Morgunblaðið - 26.08.1952, Side 12
MORGVJSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 i
\ 12
íþrúttakeppni Harðar og ilVIFÍí
SUNNUDAGINN 29. júlí var háð Sveinn Þórðarson UMFB 9.63 m.
íþróttakeppni milli Ungmenna- J Kringlukast:— 1. Ólafur Guð-
félags Barðstrendinga, Barða- mundsson Herði 29,81 m. — 2.
strönd og íþróttafélagsins Harðar, Sveinn Þórðarson UMFB 28,85 m.
Patreksfirði.
Úrslit urðu sem hér segir:
KARLAR
100 m hlaup:
1. Ólafur Bær- KONUR
3. Kristinn Féldsted Herði 27,99
m. 4. Gunnar Guðmundsson
UMFB 25,16 m.
ingsson Herði 12,2 sek. 2. Bjarni j 80 m hlaup: — 1. Edda Olafs-
Hákonarson UMFB. 3. Jóhannes dóttir, Herði 12,2 sek., 2. Laufey
Árnason Herði. 4. Kristján Þórð- Böðvarsdóttir UMFB. 3. Guðrún
arson UMFB. ) Halldórsdóttir UMFB. 4. Svala
1500 m hlaup: — 1. Sveinn Guðmundsdóttir Herði.
Þórðarson UMFB. 2. Vigfús Þor-1 Langstökk: — 1. Guðrún Hall-
steinsson UMFB. 3. Pálmi Magn- ! dórsdóttir UMFB 4,05 m. 2. Edda
ússon Herði. 4. Andrés Þórðarson ' Ólafsdóttir Herði 3,88 m. 3. Erla
Herði. I Ingimundardóttir Herði 3.84 m.
Langstökk: — 1. Ólafur Bær- 4. Laufey Böðvarsdóttir UMFB
ingsson Herði 5,48 m. 2. Vigfús 3,68 m.
Þorsteinsson UMFB 5,25 m. 3. Hástökk: — 1. Koibrún Frið-
Bjarni Hákonarson UMFB 5,17 m. þjófsdóttir Herði 1.18 m., 2. Edda
4. Jóhannes Árnason Herði 4,94.) Ólafsdóttir Herði 1,13 m. 3. Guð-
Þrístökk: — 1. Ólafur Bærings-)rún Halldórsdóttir UMFB 1,13 m.
son Herði 11,55 m. 2. Einar Helga 4. Vigdís Þorvaldsdóttir UMFB
son UMFB 11,48 m. 3. Bjarni 1,08 m.
Hákonarson UMFB 10,86 m. 4.
Jóhannes Árnason Herði 10,43 m.
Hástökk: — 1. Bjarni Hákon-
arson UMFB 1,62 m. 2. Kristján
Jónsson Herði 1.62 m. 3. Jóhann
Þorsteinsson UMFB 1,55 m. 4.
Leifur Bjarnason Herði 1,55 m.
Stangarstökk: — 1. Höskulduí’
Þorsteinsson UMFB 2,60 m. 2.
Kristján Jónsson Herði 2,55 m,
3. Gunnar Guðmundsson UMFB
2,30. 4. Brétar Bjarnason Herði
2,20 m.
Kúluvarp: — 1. Kristinn Féld-
sted Herði 12,04 m. 2. Jóhannes
Árnason Herði 11,08 m. 3. Krist-
ján Þórðarson UMFB 9,92 m. 4.
Suðurnesjamenn
unnu
SUNNUDAGINN 27. júlí fór fram
í Keflavík keppni í frjálsum
íþróttum milli Ungmennasam
bands Kjalarnesþings og fþrótta
bandalags Suðurnesja. Úrslit
- einstökum greinum urðu sem hér
segir:
100 m. hlaup. — Tómas Lárus-
son, K, 11,0 sek., Böðvar Pálsson,
ÍS, 11,3 sek., Hörður Ingólfsson,
K, 11,4 sek., Valbjörn Þorláks
son, ÍS, 11,8 sek.
400 m. hlaup. — Böðvar Páls-
son, ÍS, 55,0 sek., Skúli' Skarp-
héðinsson, K, 55,1 sek., Tómas
Lárysson, K, 56,0 sek., Hörður
Guðmundsson, ÍS, 56,3 sek.
