Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 10
rt
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. júní 1952.
' 10
■ ■
I : Mercury 1949
» ■
■ Til sölu er Mercury módel ;1949. i—c Bíllinn er 1;
■ •
; keyrður um 40 þús. km. Vel með farinn og í ágætu ;
m ■
í ásigkomulagi. I
■ ■
i Júlíus M. Magnússon :
: Símar 4869 og 3410 [
EirsbýSishgjs
með verzlunarplássi við fjölförnustii götu bæj- *
arins til sölu. — Tilboð sendist afgr. Morgunbl. ;
merkt: Einbýli—Verzlun —391. Z
vsrðnna — og gofur skipshofninr.i ná,
hina Ijúffengustu rétti — úr makkarósura 05
um borð.
desssrta og búðinja út Hcnigsssj&íi esda -
fjoigar þeim dagleg ssp Jjssjar vsrur
cota. — Fsst í nsstu bú5.
— Kvers vspa kýs ég
séra Bjarna! ;
Fratnh. af bls. 6
F.ins og stjóinmálín hjá
okkur eru fast bundin við
flokkshagsmunina, má það
ekki verða, að til forseta sé
valinn núverandi þingmaður
beint úr flokksforustunni.
Forsetinn yerður algjörlega að
1 afa verið hlutlaus í stjórnmál-
um, hvað orð og geröir snerta,
og líta einungis á hagsmuni þjóð-
arinnar og einstaklingsins, seip
faðir og hróðir, en ekki sem
flokksforingi, sem allt á að gera
fyrir flokksmanninn, en að and-
stæðingur í stjórnrnálum hafi
helzt engan rétt.
Við verðum að hafa það í huga,
að það er alvarlegt spor sem
við stígum, er. við ltjósum for-
setann, og verður því hver og
einn að gjöra sér Ijóst hvorn
manninn betra sé að velja fyrir
þjóðina þann sem alla síqa starfs-
tíð hefir unnið að því, að hugga
og gleðja þá, sem bágt eiga og
flytja þeim, sem deila boðskap-
inn um bræðraþel og náungans
kærleika, eða þeim, sem hefir
haft það að æfistarfi gegnum
stjórnmálin að vekja deilur og
sundrung meðal þjóðanna, í
þeirn tilgangi að hefja sig og
flokk sinn til sem mestra valda
og gegnum þau völd að ná í sem
veglegust embætti handa sér og
sínum nánustu fylgismönnum,
og sem bezta og flesta bitlinga.
Að öllu þessu athuguðu
verður auðvelt fyrir okkur
kjósendur að velja mann í hið
æðsta og veglegasta embætti
landsins. Við kjósum séra
Bjarna Jónsson til forseta með
þeirri öruggu vissu að það
verði landi og þjóð til bless-
unar. Þorv. Björnsson.
Happdræíti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
Dregið hefur verið i happdrætti
dvalarheimilis aldraðra sjómanna og
komu vinningar upp á eftirfarandi
númer: — 1. Sendiferðahifreið nr.
73595; 2. Isskápur 109S3; 3, Þvotta-
vél 25765; 4. Hrærivéi 39384; 5.
Sauinavél 326C5; 6. Eldavél 5773; 7.
Ryksuga 43435; 8. Farscðill með
m.s. Gulifossi til Kíhafnar cg til baka
52468; 9. Flugferð til Akuréyrar,
og til bak.a 3015; 10. Flugf. til Ak.
og til baka 25373; 11. Fluf. til Isa-
fíarðar fram og aftur 67403; 12.
Fiugferð til Vestm.eyja, fram og aft
ur 18444; 13. Flug'f. til Ve.stm.eyja,
fram og aiftur 35203; 14. Fluf. til
Vestm.eyja, fram og aftur 12506;
15. Islendingasögurnar 1524; 16.
Ritsafn Einars H. Kvarans, 6 indi
3758; 17. Ferðasögur Sveir.lbjörns
Egilssonar 7579; 18. 12 manna mat-
arsteii 7424 5; 19. Peningar kr. 500,00
nr. 41720; 20. Peningar kr. 100,00
nr. 27216. — Vinninga sc vitjað tii
skrifstofu Fulitrúaráðs sjómannadags
ins. Grofinni 1. simi 6710, opið kl.
