Morgunblaðið - 12.12.1952, Side 11
Föstudagur 12. des. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
11
Ræða Sigurðar Bjarnosonur
Framhald af bís. 9
Greiðslug'eta
atvinnutækjanna
Við Sjálfstæðismenn höfum á
þessu þingi flutt þingsályktunar-
tillögu um rannsókn á greiðslu-
getu atvinnuveganna með sam-
vinnu vinnuveitenda, launþega-
samtaka og ríkisvalds. Siik rann-
sókn verður fyrr en síðar aS fara
fram. Ekki í eitt skipti fyrir öll,
heldur árlega. Þjóðin verður að
öðlast aukna þekkingu á rekstri
atvinnutækja sinna og þeim
grundvallarlögmálum efnahags-
starfseminnar, sem lífskjör hénn-
ar byggjast á, á hverjum tíma.
Slík þekking er lykillinn að
framtíðarvinnufriði í landinu,
sáttum milli vinnu og fjármagns.
En jafnhliða því, sem þess er
krafizt af almenningí að hann
imiði lífskjör sín við afkomu át-
vinnuveganna verður að vinna
gegn hverskonar óhófi, bruðli og
eyðslu, bæði hjá hinu opinbera
og einstaklingum, sem við góð
efni búa. Okkur fslendingum hef-
ur á örskömmum_ tíma tekizt að
jafna lífskjörin ’í landí okkar
meira en tíðkast hjá flestum öðr-
um þjóðum.-í þessu lítia þjóðfé-
lagi á auður og örbirgð aldrei að
eiga sæti hlið við hlið.
Fjölbreyttara atvinnulíí
Til þess að treysta afkomu
okkar og skapa atvinnuöryggi í
landinu, verðum við ennfremur
að gera bjargræðisvegi okkar
f jölbreyttari. Á þann hátt einan
getum víð hindrað lífskjaratskerð-
ingar aflabrests og rányrkju. Það
verður að tryggja, að hvert byggð
arlag hafi næg atvinnutæki til
þess að tryggja fólki sínu at-
vinnu. Að því takmarki miðar
það frv., sem við Sjálfstæðis-
menn höfum flutt á þessu þingi
um atvinnubótasjóð.
Aukinn iðnaður, vaxandi
vinnsla sjávarafurða innan-
lands og þróttmikill og bióm-
legur landbúnaður eru frum-
skilyrði aukins öryggis í efna-
hagslífi þjóðarinnar.
Núverandi ríkisstjórn hefur
stigið stór skref áleiðis tit efling-
ar þessum atvinnugreinum.
En þrátt fyrir stórvirkjanir við
Sog og Laxá, sem nú. er langt
komið, erum við ennþá örskammt
komnir áleiðis með virk jun þeirr-
ar orku, sem býr í fljótum og
fossum. Heila landshluta skortir
raforku frá vatnsaflsstöðvum
gjörsamlega.
Fossaflið og jarðhitinn
Að sjálfsögðu getum við ekki
ráðist samtímis í byggingu allra
þeirra raforkuvera, sem viö þurf-
iim að reisa. En við verðum að
gæta þess, að afskipta ekki ein-
staka landshluta of lengi þessum
þýðingarmiklu framkvaemdum.
Af því hlýtur óhjákvæmilega að
leiða vaxandi jafnvægisleysi
byggðarinnar, áframhaldandi
fólksflótta frá þeim stöðum, sem
út undan verða.
Fossaaflið og jarðhitínn eru
þær náttúruauðlindir þessa Iands,
sem glæsilegust fyrirheit gefa
um blómlega byggð þess, aukin
lífsþægindi og atvirmuöryggi
Umbætur í húsnæðismálum hlýtur þó höfuðmarkmið stjórn-
Á grundvelli heilbrigðs, fjöl- málabaráttu okkar jafnan að
þætts og þróttmikils atvinnulífs, vela hreinn meirihluti flokks
mun þjóðin svo verða lær um að okkal með þingi og þjóð.
bæta aðstöðu sína og líisskilyrði ^ið vitum, að í kjölfar sam-
á marga aðra vegu. Koma þar steypustjórnarskipulagsins hefur
ekki sízt til greina umbætur í Slglt ýmiskonar Ios, stefnuleysi
húsr.æðismálum. Þúsundir fjöl- °S pólitísk hrossakaup, sem eng-
skyldna búa ennþá í húsnæði, an veginn hafa haft heillavæn-
sem er ófullnægjandi og jafnvel ieg úhrif á stjórnarfar þjóðar
heilsuspillandi, og ungt fótk get- okkar- samsteypustjórnirnar
ur ekki stofnað heimili vegna hús hafa veríð nauðsynlegar, þar
næðisksorts. Úr þessu verður að
bæta.
