Morgunblaðið - 15.10.1952, Page 9
Miðvikudagur 15. okt. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
9
rnm qí
[Ojnniunisnans i nma
ÁÐUR en byrjað er á þeirri sögu,
sem hér skal greiaa, langar mig
til að leyfa mér öfurlítinn útúr-
dúr.
VISS I M AÐ KOMMÚNISTAR
MYNDU VINNA XÍNA
Fyrir réttum 4 árum, 23.—26.
sept. 1943, vorum við Halldór
Kiljan Laxness sarnskipa til Dan-
merkur. Var ég þá á leið íil
Kína ásamt fjölskyldu minni.
Við Halldór ræddum ýmislegt,
bæði um fornsögumar og nútím-
ann. Sagði ég þá eitt sinn, er
samtalið snerist um Kma:
„Ég er alveg viss um að komm
únistar muni vinna þessa styrj-
íild í Kína“. Brosti þa Halldór
frændi og sagði:
,„Þetta skiljið þér, aí því að
þér eruð gófaður maður“.
Hér kemur þó armað til greina
líka, sem ég háfði ek%í sagt
Halldóri: Fornmemt dreymdi
drauma, eins og sjá má af ís-
lendingasögunum. Og mig hafði
líka dreymt draum. Og það var
enginn óskadraumur þegar mað-
ur var á leið út til Kína.
Ekki voru hefdur allir draum-
ar fornmanna óskadraumar, en
þá virtist hafa dreymt un það,
hvernig vandamálínt mundu ráð-
ast og hvað yfir rcmndi dynja,
hvort sem þeim líkaði faetur eða
ver.
Er ekkert óeðlilegt við það að
sum söguleg vandamal kunni að
leysast meðan maður sefur, því
alkunmjgt er að staerðfræðileg
vandamál, sem menn hafa gefizt
upp við að kvöldi, eru leyst þeg-
aii,maður vaknar að morgní, enda
geta menn gengið úr skugga um
þetta með því að kynna sér sál-
"^rfræði og almenna reynslu.
Það var þó timinn í draumn-
um, sem ekki stóð heima. Komm-
únistar unnu sígur í styrjöldinni
fyrr en ég bjóst við. Ég gerði
ekki ráð fyrir að þeir mundu
ná öllu Kínaveldi undir sig fyrr
en árið 1955. Nú er að vísu
Formósa enn eftir og ekki er
hægt að neita því að hún er
kínverskt land. Þar er sá „hálfur
annar kotungsson“ sem þeir
hafa ekki lagt undir sig.
AF ASÍUIIYGGJU
Kmi.MÍ NISTA
VEX .TAFNAN HARÐSTJÓRN
Ég vildi mega senda Hall-
dóri frænda vinsamlega
kveðju og segja honum að ég
geri ráð fyrir því að komm-
únistar muni leggja enn meira
Iand undir sig, en. ég trúi því
e’tki að þeir muni „freisa heim
inn“. Sömuleiðss vildi ég sagt
hafa að ég lít svo á að þar
sem kommúnisminn nær völd-
um, þar getur ekkí sá menn-
ing þril'ist, sem við tilheyrum,
en þar með á ég vlð þá menn-
ingu, sem grundvölluð er á
hugsun Forn-Grikkja, Róm-
verja og kristinnar kirkja —
©g hjá okkur aak þess mótuð
af íslenzkum anða og áhrií-
um frá okkar eigin fornöld.
Það er þegar frá upphafi regin-
munur á grískdómi og kristin-
clómi, sem tóku hönrium saman
í fornöld — og'Asíuhyggjunni,
ekki s'zt í Kina og Japan og
Mið-As'u.
Ég hýgg -ð upp af As'uhyggj-
tmni muni jafnan vasa harðstjórn
«g kúgun, en frelsi af kristin-
dómi og gr skdómi, svo framar-
lega sem andi þessarra hreyfinga
er ekki bældur niðar, — með
•oíbeltli og vopnavalúL
KMT LAGBI ÁHERZLU Á
ALÞÝÐUMENNTUN
Og skal hú aftur v&i5 a0 efni
sögunnar hér eystra.
í síðustu grein var sýnt fram
Kontsiiúrnccf&r loruC'
O J SBT.
