Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 1

Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 1
16 sáðssr 19. árgangiu 235. tbl. — Miðvikudagur 15. október 1952 Prentsmlðla Morgunbiaðsin*. Herir S. Þ. hófu sékn á miSvíg- en er Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB TÓKÍÓ ,14. olctóber. — í býtið í morgun hófu liðssveitir herja Sómeinuðu þjóðanna á miðvígstcðvunum í Kóreu sókn. Tóku þatt í henni öflugar vélahersveitir og nutu aðstoðar fótgönguliðs og flugsveita. — Fréttamenn á vígstöðvunum lýsa árás þessari sem liinni mestu er her S. Þ. hefur g'ert á nálega ári. V'Onin um fiið 1i@Im dvíniið eftir lengstu Hinn nýi forseíi áilsherjarþingsins HÆÐIN TEKIN CG YFIRGEFIN Sóknin var gerð norður af Kumwha um 70 km austur af „White horse“ hræðinni svo- nefndu, en um hana hafa staðið blóðugir bardagar undanfaima viku og hæðin ýmist verið á t valdi herja S. Þ. eða kommún-j ista. VIÐNÁMI9 HARÐNAR Herjum S. Þ. er þátt taka í sókninni varð nokkuð ágengt áð- ur en Kínverju'm gafst svigrúm til varna. Tóku m. a. sjö mik- ilsverðar hæðir. Á þessum slóð- um hafa í dag geysað harðir bardagar og veita Kínverjar nú harðvítugt viðnám. Aðstoða -Rússar WASHINGTON 14. okt. — r Finletter flugmálaráðherra! Bandaiíkjanna sagði á blaða-j rhannafundi í dag að frá upphafi j Kóreustyrjaldarinnar hefðu Rúss ar látið Norðurhernum í té 400 flugvélar þ. á. m. þrýstiloftsflug- j vélar. Taldi Finletter verðmæti. þessara véla nema tugum millj.' króna. ! Þá ðrap hazm á loftvarnir Norðurhersins við Jalúfljót, hvernig þær væru skipulagð-^ ar og kvað rússneska sérfræð-j inga stjórna radartækjum þar. LUNDUNUM 14. okt. — I dag sat Ridgway yfirhershöfð ingi boð „Pilgrims Societv“ í Lundúnum. M. a. ræðu- manna var Churchill forsæt- isráðberra. Mín skoðun er sú, saarði hann, * að varla muni koma til fleiri beimsstyrjalda, m. a. vegna þess að stvrjaldir framtíðar- innar verða með allt öðru sniði en við þckkjum. Stríð mun ná hámarki á viku tíma eða mesta lagi einum mánuði. Þá munu styrjaldar- aðilar sitja eftir með brotið balt og eytt land. Við Ufum á þeim tímum er sú kenniusr ræður mesiu er með ómótstæðilegu afli færir þær þióðir nær livor annari sem heldur vilja deyja en missa frelsi sitt. Það er vel líklegt að Atlants- hafsbandalagið muui geta fært okkur og tryggt FRIÐ ÁN ÓTTA. - sagði Psdiila Kervo í gær. Róstusamasta di Lester Pearson utanríkisráðherra Kanada var í gær kjörinn forseti 7. Allsherjarþings S. Þ. íranir styðja Túnisbúa TEHERAN, 14. okt. — Utanrík- isráðherra Irans, Fatemi, upp- lýsti í dag að Nazrollah Ente- zam, fulltrúi Irans á þingi S. Þ., hefðu verið send sérstök fyrir- mæli um að styðja Túnisbúa í deilu þeirra við Frakka. ■ NTB-Reuter. Vísaði náðunar- fvegun hentugra tpsfræi? á! fyrir íslenzka jarðræk segir Björn Bjarnarson jarSrækfarráluísaninr NEW YORK, 13. okt. — Hæsti- réttur Bandaríkjanna vísaði í dag á bug náðunarbeiðni Rosen-1 bergshjónanna, er dæmd voru til dauða fyrir að hafa látið ráð-i stjórninni í té upplýsingar um kjarnorkuleyndarmál Bandaríkj- anna. — Getur því ekkert kom- ið