Morgunblaðið - 03.10.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 03.10.1952, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. okt. 1952 ...................V Menntaskólinn í Reykja- Gömlu dansarnir I v»k var settur» g*r í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. tg Baldur Gunnars stjárnar dansinum. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. ■ I Garðyrkjusýningin !■ g í K. R. skálanum við Kaplaskjólsveg er opin E • \ daglega fyrir almenning frá kl- 10 fh. til 23 eh Heimilis- og Eistiðnaðarsýnin.gin í húsi Þjóðminjasafnsins er opin kl. 2-10 Werkalýðsfélagíð Esfa heldur fund að Hlégarði. laugardaginn 4. október n. k. klukkan 21. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 23. þing A.S.Í. SUÓKNIN Sknfstofustúlkni Vön skrifstofustúlka óskast á opinbera skrifstofu. Æskileg menntun stúdents eða Verzlunarskolapróf. Áherzla lögð á tungumála- og véh’itunarkunnáttu. Aldur 22—30 ára. Góð laun. Húsnæði fylgir ef ósk- að er. Umsókn með mynd og upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgunbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Góð framkoma“ —723. ÁÆTLUNARFERÐiR Reykjavík — Kjalarnes — Kjós Frá Reykjavík: Helgidaga kl. 9 f. h. Mánudaga kl. 7,30 f. h. og kl. 18. Miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18. Laugardaga klukkan 16. Frá Hálsi: Sunnudaga kl. 16. Mánudaga kl. 9 f. h. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18. Laugardaga kl. 19. Júlíus Jáftsson, Afgreiðsla frá Ferðaskrifstofunni. • ■mmm■s•ssssssssss ■ m ■ » * ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■»■ ■ ■ • ■ m »• • • ■• • • * • » ■ * í GÆR kl. 2 e. h. var Menntaskólinn í Reykjavík settur í hátíða- ssinum í 107. sinn, að viðstöddum kennurum, nemendum og gest- um. Var þar mikil þröng á þingi, enda nemendafjöldinn meiri í ár en nokkru sinni. ■ ■■■■■•■■•■■■■ ■■■■■■•■■■■ ■■■-■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■•■ ■ ■-■ ■•■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■<■ ■-■ ■•»•■■ ■ Mávastell (Bing & Gröndahi postulín). 12 manna matar- og kaffistell, komplett, fyrsta sortering, til sölu. — Uppl. í síma 6531. 1 Skrifstofumaður ■ I óskast hálfan daginn. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Þarf ■ að geta unnið sjálfstætt. — Umsóknir sendist skrifstofu : N.L.F.Í., Mánagötu 13, fyrir 7. þ. m. ■ Z Náttúrulækningaféiag Islands. (■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■,■■■■■■ Pálmi Hannesson, rektor, hélt setningarræðuna og sagði m. a., að lítið yrði um ræðuhöld að þessu sinni og bæri það tvennt til, að kennarar og nemendur væru orðnir svo margir, að þeir rýmdust varla í salnum, þó að staðið væri sem þéttast og annað hitt, að háttvirt Alþingi, sem teld- ist víst réttur eigandi ræðustó’s- ins, sem í hátíðasalnum hefði verið, hefði nú látið nema hann burtu! 525 NEMENDUR ■ Rektor sagði enn fremur, að nemendafjöldinn vseri nú korn- inn upp í 525 nemendur, og væri það 50 nemendum fleira en á síðasta skólaári. í 3. bekk einum vrðu 150 nemendur. Þessa gífur- legu fjölgun kvað hann met í skól anum og sagði, að það nálgaðist vafalaust heimsmet að hafa jafn- marga nemendur í jafnlitum húsa kynnum, enda hefði það verið hin mesta gestaþraut að koma þeini sæmilega fyrir. í skóianum væru aðeins 14 kennslustofur, en bekkjadeildirnar 22, svo að það hefði orðið ofan á, að 3. bekkur yrði allur síðari hluta '’ags, r.n 4., 5. og 6. bekkir fyrir hádegi. Með þessu eina móti hefði verið hægt að koma öllum nemendum fyrir í skóianum, en þó væri.