Morgunblaðið - 12.12.1952, Blaðsíða 9
Föstudagur 12. éfes. 1952
M ORGVNBLAÐIÐ
9
Aðeins fjöSbreyttari framleiðsluhættir geta
í UPPHAFI ræðu sinnar siðara
kvöld útvarpsumræðnanna s.l.
þriðjudag svaraði Sigurður
Bjarnason ýmsum atriðum úr
ræðum stjórnarandstæðinga, m.a.
viðleitni Hannibals Valdemars-
sonar til þess að breiða yiir hót-
anir þær og gífuryrði, sem hann
viðhaíði á útifundinum á Lækj-
artorgi s.l. laugardag. Kvað hann
auðsætt, að þessi þingmaður, sem
oft hætti við að missa tanmhald
á tungu sinni, vildi nú draga í
land. Hann kvað það enniremur
von sína, að sá verkalýöur, sem
fengið hefði þessuro manni for-
ystu í hinum víðtæku verkföll-
cm ætti ekki eftir að bíða mikið
tjón vegna fyrirbyggjuleysis
þessa flssfengna þingmaxtns. En
því rniðUr væri þó allt útíit fyrir
að svo, myndi verða.
Sigurður Bjarnason svaraði
ennfremur árásum kommúnista á
Eimskipafélag íslands og vakti
athygli á tvöfetdni þeirra í af-
stöðunni til sjávarútvegsíns.
Síðan komst hana að o-rði á
þessa leið:
Engar jákvæðar tiHögur
Þjóðmni hefur nú. gefizt tæki-
færi til að kynnast, hverjum úr-
ræðum háttvirtir stjórnarand-
stæðingar búa yfir til iausnar
þeim vandamálum, sem við blasa
og úrlausnar bíða. í raðurn þeirra
hefur lítið farið fyrir jákvajðum
tillögum um raunbæfar aðgerðir.
En það er rétt að líta íauslega
á höfuðbjargráð þess þingmanns
Alþýðuflokksins, sem fyrstur tal-
aði hér í gærkvöídi, hv. þm. ís-
firðinga, Hannibals VaJdemars-
sonar. I-Iann skýrðx M því, að
flokkur sinn hefði fyrir skömmu
flutt frv. um framieiftslu táð sjáv-
arútvegsins, sem leysa ætti öll
vandkvæði bátaútvegsins.
En hvers konar frv. er þetta?
Samkvæmt I. gr. þess á að
stofna nýtt ráð, skipað 5 aðal-
mönnum og 5 til vara.
Nýtt ráð og auktn
skriffinska
f lok 1. gr. segir svo> á þessa
leið:
„FramleiðsluráS ræður sér
starfsfólk eftir því, sem þörf
krefur. Ráðherra ákveður
laun ráðsmanna, og teljast
þau til kostnaðar víð störf
ráðsins“.
Er þetta úrræðiekki dásam-
lega líkt Alþýðnflokkmiin? —
Nýtt ráð, sem ræður sér starfs
félk eftir því, sem þörf krefur.
Þá er allur vanj’i sjávarút-
vegsins leystnr.
Haldið þið nú ekkt, sjómenn
og útvegsmenn um land allt, að
hagsmunum ykkar værí borgið,
ef þessi ráðshugsjón. Alþýðu-
f’okksins kæmist í framkvæmd?
Er ekki líklegt, að slíku skrif-
stofuráði hér í Heykjavík myndi
t. d. farnast betur forysta
um hagsmunamál bátaútvegsins
en samtökum útgerðarmanna
sjálfra?
Ég læt ykkur um að svara þess-
um spurningum.
En það merkilegasta við þetta
frv. er þó það, að þar er gert ráð
fyrir. að sjálft bátapjaldeyris-
skipulagið sé lögfest. í 9. gr. þess
er framleiðs’uráði heimilsð að
lcggja ákveðið huníiraðsgjald á
innkaupsverð tiltekirroa vöruteg-
u;.da.
Lögfesting bá^agjjaldeyrisins
Það, sem helzt hann varast
vann varð þó að korna yfír hann,
•— má segja um vesalings Al-
þýðuflokkinn. Hann. ftytur frum-
Viirp. sem hann segir, að eigi að
afnema bátagjaldeyririnn. En í
þessu frv. sjálíu kemst hann
samt eklti hjá að hvera til sömu
úrræða og þegar hefur verið
neytt af núverandi rikisstjórn.
í þessu sambandi skíptir það ekki
meginmáli, að í frv. er sagt, að
ekki megi leggja álag á þetta
hundraðsgjald.
