Guðión Guðjórsson,
Árni Þórðarson, Frímann .Tónas-
son og Þórður Kristjánsson.
McGaw harshöfðingi
á
morgun
E. J. MCGAW hershöfðingi mun
fara frá Kefiavíkurflugvelli föstu
daginn 20. .iúní, eftir 14 mánaða
þjónustu á íslandi sem yfirmaður
varnarliðsins á íslandi.
Samkvæmt fyrirmælum her-
málaráðuneytis Bandaríkjanna
mun hershöfðinginn fara til
Camp Carson í Colorado, en þar
verður hann yfirmaður 6. deildar
stórskotaliðsins.
Ekki er enn búið að tilkynnö,
hver verður eftirmaður hershöfð-
ingjans, en gert er ráð fyrir að
John. R. Rushenberger kapteinn
muni gegna stötfum yfirhérs-
höfðingja, þar til eftivmaður Mc-
Gaw kemur til landsins.
- Allsherjarþingið
Framh. al bJs. I
með fulltrúum ailra Norðurland-
anna.
Noregur hefir þegar -skýrt írá
smni afstöðu opinberlega, að ekki
þyki ástæða íil aukafundar.
Sömu afstöðu er búizt yið, að
ísland, Svíþjóð og Danmörk
taki.
s
EKKI FLOGIÐ
YFIR EYSTRASALTI
Sænslú flugherinn hefur til-
kynnt, að seinustu 2 daga hafi eng
in eænsk vélflúga flogið yfir
Eystrasált. Ekki er þó svo að
skilja, að ætlunin sé að draga úr
flugi þar í framtíðinnj, heldur er
hér á ferðinni bráðabirgðaráð-
stöfun.
ÞjÓÐLEIKHÚSID frumsýridi kl.
4 síðd. í fyrradag hina víðfrægu
og bráðskemmtilegú óperettu
„Leðurblakar“ eftir Jóhann
Sti'auss. — Var húsið þéttskipað
áhorfendum er tóku leil<num með
geýsimiklum fögnuði. Leikstjór-
i inn, Simon Edwardsen og hljóm-
I sveitarstjórinn dr. V. Urbancic
hafa hvor á sínu sviði leyst hér
af hendi mikið og vandasamt
starf með miklum ágætum.
Áður hafa verið sýndar hér í
bæ 6 óperettur, allar með inh-
lehdum leik- og söngkröftum eiix-
göngu (þar af ein eftir isl. höf-,
unda) — og er þetta hin 7. í röð-
inni. Aðalleikendur eru að þessu
sinhi Einar Kristjánsson, óperu-
söngvari, seftx er gestur Þjóð- I
leikhússins, ungfrú Guðrún Á.
Símonar, Ketill Jensson, söngv-
ari, ungfrú Sigrún Magnúsdóttir
og Guðnxundur Jónsson óperu-
söngvari. Ungfrú Elsa Sigfúss
söngkona er einnig gestur Þjóð-
leikhússins og fer með lítið hlut-
verk.
Þá sýndi og sænskt danspar
ballett (Keisaravalsmn eftir Jo-
hann Strauss) er var ágætlega
tekio.
Hér er um óvenjulega glæsilega
og skemmtilega leiksýningu að
ræða og ef dæma má eftir hinum
frábæru viðtökum leikhúsgesta á
Iri ú Guði-ún Blöndal, frú Kristín Jónassoh — Guðm. F. Jónasson.
Stérvirkur atvinnurekandi
frá Winnipeg í heimsékn
l. Jónisson, æliaður írá Hróarsdal
FYRIR nokkrum dögum kom
hinvað Vestur-íslendingurinn
har.s
íyrir
frumsýningunni, þá er ekki vafi á Guðmundur F. Jónasson, sonur
þvl_ að aðSókn að sýningunm
verður geysimikil, enda er það
að vonum svo mjög sem til henn-
ar hefur verið vandað.
Jónasar Kristjáns Jónassonar frá
Hróarsdal í Hegranesi. Hann er
föðurbróðir Gísla Jónassonar,
fyrrv. yfirkennara og þeirra
HaSldór Jónssoxi, sonur hánc og Þórarinn.
Vesfur íslemkir f
Segja iesfrarhneigi Isiendinga veslra finipandi
MEÐ Guljfossi í síðustu lerð hans
hingað komu vestur-íslenzkir
feðgar, Halldór Jónsson og sonúr
hans Þórarinn. Eru beír hingáö.
komúir í kynnisför tii að hitta
ættingja og vini. ’ .. ,
HaJldór hefur ’lengi relfiS :?7»t-
eignesoJu ,í. Winnepeg. Hann flutti
vestur áríð 1896, cn kom aftur
hingað þrem árum seinna til'áð
sækja hingað koixu sína Þóruixni,
dóttur Sigurðar Ólafssonar á
Hellulandi í Skagafirði. Hún cr
nú dáin fyrir mörgum árum.
S'einni kona Halldórs or Mar-
grét Einarsdóttir, dóttir sr. Einars
Vigfússonar að Desjamýri. Þau
hjónin komu hingað heim í kynn- iðju/En það vill brer.na við að
vestur lil þeirra í^vetur.
