Morgunblaðið - 03.05.1953, Page 11

Morgunblaðið - 03.05.1953, Page 11
Sunnudagur 3. maí 1953 MORGVISItLAÐlÐ 11 Öddur Einarsscn, Nen HinnlngarorS | í GÆR, laugardag, 2. maí var jarðaður að Lágafelii einn elzti bóndi þessa héraðs og sem lengst hefir búið af núlifandi bíendum, Oddur Einarsson, Þverárkoti í Kjalarneshreppi. Eins og áður hefir verið frá sagt í blöð'um, dó Oddur af slysi, drukknaði í á milli bæjanna Þverárkots og Norð ur Grafar. Oddur er fæddur að Kleppi við Viðeyjarsund, 8. nóv. 1870, og ólst þar upp hjá foreldrum sín- um Einari Bjarnasyní og Guð- rúnu Einarsdóttur, hún var ættuð af Seltjarnarnesi. Bjarni faðir Einars á Kleppi bjó á Skeggja- stöðum í Mosfellssveit, hann var Magnússon frá Efstadal í Laugar- dal. Einar faðir Odds var tvígiftur. Fyrri kona hans hét Guðný ættuð úr Grímsnesi. Börn þeirra og hálfsystkini Odds, voru: Magn- ús, bjó í Reykjavík, sjómoður góður, lengi formaður í Viðey og víðar. Jón, lengi starfsmaður við Lauganesspítalann, og Guðrún kona Þórðar Péturssonar í Odd- geirsbæ, Reykjavík. Börn Einars og Guðrúnar: Oddur eins og áður segir, Gísli, bjó í Rvík, góður sjó- maður. Bjarni dó ungur, um fermingaraldur, og nú öll þessi systkini dáin og sum þeirra íyrir löngu. Oddur tók við búi á Kleppi eftir föður sinn 1894 og bjó þar fram yfir aldamót. Frá Kleppi fluttist hann að Kálfaholti (nú Úlfarsá) í Mosfellssveit og bjó þar til 1915, að hann flytur það vor að jörðinni Þverárkoti í Kjalarneshreppi og hefir búið þar síðan, og skortir n,ú aðeins eitt ár í sextíu ára búskapar ævi. Oddur var kvæntur Guðrúnu Magnúsdóttur, hún var ættuð úr Borgarfirði og alin upp í Hlíðar- húsum í Reykjavík. Ekki var þeim hjónum barna auðið, en eina stúlku ólu þau upp að öllu leyti, Guðmundtnu Guð- muhdsdóttur, nú gifta og búsetta í Reykjavík. Einnig ólu þau upp að nokkru leyti aðra stúlku, Guð- rúnu Magnúsdóttur, sem einnig er búsett í Rvík. Óskipt vinátta og gagnkvæm hjálpsemi hefir ávallt verið milli þessara fósturdætra og Þverárkoltsheimilisins. Var það Oddi bæði gieði og styrkur hin síðari ár. Létu þær hans ástæður sér aldrei óviðkomandi eftir því sem við var komið. Oddur missti konu sína 1932, og hefir búið ekkumaður siðan, í full 20 ár. Oddur í Þverárkoti eins og hann var oftast nefndur var þekktæstur maður út á við eftir að hann kom að Þverárkoti fyrir fram úr skarandi gestrisni sem hver maður naut er kom á það heimili. Þverárkot var við þjóð- leið meðan aðal umferðin var um Svínaskarð og ferðast var á hest- um og fótgangandi og fluttur var varningur á klyfjahestum Var þá oft mikil gestanauð á þeim bæj- um sem næst lágu heiðar- og fjall vegum. Var svo enn Iengi frarn eftir búskaparárum Odds i Þver- árkoti, að mikið var ferðast vfir Svínaskarð, þar til akvegirnir og bifreiðarnar komu, sem breyttu leiðum, og flutningaháttum í þann hraða, að nú geta menn ferð ast sveitir og héruð á enda án þess að þurfa nokk urs með. Til Þverárkots-hjónanna var öllum gott að koma á öllum tím- um. Þau höfðu erft þá íslenzku gestrisni sem eltki bara miðaðist við allt það bezta sem búið átti í mat og drykk, heldur við þess- ar glöðu og hlýju viðtökur, þenn an gamla íslenzka anda, að eigin- lega sé húsbændunum öll þægð- in að fá gestinn. Það er þessi andi eigi síður en örlæti i veit- ingum, sem gert hefir íslendinga þekkta bæði innanlands og hjá útlendingum sem hingað hafa kömið. Oddur var einníg mjög hjálplegur við alla sem til hans leituðu, og hann r.