Við Sjálfstæðismenn höfum á
undanförnum árum lagt mikið
kapp á bætta aðstöðu efnalítils
fólks til þess að eignast þak yfir
höfuðið. Fyrsta sporið, sem stigið
var í þá átt, þegar aukavinna
efnalítilla einstaklinga við bygg-
ingu eigin íbúða var gerð skatt-
frjáis. Með þeirri ráðstöfun var
eitt af mörgum óvinsælum og
ranglátum skattalagaákvæðum
afnumið. Forystu um hana höfð-
um við hv. 7. þm. Reykvíkinga,
Gunnar Thoroddsen og hv. 5. þm.
Reykvíkinga, Jóhann Hafstein. I
skjóli hennar hefur mikill fjöldi
fólks ráðist í byggingarfram-
kvæmdir. Síðan komu lögin um
útrýmingu heilsuspillandi hús-
næðis, sem að vísu giltu of skamm
an tíma.
hafa veríð
sem enginn einn stjórnmálaflokk
ur hefur haft meirihluta á Al-
þingi.
Ef þjóðin vill skapa sér heil-
brigt stjórnarfar, er sú leið
greiðfærust til þess, að skapa
Sjálfstæðisflokknum meiri-
Sigurðiir Björgólfsson
frá Siglufirði 65 ára
SIGURÐUR BJÖRC-ÓLFSSON/um, skáldskap og listum en efn-
kennari og fyrrv. ritstjóri átti in leyfðu ekki að hann gerði iðk-
sextíu og fimm ára afmæli í gær.1 un þessara áhugamála að aðal-
Hann er fæddur 11. des. 1887 að lífsstarfi. Lagði hann því fyrir
Kömbum í Stöðvarfirði. IVoru
foreldrar hans þau hjónin Kristín
Jónsdóttir frá Þverhamri, Breið-
dal og Björgólfur Stefánsson,
bóndi, síðast að Kömbum. Þau
hjón voru af merkum og alkunn-
um ættum á Austurlandi.
Sigurður var yngstur 14 syst-
kina og missti föður sinn 5 ára.
Ólst hann upp hjá móður sinni í
Lánadeild smáíbúða
Á síðasta þingi voru svo settar
Stöðvarfirði og að Þorvaldsstöð-
hlutafylgi. Þá' fyrst'getum við j um 1 Brelðdal til fermingaraldurs.
framkvæmt stefnumál okkar, | Hvarf hann þá til Reykjavíkur
án þess að semja um afslátt: og fékkst þar við ýms störf, aðal-
af þeim við aðra. Og þá fær' lega verzlunarstörf. Lauk hann
þjóðin jafnframt tækifæri til prófi í Verzlunarskóla íslands og
þess að dæma okkur fyrir sótti námskeið í kennaraskólan-
framkvæmd þeirra. — Þeim um. Frá barnæsku hafði Sig-
ðómi kvíðum við ekki. i urður mikinn áhuga á bókmennt-
„Davíi koiutngtir“ í DjóileildiiisÉnu
sig barna- og unglingakennslu.
Starfaði hann sem kennari viff
barnaskóla Siglufjarðar frái919
til 1946 eða samfleitt 27 ár. Hætti
hann þá kennslu vegna vanheilsut
og tók að leggja fyrir sig þýð-
ingar á erlendum bókum. Er
hann óvenju slyngur tungumála-
maður og ritar fagurt íslenzkt
mál. Bera þýðingar þessar vott
um vandvirkni og ást á islenzkri
tungu.
Þeir, sem hafa verið svo heppn-
ir að kynnast Sigurði Björgólfs-
syni, vita, að hann er ljúfmenni
og göfugmenni. Hann er lista-
maður í orðsins sönnu merkingu
og ágætlega skáldmæltur, enda
li'ggur margt eftir hann á þessu
sviði, kvæði og leikrit. Mætti
þar nefna barnaleikrit hans Álf-
konan í Selhamri, sem er í senn
rammíslenzkt, hugkvæmt og
frumiegt.
