Morgunblaðið - 15.10.1952, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. okt. 1952
r 12
Getraunas
Bilstjórar afskiptir nteð
EINS og úrslitin á laugardag og
vinningar reyndar bera með sér,
reyndist 18. getraunaseðillinn auð
veldur. Það virðist orðið nokkuð
reglubundið, að aðra hverja viku
er seðillinn erfiður en hina vik-
una léttur, þ.e.a.s. þá leika sterk-
ustu liðin flest heima.
Næsti seðill, sá 19., verður að
teljast erfiðari viðureignar, en
slíkt kemur að sjálfsögðu ekki
fram fyrr en úrslit eru kunn. —
Gizkað er í 48 raða kerfi, sem
geíið er í svigum, 8 heimasigrar,
7 jafntefli og 3 útisigrar.
Wales — Skotland 1 (1 x)
(1—0)
Wales varð síðastliðinn vetur
efst í keppni brezku landanna
þó jafnt Englandi að stigum. Þá
sigraði það meðal annars úrvals-
lið frá binum löndunum 3. Liðið
hefur verið í jafnri og stöðugri
framför síðustu árin, enda hefur
það á að skipa mörgum af þekkt-
ustu leikmönnum ensku „lígunn-
ar“, svo sem Barnes, h.bv. Arsenal
Daniel, mfr. Arsenal og Ford,
mfh. Sunderland. Skozka liðið
var á síðasta ári í afturför, því að
margir leikmannanna eru teknir
að eldast.
Burnley — Chelsea 1
<1—1, 1—4)
í síðasta heimaleik tapaði
Burnley fyrir Derby og ósenni-
legt er að það tapi heima tvisvar
í röð. Einnig hefur Chelsea að-
eins fengið 2 stig (jafntefli) að
heiman til þessa.
Liverpool — Aston Villa 1
(1—2, 0—2)
í fyrra bar Aston Villa sigur
úr býtum í báðum leikjunum, en
eins og nú háttar eru langsam-
lega mestar líkur fyrir heima-
sigri, og Liverpool hefur fengið
11 af 12 mögulegum stigum
heima.
Maneh. City — Bolton X
(0-^3, 1—2)
Bæði liðin hafa sýnt mun lak-
ari leik en í fyrra, en þá sigraði
Bolton í báðum leikjunum. Bolt-
on hefur undanfarið gengið betur
að heiman, en M. C. hefur fengið
sín 3 stig á heimavelli og liggur
því næst að x—a.
Middlesbrough — Sunderland 2
(0—2, 1—3)
Borgirnar eru svo nálægar, að
næstum er um samborgararíg að
ræða milli liðanna. Styrkleiki
Sunderlands kemur bezt fram í
því, að það fær stig jöfnum hönd-
um að heiman sem heima, en
Middlesbrogh er miðlungsgott
heimalið.
Newcastle — Charlton 1
(6—0, 0—3)
Þrátt fyrir lélega frammistöðu
í ár á Newcastle þó eftir að tapa
heima og þótt búast megi við
jöfnum og tvísýnum leik, eru
líkur fyrir heimsígri meiri.
Preston — Manch. Utd 1 (1 x)
(1—2, 2—1)
Óhætt virðist að taka tillit til
þess, að Preston er jafnt og ör-
uggt heimalið, en Manch. U. er
enn að leita að beztu skipan liðs
síns með engum árangri enn.
Sheffield W. — Derby 1
Bæði liðin hafa náð sér vel á
strik og eru á örri uppleið, en
eftir gengi heimaliðsins að dæma
undanfarið virðist 1 liggja næst.
Stoke — Portsmouth X
(2—0, 1—4)
Stoke hefur fengið öll sín stig
heima, en hefur ekki gert nema
1 jafntefli í 12 leikjum, en aftur
á móti er Portsmouth hart jafnt
heiman sem heima og með 6 jafn-
tefli í 12 leikjum.
