Morgunblaðið - 15.10.1952, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. okt. 1952
JC
i/enfr)
in o
9
Jl
eimi
FYRIR nokkru kom Mbl. að
máli við frú Valborgu Sigurð-
ardóttur, uppeldisfræðing.
Áttum við saman stutt almennt
ra’ob um uppeldisfræði og afstöðu
almennings íil uppeldismála.
AFSTADA ALMENNINGS
— Of margir, segir frú Val-
bðrg, gera sér alrangar hug-
myndir um sjónarmið og afstöðu
uppcldisfræðinga úútímans. Fólk
ásakar þá um, að þsir leggi minni
áherzlu á þátt heimilisins í upp-
eldinu heldur en skyldi og því
hættir við að líta á uppeldis-
fræðina sem ópersónu'egt og
dautt fræðikerfi, sem ekki sé á
færi mreðra að hagnýta sér. En
þetta er misskilningur, sem
byggist á ónógri þekkingu á kenn
ingum uppeldisfræðinnar. Hin
hagnýta uppeldisfræði er lííræn
og persónuleg og að mínu áliti
brýtur hún hvargi í bág við
heilbrigðar tilfinningar sannrar
móður.
Allir, sem nokkuð hafa fylgzt
með á sviði uppeldisfræðinnar
vita, að hún hefir, þvert á móti,
sérstaklega siðustu 10—20 árin,
lagt stöðugt vaxandi aherzlu á
ást og umhyggju móðurinnar og
á hlutverk heimilisins sem hinn
mikilvægasta og afdrifaríkasta
þátt í uppeldi barnsins.
VAXANDI ÁHUGI
-— Haltíið þér ekki, að þörf
væri á að almenningi gæfist kost
ur á að mennta sig á þessu sviði
meira en nú er?
— Jú. í rauninni þekkir mað-
urinn allt betur en sjálfan sig.
í Bandaríkjunum, sem standa
meðal fremstu þjóða í uppeldis-
vísindum nútímans, er miklu
meiri rækt lögð við almenna
kennslu í hagnýtri sálar -og upp-
eldisfræði. Áhugi hins menntaða
almennings á þessum málum
virðist mér meiri þar en hér.
En mér virðist áhugi manna á
sálar- og uppeltíisfræði fari hér
mjög í vöxt, og marka ég það
m. a. á þátttöku í þessum grein-
um í Námsflokkum Reykjavíkur
og í Bréfaskóla S.Í.S.
— Ég man, að þér sögðuð í
útvarpserindi yðar s.l. vor, áð
mikið aga- og stefnuleysi ríkti í
uppeldismálum okkar íslendinga.
Gætuð þér ímyndað yður nokkra
sérstaka ástæðu fyrir því?
ÞEGAR „MELARNIR"
VORU MELAR
— Það er ýmislegt, sem þar
kemur til. Mörg vandamál, sem
ekki þekktust áður, hafa skap-
azt á síðari árum, sérstaklega
með tilliti til Reykjavíkur. Borg-
armenning okkar er enn óþrosk-
uð. Við höfum ekki kunnað að
sníða stakkinn eftir hinum öra
vexti bæjarins. Fyrir 20 árum
tindi ég blóðberg á Melunum og
lék mér með leiksystkinum mín-
um í boltaleik og öðrum fyrir-
ferðamiklum liópleikjum á tún-
flötunum á Sólvöllum. Þarna var
þá lítil byggo, svo að börnin
gátum leikið okkur eins og okkur
lysti úti í guðs grænni náttur-
unni. — Þetta hefur breytzt.
Nú er ekkért nema gaton, börn-
in geta varla snúið sér við, þau
eru allsstaðar fyrir, ófriðhclg á
lóðum eða í görðum náungans.
— En leysa ekki barna- og
leikvellirnir heimilin að miklu
layti úr þessu vandamali?
ij— Jú, dagheimilin eru mikil
líót sem hjálp til heimilanna, til
að taka við litlu börnunum af göt
unni og veita þeim öryggi gegn
hættum. Ég vildi leggja áherzlu
á, að hlutverk þeirra á að vcra,
eins og ég segði áður, að vcita
r*
(T
m
mtáiS við frú Valbairgu
ardóttur EjppeldísfræðÍLíg
Frú Valborg Sigurðardóttir.
heimilunum hjálp, en fráleitt til
að koma í stað þeirra í upp-
eldi barnsins eins og margir
virðást halda, að sé skoðun upp-
eldisfræðinga.
STARF BARNAHEIM-
ILANNA
— Finnst yður að skipulagning
og starf barnaheimilanna sé kom-
ið í sæmilegt horf hjá okkur?
— Mikið hefur áunnizt í þeim
málum á Síðustu árum, þó að
mörgu sé þar enn ábótavant, sér-
staklega að því er snertir vist-
heimili barna.
— Hver er munurinn á vist-
heimili og dagheimili?
