Morgunblaðið - 12.12.1952, Side 8

Morgunblaðið - 12.12.1952, Side 8
( 8 • MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 12. des. 1952 (Jtg.: HJC. Arvakur, ReykjavlX Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Stefónsson (ébyrgSarxn.) Lesbók: Arni Öla, simi 304& Auglýsingar: Ami GarSar Kristinssom Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSala Austurstræti 8. — Simi 1600 Askriftargjald kr. 20.00 á mánuSi, innanlanda t lausasölu 1 krónu eintakiS Síðnstu ferðir fyrir jól ALLAR póstsamgöngur innanlands hafa lamazt vegna verkfalls- ins, en fyrir jólin maeðir að venju mest á póstþjónustunni. Síðustu póstferðir út á land fyrir jól áttu að hefjast um þetta leyti, t. d. átti Skjaldbreið að fara síðustu ferðina til Breiðafjarðarhafna í gær. Reikna má með áð ýmsir verði af jólapóstinum. Baráttan fyrir bættum lífskjörum UM ÞAB þarf ekki að fara í Geta þau framleiðslutæki, sem neinar grafgötur að raunhæfasta þegar eru rekin með tapi, bætt spprið, sem við íslendingar höf- sinn eigin hag og þess fóiks, sem um stigið til bættra lífskjara okkar er hin mikla efling at- vinnulífsins, sem Sjálfstæðis- flokkurinn héfur haft forystu um síðan síðustu heimstyrjöld lauk. vinnur við þau með stórauknum framleiðslukostnaði? Því miður eru engar líkur til þess. Allt bendir hinsvegar til þess, að aukinn framleiðslukostn- aður þrengi enn hag atvinnulífs- í lok styrjaldarinnar var fiski- ins og rýri afkomumöguleika skipastóll þjóðarinnar mjög úr fólksins. séi genginn. Togaraflotinn, hafði misst mörg skip af styrjaldaror- sökum og svipaða sögu var að segj'a um kaupskipaflotann. Enda þótt nokkrir nýir vélbátar hefðu verið byggðir í landinu á þess- um árum fór því samt víðs fjarri að vélbátaflotinn fullnægði at- vinnuþörf fólksins við sjávarsíð- una. Sjálfstæðismenn höfðu for- ystu um, að gjaldeyrissjóðir þjóðarinnar væru notaðir til kaupa á nýjum skipum í stað hinna gömlu. Nú á þjóðin 43 ný- sköpunartogara og er tæpur helm ingur þeirra gerður út utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar. Þessi dreifing togaranna til ver- stöðva víðs vegar um land hefur haft stórfellda þýðingu til auk- ins atvinnuöryggis fyrir almenn- ing þeirra staða ,sem þeir eru gerðir út frá. Síðasta skipsferðin austur um land var áætluð 16. þ. m. og vest- ur um land hinn 17. allt til Húsa- víkur. LANDFERDIR Síðustu ferðir með sérleyfis- bílum frá Reykjavík eru sem hér segir: 19. des. verður farið norður, um Húnavatns-, Skaga- fjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður- Þingeyjarsýslur. Enn fremur verða þann dag síðustu ferðir í Strandasýslu, um héruð Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu, um Vestur-Barðastrandarsýslu og um sveitir Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. — Þann 20. des. verður síðasta ferð til Kirkju- bæjarklausturs, 22. des. norður um land til Hvammstanga, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Húsavíkur, og einnig í Dalasýslu og Vestur- Barðastrandarsýslu. — 22. des. er Við höfnm þess vcgna ekk- ert annað úrræði, en að treysta gxnndvöll framleiðslu okkar eftir megni, og freista þess jafnframt að gera hana síðasta ferð til Stykkishólms, Ó1 sölustaða frímerkja í nágrenni yðar, svo þér þurfið ekki að eyða dýrmætum tíma í þrengslum að- alpósthússins. Látið sendingarnar frímerktar í bréfakassann, sem næstur er, eða skiljið þær eftir þar, sem þér kaupið frímerkin. Allar