. Tottenham—Blackpool 2 (x 2)
'<2—0, 0—1)
Báðum tapleikjum sínum í
haust hefur Blackpool tapað í
London, fyrir Chelsea og Arsen-
al, og enska orðtækið í spilum:
„þriðja sinn heppinn“ gildir hér
sennilega, eins og formi liðanna
er nú háttað. 2 í upphafsröð en
x til vara.
i
WBA — Wolves 1 (1x2)
(2—1, 4—1)
Nágrannar, sem oft hafa elt
saman grátt silfur, en vegna þess
að „ÚlTárnir“ eru nú í efsta sæti,
leggur V7BA sig meir frarn en
t clla, en hyggilegast sýnist að þrí-
j -ryggja.
Birmingh. — Huddersied 1 (1 x)
1 Annarrar deildar leikirnir eru
oft erfiðir og óútreiknanlegir, og
við flesta nægir ekki minna en
þrítryggja, en vegna takmarksins
á kerfinu er ekki nema tvítrygg-
ing eftir, og sýnist bezt að treysta
á heimaliðið með jafntefli til
vara.
í ----------2---------------
Viðgeriarkðsfnagur á gcrnlum bílum gífurlsgur
Á FUNDI, sem stjórn bifreiðastjórafélagsins Hreyfils átti í gær
með fréttamönnum, skýrði Bergsteinn Óuðjónsson, formaður fé-
lagsins, frá þvi hve atvinnubíistjórar hefðu orðið útundan á síð-
ust-u árum með innflutningsleyfi á bifreiðum.
— Kvennasíða
Framh. af bls. 6
um, að ástandið í þessum mál-
um kunni að lagast eftir því,
sem uppeldisfræðin nær meiri
órangri í framtíðinni?
— Jú, það er ég. Margar ung-
ar konur sýna einlægah áhuga
á að fræðast um þessi efni og
það er góðs viti. Hinsvegar ber
of mikið á þeirri afstöðu hjá
mörgum eldri mæðrum, að það
sé fyrir neðan virðingu þeirra
að þiggja ráð og leiðbeiningar
um uppeldi barna þeirra.
j Æskilegt væri, að hægt væri
að uppræta þá röngu hugmynd,
I að uppeldisfræðingar telji ;)sig
hafa á takteinum tilbúnar að-
( ferðir, sem gilda eigi við öll börn
og undir öllum kringumstæðum,
(Því fer víðs f jarri. Því að svo
Ier margt sinnið sem skinnið. En
sálarlíf manna lýtur almennum
lögmálum og þekking á þeim
stuðlar að skilning á eðli ein-
| staklingsins. Farsælt uppeldi
j byggist ekki á neinni vélrænni
. tækni. Það er öllu fremur list
— þáttur úr listinni að lifa, —
| sem byggist á innsýn og skiln-
ingi á sálarlífi annarra, og heil-
brigðri og þroskaðri skapgerð.
Það, sem óhætt er að brýna
fyrir hverjum þeim, sem við
barnauppeldi fæst er, að hann
geri sér sem mest far um að
reyna að þekkja og skilja til
hlítar skapgerð og þarfir barns-
ins, að hann komi á móti því
og hjálpi því áfram á brautinni
áleiðis til þroska og manndóms.
Ég þakka frú Valborgu kær-
lega fyrir samtalið, og læt í ljós
ósk mína um, að draumur hennar
um vaxandi framgang uppeldis-
i fræðinnar á íslandi megi rætast
sem skjótast, og í sem ríkustum
mæli.
sib.
IIKIT AÐ Al’CLÝSA
í MOKGUmiLifíimj
BILSTJÓRAR AFSKIPTIR ®
Sagði Bergsteinn, að 6 ár væru
nú liðin frá því atvinnubíl-
stjórar hefðu fengið innflutn-
ingsleyfi fyrir bifreiðum. Það
var 1946, þegar þeir fengu flutt-
ar inn 36 bifreiðar. Taldi hann
þetta mjög illa farið, því að bif-
reiðar væru atvinnutæki þess-
arar stéttar. Á þeim ynnu þeir
dag og nótt í þjónustu almenn-
ings. f
YFIR 1000 BÍLAR
FLUTTIR INN
Á árunum frá 1946 taldi Berg-
steinn að til landsins hefðu ver-
ið fluttar 1000 til 1200 bifreiðar.