áði til og vissi að hann gat gert greiða, hvort heldur voiu nágrannar cða aðrir menn lengra frá, sparaöi hann hvorki tíma né kraíta ef svo bar undir, kom þetta sér einkar vel fyrst óg fremst hvað skepnum við vék, og mega margir enn bess minnast. Mikill ágangur var af sauðfé og öðru búfé í Þverárkoti, bæði úr nærsveitum og Revkja- vík. Var Oddur því oft á stöðugri fyrirgreiðslu um skepnur annarra einkum vor og haust í réttum og smölunum. Hann var allra manna gleggstur á fé, og svo markglögg- ur að orð fór af, var hann því sjáifkjörinn forystumaður öðrum fremur um sundurdrátt á fé bæði heima og í útréttum. Oddur var réttastjóri og umsjónarmaður Kollafjarðarréttar um 30 ár, eða þar til þær lögðust niður vegna fjárskiptanna. Gegndi hann því starfi með árvekni og trú- mennsku. Munu margir minnast hans og sakna þegar aftur verð- ur fé í Kolíafjarðarrétt. Marga góða vini eignaðist Odd- ur vegna hjálpsemi sinnar, sem létu hann njóta þess nú á síðari árum, þegar hann aldraður og slitinn bjó við fátt fólk. Kom þá oft fyrir að einhver gamall vin- ur kom og sló blett i túninu, eða var í þurheyi eftir því sem á stóð. Stundum kom líka nágranninn með sláttuvél og sló þar sem henni var viðkomið. Allt var þetta eins og góðar kveðjur og þakklæti til gamla mannsins fyr- ir áður gerða greiða. Oddur var fríour maður og knálegur á yngri árum, meðal rnaður á vöxt, snar og skjótur i hrejdingum. Hann var viðkvæm ur og stór í lund, nokkuð bráð- lyndur, en fljótur til sátta, þar af leiðandi miög vinsæll, manna orðvarastur um hagi annarra, lagði alltaf gott til manna og mál efna. Þáð er fátítt að menn haldi áfram búskap eins lengi og Odd- ur í Þverárkoti, fram á níræðis- aldur, sem eiga ekki maka eða börn sér til aðstoðar. Eg hygg að skapgerð Odds hafi ráðið þar mestu um. Hann var tryggur sínu héraði og sveit sinni. Jörð- in hans og skepnurnar voru eins og hluti af honum sjálfum. Ef til vill hefir hann oft verið búinn að hugsa sér að hætta búskap, þegar erfiðlega gekk með fólk, en hann sjálfur ófær til stærri verka. En þegar til alvörunnar kom gat hann við ekkert skilið, dautt eða lifandi. Var það þá honum mikill styrkur og gæfa að siðustu árin hafði hann konu, að vísu vanda- lausa, .sem aðstoðaði hann við öll verk utan og innanbæjar og gerði honum þar með mögulegt að halda áfram búskap, á hún mikl- ar þakkir skilið fyrir sitt óeigin- gjarna starf og góða skilning hon um til handa. Eins og áður er frá sagt, fórst Oddur af slysi er hann var að flvtja mjólkina til næsta bæjar. A’lir vinir hans hefðu óskað þess, að dauða hans bæri ekki þannig að. En á hinn bóginn var það ekki fjarri skapi og lifi Odds, að fara Framh. á bls. 12. Náttúrufræðing- c uriiin kom íit í gær NÁTTÚRUFRÆÐINGURiNN 1. hefti, 23. arangs kom út í gær. — Flytur hann margar skemmti- legar og fróðlegar greinar og er vel myndskreyítur að vanda. Guðm. Kjartansson, jarðfræð- ingur, rekur skilmerkilega sögu Helliskvis'ar á Landmannaafrétti síðan Lambafitjarhraun rar.n vf- ir farveg hennar 1913. Fyrir 1913 rann Helliskvísl i Tungnaá en nú segir Guðmundur'fvrir að hún muni á næstu árum falla í Rangá ytri. Þeíta þýðir, ef jökl- arnir vaxa að nýju verður Rangá, sem fram að þessu hefur verið ein hreinasta lindá landsins, blandin jökuivatni vor og sumur'. Finnur Guðmundsson skrifar um fuglamerkingar hérlendis 