•*rr
(0? L w E
12
ióha:
rs3Ei3t3ssör;
H-ÆSTIRÉTTUR kvað nýlega upp all athyglísverðan dóm í skatta-
máli. Var deilt um, hvort eigenaaskipti hefðu orðið að hlutaféJagi
eða eigendaskipti aðeins að tiltekinni eign þess, þ. e. síldarverk-
smioju. Skíptí þetta verulegu máli, að því leyti, hvort skattleggja
bæri rekstur hlutafélagsíns sér, eða hvort rekstur síldarverksmiðj-
unnar rynni saman við annan atvinnurekstur kaupenda og þeim
bæri að telja hann fram aílan í einu lagi. Ef það síðara reyndist
rétt, þá hlaut skattgreiðsla að vérða hærri en ella. Hæstiréttur
komst að þeirri niðurstöðu í málinu, að aðeins hefði verið úm að
ræða sölu á verksmáðjunni. Einnig hafði ekki verið fullnægt skil-
yrðum til stofnunar nýs hlutaiélags. Málavextir eru annars í stuttu
máli sem hér segir:
JLL HLUTABREFIN SELD ;---------------------------------
Hinn 9. apríl 1941, seldu hlut- 3L "des. 1941 hinir sömu bg þeir,
rafar í h.í. Dagyerðarey-j^ . ?l er fangU framsal fyrir hluta-
ilutabréí súi í féiaginu, 75^ r.ð bréfunum við undir ritun kaup-
ölu. Kaupendur voru h.í. Djúpa-
'ík og sex einstaklingar. Kaup-
andur fengu þó einungis eina til-
;ekna eign hlutafélagsins, þ. e.
síldarverksmiðjuna á Ðagverðar-
'yri. Kaupverð var ákveðið 690
búsund krónur og var miðað við
’.öluverð verksmiðjunnar. Hins
vegar voru undan kappunum
teknar aðrar eignir hlutafélags-
Mynd þessi er frá Yenan, sem um langt skeið var höfuoborg
kommúnista í Kína. Þegar skarst endanlega í odda milii kommún-
ista og þjóðernissinna eftir heimsstyrjöldina siðustu, yfirgáíu
kommúnistar allar stærstu borgirnar en réðu yfir sveitunum. —
Kommúnistar sigruðu í borgarastyrjöldirni, einkum vegna þess að ,
þeir unnu hylli smábænda og leiguliða. Lofuðu þeir þessum
stéttum skiptingu stóru jarðeignaima, sem þeir og framkvæmdu.
Nú þegar kommúnistar eru orðnir fastir í sessi, er æ beiur að
koina í ljós, að þeir ætla að taka jarðirnar, seir, þeir úthlutuðu
aftur af bændunum og koma á samyrkjubúskap. Þannig lofuðu
kommúnistar bændum fögru meðan þeir þurftu þeirra fylgi en
stefna að því enöanlega að hefta þá í samyrkjubúskap og átt-
liaga fjötra.
samningsms.
ÁLITID SALA Á
VERKSMIDJUNNI
Mál þc-tta kom fyrir borgardóm
ara í Reykjavík og cegir í dóms-
forsendum undirréttar m. a. á
þessa leið:
Teija verður, að hið raunveru-
ins Dagverðareyrar og útistand- leSa efni kaupsámningsins frá 9.
andi skuldir að upphæð 376 þús. aPr^ '941 hafi einungis verjð
kr. og seljendur tóku að sér sala á verksmiðjunni a Dagverð-
areyri ásamt búnaði og að jafn-
á sérkennilegan vöxt og viðgang
kommúnismans á styrjaldarár-
unUm.
Þessi vöxtur byggði á öflugri
bænda-pólitík kommúmsta og
skipulagningu Rauða hersins á
þessum árum.
Kuomingtang. (KMT) stjórnin (
hafði vanrækt sveitirnar, nema,
hvað uppeldismál snerti. Alíur j
þorri manna í svcitum var ann-;
aðhvort ólæs eða lítt iæs þegar '
KMT komst til valda. En nem-
endum í skólum f jölgaði á stjórn-'
arárum KMT þrátt fyrir styrj-
öldina.
„Peh-Hwa“ hreyfingin ruddi
líka alþýðumenntun nýjar braut-
ir. Áður vár „wen-li“, þ. e. þung-1
skilið og forneskjulegt lærðra
manna mál notað í skólum. En
heimspekingurinn Hú Shih og
aðrir börðust fyrir þvi að það
yrði lagt fíiður, en peh-hwa, þ.
e. mælt mál yrði gert að bók-
menntamáli. I
Þessi hreyfing sigraðist á öll-
um erfiðleikum árið 1317—-1919
og á stjórnart’'mum KMT brcidd-
ist alþýðumenntun miklu örar
út en ella hefði orðið, með því
að mælt mál varð skoiamál og
ritmál. — Báðar þessar hreyf-
ingar urðu til þess að auðvelda
útbreios’u kommúnismans, þó
þær væru af allt bðrum* toga
spunnar.
