Morgunblaðið - 03.05.1953, Síða 9
Sunnudagur 3. maí 1953
MORG UIS B L 4 Ð I Ð
9
Rey kjavíkurbréf:
Samvirkt þjóðfélag, þar sem hver
þroska og velmegunar er tokmark
Laugardasftir 2. maiT
stétt styðnr aðra fil
Sjálfstæðisflokksins
l! ;
Þegar Iandsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur s. I. miðvikudagskvöld.
(Ljósm. P. Thomsen)
Glæsilegt fíokksþing
í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU við
Austurvöll hefur undanfarna
daga staðið yíir fjöímennasta
flokksþing, sem nokkur stjórn-
málaflokkur hefur haldið hér á
landi fyrr eða siðar. Rúmlega
630 fulltrúar úr öllum kjördæm-
um landsins hafa sótt 11. íands-
fund Sjálfstæðisflokksins.
Það, sem sérstakJega hefur gef-
ið þessu glæsilega flokksþingi
ánægjulegan svip, er sú stað-
reynd, að það er sótt af fólki úr
öllum stéttum hins tslenzka þjóð-
félags. Þar hafa sjónaaðurinn og
bóndinn, verkamaðurinn og verzl
unarmaðurinn, iðnaðarmaðurinn
<og útgerðarmaðurinn, mennta-
maðurinn og skrifstofwmaðurinn
setið hlið við hlið, 'unnið saman
að undirbúningi œála og komizt
að sameiginlegri niðurstöðu í sátt
<og samlyndi. Þar hafa menn úr
fjarlægustu landshíutum kynnzt
og starfað saman af áhuga og
einlægni, bundizt vínáttubönd-
íim og öðlazt aukinn. skilning á
starfi hvers annan?..
Sjónarmið hinna ýmyru stétta
og starfsgreina hafa komið fram,
menn hefur stundum greint á um
einstök málsatriði og deilt um
]bau í drengilegum og foeískju-
lausum umræðum. En takmarkið,
sem að hefur verið stefnt hefur
sefinlega verið sameiginleg lausn
vandamálsins, sameiginlegir hags
munir þjóðarheildarmœtr
Samræming
sjónarmiðennat
1>A1) er þessi saairaming
sjónarmiðanna og samstilling
kraftanna, í bsiráttunni fyrir
betra og þrí<skavæBlegra þjóð-
telagi á íslandi, sem mi og
jaí'nan áðnr hefax verið meg-
inviðfangsefni landsf'unda
Sjálfstæðisflokksins. Að því
leyti er hann í eðli smn gjör-
ólíkur flokksþingum allra ann
arra íslenzkra stjómmála-
fíokka.
Flokksþing stéttarflokks hef-
■ur fyrst og fremst það verkefni
■að gera einhliða kröfur á hendur
öðrum stéttum. Það sjönarmið,
sem þar ríkir, er þess vegna
þröngt. Á landsfundi Sjálfstæð-
isflokksins mætast fulltrúar allra
stétta, ekki til þess að bera ein-
hliða fram stéltarkröfur og ríg-
halda sér í þær án tillits til alls
annars, heldur til híns„ að treysta
hinn sameiginlega hagsmuna-
grundvöll og byggja upp sam-
virkt þjóðfélag, þar sem hver
stétt styður aðra til þess að ná
sem beztum árangri í starfi sínu,
henni sjálfri og heildinni til hags
bóta.
Ar.dstæðingar Sjálfstæðis-
flokksins eiga oft erfitt með að
skilja að þessi samvinna stétt-
anna sé möguleg. Þess vegna
halda þeir því fram, að innan
hans sé í raun og veru einhver
„yfirstétt“, sem sitji yfir hlut
allra hinna.
En þetta er aum sjálfsblekk-
ing, sem á rætur sínar í van-
þroska stéttastríðshyggjunnar.