send- ingar verða sóttar og komast með. Gerið svo vel að frímerkja sendingar yðar sjálf, en látið ekki póstmennina gera það, því þeir tefja þá fyrir öðrum rsieð því. Til þess að póstur geti örugglega borizt til viðtakanda á aðfangad., verða sendingar að póstieggjast í allra síðasta lagi mánudaginn 22. desember kl. 24. Þær send- ingar, sem síðar berast, verða ekki bornar út fyrr en 3. í jólum. Enginn póstur verður borinn út í Reykjavík 1. og 2. aag jóla. OlgaíMarokkó PARÍS, 11. des. — Geysimikil ólga er enn í Casablanka og eru alvopnaðir hermenn á verði í borginni, ásamt öflugu lögreglu- liði. — Hafa 12 kornmúnistar af frönskum ættum, verið hand- ttknir ásamt 26 leiðtogum þjóð- ernissinna. Voru Frakkarnir sendir til Frakklands, en Mar- okkómennirnir verða sendir tíl suðurhluta landsins. Miklar kröfugöngur hafa verið í Casablanka í dag og geiðu þjóðernissinnar allsherjarverk- fall í mótmælaskyni við hand- tcku leiðtoga sinna. NTB-Reuter. Semja m víiskipfi Brafa eg Moíðmanna LONDON 10. des. —Fulltr;ar Norðmanna og Breta hófu i dag viðræður í London um viðskipta- samninga fyrir 1953. Norðmenn hafa sérstakan áhuga á meiri kaupum á stáli og selja fiskn- niðursuðuvörur, og pappír. Bretar reyna einkum að koma út bifreið- um. — NTB. Allt fram til styrjaldarloka höfðu bændur einnig átt lítinn kost á, að eignast vélar og ný- tízku verkfæri í stórum stíl til ræktunar og framleiðslustarfa í sveitum landsins. Einnig þeim skapaðist nú möguleiki til þess að kaupa allmikið af nauðsynleg- um tækjum. Ný stefna var þar með mörkuð í landbúnaðarmál- um. Tæknin hafði haldið innreið sína i íslenzkar sveitir. Síðan hefur ræktuninnni fleygt fram. Jarðýtur og skurðgröfur hafa fjölbreyttari, þannig að afla- brestur og rányrkja bitni síð- ur á almenningi í landinu. Á þessa grundvallarstað- re-md löp-ðu allir ræðumenn Sjálfstæðismanna við eldhús- umræðurnar á Alþingi megin áherzlu. Og þessa leið verður þjóðin að fara til þess að tryggja lífskjör sín og fram- tíðaröryggi. Hún verður jafn- framt, að leggja kapp á, að hagnýta þær auðlindir lands- ins, sem aukið geta arðinn af starfi hennar og bætt að- stöðu hennar í lífsbarátt- unni. í þessu felzt bin rannhæfa barátta fyrir góðum lífskjör- um fólksins, fyrir fullkomn- ara, betra og réttlátara þjóð- félagi á íslandL Jfyðjið Vefrarhjélpina VETR ARH J ÁLPIN hefur enn einu sinni starf sitt í höfuðborg- brevtt mýrum og óræktarmóum inni. Hún leitar nú til allra þeirra, í siétt og falleg tún. sem aflögufærir eru um nokkur Hiá iðnaðinum hafa ginnig framlög í þágu þeirra, sem bágust O! ðið stórfelldar framfarir. Fjöldi kjör búa og þarfnast aðstoðar og nýrra iðnfyrirtækja hefur risið skilnings. upp og eldri fyrirtæki fengið Þessi samhjálp borgaranna hef- nýjar vélar og tæki, sem gert ur aldrei farið erindisleysu þeg- hafa framleiðslu þeirra fullkomn ar sendimenn hennar hafa knúð ari og samkeppnishæfari. Er nú dyra hjá Reykvíkingum. Henni svo komið, að nær 40% þjóðar- hefur a]Itaf orðið vei tii liðs Von- afsvíkur, Víkur og héruð Árness-, og Rangárvallasýslna. -— Ferðir verða á aðfangadag til Akraness og nærsveita, HveragerðiS, Sel- foss, Eyrarbakka, Stokkseyrar og um Suðurnes. INNANBÆJARPÓSTUR í sambandi við innanbæjarpóst vill póststofan m. a. taka sérstak- lega fram: Skilið póstinum tímanlega og merkið hann orðinu „Jól“. Notið bréfhirðingarnar og út- Undirbúninpr að kirkjubyggingu íHvéragerði . • HINN 30. nóvember s.l. var almennur safnaðarfundur Kot- strandarsóknar haldinn i Hvera- gerði, þar sem rætt var um und- irbúning að kirkjubyggingu í þorpinu. Meðal gesta á fundin- um voru biskup íslands, hr. Sig- urgeir Sigurðsson, prófastur Velvakandi skriíar: ÚR DAGLSGA LlFINU Smásaga um selskinns- tösku og vasaklút ÁLFSOFANDl" ritar nýlega og segir eftirfarandi sögu: „Kseri Velvakandi! H sinni á þá skoðun, að hvítabirnir gengu ekki ljósum logum á göt- um Reykjavíkur. Hina sömu sögu hef ég að segja um hálsmenið, er ég keypti, að Mig langar að segja þér smá- hvergi var letrað á það, að það sögu, sem gerðist í dag. Erlendur væri búið til á íslandi. kunningi minn bað mig að kaupa tvo íslenzka hluti tii að gefa konu sinni í jólagjöf, en hún dveist í heimalandi þeirra. Þessi erlendi kunningi minn var mjög hrifinn af íslenzku sel- skinni og íslenzkum silfurvörum. Hann bað mig þess vegna að kaupa fyrir sig selskinnstösku og silfurhálsmen. Mér fannst hug- myndin góð og hugsaði með mér að þarna væri gott tækifæri að kynna íslenzkan iðnað. | Ég rambaði því inn í leðurvöru verzlun og keypti þar selskinns- tösku. Verðið var hæfilegt og taskan virtist vel unnin. En samt vantaði eitt. Hvergi stóð á tösk- unni að hún væri búin til á ís- landi. Þetta fannst mér stórgalli, Vill merkja íslenzkar iðnaðarvörur EG VILDI nú biðja þig, kæri Velvakandi, að koma þvi til réttra aðila að merkja íslenzkar iðnaðarvörur, eins og aðrar þjóð- ir gera við sína vöru og einnig að koma því til réttra aðila, að vera ekki að setja ísbirni, eða neitt það, sem minnir á íshafs- kulda eða eskimóa á minjagripi frá íslandi. Og umfram allt, að setja ekki annað á slíka hluti en það, sem íslenzkt er, og allra sízt hvítabirni. — Hálfsofandi". Árnessprófastsdæmi og Gísli Sig- Þar sem ég hugðist kynna ís- lenzkan iðnað erlendum monn- innar hefur beint og óbeint fram- færslu sína af iðju og íðnaði. Með aukinni raforku skapast þessari atvinnugrein enn aukn- ir vaxtarmöguleikar. Þessi þróun í atvinnumálun- um hefur lagt grundvöll að stórbættum lífskjörum þjóð- arinnar. Það er líka staðreynd að enda þótt stundar erfið- leikar ógni afkomu margra íslendinga í dag eru þó lífs- kjörin allt önnur og betri en þau voru síðustu árin fvrir stvrjöldina. Ástæður erfið- leika dagsins í dag eru fyrst aflabrestur, sem hefur rýrt arð þjóðarinnar af starfi hennar stórkostlega. Jafnhliða höfum við gerzt sekir um þá yfir- sjón að vanrækja að tryggja rekstrargrundvöll atvinnu- tækjanna. Þess vegna er mikill hluti þeirra nú á kafi í skuldum og vandræðum. Og þessvegna er afkomuöryggi þúsunda rcar.na við sjávarstðuna í verulegri hættu. En hvernig getum við eigrast á þessum erfiðleikum? Getum andi verður niðurstaðan sú einnig nú. I Enda þótt atvinna hafi verið sæmileg á s.l. sumri og hausti eru þó áreiðanlega margir, sem eiga þess lítinn kost, að fagna hátíð- j um með því að gera sér dagamun. | Þetta fólk má ekki sitja i skugg- anum þrátt fyrir fátækt sína. Þeir sem betur mega verða að koma . til liðs við það. j íslendingar eru yfirleitt jafn- aðarsinnuð þjóð. Þeir kunna því illa að auður og örbirgð sitji hiið við hlið í hinu iitia þjóðfélagi þeirra. Hér vita allir allt um alla. Hér eiga engin skúmaskot að vera til, þar sem bágindi og skortur ríkja meðan aðrir lifa við bjarg- álnir og allsnægtir. I Vetrarhjálpin vinnur gegn þvi að fátækt og skortur setji svip f sinn á nokkurt heimili um