Morgunblaðið - 03.05.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 03.05.1953, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. maí 1953 i: | Frh. af bls. 1. ’ Þá var tekið fyrir álit sam- göngumálanefndar. Sigurður Bjarnason, alþm. gerði grein fyr- jír tillögum hennar, en auk hans lóku til máls, Sigurður Á. Bjöms- Son frá Veðramóti, Friðleifur I. jþriðriksson, Reykjavík, Agúst Jónsson bóndi Hofi, séra Magnús Cuðmunclsson, Ólafsvík, Gísii Jónsson alþm., og Jón Gunnlaugs son læknir, Reykhólum. Tillögur iamgöngumálanefndar voru síðan iboinar undir atkvæði og sam- Iþvkktar. — Síðan var gert fund- ferhlé. |sl9DEGISFUND UR ; Eftir rúmlega klukkustundar hlé hófst fundur síðan að nýju. Var Árni Jónsson tilraunastjóri á Akureyri þá fundarstjóri, en fund arritarar voru Guðmundur Guð- énundsson Hafnarfirði og Sigurð- EU' Pálmason, Hvammstanga. Því næst skilaði félagsmála- tiefnd af sér störfum. Var Þor- isteinn Bernharðsson framsögu- biaður hennar. En auk hans tóku til máls þeir Gísli Jónsson alþm. iog Hannes Jónsson verkamaður. ÍNæst hafði Axel Guðmundsson jframsögu um áfengismál. Urðu jum þau töluverðar umræður. "Tóku þessir menn til máls: Ósk- ár Clausen, Rvík, Erlendur Er- lendsson Teigi, Rang., séra Magn- ús Guðmundsson Ólafsvík, séra fSveinbj. Sveinbjörnsson Hruna og Ólafur Thors atvinnumálaráð- Iherra. | ' Þá voru tekin fyrir landbún- pðarmál, og var Jón Pálmason bóndi á Akri, forseti sameinaðs Alþingis, framsögumaður land- búnaðarnefndar. Flutti hann þrótt iinikla ræðu. þar sem hann ræddi jjhagsmunamál landbúnaðarins og jjgerði grein fyrir tiiiögum Land- jbúnaðarnefndar. Auk hans tók til 'irnáls Ingólfur Jónsson alþm. En að ræðu hans lokinni, var um- J’æðu um landbúnaðarmálin frest- jað og hlé gert á fundinum. . iKVÖLDFAGNAÐUR HELGAÐUR 1. MAÍ GG VERKALÝÐSMÁLUM i Klukkan 9 um kvöldið hófst þvo fjórði fundur Landsfundar- iins þennan dag. Af tilefni 1. maí, Þátíðisdags verkalýðsins, flutti <>lafur Thors foimaður Sjálfstæð- isflokksins stutt • ávarp. Óskaði hann íslenzkum verkalýð og laun 'þégum til hamingju með daginn. ;Hann kvaðst fagna því, að á þess- Itim Landsfundi Sjálfstæðisflokks ins, ættu sæti margir af ágætustu leiðtogum íslenzks verkalýðs. Það -'Ýæri að sjálfsögðu skylda Sjálf- ijstæðisflokksins að taka af skiln- jingi og velvild á málum verka- lýðs og launþega, sem væru eín þeirra stétta, er mynduðu þenn- an stærsta flokk þjóðarinnar. Ólafur Thors kvað ástæðu tií þess að harma það, hversu gróflega kommúnistar og Alþýðuflokks- jtnenn hefðu misnotað nafri verka Iýð3samtakanna í þágu pólitísks láróðurs með ávarpi því, sem þeir jliefðu gefið út þennan dag. Hann cndurtók síðan árnaðaróskir sín- ar til íslenzks verkalýðs og laun- jþega og kvæðst vænta vaxandi jsamvinnu við þá á næstu árum. jíSjálfstæðisflokkurinn vséri nú í raun og veru orðinn stærsti verka jlýðsflokkur landsins. tJTRÝMING ATVINNULEYSISINS Fundarstjóri ' vár þessu næst kjörinn Sigurjón Jónsson formað tir Félags járniðnáðármanna í Reykjavík, en fundarritarar þeir Ingimundur Gestsson forfnaður launþegadeíldar