Morgunblaðið - 03.05.1953, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
40. árgangur
■Mf
98. tbl. — Sunnudagur 3. maí 1953
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Landsfundur Sjálfstæðisffokksins;
Heitir öflugum stuðningi við friðun íslenzkra fiskimiðu
Fundurinn á föstudass-
Föstudagskvöldið 1. maí liófst landsfundur Sjálfstæðisflokksins með því að fyrir
voru tekin verkalýðs- og atvinnumál. Ólafur Thors, formaður flokksins, flutti stutt ávarp, sem getið
er á öðrum stað í blaðinu. Á myndinni hér að ofan sést Friðleifur Friðriksson í ræðustol, en hann
liafði framsögu um þessi mál. Til vinstri á mynd'nni eru Ólafur Thors og Sigurjón Jónsson, form.
Fél. járniðnaðarmanna, sem var fundarstjóri, en til hægri fundarritararnir Gunnar Helgason,erind-
reki og Ingimundur Gestsson, formaður launþegadeildar Hrevfils.
(Ljósm. P. Thomsen)
kvöld var hekaður
hátíðisdegi verkalýðsins
Miðstjórnarkosning og fundarslif í dag.
ALLAN föstudag og laugardag stóðu nær óslitið yfir fundir
á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Þegar á föstudagsmorgun tóku
nefndir að skila af sér störfum og hafa umræður um álit þeirra
og tillögur staðið yfir samfleytt síðan, þar til kl. 7 í gærkvöldi.
Fundurinn á föstudagsmorguninn hófst kl. 10, og var Steinþór
Gestsson, bóndi á Hæli, fundarstjóri, en fundarritarar voru þeir
Jónas Jónsson frá Seyðisfirði og Hermaim Þórarinsson, Blöuduósi.
Fyrsta nefndarálitið var frá nefnd þeirri, sem fjallaði um land-
helgismálin. Framsögumaður hennar var Júlíus Havsten, sýslu-
maður á Húsavík. Flutti hann ítarlega og þróttmikla framsögu-
ræðu um þetta mikla hagsmunamál íslenzku þjóðarinnar, rakti
sögulegan aðdraganda þess og hinn vandaða undirbúning, sem
lá til grundvallar þeim ráðstöfunum, sem núverandi ríkisstjórn
hefur beitt sér fyrir til verndunar fiskimiðunum. Þakkaði ræðu-
maður ráðherrum Sjálfstæðisflokksins hina giftudrjúgu forystn
þeirra í þessu stórmáli.
Gyðingaofsóknir eru enn Eruenn,Mo8kvu
[)á við lýði austan jjárntjalds
Nýjar Gyðingaofsóknir í Póllandi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
NEW YORK, 2. maí. Jacob Blaustein, forsetl sambandse banda-
rískra Gyðinga, sagði í dag á fundi Gyðingaleiðtoga íBandarikj-
unum. að engar sannanir væru fyrir því, að hagur rússneskra
Gyðinga hefði batnað síðan hin nýja stjórn Malenkóvs tók við
völdum.
MOSKVU, 2. maí: — Frakkarnir
14, sem verið háfa í haldi í N,-
! Kóreu en látnir voru lausir fyrir
! skömmu, hafa ekki enn farið frá
Moskvu vegna þess að flugvélin,
sem átti að flytja þá þangað,
bilaði. Hafa þeir því tafizt í
Moskvu í tvo daga. -—í morgun
ætluðu flugmennirnir að reyna
að fljúga heim, en þá bilaði vélin
aftur, svo að þeir urðu að snúa
við. Meðal þeirra Frakka, sem
eru i þessum hóp, er fyrrum
sendiherra Frakka í Kóreu og
þrjár nunnur, —Reuter.
FRETTIR
í slultu máli
Blaustein sagði enn fremur, að *
þrátt fyrir allar tilraunir Sovét-1
stjórnarinnar til að neita því op-!
inberlega, að Gyðingaofsóknir'
væru í Ráðstjórnarríkjunum, þá
væri ekki haegt að ganga fram
hjá þeirri staðreynd, að Gyðing-!
ar hefðu þúsundum saman verið
sendir í þrælabúðir austur í LUNDÚNUM, 2. maí: — Tilkvnnt
Síberíu. 1 var j íran í dag, að nú stæðu yfir
Enn fremur kvað Blautstein j Xokíó samningaviðræður milli
sig hafa upplýsingar frá fyrstu japana og írana þess efnis, að
hendi um það, að um þessar jranjr se}jj Japönum mikið olíu-
mundir færi fram í Póllandi víð- „ á næstunni.
tækar hreinsanir, er eiúkum, ^ 5 fvrrv. hershöfðingjar í
beindust að þeim Gyðingum, sem Teheran voru j das ákærðir fvrir
- opmberum stoðum. að faafa myrt fyrrum logre?lu.
stjóra í Teheran, Afshartoos, hers
höfðingja. — I ákærunni segir, að
lögreglustjórinn hafi ekki viljað
taka þátt í uppreisn, sem hers-
höfðinfrjarnir fimm höfðu skipu-
lagt. Átti hún einkum að miða að
því að steypa Mossadek, forsætis-
ráðherra úr valdastóli.
★ ROGER BANNISTER setti
í dag nýtt brezkt met í mílu-
hlaupi. Hljóp hann vegalengdina
á 4.03,6 mín.
Dagskrá landsfundar
Sjálfstæðisflokksins
í dag
í DAG hefst fundur landsfund-
ar Sjálfstæðisflokksins kl. 10 ár-
degis. Verður há haldið áfram
framsögu, umræðum og atkvæða-
greiðslum í heim málum, sem eft-
ir er að ljúka.
Um hádegi verður fundarhlé,
en kl. 2 hefst fundur að nýju.
Verður þá enn haldið áfram af-
greiðslu mála, en síðan hefst kosn
ing i miðstjórn flokksins. Gert
er ráð fyrir að fundarslit fari
fram siðari hluta dags.
ALDREI AÐ VÍKJA
I Auk friunmælanda tóku til
máls, þeir Ólafur Thors atvinnu-
málaráðherra og Einar Guð-
mundsson, Reykjavík. ÁlyktUn
fundarins þar sem m. a. var heit-
ið öflugum stuðningi við friðurt-
arráðstafanir ríkisstjórnarinnar
var síðan samþykkt með sam-
hljóða atvæðum. Bæði í ályktun
landsfundarins og í umræðunum
kom það tvímælalaust fram, að
ekki kæmi til mála að hopa um
eitt fet frá þeim ráðstöfunum
sem gerðar hefðu verið og byggð
ust á helgum rétti þjóðarinnar til
lánds srnS og landgrunnsins um-
hyerfis það.
Ætla að senda
Frökkum vopn
hið bráðasta
★ NEW YORK, 2. maí. — Dul-
les, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, tilkynnti í dag, að
bandaríska stjórnin hefði
Bikarkeppninni brezku lauk
með sigri Blackpoois
írsiitamark skorað er 90 sek. voru eítir
ÚRSLITALEIKUR ensku Bikarkeppninnar fór fram í gær á
Wembley-leikvellinum í London milli Bolton Wanderes og Black-
pool. Eftir einhvern tvísýnasta og skemmtilegasta úrslitaleik, sem
menn minnast um árabil, tókst Blackpool að sigra í fyrsta sinn í
þessari heimsþekktu keppni með 4 mörkum gegn 3.
FYRSTA MARKIÐ EFTIR
90 SEKÚNDUR
| Um 100.000 manns sáu leikinn,
sem byrjaði með því að Loft-
house, miðherji Boltön, skoraði
með skoti af 20 m þegar eftir var
IV2 mín. Eftir fyrsta stundarfjórð
unginn tognaði v.framvörður
Bolton en lék með eftir sem áð-
ur. Útherjinn flutti sig inn á
! völlinn og v.innh. lék það sem
í héraðs- og sveitastjórna- eftir var v.framvörð. Þegar 10
gerf raðstafamr til hess, að kosningunum, sem fram fóru i min. voru til hlés skaut Morten-
liægt væn að senda Frokk- Frakklandi s. 1. sunnudag. töp- sen miðfrh. Blackpool. Hassall,
um hergogn hið braðasta, til u$u kommúnistar 253 fulltrúum. v.framh. Boltons, ætlaði að
þess að þeir gætu ráðið nið- j Einnig töpuðu Gaullistar stór- þjarga) en breytti stefnunni og
urlögupi innrásarherja kom-. kostlega í þessum kosningum,— ienti knötturinn 'í ftétinu, 1-—1.
múnista á konungsriki LaosI eða livorki meira né minua «ni • ! i < • ■ : < u . t
í Indo-Kína. ; « - tæplega 2000 fulltrúum. t ; , i . Ii i Framh. á bla. 12
Sir Winsfon sýnir
málverk
LUNDÚNUM, 2. maí. — í dag var
opnuð 185. sýning konunglegu
listakademíunnar hér. — I tilefni
af krýningu Elisabetar 2. Bret-
landsdrottningar, er á sýningu
þessari stórt málverk af drottn-
ingu, sem James Dunn hefur mál-
að. Ennfremur eru þarna sýndar
5 .myndir eftir Sir Winston, forr
sætiscáðherra Breta, en haijn ej'
þekjcþur málari, gem kunnugt er.
UTANRIKISMAL
Næst skilaði sú nefnd er fjaU-
aði um utanríkismál af sér störf-
um. Framsögumaður hennar var
Gestur Jóhannsson frá Seyðis-
firði. Gerði hann grein fyrir til-
lögum nefndarinnar. Minntist
hann m. a. á það að stutt væri
síðan Islendingar tóku utanríkis-
málin í eigin hendur. En á þeim
tíma hefðum við þó eignast marga
ágæta menn, sem reynzt hefðu
þeim vanda váxnir að fara með
þessi vandasömu mál og koma
fram fyrir hönd landsins út a við.
Þjóðinni bæri að standa sem bezt
með þessum fulltrúum sínum og
auðvelda þeim störf þeirra eftár
föngum.
Að lokinni ræðu framsögu-
manns var gert fundarhlé, en kl.
2 hófst fundur að nýju. Var Geir
Hallgrímsson form. Heimdallar í
Reykjavík þá fundarstjóri, en
furtdarritarar voru Þorsteinn
Jónsson úr Ólafsfirði og Bene-
dikt Þórarinsson, Keflavík. Var
þá lokið umræðum um utanríkis-
mál.
RAFORKU OG
SAMGÖNGUMÁL
Því næst var tekið fyrir álit raf
orkumálanefndar. Var Ingólfur
Jónsson alþm. framsögumaður
hennar. Voru tillögur nefndar-
innar' síðan samþykktar.
Framhald á bls. 2.