En Sigurður kann einnig að
slá á sirengi glettni og kímni.
Gaf einu sinni út gamanblaðið
TÓNLISTARFÉLAGSKÓRINN heildarsvipnum líf og lit og jók „
og Sinfóníu hljómsveitin efndu á hin dramatísku áhrif verksins e ing. og ^ ar ^a. onSu a ör
til tónleika í Þjóðleikhúsinu s. 1. og þá ekki hvað sízt hin frábæra en Spegillmn hof gongu sira Var
þriðjudagskvöld. Viðfangsefnið frapasögn frú Guðmundu. Lestur, “lgur ur ®mUmgur 1 Pvl> a®
var oratóríið „Davíð konungur“ Gunnars Eyjólfssonar var skír og dra?a Það fram sem skoplegt er
'eglur um lánadeild smáíbúða og eftir Arthur Honegger. Stjórn- sterkt mótaður og tengdi saman 1 fari naungaRS en ætiS vsr
til hennar veitt nokkurt fé, sem andi var dr y. Urbancic, þulur hin einstöku atriði verksins í gert með Þeim hætti, að það
úthlutað hefur veríð til cúnstakl- jGunnar Eyjólfsson en einsöngv-: eina órjúfandi heild. | skildi hvergi eftir sér sár eða.
inga víðsvegar um land. Á þessu arar Þuríður Pálsdóttir, Guð- j Hljómsveitm, sem ýmist flutti stiangii
þingi hefur hæstv. ríkisstjórn 'munda Elíasdóttir og Guðmund- urdirleik eða sjálfsíæða tón-l Umi
flutt frv. um öflun 16 millj. kr.! Ur Jónsson. | kafla, stóð sig með ágætum í
lánsfjár, til þess að unnt verði að j Það var mikill tónlistarvið- erfiðu hlutverki.
halda þessari starfsemi áfram og burður að heyra helgisögnina um Dr. Urbancic hefur unnið af
styðja einstaklingsframtakið til Davíð konung í tónbúningi Hon- alúð við allan undirbúning og
nauðsynlegm byggingarfram-
kvæmda. Fyrir Alþingi liggur
eggers og svo glæsilega flutta sem flutning verksins og hann var
roun bar vitni um. Verkið er sá sem öllu héit í föstum skorð
nú einnig frv. flutt af hv. 5. þm. | engan veginn auðskilið við fyrstu _ um og markaði línurnar með tón-
‘ sprota sínum.
Hlustendur fögnuðu ákaft og
að maklegleikum.
Víkar.
Reykvíkinga, Jóhanni Hafstein, j heyrn, en það er áhrifamikið og
og nokkrum öðrum þingmönnum sannfærandi og á köflum þrung-
Sjálfstæðisflokksins, um eflingu lð ljóðrænni fegurð. AUt er það
veðdeildar Landsbankans til eðli- samið af mikilli kunnáttu og
legrar fasteignalánastarfsemi. j te'kni og sumstaðar af frábærri
Takmark okkar Sjálfstæðis- snilld, elns °g t. d. lokakórinn.
manna í húsnæðismálunum er út- I Verkið er samið fyrir leiksvið
rýming alls heUsuspillandi hús-!og einnig fyrir hljomleikasal. I
næðis í landinu, til sjávar og ! hmum fyrrnefnda bumngi er not-
sveita, og sköpun góðra og heilsu- ■14 manna blasturshljomsve.t
samlegra húsakynna í þeirra
stað. Við teljum, að líklegasta
leiðin að þessu takmarki sé
stuðningur við framtak eínstakl-
ingsins. En við teljum einnig
rétt og sjálfsagt, að félagsfram-
takið njóti aðstoðar við bygging-
ar verkamanna- og samvinnubú-
staða.
Látið sjóða
í poftunum
I DAG eru aðeins 12 dagar til
jóla. Og um þessar mundir koma
jólapottar Hjálpræðishersins út ÞV1’
Um margra ára skeið-hélt Sig-
urður uppi leikstarfsemi í Siglu-
firði og naut þar aðstoðar og
hæfileika konu sinnar frú Svöfp.
