Morgunblaðið - 12.12.1952, Síða 15

Morgunblaðið - 12.12.1952, Síða 15
Föstudagur 12. des. 1952 MORGVNBLAÐtÐ 15 Haup-Sala Háriitur, augnabrúnalitur, leðurlit- nr, skólitur, ullarlitur, gardínulitur, leppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Braeðraborgarstíg 1. ■>n, n •inaai nmrrawnnm Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Við þvoum þvottjnn yðar fljótt og vel. — Blautþvottur, frágangsþvottur. — ÞvotiahúsiS EIMIR. — Bröttugötu 3A. Sími 2428. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld, föstudag, kl. 8.30 Fríkirkjuvegi 11. — Stigveiting E. Bj. Erindi: Um Larsen Ledet. Guðm. G. Hagalín: Upplestur. -— Halldór Kristjánsson, sem er á förum úr bænuni verður kvaddur á fundinum. — Templarar, fjöl- sækið stundvíslega. — Þ.t. ■mtmnnnnnn Félagslíi GuðspekifélagiS Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. Þor- valdur Árnason skattstjóri, Hafn- arfirði, fly ItET erindi o. fl. Gestir velkomnir. K.R.-IIVGAR Fjölmennið á skemmtifund skíða deildarinnar sem er í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 8.30. Til skemmt- unar verður m. a.: 1. Félagsvist (Lauga stjórnar samkvæmt venju). 2. Kvikmyndasýning. 3. Jidderbug-keppni (Uómari Jón Gíslason o. fl.). 4. Dans. — Msetið vel og stundvíslega til að geta tekið þátt í hinni spennandi spilakeppni. — Sijórnin. GLÆSILEG til vina og viðskiptasambanda erlendis. Kaupsýslumenn, sem hafa hugsað sér að senda bókina til viðskipta- sambanda erlendis, ættu að tala við okkur nú þegar, því upplag er senn á þrotum. — Sími 5932. Ssmaaaússa&r okkar eru 1345 og 82150 MAGNÚS KJARAN UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN lýir lampar eru nýkomnir. Margar : gerðir og stærðir, smáir og stórir. Verð við allra hæfi Komið tímanlega. Jólaösin er að byrja. SKERMABÚÐIN Laugavegi 15 TILKVNNIIMG I ■ ■ Vér viljum vekja athygli yðar á því að koma tím- Z ■. anlega með fatnaðinn til hreinsunar, sem þér ætlið , • að nota um jólin. ;i-4 q, nafaucjin cJfindi Skúlagata 51 — Sími 81825 Hafnarstræti 18 — Sími 2063 Freyjugata 1 — Sími 2902 Leikh úskíkirar Sjónaukar Skemmtilegar jólagjafir á hagstæðu verði. 3ön Sipunkson SkoTlpripoverzlun Lih óvújdfanieqa J)uottaefnÍ STORT IIRVAL af „original-model“ höttum frá Edna Wallace og Aage Thorup — teknir upp í dag. CHAPEAU Nauðungaruppboð sem auglýsLvar í 76., 77. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins^ 1952 á vélskipinu Hafborgu M.B. 76, eign h.f. Gríms Borgarnesi og fram átti að fara í Borgarneshöfn föstuJt daginú- §.éþi m„. fer fram eftir kröfu Landsbanka ís- 'íands o. fl. um borð í skipinu, þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn, miðvikudaginn 17. desember 1952, kló -2,30 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 11. des. 1952. Kr. Kristjánsson. Nælón-náttkjólar Teygja hvít Nælon-pils Slæður Nælbn-soklíar 4 tegundir Plastic-kvenfrakkar Nælon-efni hvítt Rayon-gábardine Fataefni Tvisttau Flónel Úllarkjólaefni Rayon-crépé Tyll-blúnda Spil í gjafakössum Kúlupennar 3 tegundir Fvllingar Rakblöð f Pípur ifi Minnisspjald húsfreyjunnar Patent-bollabakkar Naglaþjalir Sokkabandateygjubelti Hárkambar ,a Kvensokkabönd Ullarkvenbuxur Servíettudregill Hárbönd Georgette svart Herðatré Herrabindi Plastic-patent-snagar Hattaprjónar Saumaskrín '>t Og margt fleira :e HEILDSÖLUBIRGÐIR ÍSLENZK-ERLEIMDA VERZEGNARFÉLAGIÐ H.F. Garðastræti 2 - Sími 533? Notið Surf og þér sjáið froðukúfana þyrlast upp og eyða öllum óhrein- indum úr þvottinum. Surf gerir þvottinn hreinni en nokkru sinni fyrr. Notið Surf til uppþvotta og glervaran verður spegilfögur. Og munið — að Surf er tilvalið í þvottavélina. Allt er HREINNA þvegið með Surf Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber h.f. (X-SUR4/1-800) Systir okkar KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR CHOUILLOU andaðist 9. þ. m. í Rouen, Frakklandi. Systkinin. Jarðarför föður míns HALLGRÍMS TÓMASSONÁR fer fram frá heimili hans, Merkigerði 4, Akranesi, laug- ardaginn 13. des. kl. 1 e. h. — Blóm og kranzar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á minnis- merki druknaðra sjómanna frá Akranesi. Fyrir hönd aðstandenda Stefán Bachmann Hallgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.