Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 11
! Fimmtudagur 19. júní 1952.
MORGVTSBLAÐtÐ
II
Brerfe nýjisng:
Gastúrbína í skipi hefur
reynzt sérstaklega vel
Frá heimsókn í olíuskipið „Áuris"
FYRIR nokkixim dögum kom hingað til lands olíuflutningaskip,
sem hvarvetna hefur vakið hina mestu athygli, þar sem það hefur
komið, auk þess sem fylgzt hefur verið með ferðum þess af mikl-
um fjölda manna um allan heim. Skip þetta er ,,Auris" og losar
rú oliu til Shellfélagsins. Skipið er eign Anglo-Saxon Petroleum
Company, serr er eitt af dótturfélögum Shell og annast félagið
rekstur þeirra 200—300 skipa er félagið á. Auris er fyrsta kaup-
skip allra landa sem knúð er með orku frá gastúrbínu.
Þorgrímur Guðrsiundsson, kaupmaður, á einum sinna gcsðinga.
"»r,
ÞoígrímiEr GiIiotiísscq kaupa
í HVERT skipti, sem við :ni;s-
um samferðamann, hVjótum við
rr.eð íhugun að nema staðar og
því meir, sern lciðin lá lengur
saman og samferðamaðurinn
hugstæðari. Einn slikra rnanna
var Þorgrimur Guðmundsson,
sem við kveðjum í dag. En :ninn-
íngin um góðan dreng og vraust-
an mannkostamann, Irfir áfram
í hjörtum vorum. I
Þorgrímur Guðmundsson kaup-
maður, Skarphéðinsgötu 4, hér í
bænum, andaðist snögglega af
hjartaslagi á heimili simi 11. þ.
jn. að morgni. í dag verður hann
•jarðsunginn. j
Hann var fæddur að Hömrum
í Gnúpverjahreppi 15. nóv. 1884.
Foreldrar hans voru hjónin Guð-
mundur Ámundason. Guðmunds-
sonar frá Sandlæk og kona hans
Kristm AnUrésdottir iúagnússon-
ar alþingsm. frá Langhoiti, ein
hinna mörgu og merku Lang-
holtssystkina, sem mifcill rettbogi
er kominn ::rá. I
. Þorgnmur íluttist f jögurra ára
mcð foreldrum sínum að Urriða-
fossi í Villingaholtslireppi, En!
3 7 ára, árið 102, flyzt hánn með
foreldium sinum ul Reykjavik-
ur og átti þar heima upp frá því.
Stuttu eftir að forelarar hans
fluttust hingað, settust þau að á
Laugavegi. 70 og ráku þar gisti-1
hús og greiðasoíu og hýstu auk
þess ferðamannahesta, sem þá
bar brýna nauðsyn til. Eftir að
Þorgrímur fluttist hingað, nam
hann steinsmíði og stundaði þá
iðn um hríð. En 1911 tók hann,
ásamt systrum sínum, við bú-
rekstri íoreldranna, en þau voru
þá þrotin að heilsu og hélt hann
þeim rekstri áfram til ársins 1918,
öð eignin var seld. Fékk Þor-
grímur þá brátt míkið orð á sig
fyrir ái’eiðanleik og framúrskar-
andi hirðingu hesta.
Þorgrímur kvæntist 27. okt.
1917, eftirlifandi konu sinni Ey-
rúnu Grímsdóttur frá Syðri-
Reýkjum í Biskupstungum. —
Hjónaband þeirra var ástúðlegt
og mótað af gagnkvæmu uáusu,
enda bæði miklum mannkostum
búin. Þa.u voru barnlaus.
Árið 1918 stofnaði Þorgrímur
yerzlun og rak hana £ allmörg
ár, unz hann háeui nenm \egna
vanheilsu. Upp i'rá þvi stundaði
hann aidrei vinnu að staðaldri,
heilsan að nokkru bxluð og kunni
aldrei við að skila pema gildu
dagsverki. Einhver stcrkasti eðl-
isþáttur Þorgríms var vinátta
hans og umhyggja við dýrin og
þoirm. sé^tíikiotm hest-
ínn, sem hann hafðí náið sam-
starf Við aiiá tið og rhiKil áf-
SKipti af í starfi sínu mcðan hann
hýsti ferðamannahesta. Sjálfur
átti hann úrvals gæðinga, hvern
af öðrum. Fór saman hjá honum
mikið elai hestanna,: íotaleg hirð-
ing, hlýleg umgengni og snjallir
x’eíðmannshæfileikar. ! lann var
vinur og fclagi hestsir.s og íann
unun í því, að vera samvistum
við hann. Hestar urðu honum -
orátt auðsveipir og hlýðnir. Af
þessu mátti marka hjarta hans.
Hann var einkegur u’úmaður,
karlmenni og tryggðatröil, sem
hver maður hlaut að trúa og
tréysta. Loforð hans voru honum
helg.
Hann var einn af stofnendum
Fáks og Iengi í stjórn hans og
síðast heiðursfélagi.
