Morgunblaðið - 03.10.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 03.10.1952, Síða 9
Föstudagur 3. oM. 1952 MORGUNBLAÐIÐ e Líliðmb keypl austur á Síðu KIRKJUBÆJARKXAUSTÍLI, 2. okt.: — Þessa viku bafa síaðið yfir fjárfiutningar héðan að aust- an á f j á rskiptas\, .i'ð'.ð milii Þjórs- ár og Ytri-Rangátx. Um síðast- liðna heigi komu 12 menn úr Land-, Holta-, Ása- og Djúpár- hreppum til fjárkaupa. Var þeim kaupum lokið í fyrradag í Hörg- landshreppi og hafa veríð keypt þar 1560 lömb, »g: erú þau 511 komin vestur. Fjárkaupsmennirnír eru hér enn, því að göngur sísnda yfir í Kirkjubæjarhreppi og verður réttað á sunnudagínrv. Úr öðrum hreppum hér eystra e™ f járkaup ekki leyfð. Flut..i?<:ar þoœir gengið ágætlega, enda eru vegir og veður hið fcez.ta. — G. B. Jcn PclrasioR endurkjcrirn h:imá\ álþingis Sig-jr^iir Biarr.assn oy BcrnharS Sbfánsson Fjárlaplrumvarpið fyrsSa eéí þlngsiRS. RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi 22 frumvörn og þingsályktunartíllögur. Fyrsta rr.ál þingsins var, eins og oftast áður, frumvarp til fjárlaga. Niðurstöðutölur eru að þessu sinni á rekstraryfirliíi þessar: Tekjur eru áætlaðar tæp'.ega 383 milij. krcr.a, og rekstrarafgangnr rúrrrlcg'a 36 miilj. kr. Á sjóEsyfirliti eru útborganir áætlaðar tæpl. 393 millj. kr. og greiðslujöfnuður lía.gstæður um 557 þús. kr. Til samanfcurðar má geta þess, að á fjárlögum yfirstand- andi árs, voru tekjur á rekstraryfirliti áæíiaðar 376,2 millj. kr. og rekstrarafgangur 4?,8 millj. kr. Á sjóðsyfírliti var gert ráð fyrir, að útborganír yrðu 382,1 miííj. kr. o" greíðslujöfnuffur hagsíæður um rúml. 2,6 millj. FRAMLAG TIL VERKLEGRA FEAMKVÆMPA I SamkvæTnt frumvarpinu Lánastefiiaiiii’ abi’ÍRS verði efldar gert ráð fyrir svipuðum fjár- er framlögum til verklegra fram- kvæmda og í fjárlögum yfirstand — andi ái-s. Þannig er lagt til að varið verði 26,5 millj. kr. til þjóðvega, 3,10 millj. kr. til brú- .argerða og til hafnarmannvirkja 'og lendingarbóta 4,5 millj. kr. Samkvæmt annarri grein, er gert ráð fyrir, að skattar og toll- ar nemi 296,8 millj. kr., hagnað- ur af áfengisverzlun 53 millj. kr. og af tóbakseinkasölu 28,5 millj. króna. [DrsSiSr í FUNDIR VORU haldnir í sameinuðu þingi og báðum deildum siðdegis í gær. Fyrsti fundur sameihaðs Alþingis var settur kl. 15.30. Er kjörbréfanefnd hafði athugað kjörbréf tveggja nýkjör- inna þingmanna, þeirra Hannibals Valdamarssonar og Eiríks Þor- steinssonar, voru þau samþykkt með samhljóða atkvæðum. Eirík- ur Þorsteinsson, þingmaður Vestur ísfirðinga, sem ekki hefur setið á Alþingi fyrr, unöirriiaði eiðstaf. Að því búnu var gengið til forsetakjörs í sameinuðu þingi og var Jón Pálmason kjörinn forseti sameinaðs Alþingis með 29 atkvæðum. Steíhgrímur Aðal- steinsson hlaut 9 atkvæði. Auðir seðlar voru 8 og 1 ógildur. Er forseti Alþingis hafði tekið við fundarstjórn af aldursforsfeta, Jör- undi Brynjólfssyni, voru kjörnir varaforsetar, Jörundur Brynjólfs- son, I. varáforseti með 32 atkvæðum, aúðir seðlar voru 15. II. varaforseti var kjörin Rahnveig Þorsteinsdóttir með 30 atkvæð- um, auðir seðlar. voru 17. Skrifarar sameinaðs þings voru kjörnir Skúli Guðrnundsson og Jónas Rafnar. Fmmvðrp ríllssijérnarinnar á Alþing!. KIKISSTJÓRNIN Ias3i í gær fram á Alþingi frumvarp til laga sm heimild sér íii bantía til lántöku handa stofnlánadeildum Búnaðarbanka IslamSs, Byggingar- og ræktunarsjóði. I fyrstu grcin framvarpsins segir svo: Ríkisstjórninni er fceimilt að taka að láni allt að 22 milljónum króna eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt og endur- Ifna fé þetta stofnlánadeildum Búnaðarbankans: Byggingarsjóði og Ræktunarsjóði, með sömu kjörum og það er tekið. í greinargerð