Morgunblaðið - 03.05.1953, Blaðsíða 15
Sunnúcfagur 3. maí 1953
MORGVNBLAÐIÐ
15
Kemp-Sala
MINNINGARSPJÖLD
KRABBAMEINSF.IELAGS
ÍSLANDS
fást nú á öllum póstafgreiðslum
landsins. í Reykjavík og Hafnar-
firði fást þau auk pósthúsanna, í
lyfjabúðunum (ekki Laugavegs-
apóteki), skrifstofu Krabbameins-
félags Reykiavíkur, Lækjargötu
og skrifstofu Ellibeimilisins.
V
zna
Hieingerningastöðin
Hefir vana og liðlega menn til
hreingerninga. Sími G645 eða 3161
I’élgi.gislii
Barnasamkoma
vferður í Guðspekifélagshúsinu,
kl. 2 í dag. Saga, söngur, hljóð-
færaleikur, leikrit (14—15 ára
börn leika), kvikmynd. Aðgangs-
eyrir 1 króna. Öll börn velkomin.
Þjónustureglan.
I. O. G. T.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag á venjulegum stað
og tíma. — Gæzlumenn.
Uarnastúkan Æskan nr. 1
Fundur i dag á venjulegum
stað og tíma. Góð skemmtiatriði.
Mætið stundvíslega. Gæzlumenn.
St. Víkingur nr. 104
Fundur annað kvöld kl. 8.30.
Inntaka og innsetning embættis-
manna. Ferðasaga: Björgvin Jóns
son. — Æ.t.
St. Framtíðin nr. 173
Fundur á morgun. Félagsvist,
söngur o. fl. — Æ.t.
Samkoznur
Almennar gamkomur
Boðun Fagna Jarerindisina er á
jtmnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
argötu 6, Hafnarfirði.
Z I O N
Samkoma í kvöld kl. 8.00. —
Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli
kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. —
Allir velkomnir. .
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl.
2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisam-
koma. Kl. 8.30 Hjáipræðissam-
koma. — Brigader og frú Bárnes
stjórna. — Allir velkomnir.
Erindi „Kristileg eining“, að
RræSral>orgarstíg 34
kl. 8.30 í kvöld. Sæmundur G.
Jóhannesson talar. Allir velkonmir
fTladelfIa
Brotning brauðsins kl. 4. Al-
menn samkoma kl. 8.30. Ræðu-
menn: Haraldur Guð.jónsson. El-
len Edlund. Einsöngur: Haraldur
Guðjónsson. — Allir velkomnir.
K. F. U. M.
Kl. 1.30 e.h. Yd og Vd, seinasti
fundur. Kl. 5 e.h. Unglingadeild-
in, Kl. 8.30 Fórnarsamkoma Gunn
ar Sigurjónsson, cand. theol. tal-
ar. -— Allir velkomnir.
Skrfssfúfku
vantar í mötuneyli stúdenta
Ganila garSi. —
SPRING
Höfum fyrirliggjandi V7’I-SPRI\G dynuu í stærðunum
70x180 og 80x180 cm. — Ath. að VI-SPRING dýnan er
endingargóð, þægileg og létt í meðförum.
VI-SPRING DYNAN lagar sig eftir líkamanum þegar
legið er á henni, þannig að hver vöðvi hvílist og svefninn
verður eðlilegur og vær. — Kynnið yður kosti VI-SPRING
dýnunnar og þér komist að raun urti að VI-SPRING
dýnan er bezta fáanlega svefndýnan fyrir heimili,
sjúkrahús og hótel. — Sendum gegn póstkröfu.
Búspfjnabóbtrun
Blörsissonar
Lækjargötu 20, Hafnarfirði. — Sími 9397
HAIRLOCK BÓLSTRANIR
Bólstraðar plötur 400x 125x5 cm, verð d. kr. 180.00 stykkið.
Bakpúðar og setur, allar gerðir, d. kr. 23.00 kílóið. Tilboð
og upplýsingar sendist
Hairlock Fabrikken A/S Randers, Danmark.