Þeir meim, sem telja það væn-
legast til þess að skapa efna-
legt öryggi og farsæld, að
bændur og sjómenn, eigendur
atvinnutækja og launþegar
standi í eilífri stórstyrjöld, fá
bókstaflega ekki skilið það, að
stjórnmálaflokkur allra stétta
geti verið til. Til 'þess skortir
þá beinlínis raunsæi og and-
legan þroska.
er nú fjölsóttari og glæsilegri <:n
nokkru sinni fyrr? I
Svarið við þeirri spurningu
verður tvíþætt. Ástæðan er í
fyrsta lagi sú, að flokkurinn hef- ]
Hið sameinandi afl
ÞAÐ er þessari deilugjörnu þjóð
mikil gæfa, að stærsti og þrótt-
mesti stjórnmálaflokkur hennar
skuli þannig vinna að samstill-
ingu .krafta hinna ýmsu þjóðfé-
lagsstétta. Sjálfstæðisflpkkurinn
er hið sameinandi afl íslenzku
þjóðarinnar. Án slíks stjórnmála- .
flokks hlyti að draga hér til óald- '
ar. Fjöldi lítilla stéttaflokka, sem j
aliir fylgdu lögmálum þeirrar j
stéttarbaráttu, sem kommúnistar
og sósíalistar telja hið eina sálu- |
hjálplega, myndi á skömmum
tima liða þetta litla og veik-
byggða þjóðfélag sundur. Þá væri
skammt að bíða þess ófrelsis og
þeirrar áþjánar, sem fjölmargar
þjóðir stynja nú undir.
Raunhæfasta leiðin til þess
að treysta framtíðaröryggi
þessarar þjóðar, út á við sem
inn á við, er þess vegna sú,
að efla áhrif þeirrar stefnu,
seto byggir á samstarfi stétt-
anna, þjóðhollri og víðsýnni
viðleitni einstaklinganna til
þess að skilja þarfir og hags-
munasjónarmið hver annarra.
Það er Sjálfstæðisstefnan.
Hver er ástæðan?
EN hver er ástæðan til þess, að
landsfundur Sjálfstæðisflokksins
ÓLAFUR THORS:
— „Við skulum láta þá eina
um eiturvopnin. Sjálfir skul-
um við berjast vasklega, en
drengilega og sigra.“
ur á undanförnum árum unnið
þjóðnýtt starf, sem þjóðin metur
og þakkar. Hún er í öðru lagi
sú, að hið íslenzka þjóðíelag
þarfnast þess nú e. t. v. frekar en
nokkru sinni fyrr, að Sjálfstæðis-
stefnan sigri.
Lítum fyrst á þá ástæðuna.
sem liggur í fortíðinni. Ólaf
Thors, formaður Sjálfstæ^.s-
flokksins dró upp af henni glögga
mynd í hinni' sönnu og þrótt-
miklu ræðu sinni við setningu
landsfundarins. Sjálfstæðisflokk-
urinn hafði forystu um að gjald-
eyrissjóðir stríðsáranna væru
notaðir til stórfelldustu uppbygg-
ingar, sem fram hefur farið í
íslenzku athafnalífi. Hann tók
síðan þátt í ríkisstjórn, sem hafði
m. a. það takmark að halda
því starfi áfram, og koma í veg
fyrir að verðbólga og dýrtíð eyði-
legði árangur þess. Þegar við
borð lá, að svo hörmulega tækist
þó til undir forystu „fyrstu
stjórnar Alþýðuflokksins" hikaði
Sjálfstæðisflokkurinn ekki við að
mynda einn minnihlutaríkis-
stjórn haustið 1949, kryfja vanda-
málin til mergjar, móta nýja og
raunhæfa stefnu í efnahagsmál-
unum og framkvæma hana síðan
með andstöðuflokki, sem sýnt
hafði einstaka þröngsýni og ill-
vilja gagnvart honum.
I Enda þótt á stjórnarsamstarfi
við þennan flokk, Framsóknar-
flokkinn, hafi verið ýmsir gallar,
hefur þó í þeirri samvinnu tekizt
að koma fjölmörgu til leiðar á
betri veg.
Sótt fram á við
RÁÐHERRAR Sjálfstæðisflokks-
ins ræddu það í upphafi lands-
fundarins, hvað áunnizt hefur.