1947—1949. ivarnar eni dyra í rekstri eri þai er ekki bæpt ai vera án þeirrs Ræit víð Ágúsi á Hofl í VafnsdaS. Ein lundamynclanna cltir Björn Bjömsson Sig. Þórarinsson skrifar um Pribylofíselinn, en hann er á- gætt dæmi þess hversu auka má hlunnindanytjar með skynsam- legri veiðilöggjöf byggðri á vísindalegum rannsóknum. Sel- veiðin á hinurn hrjóstrugu Pri- byloífeyjum í Beringshafi gefur nú árlega af sér um 70 millj. ísl. króna, en án veiðiloggjafar eru líkur fyrir að selum væri þegar útrýmt að mestu á þessum eyjum. I Ingimar Óskarsson lýsir fundi nýrrar skeljategundar við Is- | land. Hefir sú fundizt í Faxaflóa (og nefnir Ingimar hana Hjarta- skel. | Ljósmyndasyrpa heftisins er um lundann og er þar á meðal mynd úr Skrúðnum. Myndir þessar hefur Björn Björnsson í Neskaupstað tekið og eru þær sérlega góðar. j Ingólfur Davíðsson skrifar um gróðurathuganir á Austurlandi og blómg\un jurta í Reykjavík nú í vetur, en þessi vetur var sem kunnugt er óvenju hlýr. I Jón Jónsson jarðfræðingur lýs- ir eldstöðvum á Síðu, er eigi hef- ur áður verið getið í rítum. Auk þess eru í hel'tinu ýmsar. fræðigreinar um mismunandi efni. Náttúrufræðingurinn er mjög vandaður að frágangi, prentaður á góðsn pappír og mvndir betur prentaðar en menn eiga að venjast í íslenzkum tíma- ritum. s MEÐAL hinna húnvetnsku full- trúa á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins er Ágúst bóndi Jónsson á Hofi í Vatnsdal. — í gaer átti Morgunblaðið samtal við Ágúst um búskap þar nyrðra, afkomu bænda og nokkur áhugamál þeirra. — Ágúst á Hoíi sagðist m. a. svo frá: TÍÐARFAR OG AFROMA SÍÐASTLIÐINN vetur var ó- venju imldur og hiýr, þó voru miklar rigningar og krapahriðjur í febrúar og marz, svo sauðfé var þá lítið heátt, þar sem fjár- beit er lítil að vetrinum. Hins- vegar voru hross á útigangi i haustholdujrx. 23. marz breytt- ist til norðanattar og mikillar snjókomu sm> telja má að síðan hafi haldist snfög köld og hörð vetrartíð. Átor var jörð orðin klakaiaus: og gnöður að byrja á túnum. PCú er aftur á móti mikill snjór og j or® frosin og vetrarleg. Sauðfé viða. á Innistöðugjöf, og stóðhross að nokkru komin á hús og hey. FÓBUBBIRGMR — Hvað er urri fóðurbirgðir? Búast mát.ti við eftir hinni góðu tíð, að flestir bændur ættu mikl- ar heyfirningar að þessu sinni, en svo er eigi almennt, því óhemju - Reykjavíkurbre! Framhald af bls 9. alít munvi ta^a un-’!r hessi orff hins vinsæla og víðsýna foringja síns. Þeir munu láta andstæffingana eina um eitur- vopnin. Sjálfstæffisflokkurinn þarf ekk! á sl'kum vomiim aff halda. Hann byggir sigurvon- ir sínar ekki á bv:, aff skír- skota til Mnna lægstu hvata, heldur á þroska og heilbrigffri dónigrcind fólksins. í trúnni á hana hefja Sjáif- stæffismenn um lantl allt bar- áttuna fyrir miklum sigri flokks s'ns á grundvelli beirr- ar stefnu, senr fjölmennasti og glæsilegasti landsfundur þeirra hefur markaff. ræktarframkvæmdir undaníarin 3 ár verið þessar: Túnasléttur 34,6 ha. Nýrækt 49.3 ha. Framræsla 53,844 rúmrn. Húsabyggingar, einkum yfir fén- að og hey með langmesta móti. Til þessa þarf mikið fé, og' hafa þvi skuldir vaxið að mún. Búin hafa líka stækkað, því stærri bu og meiri tekjur af þeim er grund- vallarundirstaða, til þess að bænd ur fái síaðist endurbvggingar og ræktun bújarða sinna. VÉLAK AUP OG YÉLAVINNA Þá hefur verið varið miklu íé . til kaupa ýmissra véla til land- búnaðarins, einkum