Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 14
14 MORGU NBLABIB Fimmtudagur 19. júní 1952. R AKE L Skáldsaga eftir Daphne de Maurier Fram'haldssagan 43 saman, dóttir yðar og skjólstæð- ingur“. Louise heyrði það líka Vesalings stýlkan eldroðnaði. Ég reyndi að bæta úr fyrir henni og spurði hana hvenær hún murdi fara næstu ferð sína til London Eftir máltíðina var aftur farið að ta!a um London. „Ég vona að ég komi til London innan skamms", sagði Rakel. „Ef við erum þar um sama leyti, þá verð- ur þú að sýna mér markverða staði, því ég hef aldrei komið þangað". Hún beindi orðum sír,- um til Louise. Guðíaðir minn hafði heyrt pað sem hún sagði og var ekki seinn á sér: „Þér ætlið þá að yfirgefa okkur hér“, sagði hann. „Það er heldur ekki hægt annað en að segja að þér hafið þolað vel vetrartíðina hérna á Cornwall“. Hann snéri sér að Rainaldi. „Verð ið þér í London um sama leyti?“ „Já, ég þarf að ganga frá ýms- um málum þar, og verð þar nokkr ar vikúr, þá verð ég auðvitað hennar auðmjúkur þjónn. Ég vor.a að þér og dóttir yðar geri okkur þá ánægju að snæða með okkur kvöldverð einhvern dag- inn, þegar þið komið“. „Með ánægju“, sagði Kendali. „London er skemmtileg borg á vorin“. Míg langaði mest til að gefa þeim utan undir öllum saman, en mest gramdisl mér þegar Rain- aldi notaði orðið „við“ um sig og Rakel. Ég þóttist vita fyrirætlan- ir hans. Hann ætlaði að fá hana til að koma til London, skemmta henni þar á meðan hann lyki erindum sínum og síðan lokka hana til að koma með sér til ftalíu. Og guðfaðir minn mundi styðja hann í þessum áformum af sínum eigin ástæðum.’ Kvöldið leið. Ég fór ekki aft- ur inn í stofuna þegar Kendall- feðginin voru farin. Ég fór upp og háttaði, en lét hurðina að her- bergi mínu ekki. falla alveg að stöfunum. Ég ætlaði að fylgjast með því þegar Rakel og Rainaldi kæmu upp. Langur tími leið. Klukkan sló tólf, og ekki komu þau upp. Ég fór fram á ganginn og hlustaði við tröpurnar. Dyrn ar inn í stofuna stóðu hálfa gátt svo að ég heyrði óminn af sam- tali þeirra. Ég læddist hálfa leið niður tröppumar og hallaði mér yfir har.driðið. Ég minntist þess að ég hafði gert þetta sama ; æsku, þegar ég vissi .að Ambrose var niðri með gestum. Ég fann sömu sektartiifinninguna núna. En það var þýðingarlaust að hlusta á samtal Rakel og Raír.- aldi, því þau töluðu á ítölsku. V;ð og við heyrði ég að þau nefndu mitt nafn og nafn guðföður míns Kendall. Rakel bar óðan á, og mér fannst ég varla þekkja rödd hennar. Það var eins og Rainaldi leggði fyrir hana spurningar og hún svaraði. Skyndilega varð þögn í stof- unni. Hafði hann gengið til henn- ar og tekið hana í fang sér? Kyssti hún hann núna eins og hún hafði kysst mig á jólakvöld- ið? Hatur til hans gagntók mig svo að við lá að ég gætti mín ekki og stykki niður tröppurnar og inn í stoíuna. En þá heyrði ég rödd " hennar aftur og skráf í pilsum. Þau voru að koma upp. Ég læddist upp aftur, eins og krakki, sem veit á sig sökina. Ég heyrði að Rakel gekk inn ganginn tii herbergja Binna og hann í hina áítina. Ég mundi sennilega aldrei fá að vita, hvað þau höfðu talað urn allan þennan tíma. Þetta var. guði sé lof, síð- asta nóttin hans úndir mínu þaki. Næstu nótt mundi ég geta sofið Vært. Ég gaf mér varla tíma til að borða morgunverðinn næsta morgun, þvi mér lá svo mikið á að koma honum af stað. Póst- vagninn sem átti að flytja ha' til London, ók upp að húsinu. Rakel kom niður til að kveðja | hann. Ég hélt þó að hún hefði I gert það kvöldið áður. | Hann tók hönd hennar pg kyssti hana. Hann talaði ensku fyrir kurteisissakir, vegna þess að . ég var viðstaddur. I „Þú skrifar mér þá um áfo' m : þín“, sagði hann. „Muridu að és bíð þín í London, þangcð til þú ert reiðubúin til að knma“. ,Ég tek engar ákvarðanir ívrir fvrsta apríl“, saaðf hún. Hún leit yfir öxlina og brosti íil :nín. „Er það ekki afmælisdagur frænda þíns?