í veg fyrir, að dauðadóminum j verði fullnægt nema náðunar- beiðni frá Truman, forseta. BJORN BJARNARSON jarðrækt arráðunautur Búnaðarfélagsins er nýkominn heim úr sumarferða- Iagi sínu, en umdæmi hans við verður vart við, að bændum rejm leiðbeiningarstarfið er Norður- jst grasfræið ekki svo gott sem ogVesturland. skyldi. Nýræktarlöndin spretta Ég spurði Björn hvernig tíðar- vej fyrstu tvö árin en reynslan farið yfirleitt og heyskapurinn sýnir, að á þriðja ári byrja sáð- heíði verið í sumar og skýrði gresistegundirnar að deyja út og hann svo frá: * ,verða menn að sætta sig við, að NEW YORK, 14. okt. — Nú loga aftur ljós i fundarsölum Alls- herjarþings Sameinuðu þjóðanna eftir að sjöunda þing samtak- anna var sett síðari hluta dags í dag í hinni nýju og glæsilegu byggingu S. Þ. í New York. Padialla Nervo forseti 6. Allsherjar- þingsins stjórnaði setningarathöfninni. í ræðu er hann flutti rakti hann viðburði síðasta árs á sviði stjórnmála og kvað útlitið ekki bjart. Eftir sjö ára starfsemi verðum við, ef við viljum vera hreinskilin, að viðurkenna að okkur hefur ekki tekizt að ná settum mark- miðum og vonin um frið hefur dvírað eftir lengsiu vopna- hlésumræður, sem sagan getur um, sagði Nervo. Starf Sameinuðu þjóðanna verður að vera raunhæíara ef forða á upplausn samtakanna innan fárra ára. -----------------------——*FORSETAKJÖR | Fulltrúar allra aðildarríkja samtakanna voru mættir við setningarathöfnina. Þeir hlýddu á Tryggva Lie aðalritara skýra stuttlega sögu hinnar nýju bygg- lingar S. Þ. á Manhattan. En að loknum nokkrum stuttum ræðum og ávörpum var gengið til forsetakjörs. Utanríkisráðherra Kanada, Lester Pearson, hlaut 51 at- kvæði. Indverski fulltrúinn hlaut 4 atkvæði. 5 seðlar voru auðir og geta menn sér þess til að þeir séu frá full- trúum Austur-Evrópuríkj- anna. RÓSTUSAMT ÞING Víst þykir að þetta þing verði róstusamt. Það þykir ekki á gott vita að Visinsky, Gromyko og Malik skuli allir vera í sendi- nefnd Rússa: Málin sem fyrir þinginu liggja benda heldur ekki til þess að umræðurnar fari kyrlátlega fram. Á dagskránni eru m. a. mála Kóreumálin, sem vafalaust verður mesta hitamál þingsins, svo og kæra Arabaríkjanna vegna stefnu Frakka í Túnis, en Frakkar telja það mál innan- ríkismál og hafa hótað að yfir- gefa þingið verði málið tekið þar fyrir. Drottningin og mað- ur hennarákveða ferðalag LUNDÚNUM, 14. okt. — Það var opinberlega tilkynnt í kvöld að Elisabet Englandsdrottning og Filipus maður hennar myndu heimsækja Ástralíu og NýjgrSjá- land í ársbyrjun 1954. Á heim- leiðinni munu þau heimsækja Ceylon. Nú innan skamms mun Filipus hertogi af Edinborg fara í op- inbera heimsókn til Auriol Frakklandsiorseta. NTB-Reuter. I. heyfengurinn mun næstu 4— rýrni að -6 árin. Eftir 15 ár NEW YORK 14. okt. — Þýzki r ak ettusérf ræðingurinn dr. Werner von Braun, gerði í dag kunnan þann spádóm sinn að eftir 15 ár myndi „fylgihnött- ur“ gerður af mannahöndum snúast umhverfis jarðina og verða stökkbretti mannanna til áframhaldandi könnunar himingeimsins. Braun sagði að „fylgihnött- ur“ þessi yrði