minni drátt- arvéla, að vísu má segja, að minni bú rísi ekki undir slíkum kaup- um, og árlegum rekstri sííkra véla, en að hinu leyti hafa bær aukið framleiðsluai'köst og auð- veldað störf bænda stórkostlega, • og eru að verða veigamikill bátt- ur fyrir lífvænlegri afkomu þeirra, þar sem. verkefnierumarg fyrir þær. Þá má geta þeirra framfara, sem orðið hafa innanbæjar og þá einkum i verkahring húsmæðra. Má þar fyrst og fremst nefna hin ar dásamlegu A. G. A. koks elda- vélar sem Helgi Magnússon og Co. útvega eftir pöntun, og hafa reynst bæði endingargóðar, hlut- fallslega ódýi'ar í rekstri, og a'ð miklu leyti jafngilda ragmagns- eldavélum vio matreiðslu. Eg tel vafalaust. að hver sú hús- móðir, sem eignast hefur siíka heimilisx'él, geti ekki hugsað til þess að v.inna án hennar. Einnig má bæta því við, að vif} sem höfum eigi rafmagn frá vatna aflsstöðum, höfum margir leyst það spursmál til bráðabirgða ne3 því að fá hráolíumótora til ljósa, suðu og hitunar að einhverju leiti. Þó þessum tækjum fylgi of- hár reksturskostnaður, eru bau til mikils tímasparnaðar og þæg- inda fyrir heimilin, því góð birta, upphitun og tímasparandi tælú eru orðin veigamikill þáttur til að fólkið geti og vilji sætta sig við hin umfangsmiklu :og erfið’u störf við landbúnaðarframleiðslú. Þær hráolíuvélar sem be/.t haía reynzt, bæði er snei'tir endingu og auðvelda meðferð er Lister díselvélin frá Vélasölunni h.f. Yms heimilistæki, s- s. þvottavél- ar, hrærivélar o. f). hafa á SÍ3- ustu árum flutst i sveitirnar, þar sem hafmagnsstöðvar eru fyrir hendi. Um öll þessi auknu vélakar.p má segja, til þeii'ra þai'f miki'd: stofnfé og stóraukinn reksti'ar-i kostnað. en þróun framfara og fóður hefur eiðst undanfarnar 5 i vikur, og mikið þarf handa fénu j á innigjöí þegar komið er áð sauð burði. Kjarnfóðurkaup hafa verið mikil síðustu vikurnar, því eigi veaður hjá því komist þegar hörð vor koma, til tryggingar fyrir góðum arði og afkomu búpen- ings. FRAMKVÆMDIE OG RÆKTUN Mikill áhugi er fyrir ræktunar- framkvæmdum og byggingum, t^'nThef“ií rásícað s'vo aThafccC enda hefur fjaríesting til þess verið ótrúlega mikil síðastliðin ár af þeim sökum lika mikil þörf fyrir hagstæð lán til ræktunar og bygginga. Aukið fjármagn í ræktunarsjóði og byggingai'sjóði Búnaðarbankans hefur að nokkru örfað þær framkvæmdir, og hjálp að bændum til uppbyggingar, jarða sinna og tryggari atvinnu- reksturs. Má hiklaust telja það i höfuðnauðsyn landbúnaðarins, að Búnaðarbankinn haf i nægilegt j fé til umráða til að slíkar > 'framkvæmdir geti haldið lífi og framleiðsluháttum, að ;Á straumur fellur ekki til baka! heldur leitast fólkið við að auka framleiðsluna, gera hana ódj r- ari, auðveldari og tryggari. FramielSslð Dósa- verksmiðjynnar a synmgu | MARGAR húsmæður hljóta b'9 fram, því þörfin til þess er mik- hafa veitt hinni smekklegu út- I il og aðkallandi. j stillingu, sem nú er í sýningar- I Sökum blíðviðra til áramóta glugga'Málarans við BankasTræti j var mikið unnið að byggingum' athygli. En þessa dagana er þar jog jarðvinnslu allt fram í des- sýning á framleiðslu Dósaverk- j ember, og þótti það góður sumar- j smiðjunnar á kökuílátum, serA ' eru sprautuð (skreytt) oð gijá- brend i málaravinnustofu Harðar | auki. 1 í minni sveit í Vatnsdalnum, þar sem eru 25 jarðir, hafa jarð- & Kjartans h.f. Mávablíð 27.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.