bifreiðastjóra- félagsins Hreyfiís’ s og.; Gunnar Helgason erindreki Sjálfstæðis- flokksins. Því næst. voru (ekiri fyr ir atvinnu- og verkalýðsmál: Var Friðleifur Friðriksson formaður hifreiðastjórafél. Þróttur,' fram- sögumaður nefndar þeirrar, sem um þau mál hafði fjallað, Flutti hann mjög þróttmikla og sköru- jlega framsöguræðu. Lagði hann áherzlu á nauð- j syn þess að útrýma atvinnu- , leysi á einstökum árstíðum, sem sífellt ógnaði afkomu fólks í kauptúnum og kaup- j stöðum víðsvegar um land. j Halda bæri áfram á þeirri braut, sem mörkuð var við lausn síðustu vinnudeilu, og sem Sjáifstæðismenn höfðu margsinnis bent, að auka kaup mátt launanna. með lækkun I dýrtíðarinnar, og tryggja þar með heilbrrgðan rekstur at- vinnutækjanna. Hann kvað Sjálfstæðisverka- menn víta harðlega þá misnotk- ! un verkalýðssamtakanna, sem kommúnistar og ein$takir öfga- menn innan Alþýðuflokksins hefðu staðið íyrir í allsherjarverk fallinu fyrir síðustu áramót. Þá hefði því beinlínis verið lýst yfir, . að verkfallið væri háð í pólitísk- > um tilgangi í því skyni að steypa af stóli lýðræðislegri ríkisstjórn í landinu. i Friðleifur Friðriksson deildi einnig harðlega á moldvörpu- starfsemi kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar og for- dæmdi yfirgang þetrra og lögbrot í samtökunum. j í ræðu sinni iagði hann meg ináherzlu á, að fyrir allan verkalýð og launþega væri það raunhæfasía atvinnubót- in að auka f jölbreytni atvinnu lífsins, hagnýta sem bezt auð- íindir landsins og tryggja sem varaniegasta atvinnu í land- inu. j Ræðu Friðleifs Friðrilcsson- ar var tekið sérstaklega vel af fundarmönnum. VÍSITALAN SÝNI RÉTTA MYND FRAMFÆRSLU- KOSTNAÐARINS Auk frummælanda tók Ólafur Björnsson próf., formaður Banda lags starfsmanna ríkis og bæja, til máls. Taldi hann m. a., að nauðsynlegt væri, að visitala framfærzlukostnaðar sýni jafn- •an rétta mynd af "honum eins og hann er á hverjum tímá, og koma eigi í veg fyrir það, að hún sé fölsuð með því að taka inn í hana j hámarksverð á ófáanlegum vör- um. Hann taldi einnig að leita ætti samkomulags við launþcga- samtökin um það, að gerðir séu ! við þau kaupgjaldssamningar til j lengri tíma á þeim grundveili, að ! þeim sé tryggð aukin hlutdeild í ! þjóðartekjunum ér þær vaxa. S J ÁV ARÚTVEGS- OG VERZLUNARMÁL Næst hafði Jóhann Þ. Jósefs- son alþm. framsögu um sjávar- útvegsmál. Auk hans tóku til máls ráðherrarnir Björn Ólafs- son og Ólafur Thors og enn- ; fremur þeir Sveinn Bene- ' diktsson og Erlendur Erlendsson Teigi. Næst voru tekin fyrir verzlun- armál, og hafði Ragnar Jónsson, kaupfélagsstjóri í Vík í Mýrdal, framsögu. Flutti hann mjög ; glögga og athyglisverða ræðu. Að j henni lokinni var umræðu frest- að og fundi slitið, enda var þá j komið fram undir miðnætti. LAUGARDAGSFUNDURINN Klukkan tíu fyrir hádegi í gær morgun hófst svo landsfundurinn að nýju. Var Sigurður Á. Björns- son frá Veðramóti þá fundar- stjóri, en fundarritarar voru Ein- ar Bergmann, Ólafsvík og Magn- ús Sigurðsson, Stokkseyri. Hófust þá framhaldsumræður um verzlunarmál, og tóku til máls þeir