V'
• 4;
ir
Höfum fyrirliggjandi
SALTER eldhtisvogir.
— 2 kg með lítramáli —«
í heildsölu. — Lágt verð.
Oícipur Cjíóíaóon (O CCo. L.j,
Hafnarstræti 10—12 — Simi 81370
Aláðar þakkir til allra, sem glöddu mig með heim-
sóknúih. gjöfum, blómum og árnaðaróskum á 85 ára af- g
mæli Ynlnu og' gerðu niér'þessi tímamót ógleymanleg. Sj
Guð blessi ykkur öll. J
Þuríður Runólfsdóttir. •
SPARR er sérstaklega
samsett fyrir íslenzkar
þvottavenjur og á því
stöðugt méiri vinsæld-
um að fagna hjá íslenzk-
um húsmæðrum sem eru
kröfuharðari um útlit
þvottarins, en húsmæð-
ur flestra annarra landa.
SPARR freyðir mikið óg
hreinsar vel, en er samt
milt og fer vel með
hendur.
SPARR inniheidur ekk-
er klór eða önnur skað-
leg efni,. en gerir samt
hvita þvottinn mjall-
hvítan og skýrir liti í
mislitum uppþvotti.
SPARR losar mjög vel
fitu og er þess vegna
einnig tiivalið til upp-
þvotta.
Öllum þeim, félögum og einstaklingufn, er með gjöfum, ;
heillaskeytum og á annan hátt sýndu mér vinsemd á •
sextugsafmælinu, sendi ég alúðar þakkir. •
Guðgcir Jónsson. ;
■
■
■
«•■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■«■■■#«•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■09
■ ■
■ ■
■ •
; Innilegt þakklæti sendi ég þeim, er sýndu mér vin- J
■ ■
• semd og virðingu á 60 ára aímæli mínu, 23. apríl •
• Bjarni Benediktsson. ;
ÖlluÝi þeim er minntust mín með gjöfum, skeytum og
á annan hátt, á 60 ára starfsafmæli mínu, vil ég færa
mínar beztu þakkir. — Sérstaklega vil ég nefna dr. Pál
ísólfsson, stjórn Symfóniuhljómsveitarinnar, lúðrasveitir
Hafnarfjarðar, Reykjavíkur og Stykkishólms.
Albert Iílahn.
Ló3i — Í5>úð
Vil lána 50—100 þúsund krónur, þeim sem getur leigt j
mér 4—6 herbergja íbúð um stuttan tíma. — Þeir, sem j
vildu sinna þessu, sendi blaðinu tilboð merkt: „íbúð— g
Konan mín
ANNA G. BJÖRNSSON
andaðist 1. þ. m. á heimili okkar, Hverfisgötu 14, hér
í bænum.
Brynjúlfur Björnsson.
Móðir okkar
GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR
frá Hrauni í Ölfusi, andaðist 1. maí á heimili dóttur
sinnar, Lokastíg 19.
Börn hinnar látnu.
Jarðarför mannsins míns
HALLGRÍMS EYJÓLFSSONAR
er lézt af slysförum 27. fyrra mán., fer fram frá Kefla-
víkurkirkju þriðjudaginn 5. þ. m. kl. 2 e. h.
Blóm og kranzar afbeðið.
Þórdís Davíðsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar
STEFANÍU. PÁLSDÓTTUR
sem lézt 28. apríl fer fram frá Dómkirkjunni 4. maí kl.
1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og bamabarna
og annarra vandamanna
Jón Ólafsson.
Jarðai'för konu minnar, dóttur, tengdadóttur og systur
GUÐRÚNAR STEINSEN
fer fram þriðjudaginn 5. þ. m. að heimili hennar, Sól-
vallagötu 52, kl. 13,15. — Jarðað verður frá Dómkirkj-
unni. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeir, sem vilja
minnast hennar, láti það renna í „Minningarsjóð Valgerð-
ar Steinsen, til styrkiar munaðarlausum börnum“, Sr.
Jón Auðuns veitir því móttöku.
Emil Ágústsson,
foreldrar, tengdaforeldrar og systkini.