Þetta er þá eina úrræði Al-
þýðuflokksins, auk þeírra krafna,
sem forvígismenn hams hafa bor-
ið fram um 30% kauphækkanir
hindrað Bífskjaraskerðim
ar aflabresfs og rányrkfu
Hvert byggðarlag hafi næg afvinstu-
tæki tii þess að fryggfa
fólki sínu atviitnu
Úivarpsræia Sigsirlar Bjamascnar.
hjá framleiðslutækjum, sem þei
játa, að séu þegar rekin mei
tapi og muni stöðvast, ef rekstr
arkostnaður þeirra hækki. En þai
úrræði mun ég minnast lítillegf
á síðar.
Annarlegur sparnarðnr
Háttvirtur þm. ísfirðinga gerð
ist hér einnig mikill sparnaðar
maður. Um það er ekki nema got'
að segja, batnandi manni er bez’
að lifa og víst er nauðsynlegt að
spara.
En hvernig ætlaði þessi ráð
snjalli þingmaður að spara? Jú,
m. a. með því að strika út 18. gr
fjárlaganna. Þar ætlaði hann að
spara einar litlar 12 millj. kr.
En til hvers er þeim útgjöldum
varið, sem ó þeirri grein eru?
Renna þau e. t. v. tii einhvers
óþarfa, sem auðvelt er að skera
niður?
Ráðizt á ekkjur og
gamalmenni
Nei, á þessari fjárlagagrein
standa nöfn tæplega 400 gam-
almenna, ekkna og starfs-
manna, sem flestir hafa látið
af störfum fyrir aidurs sakir.
Þar getur að líta nöfn aldr-
aðra landpósta, fiskimats-
manna, sýslumanna, póst-
afgreiðslumanna, ljósmæðra,
presta, kennara, vitavarða,
listamanna o. s. frv. Meðal
þeirra eru rúmlega 200 ekkj-
ur. Flest þetta fólk lifir á
þessu stvrktarfé. Margt af því
er fátækt fólk, sem kæmist á
vonarvöl, ef það yrði svipt
þessum stuðningi.
Svo kemur hinn kokhrausti
nýkjörni formaður Alþýðuflokks-
ins og segist vilja strika þessa
gr. út og spara 12 millj. kr.!!
Eftir þessu var allur málflutn-
ir.gur þessa hv. þingmanns. —
Þannig segist hann vilja spara.
Með slíkum sparnaði segist hann
geta leyst hið pólitíska verkfall,
sem hann og kommúnistar hafa
lfcitt þúsundir manna út í í jóla-
mánuðinum.
I þessu sambandi mætti svo
upplýsa, að einmitt þessi háttv.
þm. Alþýðuflokksins vann það
frægðarverk í bæjarstjórn þess
kaupstaðar, sem hann er þm.
fyrir, að hækka á einu ári, árinu
1951, kostnaðinn við stjórn bæj-
arrrála hans um 44,5%. Segi og
skrií'a 44,5%.
Það er svo sem auðséð, að
þessum háttvirta þm. ferst að
tala um sparnað á ríkisfé.
Sérfræðingur í kjarabótum
Enn má geta þess, að hv. þing-
maður ísfirðinga vann sér það
ti! ágætis og fólki kjördæmis síns
til kjarabóta að hækka útsvör
þess á s.l. sumri um 38%. Mun
þ: ð meiri hækkun en í nokkrum
öðrum kaupstað á landinu á
þessu ári.
Sjá nú ekki aúir, hvílíkur spá-
maður er upprisinn meðal vor,
hvílíkur sérfræðingur í sparnaði
og kjarabótum til handa a þýðu
manna?
Ég læt þessi svör nægja við
ræðu hóttv. þm. ísfirðinga. Mál-
ílutningur hans var nú eins og
Sigurður Bjarnason
ævinlega innantómur og raka-
laus belgingur.
Vöxtur dýrtíðarinnar
Hv. 3. landkj. þm., Gylfi Þ.
Gíslason, og hv. landkj. þm„1
Fmnbogi R. Valdemarsson, töldu
núverandi ríkisstjórn hafa slegið
öli met í vexti dýrtíðar, þar sem
vísitala framfærslukostnaðar
hefði hækkað um 63% í stjórnar-
tíð hennar á tæpum þremur ár-
um, en það eru rúmlega 20% á
ári til jafnaðar. Víst eru þetta
rr.iklar verðhækkanir, en þess
má þó geta, að næstu 11 ár á l
undan hafði vísitalan hækkað
um samtals 360%, samkvæmt út-|
reikningi hagstofunnar með því
að leiðrétta stærstu skekkjur
hennar. Það gerir um 33% á ári
að meðaltali, svo auðsætt er, að
! ríkisstjórnum þeim, sem setið
hafa á undan þessari hefur
| einnig gengið erfiðlega að halda
dýrtíðinni í skefjum. Töluverðan
hluta þessa tímabils sat þó Al-
þýðuflokkurinn í stjórn, að ó-
gleymdum kommúnistum og
Framsóknarflokknum, enda þótt i
hæstv. landbúnaðarráðherra,
Hermann Jónasson, vildi hér áð-
I ari kenna nýsköpunarstjóm Ólafs
Thors um að hafa vakið dýrtíðar-
drauginn upp.
i
Græða feændur á
kauphækku num ?
