Morgunblaðið - 12.12.1952, Blaðsíða 4
MORGUffBLAÐlB
Föstudagur 12. des. 1952
f 347. dagur árslns. , j
' Árdegisflœði kl. 00.55.
Síðdcgisflæði kl. 13.05.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
nnni, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Kafma&nstakmörkunin:
Álagstakmörkunin í dag er á 4.
hluta, frá kl. 10.45—12.15 og á
laugardaginn á 5. hluta, frá kl.
10.45—12.15.
' m 595212126 V2 — VI — 3.
| I.O.O.F. 1 = 1341212310 = Fl.
o
-□
{
í
r
• Veðrið .
1 gær var norð-austan átt um
allt land, sn.jókoma á Norð-
ur- og Austurlandi. -— í Rvík
var hitinn 0 stig kl. 14.00, 1
st. frost á Akureyri, 2 st. frost
í Bolungarvík og 1 st. frost á
Ðalatanga. Mestur hiti hér á
landi í gær kl. 14.00, mældist
á Kirkjubæjarklaustri 3 stig,
-en minnstur í Grímsey, 3ja st.
-frost. — í London var hitinn
9 stig, 0 stig í Kaupm.höfn .
og 7 stig 'í París.
a---------------------—□
• Bruðkaup •
I dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Ólafía Sig-
urðardóttir frá Isafirði og Jón
Jóhannsson stud. med., Þórsgötu
21A. Heimili þeirra verður að
I»órsgötu 21A.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
hand ungfrú María Guðnadóttir og
Ragnar Steingrímsson, sundlaug-
arvörður. —
-Systrabrúðkaup.
I dag verða gefin saman í
hjónaband á Akureyri af sr. Pétri
Sigurgeirssyni ungfrú Sigrún
Erna Ásgeirsdóttir og Jón Vil-
hjálmsson, rafvirki og Kolbrún
Ásgeirsdóttir og Valgarð Frí-
mann, rafvirki.
* • Aímœli •
Guðmundur Sigurðsson, kaup-
jnaður, Laugavegi 70, verður 75
ára í dag.
• Skipafréiíir •
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er í Helsingfors. Arn
arfell cr i Reykjavík. Jökulfell er
I Reykjavík.
• Blöð og íímarit •
Frcyr, búnaðarblað, desember-
heftið, er komið út. Efni: Jóiahug-
leiðing eftir Gísla Erynjóífssón.
Viðey, eftir Matthías Þórðarson.
próf. Landbúnaðurinn 1951. Glaum
hær í Skagafirði eftir Ragnar Ás-
geirsson. Myndir úr gamla bænum
í Glaumbæ. Á skaftfellzkri slóð. —
Alifuglarækt. Húsmæðraþáttur. —
Brúsavagninn. Annáli o. m. fl. —
Heimilisbiaðið Vikan, jólabiað,
er komið út. Er mjög tii blaðsins
vandað að þessu sipni. Af grein-
vra þess má nefna: Amazon, lisa-
Fljótið sem er rennandi haf. — Það
hleypur í gegnum haus og merg,
jþegar hanarnir gala hjá Billen-
herg, lýsing á Reykjavík um alda-
xnótin. — Grein um 3 óvenjulegar
og fagrar konur. — Ég gaf barn-
ið mitt, byggt á sönnum viðburði.
— Táknið á himninum, saga eftir
Agötu Christie. — Ég stóð graf-
Ityrr í myrkrinu, saga. — Kistan,
saga. — Framhaldssaga. — For-
setafrúin á Bessastoðum, frú Ðóra
Þórhallsdóttir, viðtal og myndir.
— Til jólanna, gátur, þrautir og
leikir. — Litla hvíta geitin, sem
vildi verða frjáls, sendibréf. —
Jólapósturinn. — Þá er fjöldi
inynda í blaðinu, t.d. frá Þjóðleik-
húsinu. —
Samvinnan, nóv.—des., er komin
_út. Efni: Söluvika íélenzkrar iðn-
aðarvöru. — Ein nótt og einn dag
-ur í Jerúsalem, texti og myndir
•eftir Adricne Wahlgi-en. — Snill-
fclguiinn Michelangelo, grein. —
Vláa pei-lufcstini'., söpn jiiasaga.
