Morgunblaðið - 15.10.1952, Qupperneq 2
r 2
MORGUNBLAÐIÐ
Míðvikudagttr 15. okt. 1952 Sj
Jtlitkff! aff koifti ipp skjálbeltum
m réttum víðitepun
ALBRECHT Friedrich von d’
Schulenburg heitir maður er var
'hér á ferð fyrir nokkru og t.ók sér
lar með Gullfossi síðast héðan.
Hann er flóttamaður úr Austur-
Hýzkalandi og hefur fengið dval-
arleyfi í Sviþjóð. í Austur-í>ýzka
landi átti hann mikla skóga og
aðrar eignir, en varð, sem marg-
ir aðrir að flýja land fyrir ofríki
kommúnista. Hann hefur lagt
mikla alúð við skógrækt og er
mjög fróður í þeim efnum.
Hingað kom hann til þess ao
:fá kynni af íslandi og skógræktar
skilyrðum hér á landi. Einkum
vildi hann af eigín raun kynna
■sér hvort álitlegt væri að koma
hér upp víðirækt í stórum stíl.
Víðiteinungar eru m. a. nothæfir
tii körfugerðar, og eru auðseld
verzlunarvara. T. d. sagði hann,
að þesskonar efnivara hefði verið
ílutt inn til Vestur-Þýzkalands í
fyrra fyrir 800 þúsund dollara. |
Aður en hann hvarf héðan af ,
'iandi burt flutti Shulenburg hér
fyrirlestur er fjallaði m. a. um
gróðurfar og skilvrði til skóg-
ræktar eins og þetta mál kom
hor.um fyrir sjónir. Hann hafði ,
þ>á fengið tækifæri til að kynnast I
íslenzkum skógræktarmálum,
fara hér um Suðurland og norður
að Vöglum í Fnjóskadal.
í upphafi skýrði hann fró því,
að fyrir 25 árum hafi hinn finnski
prcfessor Karl_ Metzger bent á,
að pappírssnotkunin í heiminum
væri orðin svo mikil, að í fram-
tíðmni yrði nauðsynlegt að ganga
svo mjög á skógana að þeir
myndu ganga til þurrðar, ef þeir
yrðu ekki auknir með skógrækt.
segir þýzkur skógíræðingur.
' H?
raöBaistig'
irsKiiyroi
ajjnsra bda á
bjarkir, er hann tclur að séu ann-
arrar tegundar en íslenzka skóg-
arbjörkin. Bjarkir þessar segir
har.n, að beri Ijósari börk en hin
íslenzka venjulcga ber. Séu þær
um það bil 20 ára gamlar. Bjark-
ir þessar eru um 8 m háar og
stofnarnir 13 cm í þvermál í
brjósthæð. En skógurinn umhverf
is þær eða skógarbjörkin íslenzka
er þarna um 5 m há og stofnar
hennar í brjósthæð aðeins um 6
cm í þvermál. Svo eftir hans út-
reikningi á viðarmagn þessara
tveggja bjarka að vera um það
bil ferfallt á við það viðarmagn
sem er í hverju tré af íslenzku
björkinni.
Schulenburg leizt vel á ýmsar
tegundir, sem Skógrækt ríkisins
hefur ræktað hér á síðustu árum
og eru af erlendum uppruna. M. a.
Aiaskaöspin, er á átta árum hefur
í Múlakoti vaxið i sex metra hæð
og er í brjósthæð með armsgiid-
leika.
En hvað sem framtíð skógrækt
arinnar líður hér á landi, sagði
Schulenburg, tel ég að íslending-
ar eigi að sinna skjólbeltaræktun
á næstu árum. Lofaði bann því
áður en hann fór að útvega hing-
að til lands á næsta vori víðitein-
unga til gróðursetningar af beim
tegundum er bann telur að helzt
komi hér til greina til ræktunar.
Ákjósaniegast væri ef hægt yrði
að finna einhverja þá tegund er
bæri iauf og sprota, sem búfé
biti ekki, svo eigi þvrfti að verja
skjólbeitin fyrir ágangi búf jár, en
tegundin væri svo harðger að
hægt yrði að noía sprota af henni
til körfugerðar og annarrar iðju.
Vfirlýsing frá Veturliða
í síðustu styrjöld óx pappirs-
notkunin enn gífurlega. Þess
vegna taldi hann að nauðsynlegt
væri að gera sér ljóst hvar í heim-
inum sé hægt að gera sér von um
aukna skógrækt til þess að af-
urðir skóganna yxu í framtíðinni
í hlutfalli við vaxandi þörf.
Hugleiðingar hans um ræktun-
arskilyrði hér á landi voru m. a.