11—12 og 16—17.
(Birt án ábyrgðar).
Knattspyrnu.mót íslands
heldur áfram í kvöld klukkan 8,30. — I»á keppa:
FRAJVI - VWM&m
Hver verður ísIandLnieisíari 1952?
Komi-5 og sjáið spennamti kappieik.
MÓTANEFND
Bíie tíi söiie
Ecfwin DoR Dpdge *40 ný uppgerður og í
fiytur erindi. í kvölci í guð- íyrsta flokks standi er til sulu
' spaKiféicgshúsinu kl. 8.30. og sýnis við Línrgholtsveg
Efni: Leyndardómur lífs og 137 frá kl. 6—8 í dag og á
dauð.a. — morgun.
Hópferðir
Höfum 10—30 farþega bif-
reiðar í lengri og skemmri
ferðir. —•
Ingimar Ingimarsson,
Simi 81307.
Kjartan Ingimarsson,
Sími 81716,
Afgreiðsla: Bifröst, simi 1508
Sieflavík — Keflavík
Vefnaðarvörubúð í Keflavik TIL SÖLU nú þegar.
Vörubirgðir frekar litlar. Bakherbergi er mætti
nota til íbúðar fylgir.
Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins merkt:
,,Keflavík —- 123“, fyrir 21. júní ’52.
1‘ennisi — Teniís
■
Starfræjíjum ÍR tennisvellina í sumar. Vellirnir opn- ;
aðir laugardaginn 21. júní n. k. Uppl. hjá ungfrú Andreú ;
Oddsdóttur c/o íslenzk-erlenda verzlunaríélagið h.f., :
Gapðastreeti 2. :
Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur. ■
«
ÍBÚÐ - BÍLL
2—3 herhergi cg eldbús á
mjög góðum stað í útbverfi
til leigu i h.Túst. Að'.jns fyrir
reglusamt og helst barnlaust'
fólk. Fyrirframgreiðsia 1 ár.
Sá, sem vildi lúta gróan bil
gang.a upp í húsaleiguna
gengur iyrir. Tiíhoð merkt:
,,íbúð—-fcíII — 389“ sendist
af.gr. iyrir laugardag.
Heita vatnið stórsparast
með
Dffinfoss
stiiiitækjum. — Ödýr en
örugg.
= HÉÐINN =
VIL KYNNAST
stúlku eða ekkju, aldur frá
30—45 ára. Hjónaband lmgs-
anlegt eða sameigirjlegur bú-
rekstur. Uppl. ásamt mynd,
sem varður endursend, enn-
fremur isimanúmer, cf til er,
leggist á af.greiðsiu blaðsins,
fyrir 25. júr.á merkt: „Sam-
eiginlegur — 387“. — Þag-
mælsku heitið.
pctatim JóHAAvn
& LOGGIITUR SðjALAbÝÐANDI OG DÓMTÚLKUR I ENSKU &
KIRKjUHVOLI - SÍMI 8I65S
Hands5áttii<»
Skerpum og smyrjum. —
Sækjum og sendum. Hringið
í sima 4358. —
Bátar til Færeyja
Nokkrir góðir snurvoðs- og
trallbátar. Kunna seljast
hing.að. cf verð er hagstætt.
Þurfa vera í góðu staudi. —
Verðtilboð og upplýsingar, á-
samt mynd ef til er, scndist
scm fyrst. Söluumboðslaun
eru 6%. —
Ólaf ur GiiSmundsátm
Torshavii
VERZIVNIN ER FLOTT AÐ LADGAVEGI 26