Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 16
Ve3urúfiif í dag: Hvass noröan. Lcttskýjað. garðávaxta. S|á grsin bls. 7. 225. tbl. — Föstudagur 3. október 1952 HÚ Sr. Ingi ímm koiliin Brsster Rsf? um alvisinismáSin í feæ|arsijéisi í gær Á FUNDI bæjarstjórnar í gær komu ti! umræðu atvinnumálin í bænum. Gerð var grein fyrir hvað liði störfum tveggja nefnda, en annarri var falið að fjalla um ráðstafanir gegn hinu árstíðabundna atvinnuleysi, en hinni nefndinni um málefni, sem snerta iðnaðinn. Borgarstjóri upplýsti, að rúmlega 1100 manns væri í vinnu hjá bænum um þessar mundir og fyrirtækjum hans. Og að 1. okt. hafi rúmlega 50 menn verið skráðir atvinr.ulausir hér í bæ hjá Ráðn- ingarstofunni. I l»rir umsækgai&cShair nm :3Ö prasðak§!fi IÐNADARNEFNDIN •—---— Guðm. H. Guðmundsson svar- stjóri þær upplýsingar, að vegna aði fyrirspurn, er bæjarfulltrúar hins iangvinna stálverkfalls í kommúnista gerðu varðandi störí Bandaríkjunum verði ekki hægt nefndar þeirrar, er falið var að að byrja a uppsetningu stálstaura rannsaka orsakir samdráttar þess, háspennulínunnar fyrr en í apríl- sem orðið hefir í fjölmörgum iðn- a Vori komanda. — Byrj- greinum, og hvaða ráð séu til að er á að ieggja veg með fram þess að viðreisn geti orðið. Guðm. iínunni tii þess að flytja stál- upplýsti, að nefndin, en hann á staurana. sæti í henni, hefði sent fyrirspurn , til þeirra aðilja, sem mál þettar snertir. En nefndin gerði ráð fyr- ATVINNUÁSTANPJÐ ir, að í haust myndi fást fullnað- Þá gaf borgarstjóri bæjarfull- arsvar við þessum fyrirspurnum,' trúum upplýsingar um atvinnu- sem nefndin tók saman eftir að ástandið í bænum, sem hann hafa setið á mörgum fundum. 21. SEPTEMBER var kos!ð í No; ðfjarðarprestakallí. Á kjöi - skrá voru 902, en atkvæði greiddu 503. Tveir menn voru í framboði, þeir séra Ingi Jónsson, sem h’au! 471 atkvæði og séra Marmó Krist insson, sem íékk S0. Auðir seðlar voru 2. Hiaut því séra Ingi Jónsson lög lega kesningu. OTULLEGA UNNIÐ Borgarstjóri upplýsti, að unnið hafi 'verið ötullega að fram- kvæmd tillögu Sjálfstæðismanna um rannsókn á því, hvernig bæta mætti úr atvínnuleysi vegna veð- ráttu og annarra orsaka. Hefði verið safnað hvers konar upp- lýsingum, er að liði mætti verða, bæði hér innanlands og erlendis frá, svo sem frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Kvað hann Dani eiga við svipaða erfiðleika að stríða í þessum efnum og við hér. Og væri- þar í uppsiglingu mjög athyglisverðar tillögur til umbóta, sem vonir stæðu til að orðið gætu nefndinni að liði. — Hann kvaðst vilja leggja áherzlu á, að mál þetta hafi ekki legið í dái, heldur hafi verið unnið kappsamlega að framkvæmd þess. SOGSLÍNAN AÐ VORI Varðandi framkvæmdir við hina nýju háspennulínu frá orku verin við Neðrifossa, gaf borgar- taldi vera samsvarandi því, sem það var um þetta leyti árs í fyrra. í Ráðningarskriístofu Reykia- víkurbæjar