1500 m. hlaup. — Einar Gunn-
arsson, ÍS, 4.34,0 mín., Þórhallur
Guðjónsson, ÍS, 4.40,0 mín., Helgi
Jónsson, K, 4.50,2 mín., Hreinn
Björnsson, K, 4.58,9 mín.
Hástökk. — Jóhann R. Bene-
diktsson, ÍS, 1,70 m., Tómas Lárus
son, K, 1,70 m., Guðjón Magnús-
son, ÍS, 1,65 m., Valbjörn Þor-
láksson, ÍS, 1,60 m.
Langstökk. — Tómas Lárussön,
K, 6,68 m., Hörður Ingólfsson, K,
6,66 m., Björn Jóhannsson, ÍS,
6,51 m., Karl Oddgeirsson, ÍS,
6,22 m.
Þrístökk. — Bjarni Oisen, ÍS,
13,33 m., Tómas Lárusson, K,
12,88 m., Kristján Pétursson, ÍS,
12,63 m., Hörður Ingólfsson, K,
12,26 m.
Kúluvarp. — Gunnar Svein-
bjö/nsson, ÍS, 12,85 m., Þorvarður
Arinbjörnsson, ÍS, 12,84 m., Ás-
björn Sigurjónsson, K, 12,41 m.,
Magnús Lárusson, K, 11,70 m.
Spjótkast. — Vilhjálmur Þór-
hallsson, ÍS, 49,60 m., Magnús
Lárusson, K, 45,70 m., Þorvarður
Arinbjörnsson, ÍS, 45,24 m.,
Hreinn Björnsson, K, 42,21 m.
Kringlukast. — Magnús Lárus-
son, K, 36,62 m., Einar Þorsteins-
son, ÍS, 36,50 m., Tómas Lárus-
son, K, 34,11 m., Kristján Péturs-
son, ÍS, 32,38 m.
4x100 m. boðhlaup. — Sveit
Suðurnesja 47,3, sveit Kjalarness
47,4.
Reiknað var út eftir finnsku
stigatöflunni og vann íþrótta-
bandalag Suðurnesja, hlaut 12189
stig, en Ungmennasamband Kjgl-
prness hlaut 12007 stig.
Kúla: — 1. Þóranna Ólafsdóttir
Herði 8,25 m. 2. Jenný Óladóttir
Herði 7.54 m. 3. Guðrún Hall-
dórsdóttir UMFB 7,31 m. 4. Vig-
dis Þorsteinsdóttir UMFB 6.89 m.
Spjót: — 1. Jenný Óladóttir’
Herði 20,68 m. 2. Ásrún Krist-
mundsdóttir UMFB 16,40 m. 3.
Þóranna Ólafsdóttir Herði 14,90
m. 4. Vigdís Þorvaldsdóttir UM-
FB 14,32.
Kringla: — 1. Þóranna Ólafs-
dóttir Herði 20,89 m. 2. Vigdís
Þorvaldsd.óttir UMFB 19,58 m. 3.
Guðrún Halldórsdóttir UMFB
19,51 m. 4. Jenny Óladóttir Herði
17,55 m.
Veður var mjög slpemt, norðan
hvassviðri.
Hörður frá Patreksfirði vann
mótið, hlaut 70 stig. UMFB hlaut
60 stig.
Ásfin sigrar
KANADISKA útlendingaeftirlit-
ið skildi nýlega mjög trygglynt
kærustupar að. Karlmaðurinn,
34 ára gamall spánskur sjómað-
ur, Libórío Sarraólandía, var
sendur um borð í skip sitt, en
stúlkan, sem hann hafði reynt
að smúla inn í Kanada, Rita
Cappolloní frá Rómaborg, varð
eftir í umsjá útlendingaeftirlits-
ins, sem hefur í hyggju að senda
hana aftur til föðurlands síns,.
