Morgunblaðið - 12.12.1952, Side 5
^ Föstudagur 12. des. 1952
ÍUOJiGU iV B LAtJltí
9' 5 >
.!
TrésmiSafélag Keykjavíkur
Framhalds-
stoínfundujr
málfundadeildar félagsins
verður haldinn sunnudaginn
14. des. kl. 2 e.h. í Baðstofu
iðnaðarmanna.
Undii-búningsnefnd.
TIL SÖLU 11 smálesta
í góðu standi. Lína og
þorskanet fylgja. Upplýs-
ingar hjá Ágúst Flygenring
Sími 9410 og Karli Guð-
brandssyni, Álfaskeiði 4, —
Hafnarfirði.
LISTVIWA-
HUSID
25 ára
AFMÆLISSÝNING
Málverk, listmunir.
Opin daglega frá 10—10. —
Aðgangur ókeypis.
fftlllMlltllllllltlMllimillM
II1111111111111111111111111111111
K- -
■
r .
iiunður
igurðsson ksupm.
75 ára í
Ræla Magnúsar
GUÐMUNDUR Sigurðsson kaup
maður Laugavegi 70 hér í bæ á
sjötíu og fimm ára aímæli í dag.
Um langt skeið hefur hann rekið
verzlun hér í bænum við góðan
orðstír, enda samvizkuáamur
reglumaður í hvívetna. Greið-
vikni og hjálpsemi Guðmundar
hefir jafnan verið við brugðið
og hefur hann margra göíu greitt
um ævina.
Þess er og vert að minnast, að
hann hefir ávallt verið staðfast-
ur og ákveðinn talsmaður hinna
mállausu sambýlinga okkar, dýr-
anna, og jafnan stutt eftir megni
hvert það mál er horfði til bættr-
ar meðferðar þeirra.
í dag munu hinir mörgu vinir
og kunningjar Guðmundar hugsa
tii hans með virðingu og þakk-
læti. G. A.
BEZT ÁÐ AlGLfSA
t MORGUISBLAÐIISU
MUNIÐ -
Pipar
Nefíull
Kanell
Karrý
Kardemonumir
Engifer
AllraKanda
LárviSarJauf
Sósulitur
Fyrirliggjandi
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík.
Framhald af bls. 2
Lyggðir þess, beizla jarðhitann til
ómetanlegra lífsþæginda og fram
leiðsluaukningar, efla stóriðju í
tandinu og hagnýta þau skilyrði
til aukinna fiskveiða, sem staekk-
un landhelginnar skapar. Það
verður að nýta svo auðlindir
landsins, að þjóðin þurfi ekki
gjafir erlendis frá sér til fram-
ærslu. Þetta starf verður ekki
íarsællega til lykta leitt nema
5 einlægu samstarfi og skilningi
á hvers annars högum. Það þarf
að efla sjálfsbjargarviðleithi ein-
staklinganna og gefa frjálsu fram
taki þeirra meira svigrúm til
þjóðþrifastárfa. Það þarf að gefa
æskulýðnum aukna trú á land
sitt og fr*«mtíðina. Fyrsta skref-
ið í þessa átt er að leiða til far-
sællegra lyktá það ógiftusamlega
verkfall, sem nú stendur yfir.
Það þarf að glæða trúna á lýð-
ræðisskipulagið með því að leysa
af skynsemi og drengilegan hátt
ágreiningsefni þjóðfélagsstétt-
anna. Allra sízt nú má sundra
þjóðinni þegar hún á við erlenda
ágengni að fást. Þegar erlent
stórveldi neitar að viðurkenna
helgan rétt þ.jóðarinnar til hafs-
ins við strendur landsins og er-
lendir veiðimenn, sem um aldir
hafa arðrænt í slenzk fiskimið,
| reyna að svelta þjóðina til að
gefa eítir rétt sinn.
Þau ummæli hv. landkjörins
þm. Finnboga Rúts Valdemaa’s-
sonar, að gefa í skyn að íslenzka
ríkisstjórnin myndi sennilega
með tímanum láta undan kröfum
Breta í landhelgismálinu, voru
mjög vítaverð. Það er illt verk
og mun fordæmt af öllum þjóð-
hollum íslendingum, að láta f jand
skap í garð ríkisstjórnarinnar
verða til þess að tortryggja heil-
indi hennar í þessu stóra máii
hennar, sem öll þjóðin er ein-
huga um og ríkisstjórnin hefir
haldið á af skynsemi og ein-
beittni.
Aðeins með samtökum og gagn
kvæmum skilningi getum vér
tryggt rétt vorn sem sjálfstæð
þjóð og tryggt öllum landsins
börnum öryggi og góða afkomu.
? NYJAR
TÖSKUR
FRÉTTIR
í stuttu miii
^LUNDÚNUM, 11. des. —
Kommúnistar gerðu í dag
árásir á miðvígstöðvunum í
Kóreu. Ilöfðu þeir öflugt stór-
skotalið sér til hjálpar, en allt
kom fyrir ekki. Sunnanmenn
hafa haldið ölium stöðvum
sínum.
»
Þrír foringjar Kikuju-kyn-
flokksins hafa horfið með
öllu á hinn skyndilegasta
hátt. — Er ætlað, að ofstækis-
menn Mau-Maus hafi hitt þá
í fjöru.
^ Hernaðarnefnd Atlantshafs-
bandalagsins hefur ákveðið að
breyta um yfirstjórn Mið-
jarðarhafsflota Atlantshafs-
þjóðanna. — Er gert ráð fyr-
ir því, að yfirmaður ílotans
verði hinn kuniii brezki flota-
foringi, Mountbatíen, lávarð-
ur.
SKÓLADRENGIR!
Við seljum nú
Éþróttabuxur
í 5 stærðum og 4 litum, á
12.00 krónur stykkið. —
S T Y L E
Austuratræti 17, uppi.
Sem nvlt
*
til sölu. — Ránargötu 7. —
Upplýsingar frá kl. 5—7 e.h.
Simi 80848. —
GÆFA FVL6IR
trúlofunarhrinj
unum frá
Sigurþór
Hafnarstraeti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. --
Sendið ná-
kvsBmt. mál. —
Vatnsfælið
Nælon-krasi
Alpakka fóður
^cfclur li.j
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Ell
/«
fyrir félaga og gesti verður í
kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu.
Kvikmyndasýning, danssýning-
ar og almennur dans (gönflu
dansarnir og þjóðdansar).
STJÓRNIN
J.
10
AðalsafEiaHarfundur
Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn næstkomandi
sunnudag, 14. þ. m., að aflokinni síðdegisguðsþjónustu,
sem hefst kl. 17.
Sóknamefndin.
Amerískur ?
smábarnafatnaður
Markaðurinn
Bankastræti 4
■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■«■■•■■■■■■■■
»■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
3
Jólavömr
Kaupum og tökum í umboðssölu alls konar jólavörur
og allar tegundir af innlendum framleiðsluvörum.
4maóon, J^áfóóon,1 (LíT h.p.
Símar 5369 og 6558.
La>kjargötu 10 B.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■*
Forlagsafpiðslð okkar er flutt á Skóbvör^uslíg 17
Höfum mikið úrval ódýrra og eigu.Iegra bóka til jólagjafa, þar á meðal mikið
af ódýrum barnabókum.
Oerið fféð katip á fólabókunum, koiruið á Skólavdrðastig 17
^Lbraupaióátcjá^cm — ^ Qiunnará tcjá^c
Skólavörðustíg 17 — Sími 2923.
cm
I
s
=!
1
1