I Nýtur hann mikilla vinsælda cg
álits þár'vestra, Hýggja þeir hið
Áezta til forystu hans í þjóðernis-
má’.um sínum.
En cftir því sem. þeir feðgar
sogjp, fer hinn ungi háskóJakenn
a;;í ekki du.lt með það að honum
þýki 1 estrar- og fróðleiksfýsn
Vestúf-íslendinga vera í sýnilegrx
afturför og jafnval efnahe'imili
þar vestra Vfira helzt til bókþfá.
E. u Vestur-islendingar hættir
að lesa bækur? ■ spurði úðinda-
msður blpðsir.s.
Of djúpt er tek'o í árinni cf
sagt er að þeir séu hættir beirri
Joræðra, en .Tónas, faðir
flutti til Vesturheims löngu
aldamót.
Guðmundur kom hingað "4úg~
leiðis að véstan, en kona hans,
Kristín, korh hingað frá Englandi
og Frakklandi, þar sem hún hef-
ur verið í skemmtiferð ásamt
vinkonu sinni, Guðrúnu Blöndal,
ekkju Ágústs Blöndals, læknis.
Frú Kristin er dóttir Guðjóixs
Jónssonar er áður var í Árborg
og Winnipeg og nú dvelst í elli-
heimili að Gimli. Móðir Kristín-
ar var SaJome Kristjánsdóttir, en
bæði eru þau hjón vopnfirzk að
ætt, en fluttust vestur á tvítugs-.
aldri.
Guðmundur er fæddur vestra
og hefur aJdrei komið hingað lil
lands fyrr cn nú. Hann ætlar að
dvelja hér fram yfir mánaðar-
mót. Hann er mikilsmetinn at-
vinnurekandi í Winneþég, rfikur
t.d. stórt fiskiveíðafýrirt'æki, er
stundar fiskveiðar i vötnum
Kanada og selur fisk aðallfiga til
Bandaríkjanna. Fyrirtæki hans
leigir báta og veiðarfæri og kaup
ir aflánn af fiskimönnum og
kemur honum í verð. Fyrirtækí
hans selur 6—7 millj. ounda af
fiski á ári. En allar íiskiveiðar í
Kanadavötnum nema árlega 30—•
35 millj. punda.
Guðmundur á prentsnxiðju bá,
sem lengi hefur prentað Lögberg
og hefur haJdið uppi þeirri prent-
smiðju hieð annarri orentun .irð-
vænlegri, bví. upplög vestur-ís-
Jen^ku blaðanrjx eru svo lítil að
útgáfa þeirra er erfiðleikum
i bundin.
Þáð er eitt af erindum Guð,-
nxundar hingáð, að efla samskipti
^'igbergs /ið heimaþjóðina. ■—
Kann cr foxhxaður í ritnefnd er
hóf útgáfu Sögu Vfistur-'xslend-
inga. Bókaútgáfa Mstiningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins hefur xer.x
kunnugt er tekið að sér að ann-
azt útgáfu síðustu bindanna af
því verki.
Eftírt’ektarvcrt er bað hvérsu
þau hjó.n Guðmundur og frú
Kristín tala hreina og fallega is-
le.nzku, þó bæði séu þau .ædd
Vfistra og aldrei hafi kcmrð hing-
að til lands fyrri en nú.
isför árið 1937, en snéru aftur
vestur árið eítir.
Þórarinn sonur Ilalldórs er sölu
maður hjá Candadeild raftækja-
firmans Electro Lux og er búsctt-
u.r í Montreal þar í landi.
ÞeiF feðgar héldu héðan
norður í Skagafjörð. Halldór ei'
ættaður úr Unadal. Faðir hans,
Jón Vigíússon, bjó i Hólk’oti
Unadal ' 30 ár.
Er blaðið spurði þá ffiðga al-
mæltra tíðinda frá íslendingum
í Winnepeg, várð þeihx' einna iíi-
ræddest unx hmn unga dósant í
íslcr.zkum fræðum, Finnboga
Guðmundsson, er kom þangað
ð
siuðningsfnenUð
nxenn lesi lítið anháð en dagbh
sitt. er heim ke'mur á kvölclin og
það lauslega, því blcðin éru stór.
Að þeim lestri loknufri vérður það
fyrst fvrir að horfa á sjotivarp.
Að áliti beifra 'tfígA cr rjón-
varpið nærri því að vfirða plága
þar vestga. Svo mikill tímobjófur
reyhist þa'ð/ungum sem gömlum,
en tím.inn sem fér 1' þlð að horfa |
á siónvarp fer að mestu leyti til iVESÍUR-
ónýt,;3*svo ekki sé meira sngt. BAR3ASTRANDARSÝSLA
Mest af því . efni sem þar er Aðalsteinn Ólafsson, Patreksfirði.
flutt er ómerkilegt með öllu, ef Páll Hannesson, Bíldudal.
SEY3ISFJORBUR
Halldór Lárússon
IGuðlaugur Jónsson.
Erlcndur Björnsson.
ekki bein’ínis siðspillandi, eink-
um þegar börxx og unglir.gar ciga
í lxlut, • '
Snæbjörn Thoroddsen, ■ Kauða-
sandshreppi.
Ásmundur B. Olsen, Patreksfirði.