Einar Guðmundsson, Reykja vík, Einar Bergmann, Ólafsvík og Sveinh Jónsson, Egilsstöðum. Þá var tekið fyrir álit iðnaðar- málanefndar og var Jónas Rafn- ar, alþm. framsögumaður hennar. I Auk hans tóku til máls þeir j Björgvin Frederiksen forseti Landssambands iðnaðarmanna og Páil S. Pálsson framkvæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda. Þá voru rædd slysavarnamáj, og hafði Guðbjártur Ólafsson for seti Slysavarnafélags Islands framsögu. Auk hans tók Rjörn Ólafsson ráðherra til máls. SÍÐDEGISFUNDIR Framhaidsfundur hófst kl. 2 e.h. Ólafur Thors setti fund og til- nefndi sem fundarstjóra frk. Maríu Maack, fundarritara þá Sverri Júliusson óg Pál Ágústs- son, Bíldudal. Fundurinn tók fyrir: Fjármál. Framsögumaður: Gísli Jónsson, alþm.. Til máls tóku dr. Björn B.iörnsson, Ólafur Thors, Hannes Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Sir. H. Egiisson. Skattamál: Frainsögumaður Sigurbjörn Þorbjörnsson. Til máls tók Gísii Jónsson alþm. Síð- an var gert hlé á fundinum. Fund ur hófst að nýju kl. 17,25. Fund- arstjóri: Jón G. Sólnes, Akureyri, fundarritarar: Ásgr. Þorgrímsson, Borg og Þorvaldur Jónsson, Skúmssteðum. Framhald um- ræðna um skattamál. Til máls tóku B.iörn Loftsson, flellu, Frú Auður Auðuns séra Magnús Guð mundsson, Ólafsvík. Sigurbjörn Þorbjörnsson, Glafur Björnsson, frú Soffía Ólafsdóttir, Rvík, — Landtoúnaðarrriál, framhaldsum- ræða. Til máls tóku .Tón Pálma- son alþm., Árni G. Eylands. — Kirkjumál. Framsögumaður Þor- steirin Þorsteinsson sýslumaður. Tollarnál: Framsögumaður H. J. Hólmjárn, ráðunautur. Heilbrigð ismál. Framsögumaður Kjartan Jóhannsson, læknir, Isaf.. Jafn- vægi í byggðum landsins. Árni Helgason, Stykkishólmi. Umræðum var lokið um sum roálanna og öðrum frestað. Öllum atkvæðagreiðslum var í dag frest að. Fundur hefst að nýju kl. 10 f. h. í dag. ...... —ip. *r : -f Békmenntakynnsng BÓKAÚTGÁFAN Helgafell efnir til bókmenntakynningar í dag í Austurbæjarbíói kl. 1, er nokkr- ir hinna yngri höfunda lesa eft- ir sjálfa sig sögur og ljóð. Indriði Þorsteinsson les kafla Úr nýrri skáldsögu sem hann nú vinBur að, en aðrir sem koma fram eru: Ásta Sigurðardóttir, Elías Mar, Jón Óskar, Einar Bragi Sigurðsson og Stefán Hörð- ur Grímsson. í dag verður opnaðar 3 stofur Þjóðminjasafnsins, þar sem starfs- menn saínsins hafa komið fyrir kirkjugripum frá fyrri öldum, Myndin sýnir hluta af miðaldasafninu, altaristöflur úr alabastri og dýrlingamyndír. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ftirfejugn] l»ar era ýmsssr ssaestu dýrgripiar Ísleadí EFTIR LANGAN og vandaðan undirbúning verða kirkjugripa- deildir Þjóðminjasafnsins loks opnaðar i dag. Hefur hinum fjöl- hreytiiegu kirkjugripum nú verið komið fyrir í þremur rúmgóðum stofum. Auk þess er safn Jóns Vídalíns konsúls, sem hefur að geyma marga kirkjugripi. Stórgjöf frá Vest- ur-íslesizkura lijón- um >3IÝct. FRÚ RAGNHEIÐUR ERLENDS- DÓTTIR, Lundar, Kanada, og maður hennar, Árni Pálsson, haía gefið Skálholtsstsð höfðing- iega gjöf 500 dollara. Séra Valdi- mar J. Eylands i Winnipeg veitti gjöfinni viðtöku og