Þorgrímur var alinn x:pp við
þröngan kost, að þeirra tíma
hætti, en íiáði þó ,'ullkomnum
manndómi af sjálfum sér og ætt-
erni sínu. Hann var trúr og sann-
ur maður, sem krafðist nokkurs
af öðrum, en þó mest af sjálfum
sér. Slíka menn megum við sízt
missa.
I þakklátri endurminningu
blessum við þig.
Sícindór Gunnlaugsson.
Orðsending til stuðnings-
manna séra Bjarna Jóns-
sonar við forsetakjörið
Ilafið sambaml við kosninga-
skrifstofuna í húsi Verzlunar-
mannafélags Reykjavíknr, Vonar-
stræti 4 og veitið allar þær upp-
lýsingar varðandi forsetakjörið.
sem þið getið. — Skrifstofan ei
opin kl. 10—22 ilaglega, síniar
6784 og 80004.
BREZK UPPFINNING
„Auris", sem er 12.250 tonn
(d. w.), var smíðað árið 1948-!
Yar þá komið fyrir í skipinu!
íjórum 1200 hestafla (B.H.P.) 1
Diesel vélum af Sulzer gerð en'
hver þeirra knýr rafal er fram-
leiðir orku sem leidd er inn á |
einn rafmótor er síðan snýr
skrúfuöxlinum. Eins og ráð var
fyrir gert þegar skipið var teikn-
að af skipaverkfræðingum félags
ins var einn af hinum fjórum
diesel mótorum ásamt rafli tek-
inn burt en í stað hans sett 1200
hestafla gastúrbína, er var byggð
af British Thamson-Houston
Company í Bretlandi.
Nokkur ár liðu áður en unn-
inn haíði veiið bugur á iiinum1
miklu og margbrotnu vandamál-
um sem samfara voru smíði vél- j
ar af þessari gerð, þar til síðla
s. 1. sumars að enn einn árang-
ur mannlegs hugvits, gastúrbín-
. an, var flutt írá verksmiðjunum
i og komið fyrir í „Auris". Þegar
því var lokið var lagt upp frá
Tyne í reynsluferð sem stóð yfirj
í 48 stundir. Enda þótt þá þegar
væri eigi bægt að dæma um
hæfni gastúrbínunnar sem aðal
aflvélar þá vakti strax hinn
mjúki og hljóði gangur hennar
mikla-athygli í samanburði við
íinar háværu dieselvélar.
7 MÍLNA FERO
Þótt gastúrbínan, svo sem
áður er sagt, hefði ekki yfir
að ráða neaia fjórða hluta af
samanlagðri vélaorku skipsins
var hún samt þess ein megnug
að knýja það áfram með 7
mílna meðal hraða í alíþung-
um sjó. Eítirtektarvert var,
að þegar gastúrbínan var cin
í gangi varð ekki hið minnsta
vart við titriiig og það svo
mjög, að begar hendi var Iögð
á túrbínuna var ómögulegí að
segja með vissu um, hvort hún
væri í gangi eða ekki.
Fyrsta ferð skipsins með hina
nýju vél var farin sem fyrr seg-
ir þann 28. október s. 1. frá Tyne
- til Poi't Arthur í Texas, þaðan
til Curacao, sem er eyja undan
strör.dum Venezuela, en síðan cil
baka til Rotterdam og Osló. Alla
þessa löngu !eið alls 13211 sjómíl-
. ur var gastúrbínan stöðugt í
gangi án þess að vart yrði
■ninnstu irut'lana.
Með hliðsjón af þeirri góðu
reynslu, sem fengizt hafði í þess-
ari ferð voru nú kröfurnar enn
auknar til gastúrbínunnar. Skyldi
hún nú ein knýja skipið í næstu
fei’ð yfir Atlantshafið. Var lagt
upp frá Plymouth þann 26. febr.
og komið til Curacao þann 20.
marz. Hafði þá gastúrbínan knúð
skipið lútlaust í 543 stundir með
meðalhraða 7,18 sjómílur og hafði
reyrist svo sem bezt varð á kosið.
Enn ’nefur skipið farið nokkr-
ar ferðir og er nú hingað komið
þar sem það liggur undan oiíu-
stöð Shell-félagsins í Skerjafirði.
Að sjálfsögðu :nun tilraununum
með gastúrbínuna verða haldið
áfrarh og ef til vill mun enn
nokkur tími líða þar til sigrazt
hefur verið á öllum vandamál-
urn sem samfai'a eru notkun
hennar. Eri af þeirri reynslu sem
þegar hefur fengist er það ein-
róma álit vélaverkfræðinga að
þess muni nú skammt að bíða að
hafist verði handa í vaxandi mæli
að knýja bæði farþega- og vöru-
flutmngaskip á þennan hátt.
KOSTIRNíR
En hveriir eru þá helztu
kostir gastúrbínunnar fram
yfir venjulega dieselvél? Þeir
eru fyrst og fremst fólgnir í
því hvað sá fyrrnefnda er ein-
föíd bæði að gerð og meðferð,
sem bezt sézt af því, að þar
eru aðeins tveir hreyfil'Ietir á
móti fjölmörgum i dieselvél-
um. Afíeiðíngin verður því
mjög miruikað slií og auðveld-
ari gæzla.
Þá hcfur gastúrbínan hlutfalls-
lega rninni þunga svo og minna
rúmtak er í senn mun hafa mikla
Jjreytingu í för með sér á innri
gerð skipa og gera þeim mögu-
legt að flytja meira eldsneyti eða
farm. Auk sparnaðar í rekstri af
minna viðhaldi brennir gastúrbín
an þykkri brennsluolíu sem er
miklum mun ódýrari en diesel-
olían. Þá má að lokum nefna að
gagnstætt gufutúrbínunni eru
við gastúrbínuna hvorki katlar
xé eimsvalar (Condensatorar).
Héðan mun „Auris" halda íil
Venezuela en þaðan mun förinni
heitið til Brazilíu.
Virk sfarfsemi Nor-
ræna félagsins
Undlrbýr 10 éra
afmælisháfíð
S.L. föstudagskvöld gekkst Nor-
ræna félagið fyrir öðru lista-
mannakvöldi sínu á þessu vori,
Fór það fram í Þjóðleikhúskjall-
aranum og var vel sótt.
Norska leikkonan Tore Seg-
eleke las kvæði eftir mörg helztu
skáld Norðmanna og lauk lestri
sínum með framsögn þjóðsöngs-
ins. Vakti lestur þessarar frábæru
listakonu mikla hrifningu.
I Lulu Ziegler söng við mjög góð-
ar undirtektir. Að lokum var
datxsað.
Hið fyrra listamannakvöld fé-
lagsins tókst einnig með ágæt-
um og hyggst félagsstjórnin hakia
uppteknum hætti þegar tækifæri
leyía.
Á laugardaginn hafði stjórn fé-
lagsins móttöku í Þjóðleikhúsinu
fyrir hina norrænu stúdenta er
hér eru á íslenzkur.ámskeiði Há-
skólans. Sýndi þjóðleikhússtjóri
þeim húsið, rakti sögu þess og
sögu leiklistarinnar á íslandi. —
Létu gestirnir hi’ifningu í ljós yfir
glæsileik hússins.
1 Næsta stóra viðfangsefni Nor-
ræna félagsins verður að undir-
( búa hátíoahöld í tilefni af 30 ára
afmæli félagsins á hausti kom-
anda.
I -------------------»
Minninprorð rnn
Guðrúnu Siprð-
ardóitur
HINN 11. þ. m. fór fram frá
Melgraseyri jarðarför Guðrúnar
Sigurðardóttur fyrrum húsfreyju
að Ármúla. Með Guðrúnu er fa.Il-
in frá ein merkasta húsfreyja
þessa héraðs, skörungur að skap-
gerð, mild og hlý þar, sem með
I þurfti og dugmikil og stjórnsöm
i húsmóðir.
Hún var gift Hannesi Gísla-
syni, sem dáinn er fyrir nokkrum
árum, Bjuggu þau merkishjón,
um langt skeið miklu mvndar og
rausnarbúi að Ármúla. Bættu 7á
jörð mikið að húsum og rækt-
[ un, og er jörðin nú í í'öð bezt
setr.u og myndarlegustu ábýla
héraðsins. Var atorku þeirra við-
brugðið við alla búsýslu.
Þeim hjónum var fjögurra sona
auðið. Sigui'ður úg Kristján
bændur í Ármúla. Ásgeir bóndi
í Hnífsdal og Gísli sjómaður og
vélstjói'i í Reykjavík. Allir synir
þein-a eru ínanndóms -og mynd-
armenn, er líkjast foreldruxn sín-
um ríkulega um dugnað og á-
buga við störf sín.
Guðrún sál. fékk áfall ao
heilsu fyrir nær tveimur árum,
og lifði eftir það við miklar
| þrautir.
' Jarðarför hennar var "jölmenn.
Flutti héraðsprófastur, Þorsteinn
Jóhannesson húskveðju að Ár-
xnúla og jarðsöng.
P.
Kjarian Örn
Júlíusson
Olíuflutningaskipið „Auris". Fyrsta skipið, scm knúð er mcð gastúrbínu.
Kveðja frá kennaranum Iians.
A3 þurfa að kveðja
þig svo fljótt,
er þungbært vinurinn góði, ;
sem varst svo glaðux-,
sem varst svo hreinn
i vonum, staxfi og hljóði. ,
Þú lifðir stutt, !
en lifðir vel,
og lýstir öðrum xlm vegiim.
Og eins og hér :
varst öllum kær,
það ertu nú hinumegin. '
! Við kve’Áíum þig nú
Kjartan rhinh j
, með kaerri pökk fyrjr árin. .
Hin ljósa niinhihg
um ljúfanhdreng
hún lýsir gegnum táx-in.
Ingólfur íónssoii ,
frá Prestbakkav • !