Aðeins fátt af því skal rifjað upp
hér. Rekstur atvinnutækjanna
hefur í aðalamðum verið tryggð-
ur, lánsstofnanir framleiðslunnar
efldar og nýjar stofnaðar, stórt
og örlagaríkt skref verið stigið
til verndar íslenzkum fiskimið-
um, verzlunin leyst úr viðjum
verstu haftanna, byggingafrelsi
aukið almenningi tryggðar næg- |
ar birgðir af flestum nauðsynj-
um, stórfelldum verklegum fram
j kvæmdum haldið uppi og óhjá-
kvæmilegar ráðstafanir gerðar j
. til þess að tryggja sjálfstæði
' landsins og öryggi þjóðarinnar.
Állt eru þetta staðreyndir, sem
ekki verða sniðgengnar. Margvís-
legir erfiðleikar hafa að vísu
steðjað*að hinni íslenzku þjóð.
En engu að síður hefur þó tekizt
að forða stóráföllum. Við höfum
þrátt. fyrir vandkvæðin sótt fram,
stígið stór skref til bættrar að-
stöðu á marga vegu í landi okkar.
Það er vegna þess, að fólkið
skilur, hvern þátt Sjálfstæðis-
flokkurinn á í þróun og fram-
förtim, lausn vandkvæða og
fjölþættu starfi til eítingar
þjóðarhag, sem landsfundur
hans er nú fjölmennart og
glæsilegri en nokkru sinni
fyrr. Það er vegna þess, að
hin tslenzka þjóð finnur,
hversu voldugt baráttutæki
Sjálfstæðisflokkurinn er í
þágu hagsmunamála hennar,
sem flokksþing hans kemst
stöðugt í nánara og traustara
samband við fólkið í landinu.
Flokkur, sem er í slíkum
tengslum við fólkið, getur lát-
iff sér Grýluboðskap andstæð-
inga sinna um „íhald“, „brask
stefnu“ og „fjandskap við al-
þýffuna“ t íéttu rúmi íiggja.
Grýluboðskapurinn stangast á
við staffreyndirnar, sem fólk
þekkir. Þess vegna fellur hann
dauður og ómerkur en Sjálf-
stæðisstefnan eflist aS fylgi ogf
áhrifutn.
Verkefm
framtíSarinnar
SAMÞYKKTIR landsfundarins
munu innan skamms verða birt-
ar. Þar er mörkuð stefna Sjálf-
stæðisflokksins til þjóðmálanna.
Á grundvelli þeirra mun hann á
r.æstu árurn starfa og berjast.
Ólafur Thors vék í setningar-
ræðu sinni nokkuð að framtiðar-
verkefnum flokksins. Hann
komst þar m. a. að orði á þessa
leið:
,,Á næsta kjörtímabili munum
við mest berjast fyrir því, sem
nú kallar að hæstum rómi. Við
munum reyna að bæta úr brýn-
ustu þörfum fyrir aukið húsnæði,
styðja aukna jarðrækt, fiskveið-
ar, iðnað og siglingar. Reyna að
auka frjálsan innflutning til
landsins og yfirleitt leitast við
að létta undir í baráttu þjóðar-
innar fyrir daglegu brauði. Við
munum halda áfram baráttunni
Í3-rir bærilegri skattalöggjöf og
jafnt sækja á um, að létt verði
skattoki þeirra, sem minnst hafa
gjaldþolið og jafnframt, að sköp-
uð verði skilyrði fyrir heilbrigð-
um atvinnurekstri án skattsvika".
Þá stefnu, sem fram kemur í
þessum ummælum formanns
Sjálfstæðisflokksins hefur lands-
fundurinn síðan mótað nánar í
einstökum málum. Þjóðin mun
fljótlega fá tækifæri til þess að
kynnast samþykktum hans, meta
þær og dæma.
Kosningabaráttan
hafin
ÓLAFUR THORS lauk setning-
arræðu sinni með þessum or.ðum:
„Kosningabaráttan er nú haf-
in. Andstæðingar okkar virðast
byggja sigurvonir sínar á því að
reyna að telja þjóðinni trú um,
að leiðtogar Sjálfstæðismanna séu
ýmist þjófar og misindismenn eða
illmenni og föðurlandssvikarar.
Við skulum láta þá eina um
eiturvopnin.
Sjálfir skulum við berjast vask
lega og drengilega, og sigra“. ,
Sjálfstæffismenli. um land
Frh. á bls. 11