fyrir frumvarpinu er komízt að orði á þessa leið: EFLING LANDEÚNASARINS Ríkisstjórnin hefur haft for- göngu um að útvega til stofnlána- deilda Búnaðarban&ans: Bygg- ingarsjóðs og Ræktunarsjóðs, nokkurt fjármagn. Þannig vorrr Búnaðarbankanum lánaðar af gengishagnaði bankanna árið 1950 13,75 millj. og áríð 1951 af greiðsluafgangi 15 mítíj. kr. Nú á þessu ári er tekið lán í Alþjóða- hankanum, sem gengur til þess- aia deilda Búnaðarbankans og nernur það um 16 miilj- kr. Með þessari lánsfjáröflun, til viðbót- ar því fjármagni, sern sjóðirnir hafa annars staðar fxá, hefur verið unnt að lána út á bygg- íngar og ræktun í sveltum eft- ir þeim reglum, sem settar eru í lögum og reglugerðum um þær lánveitingar. FORBAST AD DRAGA ÍR EÁNVEITINGUM Ríkisstjórninni er Ijcst, að mik- ill hnekkir mundi að þvi verð; fyrir landbúnaðinn og þjóðarbú skapinn yfirleitt, el draga yrð stórlega saman þessar lánveiting ar til fjárfestingar i sveitur landsins. Er- það ætlun ríkis stjórnarinnar að gera al't, ser: í hennar valdi stendur, til þes að svo þurfi ekki nS verða, o{ er þá næsta verkeínið að útveg lánsfé, sem nota naaetti á næstc ári. Þykir ríkisstjóminni því rét að afla sér nú heimildar Alþing ís til lántöku í þessu skyni, o£ er því þetta frumvarp flutt. EEITAÐ LÁNA D.JÁ A LÞ JÓÐ AB ANKANDM Ekki er hægt að segja me: vissu á þessu stigí málsíns, hva lánsfé geti orðið aflað. Þykii ástæða til að álíta, að hsegt muni verða að fá meira lánsfé hjá Al- þjóðabankanum til tondbúnaðar- ins en þegar er fengið, en hvort ný lán fást nógu fljótf, til þess að geta komið að ftílu liði á næsta ári, er ekki haegt að segja nú. Færi svo, að nýtt lánsfé frá Alþjóðabankanum fengist ekki nógu snemma, þá yrði að leita annarra úrræða þótt við erfið- leika geti orðið að etja í þvi sam- bandi. Kynni svo að fara að gera þyrfti sérstakar ráðstaíanir, til að tryggja að lánsfé fengist. Verður þessi hlið málsins athug- uð nánar meðan frumvarp þetta er til meðferðar á Alþingi, og telji ríkisstjórnin nauðsyn að setja ný ákvæði í frumvarpið varðandi það atriði, mun hún á síðara stigi flytja tillögu í þá átt. FJARLAGARÆÐAN N. K. ÞRIÐJUDAG Ákveðið hefir verið, að fyrsta umræða fjárlaga fari fram n. k. þriðjudag og mun henni verða útvarpað samkvæmt venju. Fjár- málaráðherra mun þá gera grein fyrir afkomu ríkissjóðs á yfir- standandi ári og ræða frumvarp það til fjárlaga fyrir næsta ár, sem nú hefir verið lagt fyrir Alþingi. KAUPMANNAHOFN 2. okt. — Ákveðið hefur verið að verð á olíum og benzíni lækki í Dan- mörku frá og rrjgð föstudeginum 3. okt. — Verðið á benzínlítranum lækkar um 1 eyri, úr 80 í 79 aura. — Reuter-NTB Getraun Morgunhlaðsins Vcirðlaun 5ÖO kr. og 2&250 kr. HvaSa íslenzkt iSnfyrirtæki sýnir þetta! Nr. 6;............................. Naf'n sýnanda. ÐEILDARFORSETAÍt « Síðan hóíust deildar.fundir og kjörnir íorsetar. Efri deild: Forseti, Bernharð Stefánsson, með 9 atkvæðum, Steingrímur Aðalsteinsson 3, auðir seðlar 2. Fyrsti várafofseti, Þorsteinn Þorsteinsson, með 9 atkvæoum, auðir seðlar 5. Ann- ar varaforséti, Lárus Jóhar.nes- sor., með 9 atkv., auðir seðlar 5. Skrifarar efri deildar voru j kjörnir þeir Karl Kristjánssen og i Sig,urður Óli Óiafsson. | | Neðri deild: Forseti, Sigurður j Bjarnason, með 23 atkv., Ás- mundur Sigurðsson hlaut 6 atkv., Hannibal Valdemarsson 1 og auðir seðlar voru 4. Fyfsti vara- forseti var kjörinn Jón Gíslason, ■ með 23 atkv., auðin seðlar 10. — Annar varaforseti var kjörinn Halldór Ásgrímsson með 23 atkv. Skrifarar Neðri deildar voru kjörnir þeir Páll Þorsteinsson og Magnús Jónsson. i ! FASTANEFNDIF. SAMEINASS ÞINGS' Að loknu forsetakjöri var fundur settur í sameinuðu þingi að nýju og kosið í