Tíminn - 05.05.1965, Side 12

Tíminn - 05.05.1965, Side 12
 ■ : 99. fbl. Miðvikudagur 5. maí 1965 — 49. árg. Surtseyjarbók- in endurprentuð KJ-Reykjavík, þriðjudag. Snrtseyjarbók Almenna bóka- félagsins sem út kom seint á síð asta ári, hlaut frábærar viðtökur ems og kunnugt er enda falleg og fróðleg bók. Nú er verið að end- urprenta bókina þó hún hafi verið gefin út í 10 þúsund eintökum í upphafi. Tíminn hafði í dag tal af Bald- vin Tryggvasyni framkvæmdastjóra AB vegna Surtseyjarbókarinnar. Sagði Ihaim aS bókin hefði verið gefin út í 10 þúsund eintökum á síðasta ári, og upplagið nú á þrot m Hefði því verið ráðizt í að endurprenta bókina, og stæði sú prentun nú yfir. Er þetta þar með lang mestí eintakafjöldi sem AB hefur gefið út af nokkurri bók, og áreiðanlega ekki margar Hádegisklúbburinn kemur saman í kvöld, miðviku- dag, kl. 7 síðdegis í Glaumbæ uppi. Kvöldskemmtun FUF í Súlnasal SOS FUF í Reykja kvöldskemmt- - næstkomandi -■ ^ fimmtudags- i kvöld. Meðal Hs skemmtiatriða K Ét jHiffiÍl má nefna ávarp Einars Ágústssonar, alþingismanns og spurningakeppni milli yngri manna og eldri. Taka þátt í henni þrír fulltrúar frá Félagi ungra Framsóknarmanna og þrír frá Framsólanarfélagi Reykjavíkur. Hlutlausir aðilar sjá um fram- kvæmd keppninnar. Ingvar Gísla- son alþingismaður mun semja spurningarnar og verður dómari, en keppnisstjórí verður Sigurður Jóhannesson formaður Félags ungra Framsóknarmanna á Akur- eyri. Þá mun Jón Gunnlaugsson fara með skemmtiþátt og fram fer verðlaunaafhending til sigur- vegara i bridge-mótum FUF Da«s verður stiginn til kl. 1 eftir miðnætti. Boðsmiðar á skemmtun ina eru afgreiddir i skrifstofu Framsóknarflokksins að Tjarnar- götu 26, sími 16066. Stjórn FUF. bækur íslenzkar sem prentaðar hafa verið í svo miklu upplagi. Mikið af bókinni heíur án efa verið sent út fyrir landssteinana, enda er þetta eín bezta gjöf sem hægt er að senda út. Kemur þar til að bókin er merkilegt heimild arrit um landmyndun, hún er vel úr garði gerð, og vekur án efa forvitni manna á íslandi. FOKKERINN AFHENTUR EJ-Reykjavík, þriðjudag. f dag var hin nýja Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélags íslands afhent félaginu við hátíð- Iega athöfn á Schuphol-flugvelli í Amsterdam. Öm O. Johnson, for- stjóri, veitti hinni nýju flugvél, sem hlotið hefur einkennisstafina TF-FIJ, móttöku fyrir hönd fé- lagsins. Fjórir flugstjórar Flugfélags ís lands eru nú í þjálfun í Amster- dam. Þessi nýja flugvél er vænt anleg til íslands um miðjan þenn an mánuð. GB—Reykjavík, þrlðjudag Húsið á myndimni hér að of an má muna sinn fífil fegri, enda var fyrsti íbúi þess land- Iæknirinn á íslandi, Jón Thor- steinssem, sem lét byggja það sem bústað sinn fyrir röskum 130 árum. En í dag ber það ekki með sér að hafa eitt s'inn verið íbúðarhús eins helzta embættismanns í Reykjavík, og ókunnugum er það ráðgáta, hvers vegna það gengur undir nafninu Doktorshúsið. Það Framnalö s iz dðu Munu aðeins f Ijúga 12 st. á sólarhring JHM-Reykjavík, þriðjudag. I morgun, þegar forseti Islands Verkfalli Loftleiðaflugmanna, undirritaði hin nýju lög