— Á vistheimilunum eru
börnin allan tímann, en á dag-
heimilurn hinsvegar aðeins lengri
eða skemmri hluta úr deginum.
Mörg barnanna á vistheimil-
unum eru munaðarleysingjar,
sem nauðsynlegt er að fái sem
hlýjasta og persónulegasta að-
hlynningu, er komi í stað fjöl-
skyldu- og heimilislífsins, sem
þau ella fara algerlega á mis við.
Því er það mjög óheppilegt,
jafnvel háskalegt fyrir börnin,
að þau sé flutt af einu vistheim-
ilinu á ánnað, eins og nú á sér
stað, þannig, að það nái hvergi
að festa rætur.
Barninu er nauðsynlegt að eiga
einhverja eina manneskju, sem
það geti hallað sér að og leitað
hjá trausts og verndar. Þess
vegna stefna upneldisfræðingar
æ meira að því .að koma munað-
arlausum börnum fyrir á einka-
heimilum heldur en á stórum
almennum barnaheimilum.
UPPELDISSKÓI I
SUMARGJAFAE
— Hvað er að frétta af Upp-
eldisskóla Sumarejafar, sem þér
hafið veitt 'orstöðu?
— Skólinn starfar ekki í vet-
ur vegna þess, að Reykjavíkur-
bær veitti cngan styrk til hans,
en BarnavinafélagiS. Sumargjöf-
in hefur að undanförnu rekið
'skólahn með styrk frá ríki og
bæ. Það eru mér nikil vonbrigði,
ef svo illa tekst, að skólinn fái
elcki styrk til starfa í f'ramtíðinni.
í þessu sambandi má benda á,
að barnaheimilunum fer sifjölg-
andi hér í bæ, og vex pá að sama
skapi þörfin á sérmenntuðum
fóstrum. Tvö ný og \ egieg barna-
heimili cru t. d. í þann veginn
að hefja starfsemi sína hér í
bæ, eitt í Kleppsholtinu og ann-
að við Laufásveg. Skoitir hér
hvorki híbýlaprýði né hagkvæm
vinnu- og leikskilyrði. Er það
nikið gleðiefni öllum, scm um-
•hyggju bera fyrir börnum
Reykjavikurbaíjar. En hversu
fullkomin, sem barnahcimili eru
að ytra búnaði, koma þau að
rnínum dómi hvergi nærri að
fullum notum sem uppeldisstofn-
anir nema fóstrurnar séu starfi
sínu vaxnar, séu velmenntaðir
og hæfir uppalendur. Ef Upp-
eldisskóli Sumargjafar verður
lagður niður að fullu og öllu, er
mikil hælta á því, að alvarlegur
hörgull verði á hæfu starfsliði
áður en langt um líður.
ÁBYRGÐARLEYSI
— Haldið þér, að nógu margir
geri sér fulla grein fyrir, hvílík
ábyrgð og vandi því fylgir, að
eiga og ala upp börn?
— Ég er hrædd um ekki.
Það er ekki laust við, að það setji
að manni óhug við tilhugsunina
um, að síðastliðið ár voru 27%
af öllum fæddum börnum á ís-
landi óskilgetin. Ungar stúlkur
ættu að hafa það hugfast, hve
mikils þau börn fara á mis, sem
hvorki eiga föður né hgimili, hve
ófyrirgefanlegt það er, að sýna
léttúð og ábyrgðarleysi í þessum
efnum.
BJARTSÝNI +
—i Bruð þér ekki bjartsýnar
Framhald á bls. 12
Ráðhol! svarar:
Elskendurnir
á fötunni
Spurning:
UNNUSTINN minn og ég eig-
um hvergi afdre^ á kvöldin. Við
höfum þekkzt í eitt ár og höfum
orðið að gera okkur að góðu að
ganga um göturnar, þegar við
viljum vera saman. Á sumrin er
ef til vill hægt að sætta sig við
það. En nú vandast málið þegar
vetrar. Unnusti minn er við nám
og bæði leigjum við herbergi hjá
fólki, sem leyfir ekki að leigj-
endurnir taki á móti gestum. Við
getum ekki gift okkur fyrr en
eftir nokkur ár. Hvað eigum við
að gera?
Svar:
Ég verð að viðurkenna að það
er ekki sérlega skemmtilegt að
ganga um göturnar til lengdar,
og geta aldrei setið saman innan
dyra. En ekki trúi ég öðru, en þið
getið fundið húsnæði þar sem
húsráðendurnir eru ■ skilnihgs-
betri við náungann.
! Þér hljótið líka að eiga ætt-
. ingja eða kunningja i bænum.
j Þér gætuð boðið þeim að gæta
barnanna á kvöldin, tekið með
•yður kökubita og fengið að laga
kaffisopa í eldhúsinu. j
j Fólk verður oft að sýna þolin-
mæði á þessu æviskeiði, en auð-
vitað væri betra að þið gætuð
j notið þess líka .... þrátt fyrir
vandamálin.
| Þér getið að minnsta kosti j
jhuggað yður við, að þér hafið,
íundi'3 góðan lífsförunaut.
