Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ i'ostuaagur ó. okx. s 1 Mi J&afcMtÍMtRMlÁf v- IMV *í *#iy •C#«r #“'18%* tfnil3101 _ inoróskir gamall o sem iingra Á MÖRGUM undanförnum árum hefur fólk á öllum aldri stundað nám í hugðarefnum sínum í Námsflokkum Raykjavíkur. — Flestir þátttakendur í námsflokk unum eru hættir almennu námi og stunda atvinnu sína samhliða námsflo.íkanáminu. Þar sem mér lék íorvitni á að kynnast tilhögun þessarar sér- stæðu menntastofnunar, lagði ég leið mína í Miðbæjarskólann fyrir nokkru á auglýstum innrit- unartíma. Ætlaði ég að hafa tal af skólastjóranum Ágústi Sig- urðssyni. Úr þessu varð þó ekki að sinni, því að löng biðröð var inn að kennaraborðinu og fieiri bættust sífellt við. Þar voru verkamenn í vinnugöllum, sendl ar með hliðartöskur, ráðsettar frúr, hjúkrunarkonur a hvítum sloppum innanundir kápunni, konur. sem virtust vera skrif- stofu og verzlunarfólk auk ann- ■ arra, sem síður var liægt að gizka á, hvaða störfum gegndu. Þar sem skólastjórinn var onn- um kafinn við að innrita nem- endur hvarf ég frá við svo búið en mæiti mér mót við hann áag- inn eftir á skrifstofu hans. EBHiil Viðfal ¥ið Agúst Siprðsson skélasíjóra. FLESTIR A ALDRINUM 16—30 ÁRA í skrifstofunni hjá honum voru vinnuborð þakin nemendaskrám og innritunarblokkum. Síminn hringdi við og við. Við tókum ial saman. — Á hvaða aldri eru þátttak- endur námsflokkanna? — Þeir yngstu eru 13 ára og þeir elztu á sjötugsaldri, en flest- ir eru á aldrinum 16—30 ára. — Hvað læra elztu þátttak- endurnir helzt? — Það er mjög mismunandi. Svo ég nefni dæmi, — bóndi einn i útjaðri bæjarins er búinn að læra í námsflokkunum m. a. vél- ritun, sálarfræði, íslenzku, reikn ing Og erlend tungumal. Hefur hann í 10 ár samfleytt verið í námsflokkunum og snúið sér að nýjum greinum á hverju ári. Hann er nú á sextugsaldri. Roskn ar konur læra sálarfræði, bók- menntir og tungumál. Afgreiðslu og skrifstofumenn læra bók- færslu þótt þeir séu kcpnnir á sextugsaldur, og þess eru dæmi, að menn hafa fengið miklu betri atvinnu, vegna bókfærslu og vél- ritunarkunnáttu, sem þeir hafa áunnið sér hjá námsílokkunum. un sækir alla þessa tungumála- flokka. MED FJÖLMENNUSTU SXÓLUM — Hve margir þátttakcndur verða í vetur í námsflokkunum? — Um 700 býst ég við, en get þó ekki sagt nákvæmlega til um hinn endanlega fjölda þátttak- enda. — Er ekki erfiðleikum bundið að fá góða kennara til þass að kenna öllum þessum fjölda? — Við höfum verið mjög heppnir með það, að til náms- flokkanna hafa valizt ágætir kennarar, sem því nær allir eru sérfræðingar hver í sinni grein. Við námsflokkana starfa nú rúm- lega 20 kennarar. Ágúst Sigurðsson NEMENDUR ÁKVEÐA NÁMSGREINAR i — Hvaða námsgreinar eru kenndar í námsflökkunum? — Ef ég má svara yður óbeint, I vildi ég segja, að það eru nem- endurnir sjálfir, sem ákveða það, | þ. e. a. s. við kennum þær náms- greinar, sem fólkið á hverjum tíma óskar eftir, og það er mjög | mismunandi frá ári tii árs. Fyr- ir nokkrum árum var mikil eftir- spurn eftir íslenzkum bókmennt- ! um, garðrækt og sænsku. Önnur 1 ár hefir verið franska, þýzka eða danska, en nú í haust er það , áberandi, hve áhugi er mikill fyr- ir vélritun, útsaumi, vélsaumi og bókfærslu. Og svo er það auð- vitað enskan, sem fólk sækist eftir í sívaxandi mæli. ^ Síðan kennurum var leyft að taka stúdentspróf í áföngum er töluverð eftirspurn eftir undir- búningsmenntun í latínu, frönsku þýzku og ensku og í vetur höf- um við líka sérflokk í dönsku, ! sem ætlaður er fólki, sem stund- ar nám samhliða vinnu að af- loknu landsprófi, fjögurra ára 1 gagnfræðaprófi eða álíka námi. Margt fólk með þesskonar mennt LAGT INNRITUNARGJALD — Er ekki dýrt