Morgunblaðið - 15.10.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 15.10.1952, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. okt. 1952 Konjnqtsr Iraks fip ím Hinn ungi kommugur íraks, Feisal, kom nýlega til Bretlands sem kunmist er. Hér er hann í heim- sókn hjá Elísabetu' drottningu og manni hennar, Filippusi hertoga, í Balmoral höllinni í Skotlandi. Hertoginn leiðir börn sín, Karl ríkiserfingja og Ön ru prinsessu. Feisal stendur við hlið drottningarinn ar, en við hlið hans stendur Abdul Illah, fylgdar raður konungsins. 5 ÓLAFUR MAGNÚSSON, bóndi að Þórisstöðum, var fæddur í Lambhaga í Mosfellssveit í Kjós- arsýslu 27. júlí 1887. Hann var sonur merkishjónanna Magnúsar Ólaíssonar og Margrétar Jóns- dóttur, er þar bjuggu þá, en fluttist svo með þeim að Eyjum í Kjós laust fyrir síðustu alda- mót, en þar bjuggu þau hjónin langan aldur og síðar Magnús eftir lát konunnar, rausnar og myndarbúi. Ólst Ölaíur upp hjá foreldrunum og átti heima hjá þeim unz hann kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Þuríði Guðna- dóttur frá Eyjum i Kjós 12. maí 1913. Hóíu þau þá um vorið bú- skap á Þórisstöðum í Hvalfjarð- arstrandarhreppi og bjuggu ó jörðinni æ síðan með mikilli prýði. Má þess geta, að löngu síðar fluttu þau bæ sinn og' öll hús á henbugri stað í landi jarð- arinnar og græddu þar upp tún. Var þetta ærið átak eins og gefur að skilja og lýsir vel áræði, fram- sýni og dugnaði beggja hjónanna. I Ólafur heitinn Magnússon var fríður maður sýnum, karlmann- llegur á velli, frjálsmannslegur og KfS Immmp Hl Ýmis nýmæli um sérverkamenn o, f!, 1 GÆR var útbýtt á Alþingi frumvarpi til nýrra iðnlaga. Það ( r samið af nefnd, sem iðnaðarmálaráðherra skipaði í janúar 1950 til þess að endurskoða lög um iðju og iðnað frá árinu 1927, ásamt síðari breytingum. 1 nefnd þessari áttu sæti Ragnar Jóns- son hrl., sem var formaður nefndarinnar, Einar Gíslason, málara- rr.eistari, Snæbjörn G. Jónsson, húsgagnasmiður, Páll S. Pálsson, ],dl. og H. J. Hólmjárn, efnafræðingur. Nefndin skilaði frumvarps- lippkasti sínu í hendur iðnaðarmálaráðuneytinu og gerði það tvær breytingaí’ þar ó. NýMÆLI FRUMVARPSINS Frumvarpið, eins og það ligg- ur nú fyrir þinginu til umræðu, er í 19 greinum. Eru þar nokk- ur nýmæli að finna, m. a. um að ir þvi, að þær iðngreinar, sem reknar eru sem handiðn og lög- giltar samkvæmt iðnfræðslulög- um, skuli njóta sérstöðu hand- iðnaðarins. Er framkvæmdavald- sérverkamenn megi ráða til inu þar me5 fengin hlutdeild í iAnífrDinQ , / w. ’ 1 •• 1 • '11 ! aðstoðarstarfa innan iðngreina. því að ákveða mörkin milli svo sem lengi hefur tíðkast, þótt handiðnaðar og verksmiðjuiðn núverandi löggjöf geri ekki ráð a5ar> 0g cr þag [ samræmi við íyrir því. Leyfisbréf þurfa nú þa5; sem raunverulega hefur verið iiér á landi svo og það, sem tíðkast á Norðurlöndum. ófaglærðir menn að öðlast til reksturs handiðnaðarfyrirtækis og' uppfylla verða þeir nokkur skilyrði, er áður voru ekki í lög- um. Einnig \ hljóta iðnlærðir jiínDKCJÐ menn lögverndun á starfsheiti pað er mjög ÞROUNIN EKKI WatnsdaSsrétt mikilsvert, að ?