—• „Blessaður-' maturinn, bö-lvað
brimið“, þegar vetrarskipið Miaca
bjargaði þingeyskum sarrivinnu-
bændum frá skorti og uppgjöf,
eftir Þóri Friðgeirsson. — Her-
varnir á íslandi. — íslendingur í
aðalstöðvum S.Þ. —- íslenzkir sam-
vinnumann þurfa að eignast náms
heimili, grein. —- Frá Lundúnum
til Hrútafiarðar, brezkur ferða-
maður segir frá íslandsför. —
Kirkjur í Eyjafiiði, myndir o. fl.
Sjómannabiaðið Víkingur, jóla-
blað, er komið út. Efni; íslenzkar
sveitakirkjur fyrr á tímum. — 1
dag vil ég vera öilunr1 góður, saga.
— Vélsmiðjan Héðinn þrítug. —
Jól í Heimaey, sjóræningjasaga
frá Vestmannaeyjum árið 1627. —
Sparnaðarráðstöfun, saga. — Föls
uðu eiginhandritin. — Stormar
Kyrrahafsins. — Á alvörustundu
eftir Ásgeir Sigurðsson. — Á frí-
vaktinni. — Vísindi ástarinnar,
saga. — Þættir úr Grænlandsvöku.
— 1 vandræðum, saga. — Mandrín
og smyglarar hans. — Sjóræningj-
ar á Skjaldbökuey. — Tyllidagur,
saga — o. fl.
Hallgrímskirkja
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Fræðslufundur í Heimi,
félagi ungra Sjálfstæðismanna
í Keflavík og nágrenni í Sjálfstæð
ishúsinu í Keflavík í kvöld kl. 9.
Anglía
frestar áður auglýstum fundi
um óákveðinn tima.
!
M U N I Ð
Mæðrastyrksnefndina, Þingholts
stræti 18. Sími 4349. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 2—6. —
Nefndin tekur á móti fata- og pen
ingagjöfum til einstæðingskvenna
og barna. — Styrkið fátæka og
gleðjið þá um jólahátíðina,
Veírarhjálpin
Skrifsíofa Vetrarhjálparinnar
er í Thorvaldsensstræti 6, í húsa-
kynnum Kauða krossins. Skrifstof
an er opin dagiega frá kl. 10—12
fyrir hádegi og frá kl. 2—6 eftir
hádegi. Sími skrifstofunnar er
80785. — Gefið og hjálpið til þess
að gera jól einstaklinganna að
gleðinnar hátíð.
Happdræíti Víkings
Drcgið var í happdrættinu í
gær. — Vrinningaskrá verður birt
innan fárra daga, er allir, sem
miða höfðu til sölu, hafa gert skil.
Sólheimadrengurinn
Ragnar G. kr. 100,00. M. S. kr.
23,00. K. K. kr. 30,00. Móðir kr.
50,00. Guðjón kr. 20.00.
• Alþingi í dag •
Efri deild: — 1. Rikisborgara-
réttur, frv. 3. umr. Ef leyft verð-
ur. — 2. Vátryggingarfélög fyrir
fiskiskip, fiv. 3. umr. Ef leyft
( vei'ðu'r. — 3. Eftirlit með opinber-
um sjóðum, frv. 3. umr. Ef leyft
verður. — 4. Hundahald, frv. 3.
umr. Ef leyft verður. — 5. Veit-
ing ríkisborgararéttar, frv. 2.
umr. Ef leyft verður. — 6. Fram-
kvæmdabanki íslands, frv. 1. umr.
Ef leyft verður.
I Ncðri deiid: — 1. Iðnaðarbank-
inn, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.).
— 2. Toliskrá o. fl., frv. Frh. 1.
umr. (Atkvgr.). — 3. Greiðslu-
bandalag Evrópu, frv. Frh. 1.
umr. (Atkvgr.). — 4. Háskóli Is-
I lands, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.).