voru 1. okt. skráðir 55 atvinulausir karímenn, þar af 34 verkamenn og 17 bílstjórar, 2 sjómenn, 1 rafvirki og 1 skó- smiður. NÆR 1200 VERKAMENN UJÁ BÆNUM Hjá fyrirtækjum Reykjavíkur- bæjar og stofnunum hans og Sogs virkjuninni eru alls í vinnu 1150 —1160 vcrkamenn. Hjá Rafmagnsveitunni 201. Hjá Vatns- og hitaveitu 84. Sorp- hreinsuninni 45. Við höfnina 75 —80. Hjá Bæjarútgerðinni 120. Langsamlega flestir. verkamenn vinna við gatnagerðina eða 380. Ekki er þó innifalin tala þeirra 60—70 verkamanna, sem gatna- gerðin lánaði Verktökum suður á Keflavíkurflugvöll til þess að vinna þar að malbikun. Við gröft á háspennustreng fyrir Rafmagns veitu Reykjavíkur vinna 80 manns. Við Sogsvirkjunina 145 menn. Og loks vina í Laugardal 19 verkamenn. Hefnarfjörlur gefur fð þús. kr. f:l Hand- rifasafnsbyggingar FJÁRSÖFNUNARNEFND Hand- ritasafnsbyggingarinnar hefur borizt tilkynning þess cfnis, að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafi ‘íiýlega samþykkt á fur.di, að setja inn á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, kr. 10 þús. kr. | fremlag vegna byggir.gar har.d- ritasafnsbyggingar. Sýningargeslir komnir á 5. tugþús. RÚMLEGA 40 þúsund manns hafa sótt Iðnsýnir.guna. Hefur aðsókn verið meiri á virkum dög- um þessa viku en áður og virðist fara vaxandi eftir því sem dregur nær lokun sýningarinnar. Hóp- ferðir á sýninguna hafa kornið m. a. frá Siglufirði, Borgarfirði, Akrantsi, Keflavík og Suður- nesjum. í næstu viku fá skólarn- ir aðgang að sýningunni. Koma þá nemendur bæði barra- og unglingaskóla bæjarins á sýning- una. unni er aS ijúia I GÆR var húsmæðraskóli Iteykjavíkur í boði sýningarnefnd arinnar að skoða garðyrkjusýn- inguna, ásarnt skólastjóra sínum, frú Huldu Stefánsdóttur. Við það tækifæri var sú nýbreytni upp tckin, að sýnikennsla fór frarn á því, hvernig skreyta á kafíi- og matarborð. Blómaskreytingarmaður verzl. Flóru annaði^t þennan þátt, en í ráði er-að honum verði haldið áfram og þær vcrzlar.ir, sem hafa sérdeildir á sýningunni, annist hann eftirleiðis, en þær eru fyrir utan verzL Flóru, Kaktusbúðin, en hana hefir skreytt og séð um að öðru leyti Þórdís Jónsdóttir, blómaskreytingarkona, og blóma- verzl. Eden og hefir Helga Páls- dóttir séð um hana. Þá hefir Náttúrulækningarfé- lagið i sinni deild sýnikennslu á lögun grænmetisrétta og getur fólk fengið sér veitingar bar um leið. Það er Benný Sigurðardótt- ir húsmæðrakennari, sem veitir deild Náttúrulækningarfélagsins forstöðu. sölubúða NÚ er kominn á vetrar-lokunar- tími sölubúða. Þýðir það, að í , dag verður sölubúðum lokað kl. 6, en á morgun, laugardag, verða þær opnar til kl. 4. Keyirt verðas? raH liætes úsr skoarti á nýmm liski ; Útgerðarráði falið að gera tillögur. UM nokkurt sksið hefur vcr- ið ákaflega erfit tað fá nýjan fisk hér í bænum. Var um þetta rætt á fundi bæjarstjórnar í gær. Borgarstjóri taldi, að ckki mætti lengur