ínu og ráðherra veiti einn öll löggildingu iðngreina verði hag- leyfi og meistarabréf. TRYGGING FYRIR GOÐUM VINN UBRÖGÐ UM í greinargerð fyrir frumvarp- inu segir m. a. um tilgang þess: að í samræmi við cðlilega þróun iðnaðarins, en verði ekki not- uð til þess að leggja vissa þætti iðnaðarstarfsemi þjóðarinnar í kerfi,: er ekki á að öllu við. Hlýtur sjónarmið framkvæmda- ! valdsins við þær ákvarðanir Hinn forni handiðnaður hefur jafnan að vera það, hvort eðli- algera sérstöðu innan iðnaðarins. legt sé eða nauðsynlegt neyt- Flann er rekirm með lærðum iðn- endanna vegna, að færa nýja aðarmönnum og innan hans hafa starfsemi undir hin ströngu á- skspazt starfsvenjur og um- hvæði og form handiðnaðarins. gengnisvenjur, sem vert er að Er þess einnig að gæta> að við virða og halda uppi. 1 7. gr. ýmis iðnaðarstörf og inðaðar- frumvarps þessa er, svo sem vei- þjónustu er komið upp sérstöku ið hefur, byggt á því, að hand- j eftir]iti; áhrifameira en trygg- iðnaður verði rekinn með iðn- ing sll; er íðnaðarlöggjöfin get- lærðu fólki, meisturum, syeinum ur veitt; og er þá> þar sem svo og nemendum. Er það ákvæði stendur á, þeim mun minni á- sett vegna nauðsynjar viðskipta- ( stæða til að fœra þau undir ó- lífsms, en ekki ■ út af fyrir sig kvæðin um handiðn. til þess að veita þessum starfs- mönnum einn eða annan einka- rétt til starfa. Fólk, sem falast eftir störfum iðnaðarmanna á, vegna ákvæða laganna, að hafa tryggingu fyrir því, að þau séu af hendi leyst á faglegan hátt. Fyrir því eru þau: ákvæði sett, að einungis faglærðir menn geta boðið sig fram til slíkrar iðnað- NÝR íslenzkur ræðismaöur hcf- arþjónustu. Á hinn bóginn er ur verið skipaður í Brasilíu. — þessum fagmönnum tryggður Hann heitir Robin F. Houston einkaréttur t-il þess að kenna sig og Verður ólaunaðui- ræðismað- I Buenos Aires við iðngrein sína í stöðuheiti. SÉRSTAÐA ur Islands í Buenos Aires. — Heimilisfang aðalræðismanns- skrifstofunnar er Cangallo 444, í frumvarpinu er gert ráð fyr- Sth floor, Buenos Airfis. INN á- milli fjallgarðanna, er kljúfa hið grösuga Húnaþing' gengur Vatnsdalurinn.. Fyrir mynni hans- rísa Vatnsdalshól- arnir, sem í rauninni eru , háíf- gerðar andstæður hálfg. mót- setn. við hina flatlendu víðáttu bæði hvað gróður og annað snertir. / Strax og komið er nokkuð fram fyrir Hólana, blasir við sjónum vegfarandans sama frjósemin og utan þeirra. Stór tún og rehni- sléttar flæðíengjar báðum :még- in Vatnsdalsár. í flóunum og fjallahlíðunum getur að líta bú- pening á beit. Það er komið haust, og rétt- ardagurinn 23. sept. er runninn upp. Bændurnir í Vatnsdal hafa^ flestir fyllt tóftir sínar af kjarn-j góðu fóðri fyrir veturinn. Eng-J in og móarnir eru farin að skipta um lit. Allt ber greini- leg merki þess, að veturinn sá í nánd. Klukkan er 7 að morgni. — Frammi á Undirfellseyrunum cr þegar farið að sjást til manna- ferða. Brátt er eins og allur dal- urinn vakni af værum blundi. Hvarvetna cru hestar sóttir og reiðtýgi á þá lögð. Allt gerist þetta samt með mun meiri iiraða heldur en vanalega á svölurn