;r
FT
NÚ ER í t'zku að hafa stutt-
klippt hár, og stutt har fer líka
flestum konum vel. Auðveldara
er að hirða það en sítt hár, en
það þarf þó góða hirðingu engu
að síður, ef það á að vera kon-
unnar prýði.
Hér eru nokkrar algildar regl
ur:
Ákjcsanlegt er að þvo hárið
á hálfs mánaðar iresti. Látið þao
aldrei verða of óhreint.
ar
Þegar þér hafið þvegið ’nárið,
þá látið það verða hálfþurrt, áð-
ur en þér setjið það upp með
spennum eð^ pinnum. — Ef
hárið er vafið upp á meðan það
er rennblautt, verður það aldrei
alveg þurrt og liðirnir verða ekki
eins íallegir.
Pægas
verða
STl'
B,
Burstið hárið með tveirn burst-
um, og þvoið burstana vikulega.
Hár burstarnir eru betri en
nylon-burstarnir, því þeir eru
harðir og slíta hárið frekar.
Greiður úr horni, eru líka betri
en nylongreiður, vegna þess, að
þær eru búnar til úr sama efni
og er í hárinu sjálfu.
Ef þér hafið ekki „shampoo”
eða hárolíu við hendma, þá má
þvo hárið úr eggjum. Þér þeytið
saman tvö heil egg, nuddið þeim
í hársvörinn og skolið svo vel
á eftir. Hárið verður þá gljá-
andi og gott viðureignar á eftir.
Eggja „shampoo'‘ er líka ágætt
meðal við flösu.
Þegar hárið er farið að klofna
að neðan, er nauðsynlegt að láta
klippa af því. Annars dregur
mjög úr vextinum og hárið verð-
ur dautt og líflaust.
Gott er að breyta til um skipt-
inguna, því hápið slitnar alltaf
mest meðfram henni.
OFT ER það svo, að born verða
gripin ákaflcgri hræðslu, þegar
farið er með þau til læknis eða
eitthvað þess háttar. Börn verða
oft hrædd við það, sem þau vita
ekki hvað er, og þegar liræðslan
er komin, duga ekki ávítur eða
bliðuatlot.
Eina ráðið er að undirbúa
barnið fyrirfram þannig, að það
viti, hvað á að ske. Hjúkrunar-
kona, sem hefur góða reynslu
af börnum á læknastofum, á
sjálf tveggja ára dóttur. Hún
hefur farið með hana til lækn-
is, tánnlæknis, myndasmiðs, hár-
skera og saumakonu, og sú litla
hefur tekið öllu með ró. „Ástæðan
til þess er sú,” segir hjúkrun-
arkonan, „að ég segi henni nokkr-
um dögum fyrirfram, hvað á að
ske, og við leikum það heima,
þegar hún er hjá lækni,' tann-
lækni o. s. frv. Það þótti henni
gaman og þegar kom að alvör-
unni, vissi hún við hverju hún
mátti búast, — vissi hvenær hún
mundi finna svolítið til. Ég held
að henni hafi fundist það allt
vera hálfgerður leikur.
Ef til væri gott fyrir aðra, að
grípa til þessa þjóðráðs.
§etjið svuntu'
á strauborHii!
STRAUBORÐIÐ verður að
taka fram oft í viku og þar sem
ungbörn eru í húsinu, verður
að strauja stundum á hverjum
Sköreimar oy'
ALLIR vita hvað það er erfitt
að þræða skóreimar í götin, ef
járnið er dottið af þeim og end-
arnir farnir að flosna. Gott ráð
er að klippa lítil stykki af mjólk-
urflöskuloki, vinda það utan um
endann á reiminni og klípa það
svo saman með naglbít.
Annað ráð er að dýfa endan-
um niður í lím. Þegar það þornar,
verður það hart og reimin flosnar
ekki.
Við þessa miklu notkun verð-
ur flókinn, sem hafður er ofan
á strauborðinu, bæði grár og
ljótur og það er erfitt að koma
því við að hreinsa hann.
Ungri konu datt í hug að
sauma hlíf úr gömlu sængurveri
utan um borðið. Öðru megin á
stykkið saumaði hún nokkurs
konar hettu og smeygði þvi utan
um mjóa endann á borðinu og
batt svo stykkið saman með
bendlum. Það var fljótlegt að
taka þetta af og þvo, þegar með
þurfti.
* Gott ráð er aS mála
neðstu þrepin í kjallaratröpp-
unum hvít. Þá sjást þau betur
í myrkri.
®Stráið talkúmi í dyralam-
ir, sem ískrar í. Þá renna þær
mjúklega. Goít er líka að bera
talkúm utan á skúffur, scm
eru óþjálar.
®Vilji maður spara sér egg
en fá þá góða skorpu á steikt-
an fisk, er alveg eins gott að
velía stykkjunum upp úr
hveitijafningi áður en þaii eru
sett í raspið.