S ',:;V7Tnr- 7T3KÝFIKCAR ^
VORU ÞRÖSKULDAR í VEGI
Erfiðara var að framkvæma
umbætur á atvinnumalum sveit-
anna og fjárrnálum. Aicia-gaml-
ar venjur þjóðíélagsins sátu þar
í hásæti. Og þegar Japanir sóttu
að landinu, var nálegd ók’eift að
byrja á því að hrófla við bessum
ven.ium, þcítt illar vaeru.
Ilerirnir urðu að lifa á því, sem
framleitt var í sveitunum. Japan-
ar girtu fyrir innílutniiig, sem
um gat munað frá .öð’'um lönd-
uin. Árum saman varð lítið fiutt
inn nerna loftleiðis.
Fjöldi auðugra manna hugsaði
varla um neitt riema að halda
sér og fjölskyldu sinni utan við
stríðið og auðgast a því. Þeir
greiðslu á öllum skulduni hluta
félagsins að upphæð 895 þúsund
kr. Framkvæmdu seljendur síð-
an skuldaskil á þessum eignum
og skuldum og stóðu þau skulda-
skil fram á árið 1943.
framt hafi hafizt félagsslit og
skuldaskil hlutafélagsins Sildar-
bræðslustöðvarinnar Dagverðar-
eyri.
skeyttu aðeins um ætt sína og
sveit.
Ég átti eitt sinn tal við auð-
kýfing, sem var fús til að leggja
fram fé til að byggja heilt
sjúkrahús, en það varð að vera í
hans eigin sveit. Að öðrum kosti
vildi hann ekki láta grænan eyri
af hendi.
Sveitungar hans sögðu mér nð
þegar þessi maður íseki til :náls
á fundum, þá þyiði enginn mað-
ur að segja neitt eftir að hann
hefði látið s’na skoðun i ljós. —
Hann var auðugur, átti jarðir og
námur.
Þrátt fyrir embættismenn
stjórnarinnar var mörgum sveit-
um raunverulega stjórnað af
svona sérvitringum. Þeir spilltu
fyrir flestum skynsamlegum
framförum, nema aukinni lestr-
arkunnáttu og hægfara umbótum
í heilbrigðismálum. Og höfðu þó
margir þeirra framast erlendis
og hefðu átt að skilja betur tákn
Jimanna.
VALD AUBMANNANNA
Kommúnistum var aíai illn við
þessa menn. Fj'rir styrjöldina
reyndu þeir að útrýma þcim, on
létu þá yfirleitt eiga sig á styrj-
aldarárunum. Sama var að segja
um KMT. Hefðu þessir náungar
rccðgast og r.eitað hernurn um
hrísgrjón, þá hefðu herirnir orðið
að gefast upp af matvælaskorti.
Þegar allt kom til alls. þá voru
hínir auðugu jarðeignamenn
helztu skattgreiðendur rikisins.
En það var þeim að kenna að
atvinnubf sveitanna stoð i stað.
A.ðrir auðmenn áttu banka,
verksm'ðjur, námur eða skip. En
þegar styrjöldinni Jauk, þá vildu
þessar stéttir ekki nota auð sinn
til að lækna þau sár, sem land,
þjóð og atvinnulíf hafði hiotíð
á styrjaldarárunum.
VERBBÓLGA OG
FBEXTCN SEBLA
Þetta varð þeim og TU.IT stjórn
inni að falli. Enginn nátekju-
skattur né , stríðsgróðaskattur
fyllti rikissjóðinn. Stjórnin
DAGVERÐAREYRI TALDI
FRAM SÉR
Kaupendur (þ. e. h.f. Djúpavík
og hinir 6 einstaklingar) tÓKu nú ‘a
að reka síldarverksmiðjuna á
Dagverðareyri. Og næstu ár töldu
þeir tekjur hennar fram til skatts
á nafni h.f. Dagverðareyrar. Á
sama tíma rak h.f. Djúpavik
sildarbræðslustöð á Djúpavík á
Ströndum og voru tekjur af þeim
í'ekstri einnig taldar fram sér-
staklega.
H.F. DJÚPAVÍK GREIDBI
ÖLL HLUTÆBRÉFIN
Eins og að framan getur voru
öll hlutabréf í nefndu hlutafélagi
ð tölu framseld kaupendum,
URSKURÐUR
RÍKISSKATTANEFNÐAR
En 14. desember 1945 kvað rík-
isskattanefnd upp úrskucð þess
sem taldir voru sjö aíls. Þar af
komu 69 hlutabréf í lrlut h.f.