á þessa leið:
Að sjálfsögðti er það til óhag-
ræðis hve surnrin eru svöl og
stutt. En annað er jafnvel verra.
Og það er hversu hér er storma-
samt. Hve sífelldir vindar of-
þurrka oft jarðveginn og torvelda
kolsýrunæringu plantanna.
En bót er það í máli, að hér
eru bjartai nætur um mitt há-
sumarið ag vegna þess geta plönt-
urnar tekið til sín kolsýrunær-
ingu miklu lengri tíma á hverjum
sólarhring en í suðlægari löndum.
Úrkoma er hér mátuiega mikil
til þess að gróður þrífist, einkum
sé gróðurinn varinn fyrir hinum
sífelldu vindum. Og gróðurmold
er hér yfirleitt næringarefnarík
eins og í öðrum eldfjallalöndum.
Þessyegna eru gróðurskilyrðin
úetri hér, en í ýmsum löndum á
sama breiddarstigi.
Schulenburg sagði: Það er mín
skoðun að menn eigi að taka upp
baráttuna gegn aðal óvini gróðurs
ins, skakviðrinu, rækta hér trjá-
tegundir til skjólgirðinga.
Schulenburg telur að skjólbelt-l
in þurfi ekki að vera breiðari en I
10—20 m á breidd. En búast má
við, að afrakstur ræktarlanda sem1
xijóta skjóls af slíkum skjólbelt-
um verði 20—25% meiri en áður.
M. a. vegna þess að rakinn hel-zt
betur í jörðinni ag plönturnar fá
jmeiri not af kolsýrufæðunni.
Schulenburg leizt ekki vel á
skógarbjörkina íslenzku og segir,
að hún sé líkust bjarkarafbrigði
sem vex suður í Karpatafjöllum,
krækiótt og lágvaxin. Hallast
liann á þá skoðun sem íslenzkir
gEásafræðingar nú telja sennileg-
asta, að hin kræklótta björk hér
á'landi sé afkomand.i bjarkarleifa
þeirra er lifðu af síðustu ísöld er
yfir landið gekk.
_Er Schulenburg kom norður í
Vaglaskóg kom hann auga á tvær
VEGNA frásagnar Þjóðviljans í
gær um atvik það á málverka-
sýningu minni er ég ósköp ró-
legur en ákveðinn, þreif í öxl
Björns Th. Björnssonar og vísaði
honum til dyra, vil ég taka það
fram að ég hef alltaf litið á hann
sem óþurftarmann íslenzkrar
listar númer eitt.
Þar^em maðurinn hefur ein-
ungis notið skætingsmenntunar í
listsögu og aldrei gengist undir
iistfræðingapróf, taldi ég það
vafasaman heiður fyrir mig og
mína gesti að njóta nærveru hans.
Viðvíkjandi miðum þeim er
Ragnar Jónsson fók niður vil ég
geta þess að það var eftir for-
dæmi Björns Th. úr Listvinasaln-
um að nöfn kaupenda voru sett
við myndirnar. En þó þeir miðar
hafi verið niður teknir, breytir
það engu um kaup hans á mynd-
unum.
Það er rétt hermt, að meistar-
inn Kjarval hafi gengið út — en
aðeins augnablik — hann kom
með faðminn útbreiddann á móti
mér og sagðist dáðst að mér fyrir
að hafa unnið þetta þarfaverk.
Ég mun síðar er tími vinnst til
gera grein fyrir áliti mínu á þess-
um listbraskara og sálgreina hann
nánar. Og með því reisa honum
þann bautastein er hanr. sjálfur
hefur skapað sér, með afskiftum
af íslenzkri myndhst.
Veturliði G.
tel það ekki efni í rosafrétt þó
ungur listamaður reiðist listdóm-
ara fyrir það sem hann hefir
skrifað um verk hans, og xari ekki
hefðbundna leið til þess að koma
þeim tilfinningum á framfæri. Ég
hefi sannarlega oft horft upp á
stærri „senur“ og engum hneyksl
unum valdið hjá mér.
Björn Th. Björnsson er svo
snjall maður og vel menntaður og
kunnur fyrir listdóma sína að,
hann hefir vel r.áð á því að láta
reka sig einu sinni útaf sýningu
án þess að ég sjái ástæðu til þess
að hlaupa honum til hjálpar.
14. okt. ’52
ttagnar Tónsson.
kki réit
scsgi irái
ÚT AF fréttinni í Þjóðviljanum
í gær vil ég taka fram:
Það er ekki rétt að ég hafi geng
ið út af sýningu Veturliða Gunn-
arssonar er átök urðu rriilli mál-
arans og Björns Th. Björnssonar,
iistfræðings út af dómi er
hann hafði skrifað um sýningu
listamannsins. Ég sat sem fastast. J
Frásögn af því, að ég tók af tveim
myndum, er málarinn hafði tekið ^
frá fyrir mig, miða með nafni
mínu, á ekki heima í þessari frétt |
vegna þess að þetta var mittj
fyrsta verk er ég kom inn í sal-J
inn ásamt Birnbog áður en um-
rætt atvik gerðisí, enda sagði ég
málaranum ástæðuna.
