Morgunblaðið - 30.12.1952, Qupperneq 11
r
Þriðjudagur 30. des. 1952
MOKGUNBLAÐIÐ
TiL
frá Innfluíníngs- og gjaldeyrisdeild :
um endtsrútgáfu eldri ieyfa o. fl. :
Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar :
eru leyfisveitingu svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla :
úr giidi 31. desernber 1952, nema að þau hafi verið sér- |
staklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1953, eða ;
veitt fyrirfram með gíldistíma á því ári. :
Deildin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í *
stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar og fært þykir. ■
I sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill :
deildin veltja athygíi umsækjenda, banka og tollstjóra á ■
eftirfarandi atriðum: |
1) Eftir 1. janúar 1953, er ekki hægt að tollafgreiða :
vöru, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, [
sem falla úr gildi 1952, nema að þau hafi verið endur- f
nýjuð. ■
2) Endumýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum |
bankaábyrgðum þótt leyfið hafi verið áritað fyrir ábyrgð- f
arupphæðinni. Slxka endumýjun mun deildin annast í :
samvinnu við bankaua, að því er snertir leyfi, sem fylgja :
ábyrgðum í bönkunum. f
3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á :
skrifstofu deildarinnar og bönkunum í Reykjavík, en [
úti á landi hjá sýsíumönnum, bæjarfógetum og banka- f
útibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir :
til um. Þess ber að gseta, að ófullnægjandi frágangur á :
umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. f
4) Ef sami aðill sækir um endurnýjun .á tveimur eða ;
fleiri leyfum fyrir náfovæmlega sömu vöru frá sama landi, [
má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um endurnýjun [
leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðnir um ;
endurnýjun annarra; leyfa, má þó ekki sameina í einni [
umsókn. , f
Allar umsóknir urn endurnýjun leyfa frá innflytjend- f
m
um í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrifstofu deild- :
arinnar fyrir kl. 5 þarra 4. janúar 1953. Samskonar [
beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að j
leggjast í póst til deildarinnar fyrir sama tíma.
Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun [
þeirra er lokið. :
Reykjavík, 29. desember 1952. f
Innflutnings- og gjaldeyrisdeiltl. f
k
Ks’lstmann Guðmundss&n skrifar um
KMENN
er undirtitill bókarinnar. Á titil-
blaði segir ennfremur: „Eitir
eiginhandarritum samtíðamanna,
Þorleifs Þórðarsonar (Galdra-
Leifa) og Jóns Guðrnundssonar
(læðra). Ásamt ýmsum samtíðar-
sögum og hindurvitnum, Alþing-
isbókum, dómsskjölum og ann-
á’.um“.
Skuggi er mjög frumlegur höf-
undur, sem ritar fjörlega og er
frásögn hans jaínan Iifandi og
skerrimtileg aflestrar. Þó má það
rétt vera, er hann sjálfur segir,
að fáir lesi bækur hans, — en
það er þeirn verst, sem lesa hann
ekki. Þykir mér jafnan hin bezta
hressing að fá í hendur nýja bók
eftir hann, og enginn verður fyr-
ir vonbrigðum af „Spánarvíni"
hans. Er bókin hin læsllegasta i
alla staði.
Hrafnarmá!. Efíir Þorstein
Vaidimarsson.
Þetta unga skáld er listrænt og
frumlegt í beztu Ijóðum sínum,
öruggast í lýriskum nóttúru-
stemningum, er oft eiga ferskan
blæ heiðarsumra og svalbeiskan
keim gróðurs, moídar og vatns.
Fyrsta erindið í bókinni er ein-
mitt táknrænt að þessu leyti:
erj íegurð þina að spegla,
hyiur lygn v - ;
en Jaug að búa þér.
Láí þvi verða að lind
ástvin þjj'.n }
álfacii Gít.iing — i
gej ðu hr,n.n að lind
i garði þinum“. f
Þá er einnig tslsverður töggur
í kvæðinu: „Heimspeki", og
kenr.ske meiri en höf. hefur ver-
ið Ijóst, er hann orkti það:
„Margur heíur hrópað sig
magnþrota og spurt:
Hvaðan I
og hvurt? i
.1
En fcægt úr hug sér öðru,
s(?m brýr.ni spurning var:
Hvenær '
og hvar? /j
Og næríækara er svarið
en nokkur væriti sér:
Auðvitað er þ?tta áróðurs-
kvæði, oc svo magaað, að það cr
jafntiltæh.t i áróðursskyni fyrir
hverja sem vera skal! Geri aðrir
betur.
Valtýr á grænni trevju. Eld-
raunin. Eftir Jón Björnsson.
Bckaútgáfan Norðri.
Jón Björnsson er mikilvirkur
rithöfundur og vaxandi skáld.
Góðan orðstír gat hann sér fyr-
ir söguna um Jón Gerreksson,
sem var vel tekið utan lands og
innan. Eins og kunnugt er ritaði
hann aúmargar bækur á dönsku,
en fluttist heim eítir stríðið og
hefur skrifað á íslenzku siðan.
Hefur hann nú náð góðu valdi
á íslenzku máli og verður sífellt
leiknari í því með hverri bók.
Það eitt út af fyrir sig er ekki
lítið afrek, eftir að hafa ritað á
útlenzku í firnmtán ár. En hann
er einnig í öruggri og stöðugri
framför sem rithöfundur. Skáld-
sagan „Valtýr á grænni treyju“,
er rituð af miklum dramatiskum
kraft.i og sá’fræðilegri þekkingu.
Stíll hans mætti vera tærari, er
þó batnandi; stundum virðist
ekki nógu vandlega unnið og
fágað. En margar af mannlýsing-
unum eru stórve! gerðar, og at-
vikalýsingar með ágætum. Aftur
á móti eru umhverfislýsingar
talsvert misjafnar. — Valtýr
sjálfur, kona hans og sýslumað-
urinn eru prýðilega perðar og
lífi gæddar persónur. Einkum er
sálarlífslýsing Valtýs hreinasta
snilld, en sýslumaðurinn gefur
honum raunar lítið eftir.
Þá hefur aldarfarslýsingin tek-
izt vel og fæ' ég ekki séð, að
neitt verði út. á hana sett. Les-
andinn skvnjar blæ þessa horfna
tíma og trúir þeim einkennum
hans, er birtast í bókinni. Höf.
tekst ágætlega að raunhæfa per-
sónur sínar aldarfarslýsingunni.
T.d. eru þeir síra Jón og Guð-
mundur gamli flakkari mjög
eðlilega í hana settir, auk þeirra
þriggja persóna, sem fyrr eru
nefndar.
Sagan er bókmenr.talegt afrek
þótt smáveais megi að he/mi
finna. — Jón Björnsson er sá
meðal ísle-'zkra höfunda, er minr,
ir mest á Falkberget. án þess þó
að um nokkurar eftirhermur sé
að ræða. Jón er sjálfstæður rit-
höfundur, sem fer sinar eigin
leiðir, og er enn á hraðri þroska-
braut.
Nýjrsta bók hars: „EUlraunin“,
er nokkuð þvngri í vöfunum en
„Valtyr á grænni treyiu", og þó
dramatiskt og efnismikið ve.rk.
Bygging bókarinnar er helzti
laus í rejpunum oa vi-ðist yialda
þess, að skáldið hafi orðið að
flýta sér um of. En persónulýs-
ingar marsar og góðar eru í sög-
unni, vel samhæfar aldarfars-
og atburðalvsinpum. Höf. virðist
hafa aflað sér staðgóðrar þekk-
ingar á tíma þeim, er sagan ger-
ist á og' honum tekst vel að
miðla þei'-J’i þekkingn til les-
andans. Þrátt fvri" losið á sam-
tengingu atburðarásarinnar, er
bók þessi að ýmsu leyti betur
rituð en fvrri sö«ur skáldsins.
Málið er á"ætt. atburðalýsingar
marpar prýðisvel gerðar, sálar-
lífslýsingar aðalpersónanna —
Sturlu sýslumanns og Bergljótar
— dýpri og margslungnari en
flestar þær, sem höf. hefur áður
gert. Og stíllinn er mun herinni
en áður.
Sránarvín. Eftir Skugga.
„Sannar frásagnir, ásamt þjóð-
sögum um spánverjavígin 1615“,
„Holtasægjur,
sætukoppar,
lúsamuðlingar,
moldarber, —
aldrei hverfur bragðið ykkar
ur munni mér“.
Allmörg áróðursljóð eru í bók-
inni og ílest misheppnuð, ein-
feldnisleg, háspennt og mærðar-
full. Undantekningar eru þó ein-
stöku erindi, sem sýna að brar.d-
ur skáldsins gæti orðið beittur,
ef meiri sjálfsgagnrýni væri við-
höfð, en mmni þjónustulund og
ofsatrú; t.d. er annað erindið í
,,Herör“ mjög vel gert. „Leit“ er
einnig gott.
Sem betur fer gleymir skáldið
oft goðdýrkun sinni og tekst því
þá ósjaldan að skapa fagra list,
sem að vísu er ekki gallalaus,
en sérstæð og fersk. Vil ég benda
á nokkur kvæði, þessu til sönn-
unar: „Holtasægjur, sætukppar“,
,.í júní“, „Móðir“, ,.Jó!aljós“,
,.Söknuður“, „Sor'g“, „Haustlogn-
ið hæga“, „Kvöldsól“ (mjög
fallegt!), „Aldan“ og „Minning".
Þorsteinn Valdimarsson hefur
góða lýriska gáfu, en hann er enn
ungur og,vinnubrögð hans standa
til bóta. Bók hans er full af eftir-
tektarverðum fyrirheitum og
vonandi á hann eftir að efna
þau. Þetta ljóðakver hans á það
fyllilega skilið að bókmennta-
unnendur lesi það, því að gull
glitrar þar, þótt nokkuð beri á
c'ðrum og óæðri efnum. Þessu til
sönnunar hermi ég hér kveeðið
„Þrá“:
„Láttu verða að lind
ástvin þinn
alfaradrottning —
gerðu hann að lind
í garði þínum.
Annað veit
ei yndi í sólarheimi
straumur tær
en þorsta þinn að slökkva,
flötur skær
fer frá Reykjavík laugardagjnn 3.
janúar til austur- og norðurlainls-
ÍllS. — VlSkomustaðir:
Vestmannaeyja
Fáskrúðsf jörður \
Eskifjörður
Rt yðarf jörður ^ * ;
Norðfjörður
Seyðisfjörður
Húsavík '*
Akureyri “
Siglufjörður
H.f. Eimskípafélag fslaxitls*
til .Snæfellsneshafna og- Flateyjar
1. jcr.. n.k. Tekið á móti flvtningi
á mánudag. Farseðlar s«Mir á
þriðjudag.
„Skaflíellingur'
til Vestmannaeyja. Vöruroöttaká
á mánudag. —
Tímarit Nj'aissinna er komið í bókaverzlanir.
Flytur grein eftir Arna Óla um störf og kenn-
ingar Dr. Helga Pjeturss.
Greinar um spíritisma og fleira.
3