Spánverjinn bar hina 25 áraÍL'
gömlu unnustu sína út í vörú^ “*
flutningaskip í Antverpen fyrir
sex mánuðum og til vonar og
vara hafði hann hana í poka. —
Síðan lá leið þeirra tij Banda-
ríkjanna, en þar var þeim neitað
um landvist, svo að þau sáu sig
— Morðmálið
Framh. af bls. 1
ber í fyrra, sem enn var óupp-
lýst, enda hafði morðinginn sjálf-
ur unnið að rannsókn þess. (Sjá
mynd).
—Asíumál
LIKID KRUFIÐ
í bréfinu kveðst Hedin nú
munu ráða sér bana þar sem ð kunnugt við hirðina;
ætlunarverki sínu se lokið. For- hx„n„
eldra sína segist hann hafa myrt
tíl þess að þau fengju ekki vitn- , . .... „ , , ,
r , • r , v. tiskt levmfelag. (Eberhard bls.
%sk]u um þau morð sem hann______________ b
Framh. af bls. 6
svo gott. Kinverjar höfðu á réttu
að standa er þeir sögðu að skip
frá Evrópu lentu oft við strönd-
ina og rændu, eins og Japanar
höfðu áður gert. Og er Evrópu-
menn voru teknir til fanga og
kváðust vera kristnir .. og þetta
þá
Var kristni almennt bönnuð :neð
því að litið Var á hana sem þóli-
ííafði þegar framið. Lík hans
fánnst í Bosarpvatninu í fyrra-
’ðág og hafa vísindamenn við há-
skólann í Lundi farið þess á leit
við' yfirvöld að þeim verði leyft
299—300).
„FYRIRLÍTIÖ OG HATIÐ “
Þennan hugsunárhátt — nem
alltaf hefir lifað — liafa komm-
únistar reynt að glæða á ný sem
að kryfja líkið og rannsaka heila
knúðTiTbess að’f^a^^030^1 mór?Sing''ans 5 því skyni að lelta mest má verða: ”FyrirHtlð og
Þar voru svo^handtekin af ***■«■ á hinni óhugnanlegu hatið“, það eru biátt áfram skip
breytni hans. Mál þetta hefur
vakið feiknar athygli og óhug á
Norðurlöndum.
lÖgreglunni.
Áður en hinum ástfangna sjó-
ara var vísað úr landi, sagði hann
við blaðamenn: — Þið spyrjið
mig um það, hvort ég muni finna
hana aftur! Heyrið mig nú, mínir
elskulegu, hafið þið aldrei verið
ástfangnir? Hér er aðeins um Framh. af bls. 5
hreina ást að ræða. Ég skal fara beinn Kristinsson, Self. 3.65, 3)
heiminn á enda til að finna hana Bjarni Guðmundsson ÍR 3.00.
íþróftlr
aftur, — og mér skal takast það.
-S.U.S.
Hhitfalfslega ntesf
síld á Seyðisfirði
SEYÐISFIRÐI, 25. ágúst -r- Á
Seyðisfirði er nú búið að salta
rúmlega 2000 tunnur. Eru það
fjögur fyrirtæki sem hafa unn- traustum tökum og leyst úr þeim
á bezta hátt, er efni og aðstæður
leyfa.
Slíkt hefur brezka þjóðin
einnig haft í huga er hún svipti
— UNGU SKALDIN
Frh. af bls. 7.
felldu. Skáld getur enginn orðið
sem skilur ekki þjóð sína, menn-
ingu hennar og arfleifð. Erlend
menningaráhrif eru hverrí þjóð
að vísu nauðsynleg, en þau ein
eru fámennri þjóð vérra en ekki
neitt. Ungu skáldin mega ekki
gleyma því, að á þeirra herðum
hvílir mikil ábyrgð og skildur
þeirra við þjóð sína, menningu
hennar og framtíðaróskir eru
miklar.
M.
— STJÓRN CHURCHILLS
Frh. af bls. 7.
Ríkisstjórn Winston ChurchHIs
hefur nú þegar sýnt þó að fyrsta
stjórnarárið sé enn ekki liðið, að
hún hefur tekið þau vandamál,
er steðja ' að brezku þjóðinni
ið að söltun, tvö stór og tvö
minni. Þá hafa 6500 mál síldar
verið brædd í sumar í Síldar-
bræðslu Seyðisfjarðar. Þótt þettaj
sé ekki mikil síld, þá mun þó Verkamannaflokkinn valataum-
hafa borizt hlutfallslega mest j unum, þreytt á skriffinnsku og
síld til Seyðisfjarðar á síldar-! brostnum loforðum sósíalismans.
vertíðinni í sumar. —Fréttaritari. G.G.S.
