Morgunblaðið - 12.12.1952, Blaðsíða 1
16 síður
39. árgangur
285. tbl. — Föstudagur 12. desember 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsins
iýr bonki, if
nfvinnulíi og velmefui íslenzku
Snmtök
nfleiðin
i lútin tnkn
ui óstjórn
kommúnistnnnu
EINS og áður hefur ver'ð
á minnzt í Mbl., hafa blöð
v'ða um heim rætt mikið um
hengingarnar í Prag á dög-
unum. — Hafa ummæli blað-
anna yfirleitt hnigið að ein-
um brunni, þ. e. a. s., að kom-
múnistar hafi aldrei afhjúp-|
að sig betur en í réttarhöld-
unum í Prag, villidýrseðli
þeirra, mannvonska og of-
beidishneigðir hafi komið þar
ket’.ir í Ijós en fyrr, enda i
hcngi þeir nú hver annan, sem
cðir væru.
í Júgóslavneska blaðinu Belg-
rade Politika, segir m. a. um
réttarhöldin: Örsök henging-
anna er líka af þeim toga
spunnin, að Stalin ætiar að
sýna hinum fjötruðu Austur-
oöuniinar
Folin varzla Mó&virðis*
SfÓ'ðSy 224 miilj. króna
Fniínvarp ríklsstjcraarinnar
uts Framkvæmdabanka íslands.
Indverskð filfagin í
máSiny réftfáf og raunhæf
Ræða fulltrúa islands á þingi S. Þ.
INDVERSKA sendinefndin bar í s. 1. mánuði fram á allsherjar-
þingi S. Þ. tillögu um vopnahlé í Kóreu með það fyrir augum að
koma þar endanlega á friði. Einkum beindist tiliagan að því að
leysa fangaskiptadeiluna. Indverska tillagan var byggð á þeirri
grundvallai-reglu, að stríðsfangar fengju óhindrað að ráða því
hvort þeir yrðu fluttir heim eða ekki.
3. desember s. 1. var tillaga Indverja samþykkt af S. Þ. með
54 atkv. gegn 5. En Rússar og þeirra lið, þar á meðal Kínverjar,
vilja ekki samþykkja tillöguna. Rússar heimta að stríðsfangar
verði beittir valdi til að flytjast heim undir kúgun kommúnismans.
íslenzka sendinefndin greiddi atkvæði með tillögu Indverja og
lýsti Thor Thors sendiherra afstöðu íslands í ræðu er hann hélt
2. desember í stjórnmálanefnd allsherjarþingsins. Ræðan var
svohljóðandi:
þeirra séu alls óhæfir til að
stjórna þeim. En ástæðan til
þess er sú, að hann er að
undibúa jarðveginn undir það,
HERRA FORMAÐUR! «--------------------
Sendinefnd íslands tók ekki rÉTTUR FANGANNA
þátt í umræðunum um Kóreu-
málið, sem ennþá er til umræðu
hjá okkur, enda þótt nefndin hafi
nú þegar tekið þýðingarmikla
ákvörðun, sem við vonum að
reynist árangursrík og leiði að.
lokum til friðar.
ísland gekk í lið með 20 öðr-
Það er ennfremur skorað á
stjórn Kína iýðveldisins og for-
ráðamenn Norður-Kóreu að forð-
ast frekari blóðsúthellingar með
því að fallast á vopnahlé, þar sem
viðurkenndur yrði réttur allra
Framh. á bls. 12
LAGT VAR fram á Alþingi í gær frumvarp frá ríkissstjórninni
. um stofnun nýs banka í landinu, er beri nafnið Framkvæmda-
U™! banki íslands. Hinum nýja banka er ætlað það hlutverk að efla
atvinnulíf þjóðarinnar og velmegun hennar alla, með því að lána
fé til arðvænlegra framkvæmda, sem gagnlegar eru þjóðarbú-
skapnum. Bankanum verður falin varzla Mótvirðissjóðsins, en
að rússneskir valdamcnn verði bann nam í septemberlok 1952 224 millj. króna. Stofnfé bankans
sendir til leppríkjanna til að ei 101 millj- króna og er það í fyrsta lagi skuldabréf fyrir lánum
taka þar við allri stjorn. — Á ár Mótvirðissjóði að upphæð 95 millj. króna og hlutabréf, sem
þann veg m. a. hefur hann ríkið á í þremur fyrirtækjum að auki. Ríkissjóður ábyrgist allar
í hyggju, að þurrka þjóðerni skuldbindingar bankans innanlands, en seðlabankinn annast dag-
þeirra gersamlega út. i leg afgreiðslustörf hans. Bankinn hefur starfemi sína 1. jan. í vet-
• ur. Verða hér nánar rakin lög bankans og hluti úr greinargercí
SAKFELLA GYÐINGA 1 frumvarpsins.