“ sagði Rainaldi um leið og hann steig upp í vagninn. „Ég vona að dagurinn verði hon- um ánægjulegur oe hann bo’ði ekki allt of mikið af kökum“. Og með þeim orðum fór hann og vagninn hvarf niður brekkuna og út um hliðið. „Ég leit á Rakel. ,,Ef til vill hefði ég átt að bjóða honum að koma þann dag til að . halda daginn hátíðlegan“. sa^ði , hún. En svo brosti hún, tók lilju I blómið sem hún hafði í kiólnum sínum og íesti því í hnappagatið mitt. „Þú hefur verið mjög góð- | ur“, sagði hún, ,.í sjö daga. Og ég hef vanrækt störf mín. Ertu feg- inn því að við erum ein aftur?“ I En hún fór út í garðinn á eftir Tamlyn og beið ekki eftir því að ég svaraði. Vikurnar sem eftir voru af marz liðu fljótt. Með hverjum degi jókst trú mín til framtíðar- innar og mér varð léttara um hjartarætur. Og þessi gleði mín virt’st líka hafa áhrif á Rakel. „Ég hef aldrei vitað að ruil- orðnir menn hlakki svona til af- mælis síns“, sagði hún. „Er það þér svo mikils virði að losna við j vesalings herra Kendall og um- jhvggju hans. Hvernig ætlar þú að halda daginn hátíðlegan?" | „Ég hef ekki ákveðið neitt um það“, sagði ég. „En þú verður að muna það sem þú sagðir einu sinni, að afmælisbarn verður að fá uppfylltar allar óskir sínar“. „Aðeins til tíu ára aldurs", sagði hún, „en ekki eftir það“. „Það er ekki sanngjarnt", sagði ég. „Þú talaðir ekkert um aldurstakmörk". „Ef þú ætlar að fara í göngu- ferð og^borða úti undir berum himni, eða sigla á bátnum, bá |kem ég ekki með þér“, sagði hún. „Það er allt of snemmt til að jsitja í grasinu og ég þekki ennþá minna á báta en hesta. Þú verður að fá I ouise með þér í staðinn". ) „Ée fæ ekki I ouise með méf", sa^ði ée. „og við fö’-um ekke’t s".m ekki er samboð'5 virðingu þinni“. | Satt að segja hafði é“ alls eb'-- ert hugsað um daginn siálfan. Ég hafði aðeins ákveð’ð að hún skvldi fá skiöhn á bakkanum með morgunm-tnurn. H'-o’’nig dagurinn yrði að öð-u le'di. æti- aði ég bara að láta ráðast af sjálfu sér. Þegar þrítuoastl oCT fyrsti marz rann upp, datt mé’-.í huv að e-n | eitt laugaði mig til pð ?°ra. Ég j mundi eftir ættarskartsripunum I í bankanum o” mér grsmd;st -ð , ég skvldi ekki hafa mu-að eftir 1 bví að sækia bá fvr--. Ég burfti því að Ijúka tveim e’'mr,um benr- an dag. Annpð erindið á-t’ éo vjð he-ra Coueh og hitt við guðföður minn. Fyrst setiaði ée sð hitt.s herya Couch. Mér datt í hug að böggl- arnir yrðu of fyrirferðamiklir til að reiða þá á Gypsy, en ég vildi ekki biðja um stóra vagninn af ( ótta við að Rakel mundi frétta um það og óska eftir að koma i með mér til þorpsins. Ég fór því fótgangandi, en lét hestasvein- inn sæk.ia mig í kerrunni. Herra ’ Couch tók mér með virktum I bankanum eins og fyrri daginn. „Nú er ég kominn til að taka allt út“, sagði ég. Hann leit á mig stórum auv- um. „Ég voea, herra Ashley, sð þér ætlið ekki að flytia innstæð- ur vðar í annan banba?“ ,,Nei“, sagði ég „Ég á aðeins við skartgripina. Á morgun verð ég tuttugu og fimm ára og þeir ARNALESBOK JTlorguiitHa&sins * Heiðarlegi Jón Eftir GRIMMSBRÆÐUR '8. „Er ekki hægt að koma í veg fyrir þetta?“ spurði annar hrafninn. „Að vísu er það hægt, en þá verður einhver að vera nógu fljótur til að ná í byssu, sem geymd er undir hnakkneíinu og skjóta hestinn. Ef það tekst mun kónginn J ekki saka. En. það veit bara enginn um þetta. Og ef einhver skyldi vita það, verður sá sami að steingervingi frá iljum | cg upp að hnjám.