við svo búið standa. Hann kvaðst hafa rætt við full- trúa frá Fisksalafélaginu og IIús- mæðrafélagi RcykjavíKur um þetta vandamál, og hefði Haf- steinn Bergþórsson framkv.stj. Bæjarútgerðarinnar verið við- staddur. Við umræðurnar hcfðu fisksalar nefnt þrjár leiðir til að leysa vandann. ÞRJÁR LEIÐIR í fyrsta lagi, að Reykjavíkur bær geri skip út til að afla neyzlufisks fyrir bæjarbúa. Kom það skýrt fram að ógerningur væri að gera togara út á slíkar veiðar. í öðru lagi að Reykja- víkurbær gangi í ábyrgð á kaup- tryggingu fyrir þá sjómenn, sem kynnú áð vilja stunda þessar vciðar. Og’í þrijja lag,i ef leýfi fengizt fyrir 10—15 aura hækkun á hverju kílógrammi aí fiski, þá myndu nægilega mörg skip treysta sér til að stunda fisk- veiðar fyrir bæjarmarkaðinn. — Neysluþörfin fyrir bæinn allan er 16—18 tonn á dag, og munu 8 bátar nægja til að tryggja þetta Pskimagn. Bæjarráð hefur rætt málið. — Taldi það rétt að fá tillögu út- gerðarráðs um það, og kvaðst borgarstjóri hafa óskað eftir því, að það hraðaði tillögum sínum. Jóhann Hafstein kvað vonir standa til, að hin umrædda hækk- un myndi ekki þurfa að koma fram á smásöluverðinu. Reynt yrði a ðaðilar mættust á miðri leið. Því að óviðunandi væri, að fólk gæti ekki fengið nyjan fisk, heldur yrði það að kaupa ísvar- inn fisk og hraðfrystan. Komrhúnistar báru fram tillögu um það, að bærinn gerði út skip á þessar veiðar. Var tillogu þeirri vlár'ð Lil útgdrðarráðá.- ‘ að Hellu annað kvöld Fimm félög laka þátt í móiinu. I'ÉLÖG UNGRA sjálfstæðismanna á Suð-Vesturlandi efna til haustsmóts að Hellu á Rangárvöllum annað kvöld kl. 8,30. — Á mótinu verða fluttar ræður, ávörp og einnig verða ýmiss skemmti- í triði og dans. Félögin, sem væntanlega taka þátt í mótinu, eru: Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Stefnir, félag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Heimir, félag ungra Sjálfstæðis- manna í Keflavík, Héraðssam- band ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu, Fjölnir, félag ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvalla- sýslu, Félag ungra Sjálfstæðis-I manna í Vestmannaeyjum og Héraðssamband ungra Sjálfstæð- ismanna í Vestur-Skaftafells- sýslu. Gert er ráð fyrir að mótið hefjist með sameiginlegri kaffi- drykkju kl. 8.30. Mun þá form. Sambands ungra Sjálfstæðis-j I PRESTSKOSNINGUNUM, sem fram fara 12. þ. m., eru um 2500 maims á kjöiskrá í Langholtsprestakalii. Umsækjendur um þaá p estakall e;u þ;ír, þeir séra Árelius Níelsson, sr. Jóhann Hdðar og sr .Páll Þorleifspon. — Morgunblaðíð vill hér kynna um* sækjenduina lítillega. -------------------------:--s SR ÁRELÍUS NÍELSSON Fæddur 7. sept. 1910 i Flatey á Breiðafirði. —• Foreldrar Níe’s Árnason hús- maður í Flatey og Eir.ara Ingi- leif Pétursdótt- ir. Lauk kenn- arapróf i fiá Kennaraskólan ■ um 1932. Far- kennari í Múlasveit 1932—33. —- Barnakennari og kennari í ung- lingaskóla