í ræðum kommúniita hefur
ekkert nýtt komið fram. Þeir
| hsfa leikið hér sinn áratuga
gamla sovét svanasöng. Hv. 5.
landkjörinn þm. Ásmundur Sig-
urðsson gat bess þó í leiðinni,
að bændur myndu græða á
kauphækkunum. — Þess vegna
I hlytu þeir að vera samherjar
hans í því verkfalli, sem nú
stendur yfir.
Það er rétt, að bændur fá af-
: urðaverð sitt hækkað í nokkru
i hlutfalli við hækkuð vinnulaun.
I En þeir fá þá hækkun ekki fyrr
er. efíir á. Hitt er þó alvarlegra,
j að hækkað afurðaverð rýrir
| kaupretu fólksins við sjávarsið-
una og þrengir markaði bóndans.
: Horum er ekki gagn að háu af-
urðaverði, ef vara hans ekki
selst. Á sama hátt er verka-
mönnum ekki gcgn að háu tíma-
kaupi, ef þeir verða svo að ganga
atvinnulausir.
Niffurstaðan verffur því meí
tímanum sú, aff hvorugu’
græffir á kapphlaupinu mill
kaupgjalds og verfflags. Hæk!
animar hverfa í hít verffbólg
unnar. Dýrtíðarpúkinn fitna’
á fjósbitanum, en affstaffe
þjóffarinnar í lífsbarátii
hennar versnar.
Raunhæíasta sporið
Síðan síðari heimsstyrjöldinni
lauk höfum við íslendingar lagt
megináherzlu á eflingu bjarg-
-æðisvega okkar. Má segja, að
þessi uppbygging atvinnulífsins
>é raunhæfasta sporið, sem þessi
bjóð hefur nokkru sinni stigið
til umbóta á lífskjörum sínum.
A.fkoma fólksins á hverjum tíma
byggist fyrst og fremst á þeim
atvinnutækjum, sem þjóðin á og
rekur.
Þess vegna hefur Siálfstæðis-
flokkurinn lagt á það höfuðkapp,
ið treysta þennan grundvöll lifs-
kjaranna. Með því hefur hann
viljað berjast gegn því böli, sem
atvinnuleysi er ævinlega, hvar
sem þess verður vart. Hann hef-
ur viljað skapa hverjum full-
hraustum manni, sem vill vinna,
tækifæri til þess að haía atvinnu
við sitt hæfi og njóta öryggis
um afkomu sína.
En hvernig stendur á þeim
erfiðleikum, sem íslenzka þjóðin
á nú við að etja? má vera að
einhver spyrji.
Ástæður vandkvæðanna nú eru
fyrst og fremst tvær.
Háttvirtir stjórnarandstæðing-
ai seg]a að vísu, að hún sé að-
ems ein, sú, að i landinu sitji
ríkisstjórn, sem eigi þá ósk heit-
asta að kvelja og pina almenn-
ing. Enginn skyni borinn maður
legpur eyrun við slíkum mál-
flutningi.
Fábreyini atvinnuveganna
Sannleikurinn er sá, að megin-
ástæða efnahags- og atvinnuerf-
iðleika okkar í dag er fóbreytni
íslenzks atvinnulífs. Þrátt fyrir
hina miklu eflingu þess undan-
farin ár standa bjargræðisvegir
ókkar ennþá alltof völtum fót-
um. Meðan afkoma þjóðarinnar
stendur og fellur með brigðulum
sjávarafla á rányrktum fiskimið-
um, hefur þessi þjóð ekki skapað
sér atvinnuöryggi.
Ég veit, að mikill meiri hluti
fólksins í kaupstöðum og sjávar-
þorpum viðs vegar um land skil-
ur þetta. Það hefur sárbitra
reynslu af 8 undanförnum síld-
arleysissumrum ásamt aflabresti
á þorskveiðum í einstökurn lands
hlutum. Það veit, hvaða áhrif
þau hafa haft á lífskjör þess.
Þetta ástand hjá útgerðinni
hefur svo verkað á !ífskjör alls
almennings i landinu.
Þetta kom ekki hvað sízt í ijós
í stjórnartíð ..fyrstu stjórcar Al-
þvðuflokksins“, eins og Alþýðu-
flokksmenn hafa kallað rikis-
stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar,
hv. 8. landkj. þm. — Innflutn-
ingshömlurnar, vöruskorturinn,
svarti markaðurinn og braskið
I voru skilgetin afkvæmi efla-
brestsins og gjaldeyrisskortsins.