Hvað Gyðingaofsóknirnar HLUTVERK BANKANS »-----------------------------—
snertir, þá hefur Stalin byrj- ctoma s.vai banka, er nefnis.
að þær, enda þótt hann viti, , Framkvæmdabanki íslands. Á
að Zíonisminn hefur ekki I gpgk^ er" heiti bankans Icelánc
breiðzt þar út að neinu ráði. Bank of Development. Bankinn
Og þess skulum við minnast j er sjálfstæð stofnun í eign ríkis
í þessu sambandi, að jafnvei | jnS; en íýtur sérstakri stjórn skv.
Hitler, híkaði við að taka Gyð- j ^3 gr laga þessara. Heimili og
ingaofsóknirnar í þjónustu varnarþing bankans er í Reykja
sína í Tékkósióvak:u. En auð- yjjj.
vitað fer ekki milli mála,
* l Hlutverk bankans er að ef],a e*
hvað Staiín hyggst með bess- vinnulíf og velmegun íslenzku
um Gyðingaofsóknum sinum. þjóðarinnar með þv, aö oena st
Hann ætlar vitanlega að gera
Gyðingasamtök Tékkóslóvak-
íu ábyrg fyrir þeim erfiðleik-
um og vandræðum, sem skap-
azt hafa, síðan kommúnista-
klíka hans hrifsaði til sín
völdin í landinu. En vitaskuid
mun hann falla á þessu sví-
virðilega bragði sínu, því að
fyrir arðvænlegum framkvæmd
um, sem gagnlegar eru þjóðar-
búðinu og styða þær. Skal starf-
semi bankans í meginatriðum
miðuð við þaó' að stuöic ao uu<u.
um afköstum í framleiíslu o.
dreifingu.
Til þess að gera Fratnkvæmdá
bankanum kleift að ieysa af
tékkneska þjóðin veit, hver hencji þetta hlutverk siti, sk'
haldið hefur á spöðunum í
landinu með þeim endemum.
að nauðsynlegt þótti að fórna
hverki meira né minna en 11
af helztu leiðtogum kommún-
istaflokksins.
honum lipt t'l fé '->"5,
getur í 3. og 4. grein.
sem uí..
F’ * "EÐ I SKULDA-
BRÉFUM
RiKissjoður leggur Fram
Dnlles viEI halda álrassa aðslaS-
inni við vinveittar þ|áðir
Leggur fram éællun I þresisiír Mm.
Thor Thors sendiherra
um ríkjum um flutning tillögu
þeirrar, sem lögð var fyrir nefnd-
ina hinn 24. október. í þeirri til-
lögu var vakin athygli á því, að
ósamkomulag um aðeins eitt óút-
kljáð atriði hafi hindrað réttláta
og heiðarlega lausn deilunnar, og
þetta atriði er heimflutningur
stríðsfanganna.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter-NTB.
DENEVER, 11. des.: — John
Foster Dulles, hinn tilnefndi
utanríkisráðherra í stjórn
Eisenhowers, lagði í dag fram
áætlun í þremur liðum um
framtíðar utanríkisstefnu
Bandaríkjanna. — Er í þess-
ari áætlun einkum lögð
áherzla á eflingu S. Þ., hin al-
mennu mannréttindi og að-
stoð Bandaríkjanna til vin-
veittra þjóða.