— 5. Prófessorsembætti i lækna-
deild háskólans, frv. Frh. 2. umr.
(Atkvgr.). — 6. Skattgreiðsla
Eimskipafélags Isiands, frv. 3.
umr. Ef leyft verður. — 7. Gjalda-
-’iðauki, frv. 3. umr. Ef leyft verð
u— 3. E:sr.r.:.;iár.i Lluta úr
Breiðuvíkurlandi, frv. 3. umr. Ef
leyft verður. —• 9. Jafnvirðiskaup
og vöruskipti, frv. 3. umr. Ef leyft
verður. — 10. Skattfreisi spari-
fjár, frv. 1. umr. Ef leyft verður.
— 11. — Verðjöfnun á olíu, frv.
2. umr. — 12. Fjárhagsráð, frv.
2. umr. —-
Sjálfslæðisfélögin í
Hafnarfirði
lialda sanieiííinlegt spilakvöld í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Verður þetta síðasta spiIakvöSdið
fyrir jól. Eins og venjulega verða
veitt vcrðlaun, auk J>ess verður
þeiin, sem fenftið liefur flesta
slagi frá byrjun, veitt sérstök
verðlaun. —
n----------------------□
ÍSLENDINGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□----------------------□
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til' kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
• Gengisskrdning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16.82
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.90
1 enskt pund 45.70
100 danskar kr. ... . kr. 236.30
100 norskar kr. ... . kr. 228.50
100 sænskar kr. ... . kr. 315.50
100 finnsk mörk ... . kr. 7.09
100 belsk. frankar ... . kr. 32.67
1000 franskir f r. ... . kr. 46.63
100 svissn. frankar . . kr. 373.70
100 tékkn. Kcs . kr. 32.64
100 gyllini . kr. 429.90
1000 lírur . kr. 26.12
• Söfnin •
Landshókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00- -22.00
□-----------------------□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□------------------
1 alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
Þjóðminjasufnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
13.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
14.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Listasafn ríkisins er opið, þriðju
daga og fimmtudaga frá kl. 1—3
e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—4
e.h. — Aðgangur er ókeypis.
• Utvaip •
8.00 Morgunútvarp. —-9.10 Veður-
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Islenzku-
kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku-
kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Frönskukennsla. 19.00 Þing-
fréttir. 19.25 Harmonikulög (plöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00
Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Helgi
Hjorvar les sendibréf frá ísl.
konu úr safni Finns Sig-
mundsáonar. — b) Útvarps-
kórinn syngur; Róbert A. Ottós-
son stjórnar (plötur). c) Vilberg-
ur Júlíusson kennari flytur frá-
söguþátt; Dagur í Þormóðsskeri.
d) Jón Lárusson frá Hlíð kveður
stökur Gríms Thomsens: Sveinn
Pálsson og Kópur. e) Karl Guð-
mundsson leikari les írska þjóð-
sögu: Ævintýri Kormáks. 22.00
Fréttir og veðurfregmr. 22.10
„Désirée“, saga eftir Annemarie
Selinko (Ragnheiður Hafstein) —
XXX. 22.55 Dans- og dægurlög:,
-□
SKYRINGAR
Lárctt: — 1 stafar — 7 rangali
— 9 hinir fyrstu — 10 skammstöf-
un — 11 flan — 13 fjöldi — 14
mont — 16 tónn — 17 fangamark
— 18 þættirnir.
Lóðrétt: — 2 broddi — 3 fæða
— 4 lagfæring — 5 fangamark —
6 kind — 8 gleðjast — 10 geymdi
— 12 orðfiokkur (skammst.) —
15 léiegur — 17 til.
Lausn síðustu krossgátu
Lárctt: — 1 skoltin — 7 áfir —
9 NN 10 af — 11 ká — 13 — ausu
— 14 örar — 16 nr. — 17 la —
18 keisari.
Lóðrctt: — 2 ká — 3 ofn — 4
linar — 5 TR — 6 nafar — 8
skökk — 10 a:r ar — 12 ár — 15
Ari — 17 la.