Ekki hefðu það samt verið bif-
reiðar fyrir atvinnubílstjóra,
heldur til einstakrá manna, sem
á þessum árum hefðu sumir snd-
urnýjað bifreiðaeign sína mörg-
um sinnum.
HÁR VIÐGERÐAR-
KOSTNAÐUR
Atvinnubílstjórar verða því
ýmist að kaupa bifreiðar, sem
þurfa stöðugar viðgerðir. Værii
þess dæmi að úiðgerðarkostnað-
ur á einstökum bifreiðum kæm-
ust upp í 40 þús. kr. á ári.
BÍÐA ENN BÍLA
S. 1. vor var atvinnubílstjór-
,um gefinn ádráttur um að þeir
skyldu fá innfluttar bifreiðar, ef
síldarvertíðin gengi vel. Sildin
fór nú eins og hún fór. Hinsveg-
ar kemur nú til greina að kaupa
amerískar bifreiðar, sem fluttar
hafa verið langa leið og verða
því dýrari en ella. Er því óvíst
hvort bifreiðastjórar geta tekið
þessu boði, en þeir vænta þess
að breyting verði á því að geng-
ið sé framhjá þeim, með inn-
flutningsleyfi fyrir bifreiðum,
þar sem þeir eru sú stétt þjóðfé-
iagsins, sem hefur viðurværi af
akstri leigubifreiða, sem sé nauð-
synleg almenningsþjónusta.
Leikfiokkurinn
„Giaðir gestír
Fyrsfa spilafcvöld
í Hafnarfirði
FYRSTA spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna í Hafnarfirði verður n.
k. föstudagskvöld kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Verður spiluð félagsvist og
verðlaun veitt á hverju spila-
kvöldi þeirri dömu og þeim herra
sem flesta slagi fá. Fyrsta kvöldið
verða Verðlaunin aðgöhgumiðar á
Sjómannadagskabarettinn.
Auk þess verður þeirri dömu og
þeim herra, sem flcsta slagi fá
samanlagt öll spilakvöldin til ára
móta, veitt sérstök verðiaun.
rr
LEIKFL.OKKURINN „Glaðir
gestir" frá Reykjavík sýndi gam-
anleikinn „Karólina snýr sér að
leiklistinni“, eftir Harald Á. Sig-
urðsson, s.l. mánudagskvöld i
Grindavík. Húsfyllir var á sýn-
ingunni.
Leikstjóri var hin vinsæla leik
kona Emelía Jónasdóttir. Leikend
ur fóru vel með hlutverk sín, og
allir voru þeif úr Reýkjavík að
undanskilinni aðalieikkonunni,
en hún var frú Jóhanna Hjaltalín
úr Hafnarfirði.
Áhorfendur skemmtu sér prýði
lega og eitt af því, sem mjög jók
á gleði þeirra var, að í lengsta
hléinu kom hin góðkunna Emelía
Borg fram á sviðið og lék nokkur
lög á píanó, en áhorfendurnir
tóku undir.
Grindvíkingar vilja færa fram
þakkir sínar til leikflokksins
„Glaðir gestir“. — Áhorfandi.
Haður meiddist en
alvarlegu slysi
var forðað
í GÆRKVELDI slasaðist maður
fyrir framan Hótel Borg. Slysið
varð með þeim hætti, að maður
þessi greip í hurðarhún á bíl,
sem stóð fyrir framan Borgina,
en rétt í sama mund ók bifreið-
in af stað, svo maðurinn féll í
götuna. Munaði iitlu að alvar-
legt slys yrði, því að önnur bif-
reið kom akandi rétt á eftir, en
tókst að hemla á síðustu stundu,
annars runnið yfir manninn. J—
Maðurinn var marinn á brjósti
og hruflaður á höndum. Hann
var fluttur á sjúkrahús, þar sem
gert var að sárum hans, en eftir
það færður heim.