að stunda nám í Námsflokkum Reykjavíkur? — Það kostar 30 krónur fyrir hverja námsgrein. nema 60 kr. fyrir handavinnuflokkana og sér- flokkana í tungumálum. Er það innritunargjald. Annað kennslu- gjald tökum við ekki. Stendur kennsla yfir frá 1. okt. til 1. apríl. | — Ekki geta þessi lágu inn- ritunargjöld nægt til þess að standa straum af kostnaðinum? — Að sjálfsögðu ekki. Náms- flokkarnir eru stofnun Reykja- fa * n A| $ Mííiiliirorð HINN 22. f.m. barst sú fregn, að Sveinn Bjarman væri látinn. Sú fregn hcfði ekki átt að koma mér á óvart, því að mér var full- kunnugt, að Sveinn gekk ekki heill til skógar. En s!íku lífi eru sumir samferðamenn okkar g-ædd ir, að andlát þeirra er missögn í huga manns, löngu eftir að þeir eru brottgengnir. Dauðafregnin varð ekki vé- fengd, og hið fyrsta, sem varð á vegi mínum, var ekki hrygðin — en kynni mín við Svein brutust fram í geislann og skinu við mér ■ eins og gullið í hönd sveinsins. * Kynni mín við Svein eru mörg. Fyrir hartnær iuttugu .‘rum kom ég til Akureyrar sem skóla- sveinn. Athvarf mitt voru þau Sveinn og Guðbjörg. Ungum manni, sem kom úr fá- s’inni sveitarinnar, var heimili þeirra opinberun og ævintýri. Þar blcstu við nýir, ónumdir heim ar bóka og tóna, og ég fann, að húsráðandinn, tiginn og svip- hreinn, og hin mikilhæfa kona hans áttu lykilinn að þeim auð- æfum. Ég fór ríkari með þökk í huga, og enn er mér, áratugum síðar, heimili þeirra hið sama Íævintýri. Á skólaárum, sem fóru í hönd, var ég, ásamt mörgum félögum mínum, tíður gestur þeirra Sveins og Guðbjargar. í rauninni var þar okkar annar skóli. Bækurnar í skápunum lukust upp, og eftir að Sveinn hafði leitt hinar ólíkustu hetjur fram á sjónarsviðið, lesið okkur kvæði og snortið viðfangs- efnin sprota sínum, gengum við tffeYF llWVCffii honum heimilið, sem er okkur ævintýri og helgur dómur. Þau voru honum hinn hljóðláti stvrk- ur. , Okkur kann að finnast Sveinn landhlaupi — hann fer á brott mikið fyrr en við væntum — en hann hefir rækt allar sínar skyld- ur við okkur í starfi sínu, gjöfum og átta mannvænlegum börnum. Það mun því fleirum en mér fara svo, að þeir finni fyrst við mannautt stræti dauðans, hvað þeir eiga honum ógoldið. Hér komum við því öll og vott- um honum í lotningu þökk og konu hans og börnum diluttekn- ingu okkar. Og við vitum, að hvar sem þau eru lifendur Guðbjörg og Sveinn, þá er rannur þeirra ætíð heiður, bjartur og hlýr. Sveinn Árnason Ajarman :"ædd- ist 5. júní 1890 að Nautabúi í ., , , . Skagafirði. Foreldrar hans voru oft þogulir heim — við fundum, gteinunn að við höfðum verið leiddir til móts við torráðin svör allra alda. Við þessi kynni öðlaðist ég skiln- ing á manninum Sveini. 1 Hann átti litríkari og dýpri víkurbæjar, sem ber meiri hluta hugarheima en aðrir og næmari kostnaðarins, en þeir njóta ríkis- skynjun. Við honum blöstu hvar styrks að auki. ! vetna myndauðgi hins lifandi lífs Jónsdóttir, prests, Sveinssonar, landlæknis, og Árni Eiríksson frá Skatastöðum. bóndi, síðar bankaejaldkeri á Akurevri. Sveinn ólst upp í föðurgarði til átján ára aldurs. Lauk gaenfræða prófi við Gagnfræðaskólann á Akureyri 1909. Starfaði v;ð verzl- unar- og bankrstörf á Akureyri eus í eða við Miðbæinn óskast til kaups. Þarf ekki að vera laust fyrr en á næsta ári. Byggingalóð kemur einnig til greina. Upplýsingar og tilboð aendist Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Hús 1952 — 719“. X:|ái,skigsiin fara fram í Hafravatnsrétt laugardaginn 4. október klukkan 9 f. h. FJÁRSKIPTANEF ND ■ | Hárgrelhslustofa ■ jýr P! (j ,64 á bezta stað í bænum til sölu nú þegar. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: Hárgreiðslustofa — 726, fyrir 8. þ. mán. UPPHAF NAMSFLOKKANNA — Fyrirkomulag námsflckk- anna virðist vera með allt öðr- um hætti en vanalegra skóla. Hver innleiddi þetta kennslu- fyrirkomulag hér á landi? — Það var veturinn 1938—39, segir Ágúst, að Helgi Hermann Eiríksson, núverandi formaður fræðslufáðs, Gunnar Thorodd- sen núverandi borgarstjóri og ég áttum viðræður um möguleika á því að koma hér upp mennta- stofnun, sem gæfi fólki tækifæri til þess að stunda nám í einstök- j um greinum samhliða vinnu sinni í líkingu við sænskar menntastofnanir (studiecirklar), sem ég hafði kynnt mér nokkuð. Gerðum við um þettá áætlun og þeir Helgi Hermann og Gunnar báru tillögu þess efnis fram í bæjarstjórn og fékk hún stuðn- og ekkert mannlegt var honum 0g ; Kaupmannahöfn, bar til hann óviðkomandi. Og Sveinn var gefandinn, hann hafði ríka nautn af því að veita öðrum hlutdeild í auði sínum. i Honum var réttlætiskenndin í * blóð borin. Hann stóð ætíð fast á verði og gekk fram fyrir skjöldu, þar sem órétturinn var fyrir. ) Því var það, að svo margir leit- uðu vináttu og skjóls hjá Sveini. En heimili hans var heimili allra þeirra, sem þangað leituðu, ekki sízt, þegar mest reið á, og þar skipuðu allir sama bekk. Mörgum árum síðar varð cg samstarfsmaður Sveins. Þá var mér ljóst, að hann hafði umíaogs- mikið ábvreðarstaT'f með hönd- um. I því minnumst við hans sem mannsins, er gerði starfið lif- audi !eik og átti engar skyldur óræktar. Margir, sem þekktu Svein, ósk ing allra flokka. Og svo hefur uð„ ag hpnn hefgi va]ig sér ann jafnan verið síðan, að rnenn úr ag lifsstarf En ég er ekki vi«s vm öllum flokkum, bæði i bæjar- að meirj haminE,ia hefði beðið St?l™,0f.,.an!1.arÍlS.tl^r_:hafa !Lnt hars annars staðar. Sveinn skynjaði sárar en ."ðrir menn djúpið milli þess fullkom^a og raunveruleikans. Það hefði hann gert hvar sem hann var. En hann var hamingjusamur maður; hann átti hamingju þess, sem gef- ur. Mesta hamingja hans var samt kona hans og börn. Þau biuggu gerðist aðalbókaH Kaupfélags Evfirðinga 1928, Því starfi gegndi hann til dauðadavs Sveinn starfpði mikið í þágu leiklistar og tónlistar á Akureyri og var kiörinn heiðursfélagi beggia karlakóranna, Geysis og KarJakórs Akureyrar. Kunnastur^er hann bó samborg urum sir.um fyrir óvpnju næmar. tónlistareáfur og Ijóðagerð, og eru sumir sönglagatextar, er hann frumsamdi og þýddi, á hvers ma^ns vörum. Árið 1920 kvæntist hann Guð- binr-pu Bjövrisdóttu’". nrófasts. á Miklabæ í BlönduhJið-Eignuðust þau átta börn, sem öll eru á lífi- Sveinn lézt á :'erð°1a'd ■'< Þovkja vík, 22. september síðastliðinn. b. n. námsflokkastarfseminni hina mestu velvild sem hefur stutt að því að gera starfið ánægju- legt. Og þátttakendurnir hafa sjálfir gert starfið auðvelt og stuðlað að góðum árangri með fyrirmyndar framkomu. UPPFYLLIR MENNTUNAR- ÓSKIR Að lokum segir Ágúst Sigurðs- son: __ Ég get varla hugsað mér skemmtilegra starf en náms- flokkastarfið, því að þar getur maður uppfyllt menntunaróskir hvers og eins — og þessar óskir hafa oft verið bornar lengi í brjósti fullorðins fólks, sem ekki átti þess kost að njóta þeirrar skólamenntunar, sem það hefði kosið, eða það eru óskir ungs fólks, sem langar til að mennt- ast í einhverri sérstakri grein, þótt skólanáminu sé annars lok- ið. ■—Þ. Th. Atvinna Stúlka á aldrinum 30—40 ára, sem er vön afgreiðslu- störfum í vefnaðarvörubúð og gæti veitt þess háttar búð forstöðu, óskast nú þeg- ar. Meðmæli nauðsynleg. — Tilboð merkt: „Ábyggileg — 721“, sendist Mbl. Ensk fataefní Tekið upp í dag mlkið úrval af enskum fataefnum. Saumum ávalít eftir nýjustu tízku. uerzl. dJra^a dJnjnjóíj iólf'óion'ar acja (/.jnjnf Laugaveg 48 — Sími 6929

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.