Eddie Fisher syngur (plötur). —*
23.10 Dagskrárlok.
'i
Erlendar útv arpsstöðvar:.
Norvegur: — Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50, 31.22, 19.78.
Fréttir kl. 17.00— 20.10. Auk
þess m. a.: kl. 17.35 Útvarpshljóm
sveitin leikur. 18.30 Griegs hljóm-
leikar. 20.30 Kammerhljómleikar,
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
Auk þess m. a.: kl. 18.30 Hljóm
leikar fyrir strokhljóðfæri. 19.00
Leikrit. 20.15 Kammerhljómleikar.
Svíþjóð: —• Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
Auk þess m. a.: ld. 17.30
Skemmtiþáttur. 19.15 Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins leikur. 20.30
Danslög.
England: — Fréttir kl. 01.00 —•
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00,—
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Auk þess m. a.: ki. 10.20 Úr rii
stjórnargreinum blaðanna. 12.15
Nýjar plötur. 14.15 Einleikur á
fiðlu. 14.30 Óskalög hlustenda, iétt
lög. 15.30 Skemmtiþáttur. BBC
Northern Orchestra leikur. 19.15
Einleikur á píanó. 20.45 Einsöng-
ur, Laurence Edwards baritone
syngur. 22.15 Einleikur á píanó.
Ekker manntjón
PARÍS, 11. des.: — Sprengju var
í dag varpað að gistihúsi einu í
Marokkó. Miklar skemmdir urðu
á húsinu, en manntjón varð ekki.
(
Á jólaprófinu var ein spurning;
— „Hvað veldur hruni í þjóð-
félagsbúskapnum?“
Einn nemandinn skrifaði eftir-
farandi á blaðið: •
— Guð einn veit það, en ekki
ég. Gleðileg jól!
Þegar prófblöðin komu aftur til
nemendanna, stóð á blaði þessa
nemanda: — Guð fékk 10, en þú
fékkst núll. Farsælt nýár!
★
Eiginmaðurinn: — Nú skulum
við fara út og skemmta okkur
reglulega vel i Jcvöld, elskan!
Eiginkonan: — Það verður
skemmtiiegt. En skildu eftir ljós
í gar.ginum, ef þú kemur heim á
undan mér.
★
— Það er reglulega fallega gert
af þsr að senda konuna þína í
hvíldarferð til útlanda.
— Það veit sá sem allt veit, að
ég þarfnaðist þess sannarlega að
fá hvíld. —
★
Hún: — Jæja, elskan mín, nú
| fór ég að þínum ráðum og lagði
j eitt þúsund krónur í bankann um
| þessi mánaðarmót.
1 Hann: — Það var fínt, Ijúfan.
, Hvernig fórstu að því?
I Eö": —- Það vr.r m.iög einfalt,
:’:g reif bara alia reikr.ingana!
— Pabbi, eru kakkalakkar góð-
ir til matar? spurði Tommi litli
pabba sinn, þegar þeir voru að
snæða miðdegisverð.
— Nei, svaraði faðirinn, —
hvað fær þig til þess að spyrja
um það, á meðan við erum að
snæða miðdegisverð?
— Af því, sagði Tommi litli, —-
það var nefnilega einn á diskinum
þínum áðan, en nú ertu b'úinn að
borða hann!
Dómarinn; — Hvað kom yður
til þess að berja konu yðar?
Ákærður: — Hún stóð með bak-
ið að mér, steikarapannan var við
hendina, og bakdyrnar voru opnar,
ég gat þá ekki stillt mig um að
berja hana!
Tveir fullir menn mætast úti á
götu.
— Afsakaðu, kæri vinur, hik,
en, hik, geturðu sagt mér hvað,
hik, hvað klukkan, hik, er?
— Já, hik, kæri vinur, sagði sá,
sem ávarpaður var, — hik, það
get ég gert, hik!
— Þakka, hik, þér fyrir, sagði
þá sá, sem spurði, og hélt leiðar
sinnar.