Morgunblaðið - 03.10.1952, Page 15

Morgunblaðið - 03.10.1952, Page 15
Föstudagur 3. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 ■pnnrraDfaVtfB ■ Félogslaf FÍRAMARAR ’ i:/; í Handknattleiksæfiníf ai'i Tlálnga landi í kvöld. Kvennaflokkur kl. 9.2l>—10.10. — Karlaflokkur ícl. 10.10—11.00. — BADMINTON Þeir, sem óska eftir að iðka bad minton, á vegum Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavíkur, á vetri komanda, gefi sig fram í Verzlun inni HELLAS, Laugavegi 26, sími 5196, fyrir næstkomandi laug ardagskvöld 4. október 1952. Þeir, sem þess óska, sitja fyrir um sömu tíma og í fyrra. —- Stjórn TBR Fiiíileikamenn K.R. Æfingar hefjast föstudaginn 3. þ. m. í íþróttahúsi Háskólans, kl. 7-—8 unglingaflokkur. Kl. 8— 9 1. flokkur. — Nýir meðlimir mæti kl. 7. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR íþróttaæfingar í íþróttanúsinu í kvöld. — Minni salurinn: Kl. 7— 8, öldungar. Kl. 8—9 frjálsar í- þróttir, unglingar. Kl. 9—10 hnefa íeikar. — Stóri salurinn: Kl. 7—8 frjálsar íþróttir, fullorðnir. Kl. 8 •—9 2. fl. karla, fimleikar. Kl. 9— 10 1. fl. karla, fimleikar. — Skrif s-tofan er opin kl. 8—10. — Sími 3356. — Stjórnin. Húseigeiidur Vil kaupa stóra stofu og eld hús, eða tvær minni á hita- veitusvæðinu, með þægind- um. Má vera í lítið niður- gröfnum kjallara. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. okt., merkt: „Tvennt fullorðið — 725“. GÆFA FYLGtR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Ungí'ing vantar til aS bera út blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Hofteig Við sendunt blöðin heim til barnanna. — Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1600. Wor9udiaU SKIPÆUTGCRÐ KIKISINS M.s. Skjaldbreið til Húnaflóahafna hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar á mánudaginn. Farseðlar seldir á miðvikudag. „SkaftfelSingur“ ^il VeStmannaeyja í, :Y?tu jnó.ttaka í dag, r-r. . •. . • • ■ • • Oilkakjöl Seljum dilkakjöt í heilum kroppum á kr. 16.06 pr. kg. (heildsöluverð). — Sé kroppur brytjaður nið- . ur, er verðið kr. 16,56 pr. kg. Ráðlegt er fyrir þá, sem vilja Trygjgja sér gott kjöt að gera pantanir sínar sem. fyrst. Dilkakjöt Verzlanir félags vors selja dilkakjöt í heilum kroppum með heildsöluverði kr. 16,06 pr. kg. Sé það brytjað er verðið kr. 16,56 pr. kg. Viðskiptamönnum er ráðlagt að gera pantanir sem fyrst, meðan bezta kjötið er fyrir hendi. LJélacj Ljötuerzíana í l^eyLjauíL' ÞVOTTAVÉLAR mæla með sér sjálfar. — Spyrjið þá, sem reynsluna hafa. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Yarahlutir ætíð fyrir- liggjandi. B.T. H. strauvél, sem er sett í samband við þvottavélina, er tilvalin fyrir alla þá, sem eiga eða ætla að fá sér BTH-þvottavél. — Strauvélin hefir 1200vv. element, sjálfvirkan hitastilli og 66 cm. langan vals. Uppboð Samkvæmt kröfu Hannesar Guðmundssonar hdl., og að undangengnu fjárnámi 14. maí s. 1. hjá G. S. Gísla- syni, fer fram opinbert uppboð við lögreglustöðina í Hafnarfirði og hefst kl. 2 e. h. miðvikudag 15. okt. n. k. Verður þar selt sófi, sófaborð, tveir djúpir stolar, tvö gólfteppi, bækur, svo sem íslendingasögur, þjóðsögur og mikið af öðrum bókum. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfóg'etinn í Hafnarfirði 1. okí. 1952 Guðm. í. Guðmundsson. ! Innilega þakl^a.ég öllum þeim, sem sýndu mér vinar- : i á séxtugsaftnæli pninu: - “ IM Gréfa Þorsteinsdóttir. "Jf.............. Rafmagnsperur Eigum fyrirliggjandi heildsölubirgðir af hinum viður- kenndu B.T.H. Ijósaperum fyrir 6, 12, 32 og 220 Volta spennu. Ennfremur Fluorescent-perur 40w. Hagstætt verð Sími 4839 --- Vesturgötu 17 - !;auglýsing er gulls ígildi - Eiginmaður minn SIGURJÓN PÉTURSSON andaðist 1. október. Jarðarförin auglýst síðar. SigríAur Loftsdóttir. PÉTUR BREIÐFJÖRÐ trésmiður, andaðist 29. sept. — Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 3. október kl. 13,30. Vandamenn. Jarðarför GUÐFINNU FRIÐFINNSDÓTTUR fer fram laugardaginn 4. okt. og hefst með bæn að heimili hennar Aðalbóli, Sandgerði, kl. 1 e. h. Jarðsett verður að Hvalsnesi. Guðrún Eggertsdóttir, Sigurður Oddsson. Jarðarför föður okkar, SÍMONAR JÓNSSONAR frá Stokkseyri, sem andaðist af slysför^m 27. f. m., fer fram laugardaginn 4. þ. mán. Hinningarathöfn fer fram frá dómkirkjunni kl. 11 f. h. og jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2 e. h. sama dag. Ólöf Símonardóttir, Petersen, Guðrún Símonardóttir, Gísli Símonarson, Ólafur Símonarson. Maðurinn minn prófessor ÁGÚST H. BJARNASON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. októ- ber klukkan 13,30. Sigríður Bjarnason. Gjörið svo vel að senda ekki blóm eða kransa. Kveðjuathöfn eftir eiginkonu mína KRISTÍNU MAGNÚSDÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 3. okt. kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Guðmundur V. Jónsson frá Bíidudal og aðrir aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýndan vinarhug við and- lát og jarðarför stjúpmóður minnar. DAGBJARTAR JÓNSDÓTTUR frá Mófellsstöðum. Fyrir hönd vandamanna Engilbert Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.