um gerðar sem fljúga RR 400 vélum, lauk í dóm í launadeilunni. f gærkveldi, NÝJAR MJÓLKURUMBÚDIR HJÁ KEA Á FIMMTUDAGINN MB-Reykjavík, þriðjudag. Á fimmtudaginn verða nýjar mjólkurumbúðir teknar í notkun hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Ey firðinga og jafnframt verður mjólk í þessum umbúðum send heim til þeirra húsmæðra á Akureyri sem þess óska. Ætlunin er að sá hátt ur verði síðar tekinn upp víðar á samlagssvæðinu. Jónas Kristjánsson, forstjóri mjólkursamlagsins, skýrði blað- inu svo frá að á fimmtudag yrðu nýjar umbúðir teknar í notkun hjá samlaginu. Eru það pappa- kassar, fóðraðir að innan með plasti og tekur hver kassi tíu lítra af mjólk. Eru kassarnir við það miðaðir að unnt sé að geyma þá í kælihólfi ísskápa og er á þeim krani, • svo ekki þarf að taka kass ann út, fyrr en mjólkin er búin. Hefur geymsluþol mjólkur í slík um umbúðum í kæligeymslu verið prófað og reynzt mjög mikið, eða upp í meira en viku. Mjólk í þessum nýju umbúðum verður seld í öllum matvörubúð- um Kaupfélags Eyfirðinga og munu þær senda hana heim til húsmæðra á Akureyri og síðar fleiri stöðum í nágrenni kaupstað arins, svo sem Grenivik, Hrís- ey og Dalvík. Verð hvers lítra í þessum nýju umbúðum verður sex krónur og áttatíu aurar, en heim sendingarkostnaður verður 20 aur ar á lítra, þannig að tíu lítra kassi kostar heím kominn sjötíu krónur. Hinir nýju kassar eru banda- rísk uppfinning og eru þeir enn sem komið er lítið notaðir í Evrópu, nema hvað þeir eru nú að ryðja sér til rúms í Svíþjóð. Kassagerð Reykjavíkur hefur um- boð fyrir framleiðendur þeirra hérlendis. mánudag, hélÆu flugmenn fund og var þar m. a. ákveðið að þeir myndu fljúga 60 tíma á mánuði og ekki meira en 12 tíma á sólarhring. Blaðið ræddi við Stefán Gísla- son, flugmann og formann samn- inganefndar flugmanna um fund- inn í gærkveldi og um viðbrögð flugmanna við kjaradómslögunum. Stefán sagði, að flugmennirnir á RR 400 hefðu ákveðið að fljúga 60 stundir á mánuði, miðað við rúma 100 klst. á DC 6B, en samt sem áður næðu þeir sama ferða- fjölda. Þá sagði Stefán, að þeir hefðu einnig ákveðið að vinna aldrei meira en 12 tíma á sólar- hring, en tímafjöldinn miðast við Framhald á 12. síðu Karlakór Reykjavíkur til Norðurlands í dag Karlakór Reykjavíkur heldur í söngför til Norðurlands í kvöld (miðvikudag) með flugvél frá á Sauðárkróki kl. 9.30. Á fimmtu dag syngur kórinn á Siglufirði og Ólafsfirði og á föstudaginn á Ak- ureyri og Skjólbrekku. Á Akur- eyri syngur hann tvisvar á laug- ardaginn. Páll Pampichler Pálsson er stjórnandi en einsöngvarar eru þeir Guðmundur Jónsson og Guð- mundur Guðjónsson, óperusöngv arar og þrír kórfélagar syngja einnig einsöng, þeir Friðbjörn G. Jónsson, Jón Hallsson og Garðar Guðmundsson. Undirlei'karl á píanó er Guðrún Kristinsdóttir. Karlakór Reykjavíkur hefur ný- lokið við að syngja vorkonserta sína fyrir styrktarfélaga þrisvar sinnum í Háskólabíói við framúr skarandi undirtektir og aðsókn og hefur verið ákveðið að kórinn end urtaki þessa skemmtun strax eft ir norðurförina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.