Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. júní 1952.
i Edinborg
Þrjár sögur eftir W. Somerset
Maugham.
FítÁMAN á „prógramminu“ er;
þess hæversklega látið getið, að !
þetta sé „afburða kvikmynd" og
það undarlega vill til, að það er
orð að sönnu í þetta sinn. Somer-
set Maugham er einn víðkunn-
asti og þrauíleshasti höfundur
Engilsaxa hér' á landi, bækur
hans eru þrennt í senn, skemmti-
legar en jafnframt gæddar ríku
skáldskapargildi og sálrænni
innsýn. Hann er meistari hins
óviðjafnanlega endis og glöggra
persónulýsinga, jafnoki O.
Henrys og Maupassants á því
sviði, og hvergi hittir penni hans
betur markið en einmitt í smá-
sögunni.
Sögurnar eru „The Verger“
„Mr. Knowall“ og loks „Sana-
! HERNAÐARANDINN
Islenzku fulltrúarnir, sem fóru á kvennamótið í Osló í maí, tóku ÆSTUR UPP í
sér far með Gullfossi út. Komu þær við í Edinborg, og skoðuðu UNGA FÓLKINU
torium“ og er hún miklu lengst.' þá kastalann eins og lög gera ráð fyrir. Tveir fulltrúanna voru t Þessi hernaðarandi gerist op
Hofæffir ¥öpR o§ þjálfurt; liemað.
BERLÍN — Sagt er að æskan í Austur-Þýzkalandi láti nú'stjórn-
ina ekki í friði, heldur biðji sýknt og heilagt um vopn til að berja
á spellvirkjum í þeirra hópi og þurrka út takmörkin að vest-
lægum héruðum Þýzkalands eins og það er orðað. Æskufólk frá
Berlín og héruðunum Mecklenborg-Brandenborg hefir beiðzt, að
því verði kenndur fallhlifarhernaður og heimtar byssur af for-
ingjum sínum'.
I
UNGMENNIN VILJA
KOMAST í HERINN
j blaði austur-þýzkrar æsku
ségi'r, að ætlun fólksins sé að
,leggjá nokkuð af mörkum til sð
vernda friðinn. Annars staðar
'segir líka, að æskumennirnir
jhafi ekkert á móti að hverfa úr , f ( f
skclanum oggangaistormsv.hu- g í0^?0^^IHH
KÉFLÁ V1 KtfRFLU GV ÖLLÚR,
”j lögi-eglunnar eða sjólögregluna.
18. júní — Meðal farþega með
farþegaflugvél frá brezka flug-
félaginu B.O.A.C.. sem hingað
Annað fágætt hefur og hér vilj j íslenzkum búningi og er tveir Skotar við kastalann, sem einnig . L"S«ÍirlÝsingS að AusLu - vSuí um’ha^va/^omSisráð-
að til, kvlkmyndm nær fylliloga | voru j þjoðbuningi sáu þær, komu þeir að máli við einn af full- n0yðisf t’n að vigbú- herra Ástralíu, Menzise. Meðan
ast vegna samninga Vestur- flugvélin h.afði hér viðdvöl, var
Enelendingsins Ikialaus leikur““ ■“•■ ..... *■" --- Þýzkalands við Vesturveldin. ráðherrann gestur Bugvailar-
ogStE wi £ «2»!*™ **"*«». tom. Skotunum tveímur.
roru í þjóðbúningi sáu
hraða og dýpt sagnanna þriggja,! frúunum og báðu hann um að taka mynd af þeim f jórum saraan.
£ÍÍ!,?f™5:iftle?S_?5..?0^™|Hérna er myndin. Konurnar eru frú Guðbjörg Kristjánsdóttir og
hinu prentaða orði hvergi að
baki, nema síður sé, og á höfund-
urinn sjálfur vafalaust sinn
drjúga skerf þar í, en hann vann
sjálfur að handritinu og tökunni,
þótt éilimóður sé og hrumur orð-
jnn.
Þetta er bráðskemmtileg mynd,
fyrri tvær sögurnar einkum,
blandaðar léttum gáska og þurri
kímni og sú síðasta, sem gerist í
þunglyndisblæ berklahælis er
blessunarlega iaus við alla væmni
og angurblíðni.
Þeim er það öllum eitt sam-
eiginlegt, að í þeim felst miklu
meira en augað*sér, eitt óbrigðul-
asta kennimerki góðrar sögu, —
og góðrar kvikmyndar.
Spectator.
— Ákureyrardeild
Framh. af bls. 9
komið til fjölmargra staða hér á
landi — kynnzt mörgum íslend-
ingum og átt með þeim fróðlegar
og skemmtilegar samræður. Lauk
hann miklu lofsorði á land og
þjóð, og kvaðst vona, að vinsam-
leg samskipti íslands og Banda-
ríkjanna mættu aukast og eflast.
Þá sagði Br-agi Sigurjónsson
frá fróðlegu og skemmtilegu
ferðalagi sínu um Bandaríkin, er
hann fór í boði Bandaríkjastjórn-
ar.