Verfcfall framundan
TÓKÍÓ — Japanskir námaeigend
ur létu það boð út ganga í dag til
240 þús. námamanna, sem farið
hafa fram á kauphækkun, að
lækkun kaupsins væri nær lagi
en .hækkun. Verkamennirnir
hafa hafið 4 stunda verkfall til að
leggja áherzlu á kröfur sínar.
Búizt er við að verkfallið muni
breiðast út. — NTB-Reuter.
mmm
Framhald af bls. 9
treýsti á prentsmiðjurnar, lét
þær framleiða ógrynm af verð-
lausum seðlum, sem gerðu marga
iaunþega að öreiga miiljónamær-
ingum.
Hermenn, kennarar, skrifstofu
menn og sumir verkamenn \'oru
| bláfátækir oftir styrjöldina. En
þegar friður komst ó, voru þeír
rúnir inn að skinni með verð-
bólgunni.
Betur var óstatt með bændum,
með því að þeir gátu þó haft í
sig og á, þótt fátækir væru. •—■
Kínverjar sögðu að þessir verð-
lausu saðlar væru „andapening-
ar“,'það er pappír, ssm notaður
er til að færa öndum forfeðr-
anna fórnir. Pappírnum er brennt
en á hann eru skrifaðar afar
háar upphæðir peninga, sem tal-
ið er að þannig konnzt til skila
yfir í annan heim.
Þetta nefndu þeir til saman-
burðar og skýringar á skoðun-
um sínum varðandi ástandið í
landinu. —- Á meðan spiluðu syn-
ir og dætur auðkýfinganna fjár-
hættuspil um gullmoia, sem
geymdir voru í kössum ó hinum
gömlu, fínu heimilum, en einka-
hermenn héldu vörð við hlið
hinna háu múra, til þess að
erfingjunum yrði ekki rænt
mannráni.
Þá segir í hinni rauðu sögu að
fjórar auðugustu fjölskyldur
landsins hafi til samans átt
tuttugu þúsund milljómr Banda^
| ríkj adollara skömmu oftir striðs-
jlok.
ÓHÓFSLÍF OG LÉTTÚÐ
' AUÐKÝFINGANNA
Þetta er eflaust nokkuð ýkt, en
meðal erlendra manna í Cliung-
king var mikið talað um auð-
söfnun þeirra.
Gekk sú saga meðal Amcríku-
manna að ein af þeim hefðar-
frúm hafi látið flytja hunda og
tikur flugleiðis inn í landið í
Rauða kross flugvél þegar mjög
lá á því að fá meðalaforða flutt-
an ipn.
Ævað sem því líður, þá var
léttúð þessara manna og kvenna
og ábyrgðarleysi mjög svo ör-
lagaríkt á þessum tímum.
Ekki bætti það úr ^skák að
kommúnistum tókst að stöðva
verðbólguna á sínum svæðum,
þótt fátæk væru, en það gerðu
þeir með sjálfsafneitun og striti.
fryslihúsa
Framhald af bls 11
kvæmdir, að sendinjenn erlsndra
þjóða og annað stórmenni er kall
að á vettvang til að dást að
„nýjungunum“. Svona ört breyt-
ast viðhorfin.
Mér hefur þótt við ciga —
vegna síðari tíma — að koma
með þessa litlu athugasemd eða
leiðréttingu.
Gísli J. Johnsen.
Markús:
Eítir Ed Dodá.
I MUST RUN NUW
AND SEE JEFF... I'LL CALL
/
rl m r >1 !-!■'? v_rri--.rs. i...
AND AS SOON C i OET
THIS UTTLE „03 I
HOPE VOWRB —•
- 0
1) — Ég þarf ekki að spyrja
þig, hvað þú ætlar að gera til
þess að sýningin heppnist vel.
Ég veit, að ef þú lofar því, þái 3) — Jæja, ég verð að flýta
verður það.
2) — Ég segi þér það heídur mér, elskan. Ég verð strax að
ekki strax. Þú átt sjálf að koma fara og tala við Jafet um sýn-
og sjá það. inguna.
4) — Nú er ég hamingjusamur
maður og strax og ég hef lokið
þessu verki, þá vona ég að við
getum gifzt.