jólin. í því starfi verða allir að styðja hana, hver eftir efnum og ástæð- um. Þessvegna verður enn að vænta þess að sendimenn hennar fái góðar móttökur og greiða af- I greiðslu, hvar sem þeir koma. Þeir, sem leggja málefni hennar (lið skapa sjálfum sér jafnframt urbjörnsson, forstjóri úr Reykja- vík. Framsögn á fundinum hafði sóknarpresturinn í Hveragerði, | séra Helgi Sveinssson og ræddi f þörfina á kirkju í þorpinu. Bisk- ‘ upinn mælti hvatningarorð til ' safnaðarmanna, óskaði þeim til hamingju með verkefni það, sem framundan var, og hét söfnuðin- um fulium stuðningi sínum í kirkjubyggingarmálinu. Pró- fastur tók í sama streng. Gísli Sigurbjörnssson, sem er forstjóri hins nýja Elliheimilis í Hveragerði, hét að veita þessu máli styrk af sinni hálfu. Fundurinn var fjölsóttur og urðu allmiklar umræður um mál- ið. Að lokum var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur, að kjósa nefnd til að annast undirbúning að byggingu sóknarkirkju í , Hveragerði. *— í nefndina voru kosin: Frú Ingi- maría Karlsdóttir, frú Elín Guð- jónsdóttir, Georg Michelsen, Gunnar Benediktsson og Berg- þór Bergþórsson, og til vara Ei- ríkur Bjarnason og Grímur Jósa- fatsson. Sé ég eftir sauðnum I' SKEMMTILEGRI bók. sem ný- lega er komin út eftir Ölaf Þorvaldsson, þingvörð, er m.a. bæta úr þáttur um sauðina. Bók þessi ber heitið Harðsporar. Þar er frá því sagt, að nokkurrar andúðar hafi í upphafi gætt gegn útflutningi sauða. Sem dæmi hennar tekur höfundurinn upp vísur þær, sem Eirikur Eiríksson, bóndi á Reykj- Hvítabjörn á Islandi I um a Skeiðum, orti. Kemur þar G SPURÐI um klúía þessa í fram djúpur söknuður og eftir- sömu leðurvöruverzlun, því sjá eftir hinum lagðprúðu, ís- að ég ætlaði að kaupa einn slíkan lenzku sauðkindum, sem fluttar klút og láta fylgja með í tösk- voru til útlanda. um. Ég ætlaði nú að þessu með einhverju móti og datt strax í hug að kaupa silki- kiút áletraðan og sem eru hér víða seldir sem íslenzkir minja- gripir. É við það með því að hækka tíma- , hreinni og heiibrigðari jólagleði. kaupið eins og allmörg verka- lýðsfélög hafa nú farið fram á? Ný orrustuvél. LJNDUNUM 11. des.: — Bretar hafa nú hafið smíði nýrrar þrýsti loftsorrustuflugu af Hawkergerð. Er hún hin fullkomnasta í alla staði oð hyggjast Bretar láta fram leiðslu hennar sitja I fyrirrúmi | um leið og þeir liðsinna bágstödd fyrir framleiðslu á öðrum tegund- um samborgurum sínum. um. — NTB. unni. En er ég sá klúta þessa jblöskraði mér nú alveg, því að innan í smekklega málaða mynd af íslandi, var mynd af hvíta- birni. Ég varð svo stórlega móðg- ' aður að ég hætti við kaupin og langaði mest til að brenna öllu draslinu. Eins og hvert íslenzkt manns- barn veit þá eru hvítabirnir ekki til á íslandi. því eru þessir menn, sem þessa klúta búa til, að klessa hvítabirni innan í íslandskortið? Mér datt þarna einmitt í hug sorgleg saga, sem þessi sami er- lendi kunningi minn sagði mér. En hún var sú, að hann væri ekki ennþá búinn að koma konunni Vísur þessar urðu þegar land- frægar. En þær eru á þessa leið: Sé ég eftir sauðunum, sem að komu af fjöllunum, og etnir eru í útlöndum. r - L Aður fyrr á árunum fékk ég bita af sauðunum, hress var ég þá í huganum. En nú er komið annað snið, er mig næsta hryllir við, þeir lepja í sig léttmetið. Skinnklæðin er ekkert í, ull og tólg er fyrir bí, sauða veldur salan því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.