Höfum spennt begann
í of hátt
I Önnur meginástæða efnahags-
erfiðieika okkar er svo sú stað-
! reynd, að mitt i áhuga okkar fyr-
ir öflun betri framleiðslutækja
hefur okkur ekki tekizt að
úyggja jafnhliða rekstur þeirra.
Tregða okkar til þess að viður-
kenna þá grundvallarstaðreynd,
að við getum ekki eytt meiru en
*ið öflum, hefur spennt bogann
if hátt og gert meiri kröfur á
lendur framleiðslunni en hún
efur getað risið undir.
Við höfum með öðrum orðum
alliff fy rir þeiri’i sjálfsblekkingu
.ð álíta mögulegt að miða lífs-
’-iörin við eitthvað annað en arð
tvinnutækja okkar.
Þetta er háskaleg villa, sem
egar hefur skapað þjóðinni fjöl-
;ætt vandkvæði og erfiðleika.
Við Sjalfstæðismenn höfum
afnan lagt áherzlu á að vara
rjóðina við henni. Er og óhætt
ið fullyrða, að stór hluti hennar
íafi fullan skilning ’á eðli hennar.
In alltof margir vilja ekki skilja
ænnan háska. Þess vegna geta
.'pplausnaröfl þjóðfélagsins, —
íommúnistar og taglhnýtingar
jeirra, — att þúsundum manna
t í baráttu fyrir sínum eigin
farnaði. Þe'ss vegna sténdur nú
’fir hörð barátta fyrir kröfum,
sem óhjákvæmilega hlytu að
!eiða atvinnuleysi og bágindi yf-
ir þjóðina, ef þær næðu fram að
ganga.
Hver trúir á slíkar
kjarabæíur?
Ég viðurkenni hiklaust, að
fjöldi manna hér á landi þarf um
þtssar munöir á hærri launum að
halda til þess að geta bætt lífs-
kjör sín. Ég veit, að margir af
sjómönnum vélbátaflotans, verka
menn og fastlaunamenn í lág-
launaflokkum berjast í bökkum
með að ' láta laun sín hrökkva
fyrir daglegum þörfum. Ekkert
væri þess vegna æskilegra en að
hægt væri að bæta kjör þessa
fólks méð verulegum kauphækk-
unum.
En hver trúir því, aff lauaa-
hækkanir, sem stöðva útgerff,
báta og skipa, rekstur frysti-
húsa og iffnfyrirtækja og hafa
jafnframt í för nieff sér lög-
bundna hækkun á innlendum
matvælum, svo sem mjólk,
kjöti, smjöri og garðávöxtum,
bæti raunverulega lífskjör
þess fólks, sem erfiðast á um
þessar mundir?
Því getur enginn trúað, nema
sá, sem selur kíkirinn fyrir
blinda augað og neitar að viður-
kenna augljósar staðreyndir.
,,Fjandskapur“ við
verkalýðinn
Háttvirtir stjórnarandstæðing-
ar hafa sagt í þessum umræðum,
að þessar rökræður þeirra, sem
styðja núverandi hæstvirta rík-
isstjórn, sýni aðeins „fjandskap"
við verkalýðinn og skilningsleysi
á þörfum almennings. Þegar Al-
þýðuflokkurinn hafði forystu í
ríkisstjórn fyrir fáum árum lét
þó einn af leiðtogum hans sér
þau orð um munn fara, að kaup-
hækkanir væru fásinna, ef ekki
hreinn glæpur, eins og þá var
ástatt í þjóðfélaginu.
Þegar kommúnistar voru í rík-
isstjórn fyrir nokkru fleiri ár-
um* hikuðu þeir heldur ekki við
að Jofa því, að beita áhrifum
sinum gegn kauphækkunum.
En nú eru þessir flokkar ekki
í ríkisstjórn. Þess vegna þykjast
þeir enga ábyrgð bera gagnvart
almenningi í landinu. Þess vegna
leyfa þeir sér einnig að beita
verkalýðshreyfingunni fyrir
stríðsvagn sinn til hermdarverka
gtgn alþýðu manna.
Hvernig á áð trj ggja
íífskjarin
En hvaða leiðir ber íslenzku
þjóðinni þá að fara til þess að
Uyggja lífskjör sín og framtíðar-
afkomu?
Fyrst og fremst þá, að treysta
grundvöil bjargræðisvega sinna
og miða kröfur sínar til þeirra
við raunverulega greiðslugetu
þeirra á hverjum tíma. Við verð-
um að geta rekið atvinnutækin
og haldið uppi varaniegri at-
vinr.u.
Framhald á bls. 11