Morgunblaðið - 03.05.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.05.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. maí 1953 123. dagur ársins. • Árdegisflæði kl. 09.00. Síðdegisflæði kl. 21.23. 1 Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. JNæturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Helgidagslækn ír er Ólafur Jó- lia nnsson, Njálsgötu 55, sími 4034 □ MÍMIIÍ 5953547 — 1 atkvgr. Lokaf:. j ■* I ■ I.O.O.F. 3 = 135548 = Spkv. 1 • Messur • í dag: Dómkirkjan: Fermingarguðs- ftjónusta kl. 11. — Séra Jón Þor- varðsson. Engin síðdegismessa. Hallgrímskirkja: — Kl. 11 Og kl. 2 e.h. (Ferming við báðar mess flmar). Séra Jakob Jónsson. — Engin messa kl. 5. ■Háteigsprestakall: — Messa í Dóm kirkjunni kl. 11 f.h. (Ferming). Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. fiarnaguðsþjónusta kl. 10.15. — -Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Fossvogskirkju kl. 2 e.h. Ferming <úr Kópavogssókn. — Séra Gunn- ar Árnason. — Kl. 13.15 fer á- aetlunarvagn inn Nýbýlaveg og hringinn til kirkjunnar. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: __ í veíur hafa 20 börn í Laugarnesskólanum notið tihagnar í fið'luleik. Á myndinni sjást nemendurnir Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. með hljóðfæri sín og kennari þeirra, hin ágæta listakona, Ruth Ilermanns, fiðluleikari, er situr við Séra Emil Björn3son. píanóið. — Börnin fá fiðlurnar Iánaðar í skólanum endurgjaldslaust., en kennslan fer fram í tveimur Kaþólska kirkjan: — Hámessa hópum. — Þetta er fyrsti vísir að nemendahljómsveit í almennum skóla á íslandi, en í dag kl. 1,30 ■og prédikun kl. 10 árd. A!la virka e_ j1# efna nemendur Laugarnesskólans til hljómleika í Gamla Bíói í því skyni að afla fjár til kaupa •daga lágmessa kl. 8 árdegis. á fleiri hljóðfærum. — Á hljómleikunum syngja tveir kórar, fiðiusveit skólans leikur, og enn fremur i verður einleikur á píanó og íiðlu. — Söngkennari Laugarnesskólans er Ingólfur Guðbrandsson. CruIIbruðkaup Bafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og á morgun mánudag, er skömmtun í 5. tiverfi frá kl. 10.45 til 12.30. Nemendahljómleikar Laugarnessskóla í Gamla híói í dag fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út« varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar. 20.40 Um dag inn og veginn (frú Lára Sigur- björnsdóttir). 21.00 Einsöngurí Elsa Sigfúss syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 Erindi: —■ Almennt gildi söngs og hljóð- færaleiks; síðara erindi (Helgi Hallgrímsson fulltrúi). 21.45 Bún aðarþáttur: Vorhirðing sauðfjár- ins (dr. Halldór Pálsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur fornrita (Jónas Kristjáns- son cand. mag.). 22.35 Norræn dans- og dægurlög (plötur). —* 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Valgerður Jónsdóttir og Bjarni Sigurðsson, trésmiður, Dvergasteini, Seltjarnai-nesi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins • Brúðkaup • 1. maí voru . gefin saman í íhjónaband hjá borgardómara; Erla Guðrún Isleifsdóttir, fim- leikakennari, Skólavörðustig 12 «g Ólafur Jensson, stud. med., Baugsvegi 33. I gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Ingibjörg Gunnarsdóttir og Krist fnn Guðbergsson, sjómaður. Hein* ili þeirra er á Bai-mahlið 48. Fyrsta sumardag voru gefin ^aman í hjónaband af séra Magn- «si Guðjónssyni, ungfrú Sigþóra fiigurðardóttir, •Svanavatni og Bjarnþór G. Bjarnason, bóndi, Hoftúni. Heimili þeirra er í Hof- túni. — • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elsa Kristjáns dóttir, Njálsgötu 82 og Viðar Axelsson, Njarðargötu 29. | Opinberað hafa trúlofun sína vngfrú Ingibjörg Jónasdóttir og Ölafur V. Sigurðsson, stúdent, Há- vallagötu 29. minnir félagskonur á að vitja fyrir hádegi á mánudag, aðgöngu- miða að afmælisfundinum, sem hefst í Sjálfstæðishúsinu kl. 8 á mánudagskvöld. Aðgöngumiðam- ir eru afhentir í verzlun Gunn- þórunnar Halldórsdóttur. Barnasamkoma í Guðspekifelagshúsinu Þjónusturegla Guðspekifélags- ins, sem oft hefur efnt til sam- komuhalds fyrir börh hér í bæn- um, efnir til skemmtisamkomu í dag kl. 2 í húsi félagsins við Ing- ólfsstræti. Þar verður lesin fyr- ir þau skemmtileg saga, sýnd kvikmynd og börn sýna leikþátt. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt heldur fund á þriðjudaginn, 5. maí kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Félagsmál og frétt- ir frá landsfundinum. — Allar sjálfstæðiskonur velkomnar á með- an húsrúm leyfir. Fólkið að Auðnum S. G. kr. 50,00. Frá ónefndum 50,00. Aslaug, Ólafur 100,00. Ó. E. 50,00. — • Afmæli íþróttamaðurinn 80 úra er í dag fyrrum hús- freyja Ólöf Þorbergsdóttir Melkoti í Leirársveit. | 65 ára er í dag Magnús Magnús son, verkstjóri, Melshúsum, Sel- tjarnarnesi. — L. S. P. kr. 50,00. Frá Holla kr. 100,00. Sólheimadrengurinn V. H. krónur 100,00. — blaðinu stóð að það hefði verið frú Ingigerður. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaks. þriðju daginn 5. maí n.k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. — Topaz verður sýndur i dag á nón- sýningu í Þjóðleikhúsinu. — Mun það vera síðasta sýningin, þar til hinn finnski óperuflokkur, sem hingað kemur næstu daga, hefur lokið sýningum sínum. Fermingarskeytaafgreiðsla KFUM ogKí Hafnarfirði er opnuð kl, 10 f.h. í húsi fé- lagsins, Ilverfisgötu 13. Einnig má panta skeytin í síma 9530. Bæjarbíó, Hafnarfirði sýnir í kvöld og næstu daga kvikmyndina Ástarljóð með Benjamínó Gigli í aðalhlutverk- inu. Þetta er hrífandi söngva- mynd, sem ekki hefur áður verið sýnd hér á landi. 1 myndinni syng ur Gigli mörg af sínum fegurstu lögum, m. a.: Siglingu eftir Curtis og Ástarljóð eftir sama. Heimdellingar eru minntir á a8 gera skil fyr ir happdrættismiða Sjálfstæðis- flokksins hið allra fyrsta í skrif stofu flokksins í Sjálfstæðislnís inu við AusturvöII. • Útvarp • • Skipafréttir • fikipadeild SlS: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. apríl áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell losar sement á Fáskrúðs firði. Jökulfell lestar fisk fyrir Suður- og Austurlundi, Eimskipafélag Rvíkur h.f,: M.s. Katla er í Sölvesborg. Barnasíimkoma í Tjarnarhíói í dag M. 11.00. £cra Jón Auðuns, Veika telpan Ágúst krónur 50,00. — Klúbhur danskra kvenna Fundur verður haldinn þriðju- daginn 5. maí kl. 8,30 e.h. í Von- arétræti 4. — j Leiðrétting I fimmtudagsblaðinu var sagt frá verðlaunaveitmgu íslenzks j heimilisiðnaðar fyrir bezt unna í bandið. Var það frú Ingiríður Hánnesdóttir frá Sauðárkróki, sem fékk verðlaunin, 500 kr. — I| Sunnudagur, 3. maí: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntón- leikar (plötur). 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Foss- vogskirkju; — fermingarguðs- þjónusta. (Prestur; Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmund ur Matthíasson). 15.15 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.15 Frétta- útvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 19.25 Veóurfregnir. 19.30 Tónleikar — (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Dagskrá „Bræðralags", kristilegs félags stúdenta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög af p'ötum — og enn- fremur útvarp frá danslaga- keppni S.K.T. í Góðtemplarahús- inu: Leikin verðlaunalögin við nýju dansana. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur, 4. maí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m„ 25 m., 31 m., 41 m. og 48 M. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdií 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — — Og hvar er silfurmunadeild- in, kæra ungfrú? ★ -—■ Vísindin eru dásamleg og sérstaklega þessar vítamínspillur, \ sagði maður við vin sinn. — Lækn J irinn minn gefur mér alveg I „einkavítamínpillur", og þær eru j 100 sinnum sterkari og áhrifa- ríkari heldur en venjulegar víta-1 .iiínpillur. Þær eru kallaðar ba- zookas. — Hvers vegna ert þú að taka slíkar pillur? spurði vinurinn, — j þær geta haft slæm áhrif á þig. — Þær hafa alls ekki slæm á- hrif á mig, svaraði maðurinn. — Eg tek hundrað pillur á dag og þær hafa reglulega góð áhrif á mig. En ég hef samt veitt einu athygli og það er, að stundum, þegar ég geng eftir götunni, þá lemur mig einhver með svona hundrað kílóa hamri aftan í hnakkann, en þegar ég lít við, þá er engin manneskja sjáanleg. ★ Níræður öldungur kom að litl- um dreng sem sat grátandi í götu rennunni. — Hvers vegna ertu að gráta? spurði gamli maðurinn. — Vegna þess að engin stúlka vill vera góð við mig, elska mig, kyssa og faðma, sagði litli dreng- urinn. Og gamli maðurinn settist við hliðina á drengnum og grét hon- um til samlætis. ★ Bóndasonur úr afdölum kom til verzlunarstaðar og fór í fyrsta sinn í verzlun. Hann horfði á búð ai'þjóninn taka upp böggul með m.jög skrautlegum karlmannsnátt fötum. — Hvað er uú þetta? spurði sveitamaðurinn. — Þetta eru náttföt, svaraði búðai-þjónninn. — Til hvers notar maðu-r eig- inlega náttföt? spurði sveitamað- urinn undrandi, því hann hafði aldrei séð eða héyrt getið um nátt- föt fyrr. — Nú, hvað er þetta, maður. Hér eru allir í náttfötum á næt- uinar. Viltu kaupa ein? — Nei, takk, sagði sveitamað- urinn, — ég fer aldrei neitt nema beint í rúmið á kvöldin og þarfn- ast þeirra ekki!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.