Ég vil ekki láta blanda mér í i
þetta máí áf ’þelr’rí "ástæðu áS 'eg
Socialdemokrafsn:
Atómstöðin sýnir
smásálarlega þröng-
sýni höiundar
KAUPMANNAHÖFN, 13. okt.
— Socialdemokraten skrifar í dag
um Atomstöðina eítir H. K. Lax-
ness og segir m. a., að sumt í
bókinni minni á hinn ágæta
brezka rithöfund, Joyce Cary,
en annað sé algerlega misheppn-
uð árás á Bandaríkin. Sé þessi
árás sprottin af smáborgaralegri
þröngsýni og endi því með tómu
rugli. í heild sé bókin algerlega
misheppnuð, en skemmtilegt sá
þó að sjá, hvemig skáldfð af-
hjúpi hinn barnalega kommún-
istaáróður sinn án þess þó, að
það sé ætlunin. — Páll.
kanwss
ÁRNESI 5. okt. — Vegra garnaveikinnar, sem kom upp á Sval-
barðsströnd hefur húðprófun á sauðíé farið fram í vesturhluta
S-Þingeyjarsýslu að Fnjóská aö tilhlutan SauSfjársjúkdómanefnd-
orinnar. Nokkrrr kindur reyndust grunsámlegar og var þeim slátrað
í gœr-á Svalbarðseyri undir eitiriiti Guðmundar Gíslasonar læknis.
Kom í ljós tið voikin cr orðin
útbi’&iddari cn mtnn luigðu. T.d.
konsin á þrjá bæi í Fn.jcskada’,
auk Höfðahvcrfis og Svalbarðs-
stranáar. Búizt er við afi áfvam-
kalrantii rannsikn fari fram á
svæðinu vestan* Skjálfanfafljóts,
en ek.ki cr vitað hvenær hún verð
ur rrmlivæmíl.
hve'langt suður
Á BÓGINN
Bændur vona þó að þess vcrði
ekki langt.að biða, að úr því verði
skorið með rannsóknum, hve
langt garnaveikin er komm aust-
ar á bóginn og aö tafarlausrar’
ö.j-ggisiáðstafaníi' veiði gcrðar í
r-mbandi við varnariinurncr viS
SkjáJfandr.fljót.
V VRNAUGIR9XNGUNNI
LÍTT sinnt
Varnagirðingunni hcfur 'ítt ver
■ið viðhakiið í sumar og engin
varzla verið við brýr eða
á öðrum stöðum. Mun og
ekkeit eftirlit vera með því að
r.autgripir geti verið fluttir- af
hinu sýkta og grunaða svæði aust
ur yfir fijótið. Fréttaritari. .
þáftur í slarfi
í DAGHEIMILUM Sumargjafar, Barónsborg og Drafnarborg, ertt
teknar til starfa los- og leikskóladeildir íyrir fimm og sex ára
börn. — Hér er um tilraun að ræða, en fullskipað er í þessaC
cíeildir báðar og eru í hvorum skóla 25 börn.
- Grasfræ
<í> í gær átti Mbl. samtal við ísak
Jónsson, formann Sumargjafar,
um þessa nýju starfsemi félags-
ins.
Hingað til hafa leikskólar -Sum
argjafar starfað allan daginn, en
aðsókn hefur verið mjög treg að
árdegisdeildunum. Það er hins
Framhald af bls. 1
ÁÆTLAÐ 20 MILLJÓNA
ÁRLEGT TJÓN
— Hvað telur þú að heyfengur-' vegar erfitt fyihr Sumargjöf að
inn sé mikill á nýræktarlöndun- reka aðeins starfsemi hálfan
um aö meðaltali á hektara? | daginn í góðum og dýrum hús-
— Úg vænti þess að hægt sé að um. Eins er illt til þess að vita,
reikna með 40 hestum af hektar- að aðstandendur barna skuli
anum. Ef sáð er í 2000 hektara á ekki sjá sér fært meira en raun
ári verður heyfengurinn af ný-!ber vitni, að nota árdegisdeild-
ræktarlöndunum 80 þús. hestar. irnar.
