Morgunblaðið - 03.05.1953, Qupperneq 16
Veðurútlif í dag:
Suðaustan ®g austan sfola. Litiís-
háttar rigning.
Jpftor
mmblaöið
Reykjavíkurbréf
er á bls. 9.
Ö8. tbl. — Sunnudagur 3. mai 1953
Bóndi verður bráðkvadd-
ur við skepnuhirðingu
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 1.
r.iaí: — Helgi Bergsson. bóndi á
Kálfafelli í Fljótshverfi, varð
fcráðkvaddur í gær, er hann var
við skepnuhirðingu. Seinni hluta
dags fór hann að gfcfá fé i hús-
um. sem eru uppi í Kálfafells-
heiði, um hálftíma gang frá
bsefiv.m. Var með honum sonur
frans, Lárus, tíu ára að aldri. Fór
drengurinn inn fyrir féð til þess
,að 'smala því að húsunum, meðan
faðir hans var að gefa, en þegar
hann kom aftur, hafði H'elgi hnig-
ið niður við garðann í einu hús-
inu, og var þá örendur.
HÉLT FÖÐUR SIN-N’ FXRST
í YFIRLiei
Drengurinn hélt fyrst, að faðir
Itans hefði fallið í yfirlið, sótti
vatn og baðaði ameE* íæazts, en
þegar það bar áœangur,
fór hann heim cg mg.*% fos'ernig
komið var. Þykir dfgJTguriggí. hafa
sýnt mikið þrek ctg stiílingu við
þetta sorglega og &e-aststa artdlái
föður sins.
MÆTUR MAfll'R
* Heigi Bergsson var vel greind-
ur maður og vinsæll. Hann átti
sæti í hreppsnefnd og stjóm bún-
aðaríélags hreppsins. Hann var *
og lengi í söknarnefnd og á all-
an hátt var hann hinn nýtasti;
þegn sveitarfélagsíns. Er að hon- I
urn hinn mesti mannskaði, þar j
sem hann er nú fallinn frá tæp-'
lega sextugur að aldri. Hann var
kvæntur Magneu Jónsdóttur frá
Kár3stöðum í Landbroti og eiga
þau þrjú börn. —G.Br.
JÞessi mynd var tekin af konunum er staðið var upp frá borðum.
— (Ljósm. P. Thomsen).
Neirihluíi sfjórnar BSRB for-
dæmdi k mai ávarp
kommúiiisia og krafa
Tapaði veski hídu
með 980 krónum í
Á FÍMMTUDA G I N"N tap-
aði verkamaður peningaveski
sinu sem í voru um 900 kr. í pen-
I ingum. Telur maðurinn sig hafa
; verið með veskið í vasanum um
kl. 7 um morguninn, er hann fór
! út úr Verkamannaskýlinu, með
stvætisvagni til vinru vestur á
Seltjarnarnesi, í ísþirninum.
Laust fyrir ki. 12 á hádegi varð
| hann þess var að hann hafði tap-
að veskir.u. Var hann þá í verzl-
, B. H. Bjgrnasonar. Hafði hann
' genrið þangað frá Lækjartorgi.
Skiivís finnandi er beðinn að
gera ',;ð--a*-t í síma 3205.
Um 70 konur sitja ÍamlsMnn
t SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ HVÖT í Reykjavík efndi' i
.gærdag til veglegrar kafíidrykkju í Sjálfstæðishúsinu fyrir konur
utan af landi, sem mætt hafa sem fulltrúar á landsfundinum. —»
Konur fjölmenntu og voru utanbæjarkonurnar sérstaklega boðn-
ar velkomnar og þakkað fyrir áhuga þeirra og dugn&ð, sem þær
hafa sýnt með því að Jeggja á sig langa ferð til að sitja fundinm
Undir borðum fóru fram fjörug ræðuhöld og tekin var rnynd af
öllum hópnum að kafíidrykkjunni lokinni.
: Þessar konur tóku til máls á
fundinum. Frú Guðrún Jónasson,
! frú Þórunn Sigurðardóttir frá
j Patreksfirði, frú Sigurbjörg Guð-
mundsdóttir, frú Guðrún Guð-
I laugsdóttir, frú Auður Auðuns,
I frú Kristirt Sigurðardóttir alþm.,
VESTMANNAEYJUM, 2. maí: — frú Guðrún Ásberg frá Keflavík
Færeyskur kútter var í dag dæmd °h. fl ú Ingibjörg Thors
Aiínar færeyskar
kútta* dæíirdur
NOKKRJR meðlimir í stjórn B. S. R. B. hafa óskað þess, að birtur NEW YORK 2. maí. í dag ávarp-
yrði eftirfarandi úídráttur úr gerðabók stjórnarinnar frá funtli
þ. 28. aprii s.í. er 1. maí ávarpið -var tekið fyrir.
