Morgunblaðið - 03.05.1953, Side 3

Morgunblaðið - 03.05.1953, Side 3
Sunnudagur 3. maí 1953 MORGVNBLAÐIÐ 3 Garðyrkju- verkfæri ýmis konar, fyrirliggjandi. „GEYSIB“ H.i V eiðarfæradeildin. Ðömur athugið Saumum kápur og dragtir úr tillögðum efnum, fyrst um sinn. — Saumastofan, Njálsgötu 23. Ibúð óskast Ibúð óskast 14. maí. — Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 2183, í dag og eftir kL 5, næstu daga. iSvtt Mávastell með gullrönd, 12 manna (Bing & Gröndal), til sölu af sérstökum ástæðum. Til- boð óskast send afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „B. & G. — 923“. Dugleg Hárgreiðslustúlka óskast. Tilboð merkt: „A 9 — 926“, sendist fyrir n. k. þriðjudagskvöld. fijfigGingur óskast til hjálpar á hár- greiðslustofu. Tilboð merkt „22xX — 927“, sendist fyr- ir n.k. þriðjudagskvöld. Alls konar Hreinlætisvörur Þvottaefni frá kr. 2.95. — Hreingerningalögur. Margs konar handsópur Og hað- sapur. — Lítið í gluggana. Sápuhúsið, Austurstræti 1. Sími 3155. Óska eftir 2 samliggjandi Herbergjum helzt með sérinngangi, á hitaveitusvæðinu í Austur- bænum. Tilboð merkt: — „Bólegt — 922“, sendist afgr. Mbl. — Amerísk Dragt og kápa Nokkrir kjólar, síður kjóll o. fl. Allt amerískir kjólar. Stærð 42, til sölu. Hring- braut 71, uppi, í dag frá kl. 3—6. V esturbæingar! Látið gera við reiðhjól yð- ar í Gylfa. ileiðhjólaverkstæðið GYIFI Grjótagötu 14. H A \ r \ u.t. Sími 81525. Laugaveg 105. Rítsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns ó. Sírni 4169. Vinna ósktast Unglings stúlka óskar eftir vinnu yfir sumarið (ekki vist). Uppl. í síma 4663. edwin arnason I.INDAPGÖTU 25 SÍMI3743 ÚtsæðiskartÖflur Hefi til sölu nokkra poka af sérlega góðum útsæðis- kartöflum, t.d. gullauga og fleiri tegundir. Uppl. milli kl. 6 og 8 e.h. Hannes Ólafsson Karlagötu 2. Sími 2071. Góður BARMAVAGIM . óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 81736. I. flokks 3ja herb. ébúð ca. 100 ferm., til leigu. — Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir n.k. mánudags- kvöld, merkt: „925“. Færanlegur Bílskúr 3x6 metrar til sölu í Skipa- smíðastöð Daníels Þorsteins- sonar, Bakkastíg. — Verð kr. 4 þús. S T U T T Saumanámskeið hefjast í þessari viku. Uppl. mánudag og þriðjudag að Flókagötu 60 (kjallari, vest urdyr). — Ford-vörufeíll ’42 til sýnis og sölu við Leifs- styttuna kl. 2—3 í dag. stiílka óskast á vaktaskifti og mið- dagsvagt. Upplýsingar á staðnum. \ 28» 5 herb. ibúð með sérhitaveitu, ásamt bíl- skúr og hálfri eignarlóð, á góðum stað í Austurbæn- um til sölu. Söluverð krónur 265 þús. Útborgun kr. 100 þús. Eftirstöðvar á 15 ár- um. — Höfum kaupendu*- að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðarhæðum í steinhúsum, helzt á hitaveitusvæði. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. TIL SÖLU: 2 stoppaðir stólar Sími 82412. Sérverzltuai Lítil sérverzlun í Miðbænum til sölu. Tilboð merkt: „Sér verzlun — 930“, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m. IVfatráðskona óskasl til að starfa á sumarhóteli úti á landi. Upplýsingar í. síma 81597. Reaiðiibekkur (tré). Til sölu er nýr, am- erískur tré-rennibekkur. —■ Ýms áhöld fylgja. Upplýs- ingar í síma 81837. Gluggatjaldaefni Gluggatjaldadamask á kr. 28.75, voal á kr. 29.50, stor- esefni frá kr. 51.50 m., bobi nett, ódýrt; kökur. Shanton kjólaefni. —• ANGORA Aðalstræti 3. Sími 82698. Skrúðgarða- eigendur Vinnum það, sem vinna þarf í görðum yðar. Nokkrir fag lærðir garðyrkjumenn. Jón H. Björnsson Alaska-gx-óðrarstöðinni. Simi 82775. STLLKA óskast til grúðurhúsastarfa. Uppl. í síma 5334. Púðurkremið Höfum nú fengið alla litina aftur. — ÆmA sgHtL p SNYRTISTOFA Hverfisfj;ötu 42. Sími 82485. Dökkblátt Sheviot Svart kambgarn fallegt í dragtir. BEZT, Vesturgötu 3 STULKA óskast í vist nú þegai'. Uppl. í síma 81175. IBLO óskast til leigu 14. maí. — Mætti vei'a í Kópavogi. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ.m., merkt: „íbúð — 933“. — Viðtæki Buick viðtæki til sölu. — Upplýsingar í síma 6950. Mig. vantar 2ja til 3ja herhergja IBIJÐ sem fyrst. Upplýsingar í síma 2474 eða 6891. Páll Gíslason læknir. STIJLKA óskast að Gljúfrasteini í Mosfellssveit. Upplýsingar í sírna 2437. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Afnot af síma og fyrirframgreiðsia kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 3008. Amerískur starfsmaður í sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir íbúð með húsgögnum, 3 herb., eldhús og bað. Uppl. á mánudag í síma 5960 og 5961. — TIL SÓLL Ford mótor, gamall, V8. — Enn fremur 2 öxlar undir heyvagn eða aftaníkerru. — Uppl. Framnesveg 31A, í dag og næstu daga eftir kl. 6. — Amerískt Barnarúm sem einnig getur verið leik- grind. Enn fi-emur ottóman, til sölu á Bárugötu 7. — Sími 4410. íbúð óskast Tvær mæðgur í fastri stöðu vantar tveggja herbergja í- búð með öllum þægindum fyrir 14. maí. Sími 4291. Fymirfrant- greiðsla Vantar íbúð. Upplýsingar í síma 6208. —• Jantzen sundföt fýrir dömur og herra. \Jerzt Jlnaibjarcfar JoiínAot Lækjargötu 4. ttey til sólu góð taða. Upplýsingar Engjabæ við Holtaveg. BAZAR Bazar verður haldin í Landa kotsskóla kl. 4 í dag. Ba/arnefndin. Sem ný N ecci-saumavél með zig-zag, til sölu. — Á sama stað óskast vel með farinn barnavog til kaups. Uppl. í síma 82116. Stúlka óskast á gott heimili 14. maí. Sér- hei’bergi. Gott frí. Upplýs- ingar í skrifst. Laugavegs Apóteks. — Sími 1619. tlngur maður sem lokið hefur skólanámi getur fengið atvinnu við af- gi-eiðslustörf. Heildverzlun Stefáns Thorarensen h.f. Laugaveg 16. Sími 81617 Sængurvera- damask góð tegund, kr. 25,00 m. Uilargaberdine: Dökkblátt, svart, grátt, brúnt. Ullarkápuefni, velour VefnaSarx’öruverzlunin Týsgötu 1. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund með sameigin- legri kaffidrykkju, þriðjud. 5. maí kl. 8.30 í Sjómanna- skólanum. — Stjómin. Stúlka óskar eftir HERBERGI sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 81270 kl. 3—8 e.h. Peningalán Fyrirtæki óskar eftir 50— 60 þús. kr. láni í 6 mánuði. Góð trygging. Tilboð merkt „Öryggi — 17 — 936“, —. sendist afgr. Mbl. fyrir 10. Vil taka til lengri tíma: Tvö her- bergi eSa stóra stofu með húsgögnum, sérinngangi og baði,*sem næst þýzka sendi- ráðinu. — ' Freiherr v. Miillenheim- Rechberg aðalfulltrúi í þýzka sendiráð inu. Sími 82535 eða 82536.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.