það svo, að ein bekkjardeild 4. bekkj- ar yrði að vera á vergangi, ef svo mætti að orði komast., því að hún fengi ekki sérstaka kennslustofu.. Skólanum væri fyrirskipað að taka við æ fleiri nemendum, án þess að húsakynni hans væru neitt stækkuð, og sannaðist þar hið fornkveðna: „Barnið vex, en brókin ekki“. ÁVARPAÐI NEMENÐUR Að svo mæltu ávarpaði rektor hina ungu nemendur og komst m. a. svo að orði: „Gagnsemi skól- ans er ekki fyrst og fremst fólgin í því að lesa undir próf og stand- ast þau sómasamlega heldur hinu að heyja að sér þekkingu, öðlast hana, — gera hana hluta af sjáif- um sér . •... Gott er í sjálfu sér, að margir ljúki stúdentsprófi, en þó því aðeins, að þeir eílist að þekkingu og :nanngildi.“ Sagði hann og, að ofmikið væri nú um það, að nemendur skViðti bekk úr bekk með lágar einkunnir, og því hefðu báðir menntaskólarnir komið sér saman um — með sam- þykki menntamálaráðs— að þeir einir, sem hlytu einkunina 5.50 og þar yfir við árspróf 3. bekkjar. fengju leyfi til þess aó seijast í 4. bekk. Hinurn, sem fengj,u ekki þessa tilskyldu einkunn, en stæð- ust þó prófið (fer.gju cinkunr, 5.00), yrði látið í té sérstakt skírteini, er sýndi, að þeir hefðu lokið prófí upp úr 3. bekk mennta skólanna. — „Menntun má likja við það“, sagði rektor, „að menn reisi sér hús. Það er hvorki stserðin né út- lítið, sem mestu máli skiptir, held ur grundvöllur og máttarviðir. Ef það er veifet, fellur húsið. Því er bezt að reisa sér hús við sitt haafi ___ Lííshamingja manna og lið- semd öðrum til handa grund vall- ast á því, að þeir metí rétt getu sína og verðleika", sagði hann enn fremur. Rektor minntist nokkuð á upp- c’dismál skólanna og sagði, að yfirleitt væri það svo hér, að þeir gætu því lítið sinnt, enda hefoi það löngum verið svo, að heimil- in hefðu gegnt því starfi. En tíð- arandinn væri nú einu sinni orð- • •inn þannig, að hir.s mesta aga- leysi gætti víðast hvar á heimil- unum. „Áður fyrr“, sagði rektor, „stóð börnunum ótti af 'oreldr- um sínum, en nú er svo komið, að foreldrunurn stendur ótti af börn- unum.“ Að síðustu hvatti hann nemendurna til æ meiri vinnu og ráðdeildar og brýndi fyrir þeim skyldurnar við ættjörðina og þjóð sína, er nú sækti á brattann af alefli. Kennaraskipun verður hin sama og í fyrra nema hvað Gunn- ar Norland tekur aftur við starfi sínu við skólann, en hann var í Bretlandi s.l. vetur sem styrk- þegi British Counseis, og Jón Júlíusson fil. cand. *hefur verið ráðinn stundakennari. Sýnir mynd sína sinn KVIKMYNDATOKUMAÐUR- l!m 8W í skólanum r \ AKUREYRI 2. okt — Barnaskóli Akureyrar var settur í Akureyr- arkirkju miðvikudaginn 1. okt. að viðstöddum mörgum gestum. Skólastjóri, Hannes J. Magnús- son flutti við það tækifæri ræðu og ræddi einkum um samvinnu heimila, skóla og kirkju, um nám og uppeldi barnanna og þá ekki sízt siðgæðis og trúaruppeldið. Börnum fjölgar nú mjög ört í skólanum, svo að bæta þurfti Við einum nýjum kennara á þessu hausti. Hlaut þá stöðu Valgarður Haraldsson stúdent og kennari frá Akureyri. Auk hans komu aðrir tveir nýir kennarar að skól- anum á þessu h^usti, þeir Leifur Eiríksson kennari frá Raufarhöfn og Hörður Ingólfsson teikni- og leikfimiskennari. Komu þessir kennarar í stað þeirra Sigurðar Jóhannessonar og Borgþórs Jóns- sonar sem hurfu frá skólanum. Loks varð sú breyting á, að Jónas Jónsson kennari frá Brekknakoti, fékk leyfi til að hverfa frá skólanum um eins árs skeið, til þess að gegna skóla- stjórastörfum á Húsavík, en í hays stað var ^áðinn Sigurður Hallmarsson kennari :"rá Húsa- vík. Um 827 börn munu verða í skól anum