Formaður óskaði ibókað vegna 1. maí ávarps: „Út af ávarpi því,
se:m meiri hluti 1. maí nefndarinnar hefur birt í tilefni dagsins,
vál ég taka það fram, að ég íel, að i því felist pólitískur áróður
jafnframt því sem meginefni þess er óviðkomandi hagsmunamálum
'O unþega og auk þess fullt mótsagna. Tel ég því, að ávarp þetta
twtki ekki hagsmunasjór.armið opinherra starfsmanna og sé mér
pví eigi fært að standa að því.“
Samþykkir þessari bókun lýsa sig þeir: Karl O. Bjarnason, Karl
Síalldórsson, Sigurðúr Ingason. Magnús Eggertsson tekur fram, að
tfann sé ósamþykkur mörgu, sem í ávarpinu er, og geti því eigi
síaðið að því. — Karl Bjarnason bar þau skilahoð frá Maríusi Helga-
í-wei að vegna skoðana sinna og vegna umbjóðenda sinna telji hann
ekki fært að skrifa undir ávarpið, sem hann hafði átt kost á að
teynna sér.
ur hér í 1000 kr. sekt fyrir að
I hafa verið að handfæraveiðum
I innan fiskveiðitakmarkanna. Afl-
inn og veiðarfærin voru og upp-
! t®
aði DuIIes, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, pólsku þjóðina í
Útvarp Ameríku. — Sagði hann j fæk perð. — Skipstjórinn viður-
m. a. að allar þjóðir heims von-| kenndi broðt sitt og mun ekki
uðust til að Pólverjar heimtu aft- áfrýja dómnum. Æg'ir tók kútter-
ur frelsi sitt hið fyrsta. ‘ inn.
I ræðum alira þessara kvenna
kom fram eíndreginn áhugi á
málefnum og starfsemi Sjálf*
stæðisflokksins og baráttuhugur
fyrir glæsiiegum sigri hans í Al-
þingiskosningunuin, sem standa
fyrir dyrum.
Kona íslenzka sendiherrans I
París, frú Martha Benediktsson,
sem stödd er hér heima um þess-
ar mundir, var þarna viðstödd
og var hún sérstaklega boðin vel-
komin og þökkuð gestrisni sú og
margvísleg fyrirgreiðsla, , sern
hún hefir jafnan verið reiðubú*
ín til að láta í té íslenzkum kon*
um, á ferðalögumerlendis. Sendi-
herrafrúin þakkaði.
Einnig ,var frk. Maríu Maack
þakkað hið mikla og óeigin-
FÆREYINGAR munu senda rnikinn fjölda skipa sinna til veíða gjarna starf bennar í þágu félags-
hér við land í vor og sumar. — Hafa kunnugir gizkað á, að í þeim ins og Sjálfstæðisflokksins. —
ill fjöldi færeyskra skipa
mra stunda veiðar hér við land
fiota veiði milli 60—70 skip. — Fyrstu kútterarnir eru nú ltomnir.
1. maíhátídahöidin Ekkefl ,œreyskt skip „ e„„
I Sjomannaverkfallinu 1 Fær- komið a Grænlandsmiðin, en þau
eyjum, sem staðið hefur í mest fyrstu eru í þann veginn að koma
í TRSTI MAI, hátiðisdagur verkamanna .og fleiri launþegastétta, allan vetur, iauk 20. þ. m. og þangað.
var haldinn hátíðlegur í Reykjavík með hópgöngu, sem hófst kl. eru færeysku kútterarnir óðum
2 e. h. frá Iðnó. Yar hún allfjölmenn, enda ágætt veður, sem hef- að búast til veiða hér við land FYRSTU KÚTTERARNIR
t; stuðlað að aukinni þátttöku. og eins á Grænlandsmið. — Hér KOMNIR Á SELVOGS-
í Reykjavík voru í fynadag þrír BANKA
Að venju fóru lúðrasveitir Helgi Hannesson, forseti ASÍ og kútterar til að taka vistir, beitu- Kútterarnir, sem Færeyingar
fyrir göngunni, en á eftir komu Óiafur Björnsson, formaður síld og fieira. Á Grænlandsmið- senda á miðin hér við land, verða
verkamenn, iðnaðarmenn óg BSRB. um miimi Færeyingarnir byrja á aðallega með línu og handfæri.