Samdi hann sjálfur leikrit eða
þýddi og málaði leiktjöld þeg-
ar svo bar undir. Hefir henn yndi
af dráttlist og málaralist og ber
gott skynbragð á þá hluli. Klessu-
list og atómskáldskapur, þessi
fyrirbæri úrkynjunar og styrjald
aráraspillingar, eiga ekki upp á
háborðið hjá honum.
Sigurður hefir ávalt fylgt
stefnu Sjálfstæðisflokksins i
stjórnmálum og var • í fjölmörg
ár ritstjóri blaðsins Siglfirðingur.
Átti hann drjúgann þátt í upp-
gangi flokksins á árunum 1934—
1938 og varaði hann menn við
að ljá upplausnar- og
Barátta Sjálfstæðismanna
en hinum síðari stór sinfóníu-
hljómsveit. Hér var þessu bland-
að saman þannig að verkið var
flutt í konsertbúningi með leik- , , .... .
sviðsundirleik og virtist fara vel' a götuna- Tii að byría með eru skemmdarofiunum. eyra þegar
á því, þótt vera kunni að verkið beir tómir og minna a bað að beir nm maiefni• þæjanns og þjoðar-
hefi orðið aðeins hrjúfara fyririeru hér 1 bænum, sem liða mnar var að ræða. Sigurði þykir
bragðið. I neyð, eru einstæðingar og sjúk- vænt um Siglufjorð og sviður
Miklar kröfur eru gjörðar til ir- Þetta eru jólapottar þess fólks honum sárt að sjá, að aðvörun-
söngfólksins um örugga tónheyrn sem við bágindi á að stríða. Og um hans heflr ekki verið teki3
og rythma og brást það vel við, nu sem á fyrri jólum snýr Hjálp- sem skildi og þess vegna hefir
enda þótt skilyrði væru hún erf- ræðisherinn sér til almennings nu skapast það hörmungarástand
Ég hef hér gert nokkra grein iðustu. Hygg ég að auðveldara og biðui’ það um að fylla pott-
fyrir því, á hvern hátt við Sjálf- hefði verið fyrir kórinn að hafa ana og láta sjóða í þeim. Það er
stæðismenn höfum unnið að því, hljómsveitina upp á sviðinu, | varla farið fram á of mikið því
og viljum vinna að því, að bæta enda Þott Það kynni iika að hafaj að i eigin jólagleði hlýtur það að
lífskjör almennings í landinu. valdið erfiðleikum, þar sem j vera í geði hvers manns að líta
Ég hef leitt rok að því, að hljómburður hússins virðist ekki til hinna bágstöddu og sýna þeim
heilbrigt atvinnuiíf er sá vera sem beztur fyrir söng og samúð og hjálp. Hjálpræðisher
grundvöllur, sem allar fram- b° sérstaklega deyfa allt „forte“.
farir og umbætur bvggjast á. ™un sa gaiii hafa. att sinn bátt
Þann grundvöll höfum við 1 hvi að nc*kuð vlrtlst stundum
haft forystu um að treysta. í vanta a Hmsve8ar var
því felst hin raunhæfa bar- myktm goð og hljomblærmn fag-
átta fyrir bættum lífskjörum ur ogsamfelldursv0 að eg rmnn-
. . íst ekki ao hafa heyrt hann betn
folksms. , * •
Hattvirtir stjornarandsteðmg- Tónlistarféiagskórinn hefur á
ar segja, að við seum a moti fram árf hverju um &n langt
skeið
nispægmui og aivmnumygsi | förUm og umbótum og viljum lífs rKA “ ‘
folksins. Við þurfum ekki að hika kjör fólksins sem bágbornust. Til flutt. b^arbuum og, landsmonn-
við að nota erlent fjármagn til
þess áð hagnýta þær. Ef rétt er
að farið þarf það aldrei að verða
okkur fjötur um fót.