í vetur í 31 deildum og er INN Hal Linker, sem hér hefur þa3 íleira en nokkru sinni áður. dvalið í sumar við _myndun og per nþ ag verða mjög erfitt að sýnt hér mynd sína ísland, hefur koma öllum börnunum ' fyrir í í dag lokasýningu á mynd sinni £kólnnum os verðu- bað erfiðara í Gamla bíói. — Hefur hann hoðið með hverju ári sem líður. þingmönnum að vera viðstödd- ( Éftir 5 ár verða rkólabörn á um sýninguna. ' Akureýri t. d. orðin 1100 að tölu. Myndina hefir hann sýnt tutt- Fastir kennarar við skólann ugu sinnum í sumar, bæði hér í Reykjavik, ísafirði, Akranesi, Sel fossi, Hveragerði, Vestmannaeyj- um, Stokkseyri, Eyrarbakka og í Hafnarfirði. 1 eru nú 24. Á eftir ræðu skólastjóra talaði séra Jriðrik J. Rafnar vígsiu- biskup nokkur orð og flutti bæn. — H. Vald. • 330 nemendf f í Gagn- fræðaskóla Akture^rar AKUREYRI, 2. okt. — Gagn- fræðaskóli Akureyrar var settur s.l. miðvikudag, 1. október. Rösk- lega 330 nemendur eru skráðir til náms í skólanum. Eru það fleiri nemendur en nokkru sinni áður hafa verið þar. Bekkjadeildir eru þó ekki fleiri en í fyrra, eða ails 13, þar af 6 verknámsdeildir, en gagnfrseða:, skólinn tók í fyrra upp verknáms rkipulagið, samkvæmt hinum nýj.u fræðslulögum. En verknáms . sýmngar skólans hafa vakið sí- vaxandi athygli, ár, hvert. j í upphafi skólasetningaræðuJ sinnar minntist skólastjóri Þor- steinn M. Jónsson, Ba.durs . eit- ins Guðlaugssonar • ndurskoð- , anda, er - varð bráðkvaddur á j bezta aldri. Hafði hann kennt: Ixikhald í skólanum um nokkurra ára skeiá, Fór skólastjórinn uim minningu hans hiýjum orðum. Þá ; gat skólastjóri þess að Jóhann Frimann, hefði verið settur yfir- kennari skóíans frá 1. september. Aðrar breytingar hafá ekki orðið á keruiaralíði skálans, nema hvað Tómas Árnason héraðsdómslSg- maður er stundað héfír frarrútalds nám i Bandaríkjunum um eins árs skeið, tekur nú aftur við störf urn sem stundakexmari við skól- ann, en Sigurður Óli Brynjólfsson stú-dent, er kenndi í hans stað, hverfum frá skólanum íil há- skólanáms. Ionskóli Akurevrar, sem storf- að hefur að undanförnu í húsa- kynnum Gagnfræðgskólans. á kvöldin verðúr í vetur rekinn sem dagskó-li í sambandi við Gagnfræðaskplann og undir sam eiginlegri stjórn. Stafar þetta af því, að iðnnemendum í bænum hefur stórfækkað síðustu tvö árin sökurn gamdráttar og þrenginga iðngreinanna og kemst skólann nú af með miklu minna húsnæði en áður var. En ailt þangað til í fyrravetur hefur Iðnskólinn ver- ið all fjölmennur eða talsvert á ar.nað hundrað nemendur :nörg síðustu árin. Að lokum flutti skólastiórinn snjalla hugvekiu um ýmis þaú mál er uppeldi oí mannþroska varða, svo r~m ’'* i”díndisstarf- semi, háttprýði og ástundun og lagði í því sambandi út af þess- um orðum í o~ð=vviðum Saló- mons: Þér óreyndu, lærið hyggindi. Fjölmennt var margt gesta við skólasetnm"íi''-> er fór hið bezta fram. — H. Vald. Fréffir i?r: Frh. af bls. 7. NÝR PRESTUR Á KVENNABREKKU — Nú er nýskiþaður prestur á Kvennabrekku. Er nokkuð frá honum að segja? — Það er skammt síðhn séra Eagert Ólafsson á Kvennabrekku flutti í sýsluna, en hann hefur þegar messað í öTlum fjórum kirkjum sínurn os lætur fólk vel yfir þeim messuwerðum. Annars tók hann eipi við íbrð ög búskap fyrr en í ágúst o" stóð því illa að vígi ,að afla sér hevja, en hefur þó tekizt það vorum framar að því er nágrannar hans segja og sýnt ötulleik við búskap, eiskum þegar tekið e- +ilh‘t til þess, að hann heíur ekki fvrr I sveit búið. Þ. Th. BEZT AÐ AUGLTSA I MOtipUNBLABim ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.