Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. júní 1952.
MORGVNBLAÐIÐ
15 1
Vinna
Vanlar einhvers konur
útivinnu. Sanngjörn
Sími 3664. —
kaupkrafa.
K A IJ 1’ I
flestar íslenzfcar bækur. Sótt heim.
Bókvei'zlunin, Frakkastig 16. —
Simi 3664. -—■
Hreingerningastöðin
Simi 6645 eða 5631. — Ávallt van
ir menn til hreingerninga.
Hreingerninga-
miðstöðin
6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöð
Reykjavikur
Simi 2173, hefut ávaíú Vana og
vandvirka menn tii hreitigerninga.
I. O. G. T.
Slúkan Dröfn nr. 55
1 kvöld kl. 8.30 verður síðasti fund
ur starfsársins. Sarneiginlegt kaffi.
Félagar eru beðnir að ijölmenna.
— Æ. t.
Stúkait Andvari nr. 265
Fundur i kvöld ki. 8.30 í G.T.-hús-
inu. Fundaréfnf: Ha.gnefnduratriði,
O: fl. — Æ.t.
Tapað
ilitXARMBAIND
s’núin festi) tapaðist 17. júttí. Finn-
ndi vinsamlegast beðinn að skila þvi
Skeggjagötú 10, niðri gegn fund-
rlaunum. —
5.1. sunnudagsmorgun
tapaðist Silfursjalprjónn í .Vestur-
rænum. Finnandi vinsaml. hringi i
úma 3154. —•
Samkomur
HjálpræSisherinn
Fimmtudag kl. 20.30: Samkoma.
Fleiri taka þátt. — Velkomin.
FILADELFIA
Alrnenn samkoma i kvöld^kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Félagslíf
Súnddeild I.R.
Áriðandi æfing
Sundlaugunum
kl.
kvöld. — Þjálfari.
H A W K A R
• Knattspyrnuæfing i kvöld kl. 7.30
3. og 4 fl. — Kl. 8,30 hjá 1. og 2.
flokki —
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara gönguferð á Eiríks-
jökul næstkbmandi laugardag. I.agt
af stað kl. -2 frá Austurvelli og ekið
fyrir HvaLfjörð að Kalmannstungu
og 'gist þár í tjöldum. Á sunnudags-
morgun er ekið eitthvað á leið ef
hæ.gt er siðan gengið inn í Torfa-
bðcli og þaðan á jökulinn. Uppl. á
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún-
gotu 5 cg farmiðar séu t tknir fyrir
kl. 6 á föstudag.
FerSafélag Islands
t áðgerir að fara mjög skcmmtilega
gönguföt um Leggja'brjót næstkom-
andi sunnudag. Lagt af stað kl. 9
árdegis frá Austurvclli. Ekið upp í
Botnsdal í Hvalfirði. Gengið að foss-
inunt Glym, sem er einn hæsti og
fcgursti foss landsins og gljúfrið sér-
staklega tilkomumikið. l'rá Glyín er
gcngið upp brattann innan við Múla-
fjall. Göturnar liggja, naðan við Súl
ur; fram hjá Sandvatni um Leggja-
hrjót, þar er liæst á þesíari-leið 467
im. Þa er komið að Súln.aá er renn-
ur í öxará sem kemur ,úr Myrkra-
vatni. Þá er haldið að Svavtagili.
Ef gengið cr á Þingvöll, liggja giitu-
slóðar suður frá Svart ígili cg er: þá
komið í Alrnannagjiá öorðan við Öx-
arárfoss. Heitir það Langistígur. —
F’armiðar séldir til kl. 12 á laugar-
dag í skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörð.
Vélstjórar
Nemendur Vélskólans í Reykjavík, sem luku prófi úr
rafmagnsdeild eða öðrum bekk skólans og ekki hafa
fengið atvinnu, eru beðnir að koma í skrifstofu Vélstjóra-
félagsins í Ingólfshvoli, hið fyrsta.
'Uélstjóra^élacj Óíianjó
Kókósmjöl
H.Be NÉDIKTSSON & Co. II.í
' ^ " :- j|
n A rk.\ RHVOLL. reykjav í k #
0
Hússbiip — Húsaskipti
Vil kaupa hús, hélzt innan hitaveitusVæðisins, ekki
minna ert 130 ferm. að stærð. — Get skipt á minna húsi,
ef um semst. — Þeir, sem vildu athuga þetta, seftdi
upplýsingar til afgr. Morgunbl. fyrir sunnudagskvöld
merkt: „Kontant greiðsla —388“.
Nokkrar stúlkur óskast 'tíl síldarvinnu til Þórs-
hafnar í sumar.
Venjulegar kauptryggingar.
Fríar ferðir og húsnæði.
Upplýsingar á skrifstofu.. Ingvars Vilhjálmssonar,
Hafnarhvoli, IV. hæð. Símar 1574 og 7774.
•
Söltunarstöðin MANI
■ ■■■■■ |k|l • * ■
m*
— Bezí að auglýsa í Morgunblaðinu —
Kýr til
V I L S E L J A
Buick biireið
Roadmaster) módel 1948. Keyrður 58 þús. km. —
Bifreiðin hefur alltaf verið einkabifreið og'sérstak-
lega vel með farin.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi föstu-
dagskvöld, merkt: „Vandaður bíll —393“.
5 góðar kýr til sölu. — Uppl. í síma 80960.
MOBBXS 0XF0RD
ALLT Á SAIVIA
FALLEGUR-TRAUSTUR
-ÞÆGILEGUR
Sérstæð fjaðrandi
framhjól gera
bílinn þíðari og
þægilegri ,á vegi.
Morris Oxfcyd
er mjög rúmgóður
og heppilegur
fjölskyldubíll.
Grind og yfirbygg-
ing í einu lagi
gerir bílinn
sterkari og léttari.
Einkaumboð á íslandi
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugaveg 118. Sími 81812
Maðurinn minn
JÓHANNES NORÐFJÖRÐ
andaðist hinn 17. þ. m.
Asa Norðfjörð.
Mó,ðir mín
RAGNHILDUR BRYNJÓLSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Laufskálum við Engjaveg 17.
þessa mánaðar.
Fyrir hönd aðstandenda
Vilhjálmur Bjarnason.
Útför
ODDS BJÖRNSSONAR
Reykjahvoli, er andaðist 15. þ. m., fer fram frá Kapell-
unni í Fossvogi, föstudaginn 20. júní kl. 1,30. Blóm af-
beðin. Athöfninni í Kapellunni verður útvarpað.
Vandamenn.
Innilegar þakkjr fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför sonar okkar, bróður, mágs og frænda
HELGA KRISTJÁNSSONAR
bifreiðarstjóra.
Guðrún Arnþórsdóttir, Kristján Jónsson,
systkini, mágur og frænkur.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför liíla drengsins míns
KJARTANS ARNAR JÚLÍUSSONAR.
Lilja Kjartansdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föður okkar *
ÞÓRARINS B. GUÐMUNDSSONAR
Randi Þórarinsdóttir,
Svava Schiöth.
Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, fyrir auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför míns elskulega sonar,
unnusta og bróður
SIGURÐAR PÉTURSSONAR.
Kristjana Sigfúsdóttir, Elísabet Guðjónsdóttir,
Sigrún, Haraldur, Halldór.