Formaður þaþkaði ræðumönn-
um, og þar sem ekki lá fleira
fyrir, var þessum fyrsta fundi
siitið.
Á eftir var borið fram kaffi og
setið að rabbi fpam eftir kvöldi.
■—- Vignir.
kvenna
Æskja nýsköpunar-
iogara
jForsetinn gaf þessa yfirlýsingu 1. gistihússins.
imaí og síðan hafa ungmennin Ráðherrann hafði orð á því, að
jekki linnt tilkynningum um að sénhefði þótt iandtakan hér vera
!þau vilji láta.þjálfa sig í hernaði. tilkomumikil. Sól skein í heiði
j og því víðsýnt mjög úr flugvél-
j KJARNI HERSINS ER
FYRIR HENDI
inni. Honum var skýrt frá þyí
að 17. júrií væri þjóðhátíðardag-
| Kunnugir segja, að allt bendi ur íslendinga. Hann kvaðst jafh-
jtil, að ársþing æskulýðsfélag- an mundi minnast þess, að hann
Stykkishólmi, 16. júní. 1952. anna, sem háð verður um næstu botði tii islands komið í björtu
VERKLÝÐáFÉLAG Stykkis- mánaðámót, verði notað til að 0g fögru. veðri á þjóðhátíðardegi
hólms gekkst fyrir fundi síðast- jæsa fóikið, svo að það heimti landsmanna.
Stykkishólmi 16. júní.
SAMBANDSFUNDI breiðfirzkra
kvenna lauk sunnudagskvöldið,
15. þ. mán., en hann var haldinn ’ liðið föstudagskvöld til að ræða tafarlausa herskyldu i Austur-
i barnskólahúsinu í Stykkishólmi. um atvinnumól staðarins, en nú Þýzkalandi.
A fundinum mættu 17 fulltrúar
frá sambandsfélögunum, auk
sambandsstjórnar og formanna
ýmsra kvenfélaganna. Mörg mál
hafði fhndurinn til úrlausnar, svo
sem garðræktarmál, iðnaðarmál
o. s. frv. Voru umræður miklar
og ályktanir og samþykktir gerð-
ar. Á meðan fundurinn stóð var
fulltrúum boðið að Staðarfelli á
25 ára afmælishátíð húsmæðra-
ríkir tilfinnanlegt atvinnuleysi
hér í bænum. Var á fundinn boð-
ið alþingsmanni kjördæmisins,
atvinnumálanefnd og hrepps-
nefnd kauptúnsins. Var fund-
urinn mjög fjölsóttur og fjörugar
og almennar úmræður um at-
vinnumálin.
Á fundinum ríkti einhugur um
að eitthvað verulegt þyrfti að
gera til úrbóta og var það mjög
I stormsveitum lögreglunnar
eru nú þegar 50 þús. menn á
aldrinum 17 til 18 ára þjálfaðir
í hernaði. í austur-þýzku sjólög-
reglunni eru 10 þús. manns.
skólans á Staðarfelli og eins að álit fundarmanna að stórvirk at-
sjá þar handavinnusýningu námsj vinutæki, svo sem nýsköpunar-
meyja. Var sú för hin ánægju- togarar væru sterkasta úrlausn
legasta. Kvenfélagið Hringurinn þessa vandamáls, með tilliti íil
í Stykkishólmi hélt fulltrúum J þeirra fiskiðjuvera, sem í kaup-
samsæti á sunnudag og eins bauð túninu væru svo og til hinna
Stykkishólmsbió þeim á sýningu. nýju hafnarmannvirkja, sem nú
Sunnudagskvöldið sátu fulltrúar eru í smíðum.
í boði frú Ingibjargar og Sig-
urðar Ágústssonar alþingis-
manns.
Sambandið er nú 20 ára og var
þess sérstaklega minnst á þessum erfiðar og langsótt á miðin. Voru
— Framh. af bls 5
sek., Pétur Sigurðsson 11,00 sek.
— Stangarstökk: Torfi Bryngeirs,
son 3,75 -m, Kolbeinn Kristins-
son, Self., 3,60 m. — Kúluvarp:
’Guð-m. Hermannsson, Herði, ísa- *..........................
i.-*
* a V
SwT 11 VVASM’T
V 0R
.WjíK fV
: c'-iSíFC'ótö þ*
W.7U a <■,%•
MJS-SUM UJJ
jC'*-jV'.'V 7 J
firði, 14,65 m, Friðrik Guðmunds-
spn, KR, 14,08 m. — 400 m hlaup:
Þórir Þorsteinsson, Á, 53,2 sek.,
Svavar Markússon, KR, 53,8 sek.
•— 1500 m hlaup: Kristján .Jó-
hánsson, ÍR, 4:14,4 mín., Eiríkur
Haraldsson, Á, 4:27,8 mín. — 100
m hlaup kvenna: Margrét Hall-
grímsdóttir, UMFR, 12,7 sek.,
Eiín Helgadóttir, KR, 13,4 sek. •—
Sleggjukast: Vilhjálmur Guð-
mundsson 46,17 m, Gunnlaugur
Ihgason 46,07 m. — Langstökk:
Éig. Friðfinnsson, FH, 6,99 m,
Örn Clausen, ÍR, 6,68 m, Torfi
Bryngeirsson, KR, 6,67 m. —
4x100 m boðhlaúp:. Sveit KR 44,5
sek. — 110 m grindahlaup: Ingi starfsmaður
Þorsteinsson 14,8 sek., Björn Jó- Jonni?
hansson, UMJK, 21,5 sek. I 2) — Já, svo sagði hann, en ég
fundi. Gestir fundarins voru Ing
veldur Sigmundsdóttir og Ragn-
hildur Pétursdóttir frá Háteigi.
Stjórn sambandsins skipa Theo-
dóra Guðlaugsdóttir formaður,
Valgerður Kristjánsdóttir og Jó-
hanan Vigfúsdóttir.
Á. H.
Kveðjur á jjjóð-
háfíðardaginn
Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN bár-
ust utanríkisráðherra heillaóskir
erlendis frá, þar á meðal frá íor-
sætis- og utanríkisi’áðherra
ísraels, utanríkisráðherra Brazil-
íu og sendiherra Belgíu.
Einnig bárust heillaóskir frá
ræðismönnum íslands í Genf og
ísraél. (Frá utanríkisráðuneyt-
inu). ___________’
- Syfjaðasta borgin
Framh. af bls. 8
fá þessi tæki inn í. kauptúnið og þeir á því að selja bandarískum
var þingmanni og hreppsnefnd ferðamönnum rotin bein löngu
Er ílestum þegar orðið ljóst,
að dagróðrabátar duga hvergi,
enda reknir með tapi vertíð eític
vertíð. Allar aðstæður þcirra
samþykktar tillögur í þá átt, að
*
ItEZT AÐ AUGLYSA
í MOnGUNBLAÐIISU
falið að reka eftir þessu máli.
Kommúnistar taka af Iífi
HGNG KONG — Kínverskir
k-ommúnistar hafa 'tekið aí lífi
3400 stjórnarandstæðinga síðan í
maí. Yfirleitt voru betta liðsfor-
ingjar úr liði þjóðernissinna, scm
höfðu setið í fangelsum.
látinna regiubræðra sinna.“
Undir þetta taka ekki einu
sinni hinir harðorðustu gagnrýn-
endur Rómar, þótt þeir finni
marga galla ú hinni öldnu borg,
er stendur á hæðunum sjö —
Borginni eilítu, sem þrátt fyrir
allt heldur fegurð sinni og að-
Idráttarafli óskertu.
Flugvélin hélt áfram för sinni
eftir tveggja tímá viðdvöl og var
þá floFið til Kanada. —Á.
ANKARA — Það er ekki ótítt,
að Búlgarar flýi undan ógnar-
stjórn kommúnista til Tyrklands.
Konum þessara manna, sem
hcima sitja, er gert að skilja við
þá í seinasta lagi eftir misseri,
ella eru þær dæmdar í þriggja
ára fangelsi.
Konurnar eru síðan neyddar
til að giftast mönnum, sem komm
únistar sjá þeim fyrir.
Farúk hittir Frankó
að máli
MADRID. — Farúk, konungur
Egyptalands, heimsækir Spán um
miðjan júní, segir í frétt frá
spænsku stjórninni.
Var Egyptaland eitt þeirra 6
Arabaríkja, sem spænski utan-
ríkisráðherrann, Martin Artajo,
skrapp til i apríl, og var um þær
mundir tilkynnt, að þjóðhöfð-
ingjar þessara ríkja mundu aftur
fara í heimsókn til Spámar í
sumar og haust.
jtifmmHimi
Markús:
A
Eftir Ed Dodá
Knininnmiiii'iiiicEifiBnfimaiiiiftimiiimiiiiiimiiiiin
'■ v-j F'Áir GCT 6"7- ICCK CUT 0' R
'ÁTi C'ísríT.,, IPÁVGÖ RCC' T.-T
u? WA5
'aljowG ABOth
3L9SÍ/ Ai!XiNG
sgf 0',-,. AMC' kiLLIMtl
8Í! TKG'.C C.0 PCOÞ.l
WKO rAÍNTE'O
m
i)
Var *þessi dr. Shedley held samt að hann hafi ekki ver-
einhvers safns, ið mjög háttsettur.
—- Honum þótti mikill fengur
í máluðu klettunum hérna. Hann
sagði, að menn sem lifðu í forn- ’að ihála klettana hafi þeir sett
öld hefðu málað þá. Isig í mikia hættu vegna grjót-
3) — Hann taiaði mikið um, :hruns úr klettunum.
að þegar þessir fornmenn voru 1 . jtmaSA.