sendi biskupi, herra Sigurgeir, en hann hefur afhent hana gjaldkera Skálholts- félagsins. Frú Ragnheiður Erlendsdóttir er fædd í Skálholti 7. júní 1870, dóttir hjónanna Margrétar og Erlendar, sem þar bjuggu þá. Hún fluttist vestur um haf alda- Framhald af bls. 2 DÝRGRIPIR FRÁ MIÐÖLDUM Meðal kirkjugripanna eru sum- ar merkustu fornminjar og list- minjar íslendinga, ' sérstaklega eru margii; góðir gripir í þeirrx stofu, sem geyrnir kirkjugripi frá því fyrir siðaskipti. Það eru mið- aldagripir sem eru ómetanlegir. í þeirri deild má nefna m. a. kór- kápu Jóns Arasonar. Þar er einn- ig hökull úr skrúða þeim, serrs Jón Arason lagði Hólakirkju til og hefur ekki verið til sýnis áð- ur. í einum sýningarskápnum er t. d. gullbróderingar með mynd- um af hinum helgu íslenzku bisk- upum, Jóni og Þorláki helga. — Enn er í öðrum skáp hið eina helgidómaskrín, sem til er frá miðöldum, fornfálegt, en sjást þó enn skrautlínur þess. Þarna eru altaristöflur úr alabastri og dýrð- lingamyndir og margt fleira, sern ekki tjóar nöfnum að nefna. Ápótek Austurbæjar í GÆR var opnað nýtt apótek í Reykjavík, Apótek Austurbæj- ar, til húsa að Hátegsvegi 1. Eig- andi þessarar nýju lyfjabúðar er Karl Lúðvíksson, lyfjafræðing- ur. — Er lyfjabúð þessi hin allra snyrtilegasta, innréttingar allar úr birki, teiknaðar af Helga Hallgrímssyni, húsgagnaarkitekt, eftir fyrirsögn Karls. Innrétting- arnar voru smíðaðar á Akranesi af Ástráði Proppé. — Gólf eru flísalögð, og sá fyrirtækið 'Mósaík um lagningu flísanna. í húsinu eru einnig iækninga- stofur, og hafa nú þegar 4 lækn- ar sezt að í húsinu. Karl Lúðvíksson lauk kandí- datsprófi frá Kaupmannahaínar- háskóla árið 1937, með fyrstu íeinkunn, og hefur mest megnis 'starfað hjá Reykjavíkur Apóteki jsíðan. Fékk Karl leyfisveitingu jfyrir apótekinu 10. ágúst 1950. Er að því mikil bót fyrir hin 'fjölmennu íbúðarhverfi í Rauðar- iárholti og í Hlíðunum. NJOTA SIN I NYJUM HÚSAKYNNUM Frá siðaskiptatímum er úr enrj meira að velja. Kirkjugripirnir, sem margir eru ómetanleg lista- verk njóta sín nú betur en I gömlu húsakynnunum. Þar að auki er nú hægt að-sýna marga muni, sem vegnar rúmleysis í gamla safnahúsinu urðu að liggja i láginni. Þarna er fjöldi muna, sem endurheimtir voru 1930 frá Danmörku og almenningi gefst nú í fyrsta sinn kostur á að sjá. GJOF FRA NOREGI Þjóðminjasafningu barst nýlegai gjöf frá félögunum Island-Norgs og Norsk Islandsk Samfund. Eru það 6 pör af gömlum norskum skíðum. Munu skíðamenn efa- laust hafa miklu ánægju af aS virða þau fyrir sér, ekki sízt eira skíðin, sem eru af þeirri tegund, sem íslendingar áður kölluðu öndur. Þar er annað skíðið mjög langt, einir 4 metrar, en me<3 skreiðfleti, eins og á venju- legum skiðum. Hitt skíðið er styttra og klætt hrein- dýrsskinni að neðan. Þótt skíðí hafi verið notuð hér á landi, eru fornleifar þeirra mjög" fátækar hér. Hin norsku skíði verða sýnd í norska herberginu. Nú verður sú breyting gerð hjá Þjóðminjasafninu, að þavl verður opið eftir hádegi á laúg- ardögum milli kl. 1 og 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.