í um það bil 2 þús. km fjarlægð frá jörðinni og hann myndi verða mesta tilraunastöð sem nokkru sinni hefði verið gerð. — Reuter-NTB — Þrátt fyrir kuldana, einkum framan af sumri, hefur heyfeng- urinn orðið nokkurn vegino í | meðallagi. Kalskemmdir í túnum urðu minni en í fyrra, en einkum ÆiLA AD TAKA UPP miklum eru það eftirstöðvar af kalinu vorið 1949, sem enn ber á. Víða kemur það i Ijós, að kalið lagast og túnin ná sér fyrr, þar sem þau hafa verið slegin snemma. ' — Jarðabæturnar í heild sinni? —- .. hafa áreiðanlega orðið fullt eins miklar og í fyrra eða á þriðja þús. hektarar nýrækt- ar. Má telja víst að afköst skurð- grafanna 40 sem verið hafa í gangi í sumar hafi orðið meiri en á nokkru öðru ári. GRASFRÆID SVIKIÐ — Kvartanir hafa komið fram um það að fræblanda sú, sem bændur hafa fengið, reynist ekki sem bezt., Er ekki svo? — Því er ekki að neita að víða 3JALFGRÆÐSLU — Ég hefi hitt bændur, segir Björn, sem hafa verið svo þreytt- ir á því hve illa hefur tekizt að jhalda lífi í sáðgresinu, að þeir hafa það við orð að hætta sán- ingu og taka upp sjálfgræðslu. Þá er landið ekki unnið meira en svo, að heilgrasagróðurinn lifir ! vinnsluna af að meira eða minna leyti. Því þegar sáðgresistegund verið að fá háliðagras í fræblönd- una, en fræ af háliðagrasi er að- eins fáanlegt frá Finnlandi. í vor fékkst hingað nokkuð af háliða- grasi þaðan og' var það sett í hluta af þeirri fiæblöndu sem seld var. Eftir því, sem ég bezt veit, fór mest af þessari fræ- blöndu sem var 35% háliðagras, i Eyjafjarðarsýslu og einhver af- gangur í Skagafjörðinn. En meira var ekki fáanlegt af þeirri blöndu í þetta sinn. Framhald á bls. 2. Rússar tregir iil selja Brehim korn LUNDUNUM 14. okt. — Samn- ingar hafa staðið yfir milli Breta og Rússa um kornsölu Rússa til irnar deyja út, hafa bændur ekki Breta. Enn hafa Rússar ekki fall- á 3ðru að byggja, en hinum upp- ;st á að senda meira en 200 þús. haflega gróðri og er þá við búið t0nn korns til Bretlands á næsta að í nýræktarlöndin komi upp ^ri allmiklu af illgresi. j Þessi þrákelkni Rússa er túlk- — Er það svo, að bændum hafi uð sem svar þeirra við þeim tak- Svíar kæra ekki tll SÞ NEW YORK 14. okt. — Tveir sænskir stjórnmálaflokkar hafa borið fram þá kröfu að kært verði til S. Þ. vegna árásar Rússa á sænsku flugvélina yfir Eystrar- salti í haust. Þessa stefnu munu Svíar ekki taka en næstu daga verður gefin út blá bók um þennan atburð. Ein tak af henni verður sent Tryggva Lie og dreiít meðal fulltrúa á þingi S. Þ. Sænski utanríkisráð- herrann mun síðan minnast á at- burðinn er hann ávarpar þingið. — NTB. Salah í dað Farúk KAIRO, 14. okt. — Egypzku blöðin fluttu í dag þá tilkynn- ingu að Naguib hershöfðingi ekki verið gefinn kostur á að fá mörkunum, sem Bretar hafa sett hefið breytt fornafni sínu. Heit- nema eina og sömu tegund fræ- á útflutning hernaðarlegra mikil- ír hann héðan í frá Salah. — blöndu? I vægra vara til Russirnds og lepp- Áður fyrr hét hann Faruk. Vandræðin hafa alltaf. ríkja þ.ejrra. — Reutcr-NTB. 1 NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.