Kringlukast: Meistari: Þorst.
Löve KR 48.43 m, 2) Friðrik Guð-
mundsson KR 45.86, 3) Þorsteinn
Alfreðsson Á 43.31.
1500 m hlaup: Meistari: Sig-
urður Guðnason ÍR 4:08.6, 2)
Kristján Jóhannsson ÍR 4:09.0, 3)
Hilmar Elíasson Á 4:26.2.
Þristökk: Meistari: Torfi Bryn-
geirsson KR 13.67 m, 2) Vilhjálm
ur Einarsson UÍA 13.58, 3) Kári
Sólmundarson KR 13,09.
110 m grindahlaup: Meistari:
Tómas Lárusson UMSK 16.3 sek.
2) Pétur Rögnvaldsson KR 16.4,
3) Rúnar Bjarnason ÍR 16.9.
Sleggjukast: Meistari: Þórður
B. Sigurðsson 46.83 m, 2) Gunn-
laugur Ingason Á 44.34, 3) Sigur-
jón Ingason Á 43.83.
400 m hlaup: íslandsmeistari:
Hörður Haraldsson Á 51.1 sek.
2) Pétur Fr. Sigurðsson KR 51.9
sek. 3) Hreiðar Jónsson KA 52.1.
anir, sem út ganga til kennara,
æskulýðs og barna. Og það er eitt
! hvað annað en að litið sé á kristni
boðana sem „embættismenn“. Það
) er litið á þá sem njósnara yfir-
i leitt, menn, sem hafa afvegaleitt
| æskulýð Kína — og margir eru
'ákærðir, alsaklausir, fyrir glæpi.
Sumum er leyft að fara heim,
öðrum ekki — og engir fá að
starfa eins og nú er komið mál-
unum. Markmiðið er greihilegt,
að koma öllum útlendum monn-
um burt úr Kina, nema Rússum
og þeirra fylgifiskum.
Jajjh Ijcm leikar
> Garhla Bíó, miðvikudaginn
27. ágúst kl. 11,15 e.h.
tenór-saxófónleikarinn
RONNIE SCOTT
fremsti jazzleikari Evrópu
tríó
Arna elfar
kvintett
EYFÓRS ÞORLAKSSONAR
með
GUNNARI ORMSLEV
IIAUKUR MORTHENS
með tríói
kristjAns MAGNÚSS.
kynnir
SVAVAR GESTS
Aðgöngumiðar seldir í Hljóð-
fa-rahúsinu og Hljóðfærav.
Sigríðar Helgadóttur.
loftleidis með loftleiðum
Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK-
FYRIRGREIÐSLA GÖÐ
NEWYORK
KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til
IIAMBORG
GENF
RÓM — og Austurlanda
FARGJÖLD LÁG
LOFTLEIÐIR H.F.
LÆKJARGATA 2
SIMI 81440
s
l
MS
Markús:
Eftir Ed Dodd.
CHERPy, VOU'VE BEEN STAVINB Jf TOWN AMO DÓ A l.lTTV
| PRETTV CUOSE ANO I THINK \'\ SiGHT- Sf:£W€/
you SHOULD GET OUT A BlT'. J
1) — Sirrí mín, þú hefur hald-
ið þig alltof mikið inni. Mér
finnst, að þú ættir einptöku sinn-
um að fara út og skemmta þér.
2) — Við ættum að fá okkur
kvöldverð á veitingahúsi og skoða
okkur um í borginni.
— Það væri vissulega gaman.
3) — Hérna er dagblaðið. Hef-
urðu nokkurn tíma séð, hvernig
farið er að því að gefa út dag-
blað?
—-
fV?!
á ^
. '&fj , V. Á
4) — Nei, það hef ég aldrei séð,
Vígborg frænka.
— Ég þekki hérna mann, sem
ef til vill væri fáanlegur til að
fylgja okkur um stofnunina. _j