fleiri með kröfuspjöld sin. Hóp-j Hátíðahöldin fóru hið bezta línu, en síð.ar taka upp hand- Nú eru fáein skip vestur á Sel
fi&ngan- fór um nokkrar götur frarn og tókust vel. i færin.
htejarins og staðnæmdist að lok-
%ira á Lækjartorgi, en þar fluttu
|æir ræður Óskar HalTgrímsson,
íprm, Fulltrúaráðs verkalýðsfé-
ISganna í Rvík, Eðvarð Sigurðs-
eon. Guðjón B. Baldvinsson, Þor- 1
fceil Björgvinsson, Sigurjón Jóns-
og Snorri Jónsson. Ohætt
cr að segja að ræða Sigurjóns
Jónssonar, form. Fél. iámiðnað-
armanna, hafi borið- -af, ejada
r-æddi hann fyrst og fremst um
tiagsrtvunamál launþegastéttanna,
!»&•• sem hinir ræðurr.ennirnir
virtust eingÖngu leggja sig í lima
við að túlka skoðanir þeirra
eíjómmálaflokka, sem þeir fylgja
«ð málum.
Síðar um daginn var hátíða- ’
fundur f Austurbæjarbíó og um
Ftvöldið voru haldnir dansleikir
á vegum verkalýðsfélaganna í
mörgum af-samkomuhúsum bæj-
■ erins. *
Þá var nokkur hluti útvarps-
edgskrárinnar helguð launþega-
etéttunum með því að'St-eiilgrím-
nr Steinþórsson; forsætisráð-
fcerra, flutti á/ax-pj svo og þeir
Var kaffidrykkjan öll hin á-
nægjulegasta. Um 70 konur alls
sitja landsfundinn.
Anægjulegl kynn-
ingarkvöd landsfund
arf ulltrúa í gærkvöld
í GÆRKVÖLDI var kynningar-
kvöld fulltrúa á landsfundi Sjálf-
vogsbanka með þorskanet, en afl- stæðisflokksins. Vegna hins
inn hjá þeim hefur verið tregur. I mikla fjöida, sem fundinn sækir
læreysku kútterarnir niunu víðsvegar, frá af iandinu, vaið að
byrja hér við Faxaflóa, en halda hafa þessá samkomu bæði í Sjálf-
síðan vestur og norður með landi stæðishúsinu og að Hótei Borg.
og er síldarvertíð hefst nyrð'ra, Voru bæði samkomuhúsin þétt
fara þeir á reknet. setin af landsfundarfulltrúum og
gestym þeirra.
Flutt vóru stutt ávörp og fjöl-
breytt sk'emmtiatriði sýnd. —-
j Færeyskir útgerðarmenn munu skemmtu menn sér ágætlega og
SENDA GOMLU TOGARANA
A REKNET
gera mikið út á reknet í sumar.
í ráði mun jafnvei vera, að
senda gömlu togarana með net
til veiða á hafinu milli Færeyja
og ísiunds.
var þettá kynningarkvöld
ánægjulegasta.
hið
Á útifundinum á Lækjartorgi. — Kröfugangan kemur niður
Bankastræti. — Meðal ræðumanna á fundinum var Sigurjón Jóns-
sou., form. Fél, járniðnaðarmanna og er ræða hans birt á .bls, 7.
v (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Tvðnýísl.mel
’Á INNANHÚSS frjálsíþróttamóti
er fram fór í íþróttahúsi KR í
gær voru sett tvö ný íslenzk met.
Gunnar Huseby KR setti nýtt ís-
lenzkt innanhússmet í kúluvarpi.
Varpaði hann kúlunni 15,26 m.
•-* Þá satti Torfí Bryngeirsson KR
•islenrkt mét í langstökki innan* i Uin 10 sjómilur út af Hornl var
' húss,; stökk 6,48 m. i líka hafísí
Hii'ís á ffliðum
togaranna
TOGARAR, sem voru að veið*
um norður hjá Kolbeinsey í gær-
morgun, sendu Veðurstofunni
skeyti unj að mikill hafís væri
þar við eyna. — Sagði í skeyti
þeirra, að ís væri að sjá eins langt
austur og vestursem augað eygði.