haustmorgnum. En hraðinn á líka rót sína að rekja til margs. Réttardagurinn hefur ávallt verið einhvor mesti hátíðisdagur ársins meðal ungra og gamalla í sveitum þessa iands. Börnin hafa hlakkað til þess allt árið, að ríða í réttirnar. Þau hgfá keppt að því að verða sem d?ig- legust á hesti, svo þau yrðu ehki eftirbátar jafnaldra sinna á réft- ardaginn. Hjá fullorðna fólkinu hcfur þessi dagur fengið hátíðlcika sinn af dálítið öðrum ástæðum. Göngur og réttir skipta árstíð- um. Um réttir vilja bændur helzt vera búnir að hirða öll sín hey, því koma fjárins heim hefur í för með sér nýjar skyldur. Og nú, siðan fólkstraumurinn fór að aukast til þorpanna hefur þessi tími einnig leitt af sér fólks fækkun á bæjunum. Strax þegar morgunmjöltum cr lokið fer fólkið að tínast af stao. og löngu íyrir hádegi er orðin ys og þys niður við Undirfells- rétt. Réttin sjálf er úr stein- steypu og timbri, en norðan hennar er stór girðing, þar sem safnið er geymt þar til það er rekið inn í almenninginn. I girð- ingunni var fallegt urn að litast í ár. Stór og stælt lömb,. sem báru þess glöggt vitni, að heið- arnar höfðu ekk.i brugðist von- um manna. Ærnar sílspikaðar og nú þarf ekki lengur að horfa á þær kveljast af mæði og hósta- hryglu. Sunnan réttarinnar er aftur á móti gamla réttin, sem nú er eingöngu notuð fyrir stóðrétt. Þarna má sjá fólk frá öllum bæjum bæði í Þingi og 'Vatns- daí. Inni í almenningnum er hrópað og kallað, svö kveður við í fjöllunum og svitinn bogar af hásum mannverum En úti undir réttarveggnum situr einnig fjölmennur hópur manna í háfleigum samræðum. Gangnamennirnir segja hinum, sem heima .hafa setið irá leynd- ardómum fjallanna. Eftir eyr.un- um þeysa börnin eða hlaupa í kátuni leik. — Svona gengur það allan daginn unz lokið hefur vcr- ið að draga sunaur féö. En að því búnu fara rekstrarnir að síga upp frá réttinni hver á fætur öðrum og hverfá úr augsýn inn í húmið,. sem er ao færast yfir dalinn. En. ósjálfrátt verður sjálf sagt mörgum að þakka guði fýr- ir að hjörðin skuli vera komin heil á húfi til byggða. G. T. fél, Reykjavíkur AÐ^LFUNDUR Taflfél. Reykja- víkur var haldinn sunnudaginn 12. okt. s.l. að Þórsgötu 1. Stjórn- in baðst lausnar og var ný stjórn kosin. Hana skipa Þórir Olafsson (formaður), Margeár Sigurjóns- son (ritari), Ingi R. Jóhannsson (gjaldkeri), Guðmundur S. Guð- mundsson (skákritari), Gunnar Gunnarsson (áhaldavörður) og Sveinn Kristinsson (varamaður). Á fundinum kom fram mikill áhugi fundarmanna um :élags- mál, og var eindregið skorað á hina nýkjörnu stjórn að sýna meiri dugnað í félags- og skák- máíum en fráfarandi stjórn hefði sýnt. Stjórnin hefur einróma sam- þykkt að halda hið árlega Haust- mót félagsins, og mun það hefj- ast innan skamms. (Frá Taflíélagi Reykjavíkur). 