Háttvirtir stjórnarandsteðing-
ar hafa oft undanfaríð, m.a. í
sambandi við setnirtgu fjárlaga
fyrir næsta ár, gagnrýut ríkis-
stjórnina fyrir of ríflegan stuðn-
ing við landbúnaðinn. Sú gagn-
rýni er á mikilli skammsýni i
um öllum ýmis þau tónverk sem
rökstuðnings þeirri staðhæfingu hæst bera j tónbókmenntunum.
hafa þeir exkert nema ihalds- y\uk þess hefur hann kynnt
grýlu sína. En hún er löngu dauð. mönnum fjölda íslenzkra söng-
Islenzkt fóik trúir ekki lengur á verka og farið í söngferðir, inn-
grýlur. Það dæmir stjórnmála- anlads og utan, og hlotið góða
f’.okka og leiðtoga þeirra af dóma. Er þetta mikið menning-
reynslunni af störfum þeirra. 1 arstarf, sem bæði kórinn og hinn
Þess vegna er Sjálfstæðisflokk- ágæti stjórnandi hans eiga þakk-
u-inn í dag stærsti og þróttmesti ir fyrir. Væri full ástæða til að
stjórnmálaflokkur þjóðarinnar. slík starfsemi væri nokkurs met-
in með opinberum styrkjum.
byggð. Vel rekinn landbúnaður I I Einsöngvararnir skiluðu hlut-
og fjölmenn og dugandi bænda- Heilbrigt síjornarfar I verkum sinum meá mikim prýði.
stett er hverju pjoofelagi I Ég vi] ljuks mali minti með þvi Uinn hljómfagri o§ músikctlski
verð kjölfesta. ^ | að benda á, að enda þótt við sópran Þuríðar Pálsdóttur, hinn
Efling landbúnaðaríns er Sjálfstæðismenn höfum mörg karlmannlegi og þægilegi bary-
' þess vegna ekkl ehtgöngu ; undanfarin ár tekið þátt í sam- ton Guðmundar Jónssonar og hin
hagsmunamál bænda, heldur steypustjórnum, vegna þess að volduga og heita alltrödd Guð-
þjóðarinnar í heild.
þær hafa verið nauðsynlegar, þá irundu Elíasdóttúr, allt þettá gaf
inn tekur við bæði peninga- og
fatnaðargjöfum.
Fénu sem safnast í jólapotta
Hiiálpræðishersins er varið til
ýmiss konar líknaroghjálparstarf
semi. Lærðar hjúkrunarkonur,
svokallaðar líknarsystur veita
bágstöddu.m heimilum hjálp allan
ársins hring. Þær h.iúkra, hjálpa
til á heimilunum, elda mat, ræsta.
Á jólunum er sérstök þörf á
að gleðja t. d. fátæk börn og
gamalmenni. Hjálpræðisherinn
útbýtir þá fatnaði, ávöxtum og
cðrum gjöfum eftir því serrt efni
standa til, heldur jólasamkomur
fyrir bágstatt fóik, bæði börn og
einstæðinga. Einnig veitir hann
aðkomu sjómönnum hér í bæ dá'-
lítinn jólaglaðning.
Hver eyrir sem bæjarbúar
leggja í jólapotta Hjálpræðishers
ins gengur til að styrkja þessa
hjálpar- og mannúðarstarfsemi
H j álpræðishersins.
OSLA — Hið kunna Óperubrot
Edvards Griegs, Ólafur Tryggva-
son, verður sýnt hér í borg í
þessari viku. — NTB.
á sviði menningar- og atvinnu-
mála hér í bæ að erfitt verður a3
lagfæra.
Svo sem áður getur er Sigurð-
ur kvæntur Svöfu Hansdóttur,
fósturdóttur Snorra kaupmanns
Jónssonar, Akureyri. Er hún hm
ágætasta kona, listelsk og glæsi-
leg. Var þeim hjónum sex bama
auðið og eru þrjú á lífi.
Þau hjón dvelja nú hjá Bryn-
hildi dóttur sinni, Svalbarði, Sel-
tjarnarnesi og er ekki að efa, að
margar hlýjar kveðjur hafa hor-
ist Sigurði og fjölskyldu hans á
þessum degi. A. Scb.
IBUÖ
Ung hjón nieð 1 barn óska
eftir 2—3ja herbergja fbúð
nú þegar. Algjör reglusemi.
Uppl. i síitia 81290, frá kl.
3—C í dag.
m
Vel hýst
Jörð
á Suðurnesjum, nálægt
Keflavíkurflugvelli, til ieigu
Upplýsingar í síma 4633.
&
M