Djúpavíkur, en eitt bréf í hlut
hvers hinna. Hinsvegar var bók
um h.f. Djúpavíkur talið að það
hefði keypt öil hlutabréfin og
andvirði þeirra hafi verið greitt
úr sjóði þess í apríímánuði 1941.
Þá er og upp komið í málinu
að hinir sex einstaklingar, sem
taldir voru hafa keypí iiiutabréf-
in með stefnda hafa ekki íalið
hlutabréf þessi eign s:na á skatta
ramtclum.
efnis, að hún liti svo á, að þegar! ÞeSar alls Þessa er 2*«’ verður
Framhald á bís. 12
kaupin hefðu farið fram, hefðu
orðið félagsslit í h.f. Dagverðar-
eyri. Félag það gæti ekki talizt
skattaðili, heJdur hefði h.f. Djúpa
vík borið að telja reksíur síld-
arverksmiðjunnar á Dagverðar-
j eyri fram til skatts með -cðrum j
atvinnurekstri sínum. Samlcvæmt
þessu bæri því að taka upp og
áætla að nýju skatt viðkomandi
aðilja. Voru þá feildir niður
niður slcattar h.f. Dagverðarcyr-
ar að upphæð 129 þus. kr., en
skattar h.f. Djúpvlkur hækkaðir
um 219 þús. kr. Mismun þess-
ara fjárhæða um 90 þús. kr. krafð
ist fjármálaráðherra nú að h.f.
Djúpavík greiddi.
TALDI DAGVERDAREYRI
SKATTAÐILA
II.f. Djúpavík neitaði að greiða
og kvaðst byggja neitun s'.na á
því að hinn 10. apríl 1941 hafi
kaupendur h.f. Dagvcrðareyrar
stofnað nýtt félag og jafnframt
hafið sjálfstæðan rekstur í hinni
keyptu verksmiðju. Félag þctta
sé sérstákur skattaðili og hafi
alltaf verið lagður skattur á það
sjálfstætt og sé svo enn. Úrskurð-
ur ríkisskattanefndar um að
leggja beri skatt á h.í. Djúpavík
vegna atvinnureksturs þessa hafi
því eigi víð lög að styojast. Því
til stuðnings bendir h.f. Diúpa-
vík á það, að félagið h.f. Dag-
verðareyri hafi raunverulega ver
ið skrásett með birtingu í log-
fcirtingablaði, er kom út 6. maí
1951, enda komi það fram sem
sjálfstæður aðili. T. d. sé það
skráður eigandi að fasteign. Þá
séu ennfremur hluthafar félags-
ins samkvæmt hluthafaskrá þess
ekki fallizt á það með h.f. Djúpa-
vík, að nýtt félag hafi verið
stofnað 10. apríl 1941. Af því
sem nú hefur verið rakið, verð-
ur að leiða þá ályktun, að h.f.
Djúpavík hafi raunveruiega ver-
j ið kaupandi verksmiðjunnar og
að atvinnurekstur hennar hafi
runnið saman við annan atvinnu-
rekstur h.f. Djúpavíkur. Úrskurð-
ir ríkisskattanefndar verða því
taldir réttmætir og verður fjár-
hæð dómkröfu fjármálaráðherra
tekin til greina.
HÆSTIRETTUR STADFESTI
UNDIRRÉTTARDÓ9I
H.f, Djúpavík skaut nú mál-
inu til Hæstaréttar. En hann
staðfesti dóm undirréttar í einu
og ollu. Segir m. a. í forsendum
Hæstaréttardóms:
Eins og í hinum áfrýjaða
dómi greinir, verður að telja,
að hlutaféiagið SíIdarbræðsJu
stöðin Dagverðareyri hafi
leystst upp eftir 9. apríl 1941/
er geröur var samningur sá,
sem rakinn er í héraösdómi,
en lagaskilyrðum íil síofnun-
ar nýs hlutafélags nieð sama
nafni hefur ekkt verið full-
nægt. Samltvæmt þessu og að
öðru leyti með skírskotun til
raka héraðsdóms ber að stað-
festa hann.
Þeir vinna að friði.
BELGRAD — Er Eden var fyrir
skömmu í heimsóknhjá Titomark
skálki lofuðu þeir hvorir öðrum
yfir skál að vinna same-iginlega
friði í heimir.um.