Morgunblaðið - 26.08.1952, Qupperneq 3
f Þriðjudagur 26. ágúst 1952
MORGUNBLAÐIÐ
8
• •'
TIL SOLli glæsileg 4ra herb. ibúðarhæð Skólppipur 2” — 2%” — 4”V . Helgi Magnússon & Co. , Hafnarstr. .19, Sími 3184. Fiabýlishús
við Mávahlíð og steir.steypt verkstæBísihús, sem er hæð og kjallari, við Óðinsgötu. Flatarmál hússins er 50 4 herbergi, eldhús og bað á hæð og þvottahús og geymsla í kjallara til sölu. n rySvarna- og ryShreingunar- efnl
4ra herb. íbúð við Njáls- götu og 4ra herbergja íbúðir í Hlíð- arhverfi til sölu. 5 herbergja íbúðarhæð með sér inngangi ásamt einu herbergi í kjallara, á
ferm. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, helzt á hitaveitusvæðinu. — Mjög miklar útborganir. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Simi 4951. tfúsnæði Ibúð óskast, sem fyrst eða 1. október. Sími 2550. t NYKOMIÐ mjög falleg pils. B E Z T Vesturgótu 3.
ÁrsfYrirfram- greiðsla 2ja—3ja herb. íbúð óskast til Ieigu strax eða 1. okt. Nánari uppl. hjá Steini Jónssyni, hdl. Tjarnargötu 10. — Sími 4951. ÍBÚÐIR ÓSKAST Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg.' fasteignasali. Hafnar- stræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. hitaveitusvæði, til sölu. 5 herbergja íbúðarhæð á- samt bílskúr á hitaveitu- svæði til sölu. 2ja og 3ja lierbergja ris- hæðir og kjallaraibúðir á hitaveitusvæði og víðar til sölu. Útborganir frá kr. íbúð til leigu 2—3 herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi í Hafnar- firði frá 1. okt. Tilboð ósk- ast send afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Nýtt hús — 71“.
ÍBIJÐIR til sölu: Einbýlishús með 6 herbergj um við Miklubraut. Sem ný 3ja herb. hæS og bílskúr í steinhúsi við Skipasund. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. Söluverð 120 þús. I. veðréttur laus. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. 9" 45 þúsund. Nýjð fasfeiqnasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — Kjólaefni 1 dag byrjum við að selja ullar crepe í kjóla. Fallegir litir. Mjög hagstætt verð. V A R Ð A N ti.f. Laugarveg 60. Sími 6783.
Söluskálinn Klapparstig 11. Simi 2926. kaupir og selur alls konar hús gögn, herrafatnað, gólfteppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækjum. — Sendum Reynið viðskiptin. — Snyrtistofan (Vera Simillon), er lokuð um óákveðinn tíma. Gróa Sigmundsdóttir. INIýkomið Enskar kvenpeysur. Verð frá kr. 53.50. — Mislit sæng urvera-damask. — Nærfata prjónasilki. — Barnatösk- ur í úrvali. — Barnaháleist- ar, fjölbreytt úrval. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Sími 5859.
* Fataviðgerð Ingólfsstræti 6. Vélstoppa í Karla-, kven- og barnafatn að, rúmfatnað, dúka, servi- ettur o. fl. — Fljót af- greiðsla. — Sanngjarnl verð Vel útlítandi
íek saum •Einnig tekið í prjón, sama stað, herra- og barnasokkar. Sigtúni 45 (efstu hæð). Bíarlmanns- reiðhjól til sölu á Laugateig 13. — Verð 300 kr. GóSur Tvíburavagn til sölu, lágt verð. Upplýs- ingar í síma 5102 frá kl. 9 —6 daglega.
ÍBUÐ Eitt til tvö herbergi og eld- liús óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. ágúst — merkt: „Sólríkt — 67“. Bifreiðir í hópferðir Höfum ávallt 10—32 manna bíla í lengri og skemmri ferðir, einnig hentuga bíla f óbyggðaferðir. Þaulkunnug- ir og öruggir bifreiðarstjór- ar. Uppl. og afgreiðsla í ferðaskrifstofunni ORLOF Sími 5965 og 1515 Er kaupandi að góðu Djálpar- mótorhfóli Upplýsingar í síma 5747 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herhergS og eldhús óskast. Tvennt í ’heimili, eldri hjón. Uppl. í síma 80677. —
ÍBUD til leigu eða sölu, 2 her- bergi og eldhús, lítil, í út- hverfi bæjarins. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blað inu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „66“. 1 J líeflavik — l\í}arðvik Stúlka óskar eftir herbergi. Góð leiga í boði. Uppl. í •Vatnsnes h.f. Sími 69. Vatnsrör, galv. % til 114 Vírnel, 1” Saumur, flestar stærðir Pappasaumur ClihurSarskrár
Innihurðarskrár, 2 teg.