“ | „Ég veit meira um þetta,“ sagði annar hrafninn. „Þó að hesturinn verði dropinn, þá fær kóngurinn ekki heldur að . njóta kóngsdótturinnar. Þegar þau koma í höllina hans, þá 'mun liggja í rúminu brúðkaupsskyrta, sem er þannig úr garði gerð, að kóngurinn mun halda, að hún sé oíin úr gulli og silfri, en í sannleika sagt, er hún úr biki og brenni- steini — og ef hann fer í hana, mun hún brenna hann til bana.“ I „Er ekki hægt á einhvern hátt að bjarga honum frá þessu?“ spurði þriðji hrafninn. ) „Það er að vísu hægt,“ sagði hinn. „En þá verður einhver að vera nógu fljótur að setja upp vettlinga og þrífa skyrt- una og kasta henni í eldinn. Með þessu er hægt að bjarga kónginum, en það yrði mjög dýrkeypt björgunarmanninum, því að sá, sem ljóstaði því upp, myndi verða að steingerv- ingi frá hnjám og upp undir hjartarætur.“ ! „Ég veit enn meira um þettasagði nú þriðji hrafninn. , Því að þótt það myndi heppnast að brenna skyrtuna, fær kóngurinn ekM heldur að búa með brúði sinni. Á brúðkaups- Hássfa vanfi3i7 á lúJuveiSiskip. Upplýsingar i síma 5532 og 4933. HERBERGS / til leigu á Ðárugötu 34. Uppl frá kl. 5—8 í kvö'd. Spírað (gullauga) til sölu á A-gctu 39A. Kringlumýri, 1 kvö’.d kl. 5—7. — I líurip- 2 stofur m-j5 húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 6430. Tapað 17. júní tap.aðlst af híl 5 kar- ton af Raleigh-sigarttlum og eLHhússtóll. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja i síma 81182. Fundarlaun. Ný amerísk Siápa til sölu, Lauíásvegi 10, efstu hæð, til vinstri. Nýlegur, enskur BARNAVAGIVI á háum lijólum til sölu. Upp lýsingar í sima S0817. Hárgreiðslustoía mín verður lokað nokkra daga vegnn fjarveru úr bænum. Hárgrciffislustnfa Hönnu Ingólfsdótlur Skólastræti 3. E5£'intavIní:o óskast. Er vön að sauma kven kjóla, kápur og dragtir. Alvön að sniða. Titbcð merkt; — „Saumaskapur -— 395“ send- ist blaðinu. IVáatreií-jlifi- , óskast, végna sumarleyf i Hressingarskáiinn. Til sölu. L10J* I. fl. hvanngrænar mosalaus ar. Uppl. rnilli kl. 3 og 6 í sima 1198. — Ford 41—42 óskast 1:1 kaups. Æskilcgt að 5 manna fólks- biíll gangi upp í kaupin. Til- boð séndist Mbl. fyrir 22. júní merkt; „5 manna oill — 3ffV'‘ til sölu. — Biflinn er í göðu lagi. Til sýnis á CðinsJ:orgí kl. 5—8 eii. BARNAVAGN Nýlegur, enskur barnavagn á háum hjólum til sölu Njarðargötu 9. V iðskipiavinir minir eru vinsamlega beðnir að aShuga. að Sokkaviðgerö in iokar 21. júní vegna suin arlevfa. SokkaviSgerð líúnu GuSnrandsdóttir. — Hatta- búð SoIIia Pálma, Laugav. 12 JEPP3 Góður landbúnaðarjeppi til sýnis ag solu við Leííssty't- una frú kl_ 11—2 og 5—8. TIl SÖLI) er [ÆötLrspilíirl og plötur. — F.irinig kveniiápa, Skeggja- götu 37, milli kl. 6—8. BÍLABÓN Esso Mlaibóníð cr kom;ð aft- ur. VéiSir. 8.75 pr. 7 oz. dós. Olíufélagið h.f. Ný, aincrísk KÁPA tíl sSlu (stórt númer) á Ivu k juteigi 7. — S T Ó 11 tli^'L'sas’skúr járnklæddur, þiljaður að inn an nieð tinrhri tii sölu og niðurrifsu Simi 9286, Hafnar- firðL — Nýfegnr BARNAVAGN á Isúum lijólum til söiu. — Uppl. á Haganiel 16, kjall- aranurn fná 1—6 í dag. t— Shni BG614. KÁPA Ný. útlend gaiber3ine-kápa, séríega falleg til sölu á Sól- vallagótn 74, I. hæð. Simi 83052. — Tapast hefur litill úr lihri, gulur og steingrár að ltt frá húsinu nr. 72 við Söí villagíitu.. Finnandi geri aðvarl í síma 4853. Plyeioutb ’42 tí! solu. Uppl. í dag kl. 12—3 í sínia 4223. —

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 134. tölublað (19.06.1952)
https://timarit.is/issue/108781

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

134. tölublað (19.06.1952)

Aðgerðir: