Morgunblaðið - 03.05.1953, Page 10
10
MORGUTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 3. maí 1953
ZJrau.ótar IdulJmr
á Lópleau, t/er/ii
Heimilisklukkuna
er auðveldast að velja úr birgðum okkar.
•Við höfum eitt stærsta og fjölbreyttasta úrval af
klukkum, stórum og smáum, sem nú er íil hér á landi.
SKÁPKLUKKUR
VEGGKLUKKUR
400-DAGA KLUKKUR
FERÐAKLUKKUR
STÍLKLUKKUR — LOfS XVI.
SKRAUTKLUKKUR
ELDHÚ SKLUKKUR
VEKJARAKLUKKUR
Við erum einkasalar á klukkunum með ljónsmerkinu.
Við erum einnig einkasalar ROLEX-úra — en ROLEX
er stærsta nafnið í úrum. — Við seljum jafnframt önnur
merki. -—- — Verð við hvers manns hæfi.
VIÐGERÐARSTOFA okkar fyrir úr og klukkur hefir
varahluti í þau merki er við seljum og getur því boðið
upp á örugga afgreiðslu.
Við afgreiðum úr og klukkur gegn póstkröfu.
ipninosson
Siterföiripaverzlun
AIER-WERKE lC.BIELíííLD:
Anker-buðakassar fyrirliggjandi.
SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR
■
e
■
e
■
■
t
■
■
■
c
■
c
■
■
■
:
i
m
m
m
C
■
Gjörið
svo
vol
að koma og skoða
og kynnið ykkur
greiðsluskilmála.
Véla- og raftækjavtrzSurin
Bankastræti 10 — Sími 2852
Fyrir yður svo þér sjáið
betur:
ZEISSPUNKTRL
Ef þér eigið í erfiðleikum
með að fá Punktaigler —
þá vísum vér yður á gler-
augnaverzlanir sem selja
þau. —
ZEISS OPTON umboðið
G. M. Hjörnsson
Skólavörðust. 25, Reykjavík
SKART6RIPAVERZLUN
A a -y, T 0 £ 'T
SKiPAáTG€RI>
RIKMSjWS ,
„Hekla"
austur um land í hringfeið hinn
9. þ.m. Tekið á móti fiutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Kópaskers, Hiisavíkur,
Akureyrar og Sigluf jarðar, á
mánudag og þriðjudag. Farseðiar
seldir á fimmtudag.
W.s. Kkjaidbreið
til Snæfellsnesshafna, Gilsfjai‘ðar
og Flateyjar hinn- 9. þ.m. Vöru-
móttaka á þriðjudag. Farseðlar
seldir á föstudag.
M.s. ÖÖOIIR
til Vestmannaeyja hinn 5. þ.m.
Vörumóttaka daglega.
4 Bb'ZT AÐ AUGLTSA A
W I MORGUNBLABINU ▼
islandsmeistaramót
i badminton i
m
Úrslitalcikir íslandsmótsins í badminton verða háðir að *
Hálogalandi í dag kl. 2. — Beztu badminton-spilarar úr ;
m
Stykkishólmi og Reykjavík mæta þar. i
m
Kcppt verður í öllum greinum. i
, m
m
1. S. í. — — í. B. R, [
Bðnskébnemcnduir j
j ijisicrifcillii1 11143 \
• •
j rhinnast 10 ára afmælis, föstud. 8. maí kl. 8,30 e. h. í :
* Tjarnarkaffi, uppi. — Uppl. hjá Benóný Magnússyni, !
* J
: husgagnavinnust. Vesturg. 53, sími 7054. — Þátttaka til- ;
■ kynnist fyrir þriðjudagskvöld. :
* Nokkrir félagar.
*
m
Með PROTEX má stoppa :
■
á augabi'agði allan leka, á :
steini, járni, timbri, gleri og •
pappa. *
■
Tryggið hús yðar gegn leka ;
með PROTEX.
■
Málning & Járnvörur •
Sími 2876 — Laugavegi 23 :
9
uin ^fvÍBMMfiieysiskrániiigti
: Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. “
■ 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- i
• vikurbæjar, Hafnarstræti 20, efri hæð. (Gengið inn frá \
: Lækjartorgi) dagana 4., 5. og 6. maí þ. á., og eiga hlut- •
j aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, :
• að gefa sig þar fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina £
; tilteknu daga. :
• „ *
j Oskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að i
• svara, meðal annars spurningum: ;
; 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þriá mánuði. í
• * ■
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. apríl 1953.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Síðen FLIK-FLAK fór að fást er orfiði vil þvotta ór söfjnni
Látið þér Flik-Flak fást við þvottinn yðar. Þér-þurfið
ekkert að nudda eða nugga, en þvotturinn verður
samt tandurhreinn, ákínandi hvítur og blæfagur.
Það er ekkert klór í Flik-Flak ■— á því er
ábyrgð—og þvottinum er því engin hætta bú-
in, þó að hann hreinsist svona vel.
Þess .vegna er Flik-Flak líka fyrirtak til
þvotta á viðkvæmum efnum.
Auk þess þarf lítið af því, og eftir nota-
gildi er það ódýrast allra þvottaefna.
*n(i : n i ■ >1 j-.t ? c
•11 ; . i t (■