fastanefndir. | ! Fjárveitinganefnd: Gísli Jóns- son, Pétur Ottesen, Ingólfur Jónsson, Jónas Rafnar, Helgi Jcnasson, Halldór Ásgrímsson, Karl Kristjánsson, Hannibal Valdemarsson og Ásmundur Sig- urðsson. j Utanríkismálanefnd: Ólafur Thors, Jóhann Þ. Jósefsson, Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson, Jörundur Brynjólfsson, Stefán Jóh. Stefánsson og Finn- bogi Rútur Valdernarsson. Varamenn utanríkismálanefnd- ar voru kjörnir: Gunnar Thor- oddsen, Jóhann Hafstein, Björn Ólafsson, Eysteinn Jónsson, Páll Zophoníasson, Haraldur Guð- mundsson, Einar Olgeirsson. Allsherjarneínd: Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Sigurðsson, Magn- ús Jónsson, Jón Gíslason, Jör- undur Brynjólfsson, Eiríkur Þor- steinsson og Áki Jakobsson. Þingfararkaupsnefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, Jónas Rafnar, Rann veig Þorsteinsdóttir, Andrés Eyj- ólfsson og Áki Jakobsson. í kjörbréfanefnd voru kjörnir: Þorsteinn Þorsteinsson, Lárus Jó- hannesson, Rannveig Þorsteins- dóttir, Gísli Guðmundsson og Sigurður Guðnason. FASTANEFNDIR DEILDA I deildum lyktaði nefndarkosn- ingum sem hér segir: EFRI DEII.D: Fjárhagsnefnd: Gísli Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Bern- harð Stefánsson, Karl Kristjáns- son og Magnús Kjartansson. Samgöngumálanefnd: Þorst. Þorsteinsson, Sigurður Óli Ólafs- son, Karl Kristjánsson, Vilhjálm- ur Hjálmarsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Landbúnaðarnefnd: Þorsteinn Þcrsteinsson, Sigurður Óli ólafs- son, Páll Zophoníasson, Vilhjálm- ur Hjálmarsson og Finnbogi Rút- ur Valdimarsson. Sjálvarútvegsnefnd: Jóhann Þ. Jósefsson, Bernharð Stefánsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Guð- mundur í. Guðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Iðnaðarnefnd: Jóhann Þ. Jóseís son, Gísli Jónsson, Rannveig Þor- steinsdóttir, Páll Zophoníasson og Steingrímur Aðalsteinsson. Heilbrigðis- * og félagsmála- nefnd: Gísli Jónsson, Lárus Jó- hannesson, Rannveig Þorsteins- dóttir, Haraldur Guðmu.ndsson og Finnbcgi Rútur V'aldimarsson. Menntamálanefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurður Óli ólafs- son, Páll Zophoníasson, Harald- ur Guðmundsson og Magnús Kjartansson. Allsherjarnefnd: Lárus Jó- hannesson, Páll Zophoníasson, Rannveig Þorsteinsdóttir, Guð- mundur í. Guðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. NEÐRI DEILD: Fjárhagsnefnd: Sigurður Ág- ústsson, Jóhann Hafstein, Skúli Guðmundsson, Stefán Jóh. Stef- ánsson og Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sigurð- ur Bjarnason, Magnús Jónsson, Jón Gíslason, Ásgeir Bjarnason og Lúðvík Jósefsson. Landbúnaðarnefnd: Jón Sig- urðsson, Jón Pálmason, Ásgeir Bjarnason, Andrés Eyjólfsson og Ásmundur Sigurðsson. Sjávarntvegsnefnd: Pétur Otte- sen. Sigurður Agústsson, Gísli Guðmundsson, Eiríkur Þorsteins- son og Lúðvík Jósefsson. Iðnaðarnefnd: Gunnar Thor- oddsen, Andrés Eyjólfsson, Skúli Guðmundsson, Emil Jónsson og Sigurður Guðnason. í Heilbrigðis- og félagsmála- ncfnd: Krisíín L. Sigurðardótt- ir, Páll Þorsteinsson, Helgi Jónas- son, Gylfi Þ. Gíslason og Jónas Árnason. Menntamálanefnd: Kristín L. Sigurðardóttir, Gunnar Thorodd- sen, Páll Þorsteinsson, Halldór Ásgrímsson og Jónas Árnason. Allsherjarnefnd: Jóhann Haf- stein, Jónas Rafnar, Jörundur Brynjólfsson, Emil Jónsson og Áki Jakobsson. Mý svæoi sklpofögð ( Á FUNÐI bæjarstjórnar í gær, | lá frammi skipulagsuppdráttur i af svæðinuu norðan Miklubraut- ar, svo og af Laugarásnum, þar sem dvalarheimili aldraðra sjó- manna verður. Á uppdrættinum af svæðinu norðan Miklubrautar er hin nýja slökkvistöð bæjarins staðsett við Stakkahlíð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.