2—3 hevkepgi og eldhús óskast til leigu í haust, 3 fullorðnir í heimili. Upplýs ingar í síma 81294. Vil kaupa 2—3 herb. íbúð eða lítið hús. Má kosta 100—150 þús. Útborgun 50 þús. kr. Tilboð merkt: „Gott fólk —69“, sendist Mbl. Ifalló! Dalló! Hver vill ekki eignast bíl eða mótorhjól, sem kostar aðeins 5.000.00 kr. hvort? Til sölu að Lækjargötu 10B, kl. 4—-8 í kvöld. Smekklásar Vatnskranar, allskonar Ofnkranar, 14 til 114 Stoppkranar, alls konar Blývatnslásar, 114—2” Gólfvatnslasar, 3 teg. Fittings, sv. og galv. MiSstöSvarkatlar E. F., 0.9, 1.3 og 1.6 ferm., o. m. fl. W. C.-kassar W.C.setur W.C.-skálar
Lítil ibúð óskast 1. okt. eða fyrr, fyrir fámenna, rólega fjölskyldu. Upplýsingar i sima 80443. 1 4ra nnanna híll óskast til kaups. Uppl. í síma 6828 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Sníð kjóla þræði saman og máta. Guðrún Guðmundsdóttir Laugaveg 5.
Bílstjóras' Sá, sem keyrir bílinn .. 13 og sendi tilboð 9. ágúst, merkt „Kona“, gjöri svo vel að senda annað með fullu nafni, merkt: „Suður með sjó — 6S“. Tækifæris- kaup Þarf að selja 2ja tonna trillu, með nýrri 12 ha. Uni versal vél. Uppl. í dag í síma 7019. 2ja herbergja íbúð eða gott herbergi með að- gangi að eldhúsi óskast til leigu strax fyrir ekkju'með 4ra ára dreng, nýflutt hing að frá Noregi. Nokkur fyr- irframgreiðsla möguleg. — Uppl. í síma 5726 og 80841. Handlaugar ^4. 44inaróóon &1
hjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Tý.li öl) gleraugnarecept afgreidd. — Lógt verð. Gleraugnaverzlimiii TÝIÚ Austurstræti 20. TIL SÖLU: Chevrolet vörubíll model ’42, með 5 manna húsi. Skipti á minni bíl möguleg. Uppl. í síma 7019 í dag. — Ung hjón óska eftir Einu herbergi og eldunarplássi Húshjálp getur komið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Hjálp — 70”. Vil kaupa notað Hfióiatimbur Upplýsingar í síma 2534 I dag. —
í
Brúnt og svart, enskt
&i91(£rgali'Srdiaie
UJ JnJ/ar^r JoíZs*|
Saumaköriur
í glæsilegu úrváli.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Athugið
2 armstólar og dívan til
sölu. Selzt ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 7159 í dag.
Hafnarf jörður
og nágrenni
1 til 3 herbergi og eldhús
óskast til leigu 1. sept. eða
síðar. Einhver fyrirfram-
greiðsla gæti komið til
greina. Upplýsingar í síma
9611. —
herb. ikúði'
óskast nú þegar eða 1. okt.
Valur Fannar
Sími 7057.
Sendiferðabíll —
Sumarbústaður
Sendiferðabíll í góðu lagi
til sölu eða i skiftum fyrir
sumarbústað eða lítinn fólks
bíl. Tilboð sendist á afgr.
blaðsins merkt: „Skifti —
72“. —
TIL LEIGD
Rétt við Miðbæinn er til
leigu nú þegar mjög gott 50
ferm. pláss fyrir iðnað eða
vörugeymslu. Upplýsingar í
sima 4381 í dag.
Atvirana
Óska eftir vinnu við vélar
eða vélaviðgerðir, hvar sem
er á landinu. Fleira kemur
til greina. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag —
merkt: „Vélavinna — 73“.
Er kaupandi að góðum
WÍIIy’ s-jeppa
Uppl. í síma 5592 kl. 4—6
e. h. í dag.
Lesið þefia
Unglingspiltur óskar eftir
að komast í einhvers konar
vinnu. Hef bilpróf. Uppl. 4
síma 5371 milli kl. 6—8 í
kvöld.
POPLIN
í fnörgum litum, hentugt í
regnkápur og stormblússur.
Laugaveg 33.
3-4 herhetfgja
íbúð
óskast til leigu 1\ október
n. k. Tilboð sendist Mbí.,
merkt: „975 — 74“.