VILL EFLA S. Þ.
í fyrsta lagi segir Dulles, að
Bandaríkjamenn verði að ríða
á vaðið, gera S. Þ. sterkar og
öflugar, svo að þeim verði
kleift að ráða fram úr hinum
alþjóðlegu vandamálum. Sam
tök S. Þ. eru ekki nógu öflug,
segir hann, og á starfscmi
þeirra hefur orðið misbrestur,
en það stendur allt til bnta,
enda læra þjóðirnar af reynsl-
unni. Ennfremur kvaðst hann
þess tullviss, að ástæðan til
þess, að Rússar hefðu ekki enn
hafið árásarstyrjöld, væri ein-
faldlega sú, að á vettvangi S.
Þ. hefðu þeir séð það svart á
hvítu, að málstaður þeirra
væri ekki máistaður lýðræðis-
þjóða heims og yrði því við
ofurefli að etja.
VERDA AÐ VIRÐA
MANNRÉTTINDI
í öðru lagi verður banda-
ríska þjóðin, sagði hinn til-
vonandi ráðherra, ; að virða
mannréttindi og frjálsa hugs-
un, sem eru g.rundvallaratriði
alls lýðræðis í heiminum.
ADSTOÐ TIL VIN-
VEÍTTRA ÞJÓÐA
Og í þriðja lagi verða Banda
ríkjamenn að kappkosta að
hjáipa vinaþjóðum sínum fjár
hagslega. Þo að ailir viti, seg-
ir Ðuiles í lok áætlunar sinn-
ar, að ekki er hægt að kaupa
vináttu neinnar þjóðar í heim-
inum skíru gulli — enda er
það hvorki tilgangur né vilji
neinnar þjóðar — þá ber ekki
að neita hinu, að það er sið-
ferðlleg skylda þeirra þjóða,
sem meira hafa milli hand-
anna, að rétta hinum, sem verr
eru á vegi staddar, hjálpar-
hönd.
kværrídabankanum til stofnfé,
sanítals að upphæð 101,150,000 kr.
sém hér segir:
1. Skuldabréf fyrir lánum úr
Mótvirðissjóði:
•Tvö skuldabréf Sogsvirkjun-
arinnar, dags. 18. febr. 1952, að
upphæð samtals 54,000,000 króna.
Tvö skuldabréf Laxárvirkjun-
arinnar, dags. 29. febr. 1952, að
upphæð samtals 21,000,000 króna.
Skuldabréf Áburðarverksmiðj-
unnar h.f., dags 9. april 1952, að
upphæð 20,000,000 króna.
2. Eftirtalin hlutabréf:
í Áburðarverksmiðjunni h.f.
6,000,000 króna.
í Raftækjaverksmiðjunni h.f.
50,000 króna.
í Eimskipafélagi íslands h.f.
100,000 króna.
RÁÐUNEYTI í FJARFEST-
INGAMÁLUM #
Hlutabréf þessi má bankinn
hvorki selja né veðsetja án sam-
þykkis Alþingis.
Rikissjóður leggur bankanum
enn fremur til stofnfé til viðbót-
ar, eí'tir því sem Alþingi kann
að ákveða hverju sinni.
Hlutverk sitt leysir bankinn
if hendi með því:
1. Að vera ríkisstjórninni til
áðuneytis í fjárfestingarmálum.
2. Að veita lán til langs tíma
með því að kaupa ný skuldabréf
fyrirtækja, sem gagnleg eru þjóð
arbúskapnum og að dómi banka-
stjórnarinnar nægilega arðbær
til þess að geta greitt af rekstr-
artekjum vexti og afborganir af
Framhald á bis. 7.
Viðtal um
verkfallið
VIÐTAL við Friðleif Frið-
riksson, formann Þróttar.
um verkfallið, aðdraganda
þess og upphaf, birtist á 7
síðu blaðsins í dag.
KAÍRÓ 11. des.: — Varaforsætis-
! ráðherra Sýrlands er nú í Egypta
landi til viðræðrva við Nagyib,
forsætisráðherra landsins. —NTB