Minnki afraksturinn af nýrækt- [ jj-ENXUG STÖRF
inni um helming á þriðja ári þeg- nýja starfsemi hjá Sum,
ar saðgresið fer að deyja ut Þa argjöf miðast að þvi að linna
veiður heyfengurinn ekki nema|leiðir til hentugra starfa fyrir
40000 eða um 4 milljón krona, þhrn á aicirinurn 5 til 6 ára. —•
Börn á þessum aldri gera meiri
kröiur til skipulagsbundinnai’
leik-
virði. Verði þessi grasleysisár ný-
ræktanna að mcðaltali 5 í allt, en
ég get trúað að tjónið sé varlega | vinnu en yngri* börnin
áætlað ef reiknað er ekki með skólum Sumargjafar.
lengra árabiii, þá verður árlegt!
tjón af hinu lélega fræi um 20
milljónir króna.
Að vísu má áætla, að kal-
skemmdir eigi einhvern þátt í
eyðileggingu nýræktanna, en
eftir því sem málið er betur at-
hugað er það engum vafa bundið
að aðalorsökin er óhentugt gras-
fræ.
Kér er um hagsmunamál að
ræða sem ckki cr hægt að láta
afskiptalanst, og allt kapp verður
að leggja á að finna viðunandi
lausn á. Scm stendur tel ég að hér
, sé urn að ræða mikilvægasta
vandamál bænda viðvíkjamli jarð
ræktinni.
VOTHEY OG 5UGÞITRRKUN
1 — Hvað getur þú annað sagt
mér um þau umbótamál sem efst
eru á baugi í sveitunum?
1 — Þau eru að sjálfsögðu mörg.
M. a. aukin og bætt not af tilbún-
um áburði, aukin votheysgerð og
EKKI STRANGUR SKOLI
ísak sagði að það væri ekki
tilgangurinn að hafa í þessum
deildum strangan lestrarskóla,
til þess eru börnin enn of ung.
Hinsvegar er hægt að beita við
þessi börn alhliða þroskandi átt-
hagafræðilegum vinnubrögðuhi,
t. d. með teikningu, mótun í leir
og ýmsu föndri, sem getur skap
að grundvöliinn fyrir því reglu-
lega skólanámi. T. d. við iestrar-
námið verður lögð áherzla á
framburðaræfingar, leiðrétta
framburð barnanna, fegra mál-
far þeirra og auka orðaíorðann
með allskonar t-alleikjum, segja
þeim æVintýri og sög'ur og gefa
þeim sem flest tækifæri til að
tjá sig í starfi og að leik. 1
Stjórn Sumargjafar væntiri
í þess, að þessi tilraun takist, og
aðstandendum barnanna verði
;það ljóst, að í slíkum deildum
jer hægt, ó ekki lengri starfstíma
dag hvern, en tæplega tveim
VeðurguSinn bjargar
kommúnistum
HANO, 13. okt. — Fyrsta stór-
árás Frakka á stöðvar skæruliða
kommúnista í Indó-Kína um
margra vikna skeið misheppnáfo-
ist í dag vegna veðurs, að því
er segir í herstjórnartilkynningu
franska iiersins í dag. — Þó
voru nokkrar hernaðaraðgerðir
milli Frakka og kommúnista á
vígstöðvunum og féllu um 300
mdnns a.f liði Viet-Mín stjórnar-
innar Og Frakkar tóku um 300
höiiðúm.
súgþurrkun. Takmarkið er, að gtundum, að veita börnunum
hver bóndi eigi þess kost að setja ánægjuiegan og árangursríkan
hey sitt í vothey og súgþurrka
sem mest af því sem hann þurrk-
ar, til þéss að tryggja æskilega
lieyverkun hvernig sem viðrar.
— Er eins mikill áhugi fyrir
súgþurrkun í þurrviðrasamari
sveitunum og hér sunnanlands?
— Ég tel þessar nýtízku aðferð-
ir jafn sjálfsagðar í öllum sveit-
um landsins og mér skilst, að á-
huginn fyrir þeim sé jafn mikill
ails staðar, En spurhingin er
hvernig bændum tekst að afla sér
iáhsfjár til þess að skapa sér
þessa æskilegu aðstöðu við hey-
verkunina.
V. St.
starfsdag.
Það er nauðsynlegt að forráða-
menn barna læri að nota sér þá
hjálp, sem leikskólar Sumar-
gjaíar veita húsmæðrum.
Ekki Jangahús
SYDNEY — Ríkisstjórn Ástralíit
hefur ákveðið að veita 12 verka-
lýðsleiðtogum leyfi til Moskv.u-
farar. Jafnframt :nunu engar
hömJur lagðar á ferðir Ástralíu-
manna á „friðarþing“ í Vín. —•
Við viljum ekki að Ástralía sé
fangahús, sagði forsætisráðherr-
ar.n er hann skýrði sjónarmiði
stjolnáfihhaf. ’ ■