í Stykkishólmi 1933 til 1937. Stúdent fiá Menntaskólan- um í Reykjasík 1937. Cand. theoL við Háskóla íslands 1940. Settur sóknarpresÞjr " í Hálsprestakalli 1940. Veiting fyrir Hálspresta- kalli 1941. Veitf Stokkseyrar- prestakall 1943. Hann er kvæntur Ingibjörgu Þórðardóttur frá Firði í Múlasveit. SR. JÓIIANN HLÍBAR Fæddur 25. ág. 1918 á Akur- eyri. Foreldrar Sigurður Hlíð- ar -yfirdýra- læknir og kona hans Guðrún Louisa Guð- brandsdóttir.— Stúdent á Ak- ureyri 1941. —■ Guðfræðipróf frá Háskóla íslands 1946 með I. einkunn. Framhaldsnám í kenni- mannlegri guðfræði og samstæði- legri guðfræði við Menigheds- fakultetet í Oslo tvö kennslu- misseri 1946—47. Sat kristilegt stúdentamót í Örebro í Svíþjóð 1946. Kynnti sér kirkju og kristni líf í Finnlandi 1948. Vígðist 1948 til sambands íslenzkra kristni- boðsfélaga og hefur ásamt því starfi annast kennslu við Mennta- skólann á Akureyri þrjú s.l. ár. SR. PÁLL ÞORLEIFSSON Fæddur 23. ág. 1898 í Hólum í Nesjum. For- eldrar hjónin Þorleifur Jóns- son alþingis- maður og bóndi í Hólum og Sigurborg Sig- urðardóttir. —■ Stúdent í Rvík 1921. — Cand. theol. við Iláskóla íslands með I. einkunn 1925. Framhaldsnám í kristilegri siðfræði í Kaup- mannahöfn, París og Þýzkalandi 1926. Stundakennari við Gagn- fræðaskólann á Akureyri vetui'- inn 1925—2G. Veittur Skinnastað- •ur 1926. Aukaþjónusta í Raufar- hafnársókn frá 1946. Formaður framkvæmdaráðs fjórðungssam- ,bands NorðTendinga frá 1945. í stjórn Menningarsjóðs Kaupfé- lags N-Þingeyinga. Kosinn af sýslunefnd N-Þingeyjarsýslu í Sögunefnd Þingeyinga. Hann er kvæntur Elísabetu Arnórsdóttur frá Hesti. farin ár haldið slík mót, þar sem mættir hafa verið forustumenn hinna einstöku félaga. Hafa þá jafnan verið rædd ým- is skipulagsmál samtakanna ög gerðar áætlanir um starfsemi fé- laganna. Má fullyrða að haust- mótin hafi haft mikil áhrif í þá átt að auka samstarf félaganna og styrkt þau í starfi. manna, Magnús Jónsson, flytja ræðu, en auk þess munu full- trúar frá félögunum flytja stutt ávörp. Brynjólfur Jóhannesson, leikari skemmtir og Árni Jónsson syngur einsöng. Að síðustu verð- ur stiginn dans. Ungir Sjálfstæðismenn á Suð- VcstúrlaIicli, íiafa’ í morg unciah- Lagt af stsi á hausf- mótið kl. 6 á laugardag HAUSTMÓT ungra Sjálfstæð- ismanna verður haldið að Hellu í Rangárvalasýslu n.k. laugardag. Frá Heimdalli, fé- lagi ungra Sjálfstæðismanna verður lagt af stað frá Sjálf- stæðishúsinu kl. 6 e.h. Félagar tilkynni þátttöku sína á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins, sími 7100. Forsefl Hæstaréttar kjörinn I SlÐASTA Lögbirtingi er frá því skýrt að Jónatan Hallvarðsson hæst.aréttardómari, hafi verið kjörinn forseti Hæstaréttar frá 1. september síðastl. til 1. sept. næsta árs. Dómendur í Hæstarétti skipt- ast á urh að skipa forsatasatti rétt htrins' og írjésar þeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.