Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 15

Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 15
Miðvikudagur 15. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 1 Winna Hreingerninga- miðstöðin Sími 0813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kennsla Enska — Danska. Nokki'ii' tim- ar lausir. Tek danska og norska nemendur í ensku. — Kristín Óla- dóttir, Grettisgötu 16, sími 4263. ■>KH(n E£aup-Sala KAUPÚM flöskur Sækjum heim. Sími 80818. Samkomur KristniboSssamkoma verður í kvöld kl. 8.30 e.h. í kristniböðshúsinu Betaníu,, Lauf- ásvegi 13. Sambandsstjórnin ann- Ist samkomuna. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hag- néfndaratriði. Skritlur, frjálsar og stolnar. — Æ.i. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8.30. Fundarefni: 1. Inn- sétning embættismanna. -—• 2. Skilagrein til happdrættisins. — 3. Séra Björn Magnússon stór- templar talar um nýja áfengislaga frumvarpið. — Æ.t. Kaupsýsiumenn ...... sem ekki læra að sigrast á áhyggjum sínum, deyja ungir, segir hinn heimsfrægi höfundur DALE CAKNEGIO í bók sinni: Lífisgleði úífóftu Yæri úr vegi að athuga íiánar hvað hann segir um þettá efni? Féíagsíífi Frjálsíþr. drengja Ármanns Munið æfinguna í kvöld kl. 8—9 í 'husi .Jpns Þorsteinssonar. — Nú má engan vanta. -— Nefndin. ÁRMENNINGAR Íþróttaæfingar félagsins í kvöld verða sem hér segir: —- íþrótta- húsinu við Lindargötu, minni sal- urihn: kl. 7—7.40 Vikivakar, byrj- endui. Kl. 7.40—8.20 Vikivakar, yngri flokkur. Kl. 8.20—9.00 Viki vakar, eldri flokkur. — Stóri sal- urinn: Kl. 7—8 Frjálsar íþróttir, yngri flokkur. Kl. 8—9 Frjálsar íþróttir, eldri flokkur. Kl. 9—10 Þjóðdansar, fullorðnir. — Mætið vel og réttstundis. Stjórn Árnranns. MiiiiimiiiiiHiuiiiiiiiitMiimiiMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii' jAtui^sL w * CLCCTRIC Hrærivclarnar - komnar aftur. • HEKLA h.f. Skólavörðustíg 3. — Sími 4748. 111111111111111^1111n1111111111111111111111111111111111111111111111III BEZT AÐ AVCLÝSA í M01tGU!SBLAÐiMJ Sniðkennsla Næstu námskeið í kjólasnjði, hefjast mánudaginn 20. okt. Dagtímar frá kl. 2—5 þrisvar í viku. Og síðdegistímar frá kl. 5—8 tvisvar í viku. — Tek einnig á móti pöntun- um í næsta kvöldnámgkeið sem hefst 3. nóv. — Uppl. og innritun á Grettisgötu 6 (3 hæð), kl. 2—7 daglega. Sigi'ún Á. Sigurðardóttir. ilUSTIlf Allskonar varahlutir í miklu úrvali fyrir bremsur, undirvagn, stýri, vélar og rafmagnskerfi. CjaÁar Cjíólaóon li.j., bifreiðaverzlun. lCóhaverzíun, Cnæh, 'onaverz ónóáonar ocj Austurstræti 4 Co. naniar Sími 1936 Spánar-viðskipti Frá Sápni getum við útvegað ULLARGARN til iðnaðar og handprjóns Umboðs- og heildverzlunin EDDA H.F. Grófin 1 — Sími 1610 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ódýrar drengjabuixur Alullarefni. — Verð frá kr. 105,00. LAUGAVEG 53 SIMI 4683 Skákbækur nýkomnar I Héraðsskólliin h Reykjanesi Mánuðina janúar, febrúar og marz n. k. starfar verk- námsdeild við skólann fyrir pilta og stúlkur. Kennsiugreinar: < 1 Trésmíði, bókband, meðferð og hirðing véla, fatasaumur, útsaumur, sniðteikningar, prjón og vefnaður. Sameiginlegar námsgreinar: íslenzka, stærðfræði, enska eða danska, ef óskað er, sund og leikfimi. Reykjanesi, Norður-ísaf jarðarsýslu. Páll Aðalsteinsson, skólastjóri. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðar A A* 12 volt 110 Ampertímar, 6 volt 115 -- 6 volt 87 -- Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Raftækjaverzlun íslands H.F. Hafnarstræti 10—12. Símar 6439 og 81785. FLGGVEL TIL SOLL Stinson flugvélin TF-RKB. er til sölu Upplýsingar í síma 4800. IMYKOMIÐ! ENSKT KAMGARN í- samkvæmisföt, einnig fataefni fyrirliggjandi. ÞÓRHALLUR FRIÐFINNSSON klæðskeri — Veltnsundi 1 Faðir minn ÁSBJÖRN PÁLSSON andaðist í sjúkradeild Elliheimilisins Grund aðfaranótt 14. október. F. h. systkina minna Ól. Hafsteinn Ásbjörnsson. Utför systur minnar VILBORGAR ÓLAFSDÓTTUR sem andaðist 9. okt., fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 1,30. Ingibjörg Ólafsdóttir, Halldór Eyþórsson. Bróiðr minn GUÐMUNDUR JÓNAS GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 16. október. — Athöfnin hefst með bæn að Hafnargötu 48, Keflavík kl. 15. Guðmundur Guðmundsson. Kveðjuathöfn GUÐRÚNAR MARÍU ELÍASDÓTTUR fyrrum húsfreyju að Bálkastöðum, Miðfirði, fer fram að heimili hennar Úthlíð 9, fimmtudaginn 16. okt. kl. 9,30. Jarðsett verður að Melstað föstudaginn 17. okt. kl. 2. Vandamenn. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur Innilega samúð við andlát og jarðarför INGUNNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Sauðárkróki. Börn, tengdabörn og barnabarnabörn. rwm.« * nninnuninnnins -..mí.«»■•>■•»«• ■««•«■;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.