9 ljúfmannlegur um leið og bauð af sér hinn bezta þokka. Hann var maður einlægur, einarður og undirhyggjulaus og kom tjj dyr- anna eins og hann var klæddur, staðfastui og stöðuglyntíur, trygg lyndur vijjur vina sinr.a og -5(ék þar eigi frá. Hann var af öllurn vel metinn, er til hans þekktu, sakir manndáðar hans og dreng- skapar. Hann var af myndar- og dugnaðarfólki kominn, enda sjálf ur dugnaðarmaður og áhuagsarr)- ur með afbrigðum, hygginn mað- ur og' hagsýnn og fórust honum allir hlutii vel. Hann átti miklu láni að fagna í trausti góðra manna, góðri heilsu lengst af og sivakandi á- huga. Hann. átti einnig mikltt heimilisláni að fagna. Hann átti ágæta konu, er komin var áf rnjög góðu fólki og reyndist þeim kostum búin, er prýða mega góða eiginkonu, móður og húsmóður og fór þar saman dugnaður og myndarskapur. Var sambúð þeirra hjóna ástúðleg og sam- starfið hið farsællegasta um að halda uppi heiðri heimilisins og uppeldi barnanna. Varð þeim hjónum tíu barna auöið og enu átta þeirra á lífi og af öllum vel metin. og mannval gott. Ólafur heitinn var um margra ára skeið trúnaðarmaður vega- málastjófnarinnar við umsjón á .vegum í Hvalfjarðarstrandar- hreppi og víðar í sýslunni. Þetta starf leysti hann af hendi með frábærri prýði, dugnaði og sam- vizkusemi. Hann var einn-'fúnna traustu manna, sem óhætt er að reiða sig á fullkomlega, og vita með vissu að eigi brygðist sinni köllun, hvorki í orði né verki. Er ekki að efa, að trúmennsku- lund hans, drengskapur og ágæt- ir eðliskostir hafa notið sín vel í hverju trúnaðarstarfi meðal sveitunga hans og samverka- manna. Er hans nú áreiðanlega sáran saknað, eigi aðeins af nán- ustu ástvinum hans, heldur og öðrum, er hann hverfur burtu frá ótal óleystum verkefnum, að því er virðist, á góðum starfg* aldri. Ég kynntist honum fyrst, er hann var barn að aldri fyrir inn- an fermingu. Þá var hann hinn hugljúfi drengur, broshýr og glað ur jafnan. Þessi ljúfa mynd breyttist. eigi, er hann síðan óx upp og var'ð að fulltíða manni og fluttist svo í nokkra íjarlægð. Hin sama ljúfmennska og ein- læga vinátta mætti mér, er fund- um okkar bar saman. Og eigi heldur í helstríði hans. Síðustu orðum hans við mig, mun ég eigi gleyma en geyma sem dýra minningu. Ólafur heitinn reyndist sönn hetja í þeim sjúkleika, sem reyndist banamein hans. Hann vissi vel," hvert stefndi og tók því með stilling og æðruleysi kristins manns og fór héðan, án efa viðbúinn, yfir landamæri lífs og dauða, er kallið kom. Hann andaðist á sjúkrahúsi í Reykja- vík 140. þ. m. og var hann löng- um þjáður í banalegunni. Með þessum fáu orðum er ekki ætlun mín að telja upp eða lýsa einstökum afrekum hins látna, til þess berstur mig og kunnug- leika, en með þeim vildi ég leyfa mér að tjá innileg-a samúð kon- unni hans, börnum hans, ættingj- um hans, vinum og vandafólki og ■ einlægar þakkir persónulega | minningu hans fyrir auðsýnda jvinúttu hans og tryggð frá því I fyrsta og ættingjum hans er við I mína sögu hafa komið og vensla- fólki á sama hátt. j Megi blessun Guðs hvíla yfir minning hans, lífsstarfi. hans og ástvinum í nútíð og framtíð- og sjálfum honum í sælli og æðri veröld. Dauðinn táknar eigi endi, heldur þáttaskil, á eilífri þróun- arbraut. Það sé Okkar huggun, sem cnn lifum, hér. 25. júní 1952. II. J. fíEZT AÐ AUGLYSA I MOUGUTSBLAÐUSU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.